Fleiri fréttir Rúmensk bjórverksmiðja búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir karlalandslið landsins í fótbolta er búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Þór Viðarsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 14.11.2021 15:16 Þriðja jafnteflið í röð hjá Maríu og Manchester María Þórisdóttir og stöllur hennar í Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. Þetta var þriðja jafntefli liðsins í röð. 14.11.2021 14:25 Guðný stóð vaktina í öruggum sigri Guðný Árnadóttir stóð vaktina í vörn AC Milan er liðið vann öruggan 0-2 í heimsókn liðsins til Pomigliano í ítölsku úrvasldeildinni í fótbolta í dag. 14.11.2021 13:24 Breytt dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána. 14.11.2021 13:00 Fimm leikmenn draga sig úr enska hópnum | Aðeins einn inn í staðinn Alls hafa fimm leikmenn dregið sig úr enska landsliðshópnum fyrir lokaleik liðsis gegn San Marínó í I-riðli undankeppni HM 2022. 14.11.2021 12:31 Sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu og segir leik liðsins á réttri leið Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu. Hann hefði þó viljað sjá íslenska liðið nýta eitthvað af þeim færum sem það fékk í leiknum. 14.11.2021 11:46 Utan vallar: Ljós við enda ganganna Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lýkur í dag undankeppni sinni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar síðla vetrar á næsta ári. Eftir erfiða mánuði þar sem svartnættið var allsráðandi virðist loks vera ljós í enda ganganna. 14.11.2021 10:30 Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. 14.11.2021 09:00 Undankeppni HM: Hvað getur gerst í lokaleikjunum? Undankeppnin fyrir heimsmeistaramótið í Katar á næsta ári heldur áfram í dag og úrslitin ráðast í öllum riðlunum á næstu þremur dögum. En hvaða lið eru líkleg til þess að fara áfram, hverjir fara í umspil og hvað þarf að gerast til þess að HM draumurinn verði að veruleika? 14.11.2021 08:00 Kostulegar spurningar á blaðamannafundi Íslands: „Ætlum að reyna eyðileggja veisluna ykkar“ Ísland mætir Norður-Makedóníu í Skopje á morgun í lokaleik undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Blaðamannafundur Íslands sem fram fór fyrr í dag var áhugaverður fyrir margar sakir. 13.11.2021 23:00 Undankeppni HM: Frakkar komnir áfram | Holland opnaði dyrnar fyrir Noreg og Tyrkland Fjórum leikjum í evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Katar á næsta ári lauk í kvöld. Í París kjöldrógu heimamenn Kasakstan og unnu 8-0 í leik þar sem Kylian Mbappé fór á kostum. 13.11.2021 22:00 Undankeppni HM: Tyrkir laumuðu sér framúr Norðmönnum Norðmenn, sem voru án Erling Braut Haaland í dag, mistókst að vinna sigur á Lettlandi í undanleppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Katar á næsta ári. Tyrkir nýttu tækifærið og skutust upp fyrir þá í G-riðli. 13.11.2021 19:15 Barbára Sól sneri aftur í sigri Barbára Sól Gísladóttir sneri aftur í lið Bröndby eftir nokkurra leikja fjarveru vegna meiðsla er liðið vann 1-0 útisigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.11.2021 17:01 Finnar í lykilstöðu þrátt fyrir að brenna af víti og næla sér í rautt spjald Finnland vann góðan 3-1 útisigur á Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni HM 2022 þrátt fyrir að klúðra víti og næla sér í rautt spjald í fyrri hálfleik. Finnar eiga því enn möguleika á að vinna D-riðil og tryggja sér sæti á HM í Katar. 13.11.2021 16:15 Tottenham fyrst liða til að ná stigi af Arsenal Tottenham Hotspur var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að næla í sigur gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu nú í dag. Lokatölur 1-1 en jöfnunarmark Arsenal kom í uppbótartíma. 13.11.2021 15:41 Ingibjörg spilaði er Vålerenga vann | Glódís Perla sat á bekknum er Bayern tapaði toppslagnum Bayern München tapaði 1-0 gegn Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Í Noregi endaði Vålerenga deildarkeppnina á sigri. 13.11.2021 15:00 Klæmint Olsen gerði það sem engum hafði tekist í undankeppni HM til þessa Þó Danmörk hafi unnið leikinn sannfærandi 3-1 þá urðu Færeyingar í gær fyrsta liðið til að koma knettinum netið hjá Kasper Schmeichel í undankeppni HM 2022. 13.11.2021 14:30 Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13.11.2021 13:15 Arnar Þór fyrir leikinn gegn Norður-Makedóníu: Viljum enda þetta á mjög góðum nótum Ísland mætir Norður-Makedóníu ytra í lokaleik undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á morgun. Arnar Þór Viðarsson og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Skopje í dag. 13.11.2021 12:31 FH fær vinstri bakvörð Fram Nýliðar Fram halda áfram að missa leikmenn úr sínum röðum en vinstri bakvörðurinn Haraldur Einar Ásgrímsson hefur samið við FH um mun leika með félaginu næstu þrjú árin. 13.11.2021 12:00 Sjáðu mörk íslensku strákanna í öruggum sigri á Liechtenstein Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann öruggan 3-0 sigur á Liechtenstein ytra í undankeppni EM U-21 árs landsliða í gær. Hér að neðan má sjá mörk Íslands úr leiknum. 13.11.2021 11:31 Di María hetja Argentínu Alls fóru tveir leikir fram í Suður-Ameríkuhluta undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í nótt. Ángel Di María reyndist hetja Argentínu og þá vann Perú sannfærandi 3-0 sigur á Bólivíu. 13.11.2021 10:01 Englendingar aldrei skorað fleiri mörk á einu ári Enska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei skorað fleiri mörk á einu almanaksári en nú árið 2021. 13.11.2021 08:01 Kane orðinn markahæsti landsliðsmaður Englendinga Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, varð í kvöld markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi ef aðeins eru talin mörk skoruð í keppnisleikjum. Kane skoraði þrennu í 5-0 sigri Englendinga gegn Albaníu í undankeppni HM 2022. 12.11.2021 23:30 Hákon Rafn kallaður inn í hópinn í staðin fyrir Patrik Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Norður-Makedóníu á sunnudaginn eftir að Patrik Sigurðuru Gunnarsson, markvörður Viking, þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 12.11.2021 23:01 Pólverjar halda í vonina eftir sigur gegn tíu leikmönnum Andorra | Allt jafnt í C-riðli Öllum átta leikjum kvöldsins í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar er nú lokið. Ítalía og Sviss gerðu 1-1 jafntefli í C-riðli og eru liðin enn jöfn á toppnum og Pólverjar unnu 4-1 sigur gegn Andorra í I-riðli. 12.11.2021 22:16 Englendingar keyrðu yfir Albani og eru komnir með annan fótinn til Katar Englandingar svo gott sem tryggðu sér sæti á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar á næsta ári með 5-0 sigri gegn Albaníu í næst síðustu umferð I-riðils. 12.11.2021 21:43 Danir einum leik frá því að fara með fullt hús stiga í gegnum riðilinn Danmörk vann í kvöld öruggan 3-1 sigur gegn Færeyjum í níundu og næst seinustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2022. Danir hafa unnið alla leiki sína í riðlinum, en fengu á sig sitt fyrsta mark í kvöld. 12.11.2021 21:39 Dani Alves snúinn aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves hefur náð samkomulagi við sitt fyrrum félag, Barcelona, um að leika með liðinu út tímabilið. Hann mun byrja að æfa með liðinu í næstu viku, en má ekki spila fyrr en í janúar. 12.11.2021 20:31 Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Eintracht Frankfurt er liðið vann 6-0 stórsigur gegn Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.11.2021 20:08 Óskar Örn: „KR á stóran sess í mínu hjarta“ Óskar Örn Hauksson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna og mun því leika með Garðarbæjarliðinu á komandi leiktíð í Pepsi Max deild karla eftir 15 ára veru hjá KR. Óskar segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hefur tekið. 12.11.2021 19:31 Skotar tryggðu sér sæti í umspili Skotar tryggðu sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Katar á næsta ári með 2-0 sigri gegn Moldavíu. 12.11.2021 18:51 Gæti þurft að leggja skóna á hilluna eftir að hafa greinst með hjartsláttatruflanir Sergio Agüero, framherji Barcelona, gæti þurft að hætta knattspyrnuiðkun eftir að hann greindist með hjartsláttatruflanir. Agüero var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti í leik gegn Alaves í síðasta mánuði. 12.11.2021 17:45 Lét allt hollenska landsliðið syngja fyrir Wijnaldum Georginio Wijnaldum hélt upp á afmælið sitt í gær en hann var þá á fullu að undirbúa sig fyrir leik með hollenska landsliðinu í undankeppni HM 2022. 12.11.2021 16:31 Bræðurnir skoruðu í öruggum sigri Íslands Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein, 0-3, í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Bræðurnir Ágúst Eðvald og Kristian Nökkvi Hlynssynir voru báðir á skotskónum. 12.11.2021 15:51 Dani Alves snýr líklega aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves gæti snúið aftur til Barcelona í janúar. 12.11.2021 15:30 Góð frammistaða Elísu hjálpaði Natöshu að fá tækifæri í landsliðinu Hin þrítuga Natasha Anasi gæti leikið sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið í fótbolta síðar í þessum mánuði. Natasha og nýliðinn Ída Marín Hermannsdóttir koma nýjar inn í hópinn frá síðasta verkefni. 12.11.2021 15:01 Arna Sif aftur til Vals Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Þór/KA. Hún þekkir vel til hjá Val eftir að hafa leikið með liðinu árin 2016 og 2017. 12.11.2021 14:53 Þorsteinn nefndi nokkra leikmenn sem eru á jaðri landsliðshópsins Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist hafa úr mörgum góðum leikmönnum að velja. Á blaðamannafundi í dag nefndi hann nokkra leikmenn sem eru á mörkum þess að komast í landsliðshópinn. 12.11.2021 14:03 Ída Marín nýliði í landsliðinu Einn nýliði er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Japan og Kýpur í lok mánaðarins. Þetta er Valskonan Ída Marín Hermannsdóttir. 12.11.2021 13:17 Dæmdur í átján mánaða fangelsi vegna dauða Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi. Hann var fundinn sekur í síðasta mánuði um að bera ábyrgð á slysinu. 12.11.2021 12:36 Erfið stund þegar Óskar kvaddi: „Verður sárt saknað en við virðum hans val“ „Við áttum ágætis fund í morgun sem var erfið stund og allt það, en svona er þetta bara í lífinu. Við virðum hans ákvörðun og vonum að honum gangi allt í haginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að hafa horft á eftir leikja- og markahæsta leikmanni í sögu félagsins. 12.11.2021 12:31 Óskar Örn í Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. 12.11.2021 11:50 Foringjarnir hefja göngu sína á sunnudaginn Ný þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport á sunnudag en hún ber nafnið Foringjarnir. 12.11.2021 11:31 Enska úrvalsdeildin byrjar aftur á öðrum degi jóla Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá bara átta daga í hvíld eftir heimsmeistarakeppnina á næsta ári fari þeir alla leið í úrslitaleikinn með þjóð sinni. 12.11.2021 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rúmensk bjórverksmiðja búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir karlalandslið landsins í fótbolta er búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Þór Viðarsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 14.11.2021 15:16
Þriðja jafnteflið í röð hjá Maríu og Manchester María Þórisdóttir og stöllur hennar í Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. Þetta var þriðja jafntefli liðsins í röð. 14.11.2021 14:25
Guðný stóð vaktina í öruggum sigri Guðný Árnadóttir stóð vaktina í vörn AC Milan er liðið vann öruggan 0-2 í heimsókn liðsins til Pomigliano í ítölsku úrvasldeildinni í fótbolta í dag. 14.11.2021 13:24
Breytt dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána. 14.11.2021 13:00
Fimm leikmenn draga sig úr enska hópnum | Aðeins einn inn í staðinn Alls hafa fimm leikmenn dregið sig úr enska landsliðshópnum fyrir lokaleik liðsis gegn San Marínó í I-riðli undankeppni HM 2022. 14.11.2021 12:31
Sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu og segir leik liðsins á réttri leið Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu. Hann hefði þó viljað sjá íslenska liðið nýta eitthvað af þeim færum sem það fékk í leiknum. 14.11.2021 11:46
Utan vallar: Ljós við enda ganganna Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lýkur í dag undankeppni sinni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar síðla vetrar á næsta ári. Eftir erfiða mánuði þar sem svartnættið var allsráðandi virðist loks vera ljós í enda ganganna. 14.11.2021 10:30
Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. 14.11.2021 09:00
Undankeppni HM: Hvað getur gerst í lokaleikjunum? Undankeppnin fyrir heimsmeistaramótið í Katar á næsta ári heldur áfram í dag og úrslitin ráðast í öllum riðlunum á næstu þremur dögum. En hvaða lið eru líkleg til þess að fara áfram, hverjir fara í umspil og hvað þarf að gerast til þess að HM draumurinn verði að veruleika? 14.11.2021 08:00
Kostulegar spurningar á blaðamannafundi Íslands: „Ætlum að reyna eyðileggja veisluna ykkar“ Ísland mætir Norður-Makedóníu í Skopje á morgun í lokaleik undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Blaðamannafundur Íslands sem fram fór fyrr í dag var áhugaverður fyrir margar sakir. 13.11.2021 23:00
Undankeppni HM: Frakkar komnir áfram | Holland opnaði dyrnar fyrir Noreg og Tyrkland Fjórum leikjum í evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Katar á næsta ári lauk í kvöld. Í París kjöldrógu heimamenn Kasakstan og unnu 8-0 í leik þar sem Kylian Mbappé fór á kostum. 13.11.2021 22:00
Undankeppni HM: Tyrkir laumuðu sér framúr Norðmönnum Norðmenn, sem voru án Erling Braut Haaland í dag, mistókst að vinna sigur á Lettlandi í undanleppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Katar á næsta ári. Tyrkir nýttu tækifærið og skutust upp fyrir þá í G-riðli. 13.11.2021 19:15
Barbára Sól sneri aftur í sigri Barbára Sól Gísladóttir sneri aftur í lið Bröndby eftir nokkurra leikja fjarveru vegna meiðsla er liðið vann 1-0 útisigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.11.2021 17:01
Finnar í lykilstöðu þrátt fyrir að brenna af víti og næla sér í rautt spjald Finnland vann góðan 3-1 útisigur á Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni HM 2022 þrátt fyrir að klúðra víti og næla sér í rautt spjald í fyrri hálfleik. Finnar eiga því enn möguleika á að vinna D-riðil og tryggja sér sæti á HM í Katar. 13.11.2021 16:15
Tottenham fyrst liða til að ná stigi af Arsenal Tottenham Hotspur var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að næla í sigur gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu nú í dag. Lokatölur 1-1 en jöfnunarmark Arsenal kom í uppbótartíma. 13.11.2021 15:41
Ingibjörg spilaði er Vålerenga vann | Glódís Perla sat á bekknum er Bayern tapaði toppslagnum Bayern München tapaði 1-0 gegn Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Í Noregi endaði Vålerenga deildarkeppnina á sigri. 13.11.2021 15:00
Klæmint Olsen gerði það sem engum hafði tekist í undankeppni HM til þessa Þó Danmörk hafi unnið leikinn sannfærandi 3-1 þá urðu Færeyingar í gær fyrsta liðið til að koma knettinum netið hjá Kasper Schmeichel í undankeppni HM 2022. 13.11.2021 14:30
Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13.11.2021 13:15
Arnar Þór fyrir leikinn gegn Norður-Makedóníu: Viljum enda þetta á mjög góðum nótum Ísland mætir Norður-Makedóníu ytra í lokaleik undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á morgun. Arnar Þór Viðarsson og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Skopje í dag. 13.11.2021 12:31
FH fær vinstri bakvörð Fram Nýliðar Fram halda áfram að missa leikmenn úr sínum röðum en vinstri bakvörðurinn Haraldur Einar Ásgrímsson hefur samið við FH um mun leika með félaginu næstu þrjú árin. 13.11.2021 12:00
Sjáðu mörk íslensku strákanna í öruggum sigri á Liechtenstein Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann öruggan 3-0 sigur á Liechtenstein ytra í undankeppni EM U-21 árs landsliða í gær. Hér að neðan má sjá mörk Íslands úr leiknum. 13.11.2021 11:31
Di María hetja Argentínu Alls fóru tveir leikir fram í Suður-Ameríkuhluta undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í nótt. Ángel Di María reyndist hetja Argentínu og þá vann Perú sannfærandi 3-0 sigur á Bólivíu. 13.11.2021 10:01
Englendingar aldrei skorað fleiri mörk á einu ári Enska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei skorað fleiri mörk á einu almanaksári en nú árið 2021. 13.11.2021 08:01
Kane orðinn markahæsti landsliðsmaður Englendinga Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, varð í kvöld markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi ef aðeins eru talin mörk skoruð í keppnisleikjum. Kane skoraði þrennu í 5-0 sigri Englendinga gegn Albaníu í undankeppni HM 2022. 12.11.2021 23:30
Hákon Rafn kallaður inn í hópinn í staðin fyrir Patrik Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Norður-Makedóníu á sunnudaginn eftir að Patrik Sigurðuru Gunnarsson, markvörður Viking, þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 12.11.2021 23:01
Pólverjar halda í vonina eftir sigur gegn tíu leikmönnum Andorra | Allt jafnt í C-riðli Öllum átta leikjum kvöldsins í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar er nú lokið. Ítalía og Sviss gerðu 1-1 jafntefli í C-riðli og eru liðin enn jöfn á toppnum og Pólverjar unnu 4-1 sigur gegn Andorra í I-riðli. 12.11.2021 22:16
Englendingar keyrðu yfir Albani og eru komnir með annan fótinn til Katar Englandingar svo gott sem tryggðu sér sæti á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar á næsta ári með 5-0 sigri gegn Albaníu í næst síðustu umferð I-riðils. 12.11.2021 21:43
Danir einum leik frá því að fara með fullt hús stiga í gegnum riðilinn Danmörk vann í kvöld öruggan 3-1 sigur gegn Færeyjum í níundu og næst seinustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2022. Danir hafa unnið alla leiki sína í riðlinum, en fengu á sig sitt fyrsta mark í kvöld. 12.11.2021 21:39
Dani Alves snúinn aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves hefur náð samkomulagi við sitt fyrrum félag, Barcelona, um að leika með liðinu út tímabilið. Hann mun byrja að æfa með liðinu í næstu viku, en má ekki spila fyrr en í janúar. 12.11.2021 20:31
Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Eintracht Frankfurt er liðið vann 6-0 stórsigur gegn Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.11.2021 20:08
Óskar Örn: „KR á stóran sess í mínu hjarta“ Óskar Örn Hauksson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna og mun því leika með Garðarbæjarliðinu á komandi leiktíð í Pepsi Max deild karla eftir 15 ára veru hjá KR. Óskar segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hefur tekið. 12.11.2021 19:31
Skotar tryggðu sér sæti í umspili Skotar tryggðu sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Katar á næsta ári með 2-0 sigri gegn Moldavíu. 12.11.2021 18:51
Gæti þurft að leggja skóna á hilluna eftir að hafa greinst með hjartsláttatruflanir Sergio Agüero, framherji Barcelona, gæti þurft að hætta knattspyrnuiðkun eftir að hann greindist með hjartsláttatruflanir. Agüero var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti í leik gegn Alaves í síðasta mánuði. 12.11.2021 17:45
Lét allt hollenska landsliðið syngja fyrir Wijnaldum Georginio Wijnaldum hélt upp á afmælið sitt í gær en hann var þá á fullu að undirbúa sig fyrir leik með hollenska landsliðinu í undankeppni HM 2022. 12.11.2021 16:31
Bræðurnir skoruðu í öruggum sigri Íslands Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein, 0-3, í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Bræðurnir Ágúst Eðvald og Kristian Nökkvi Hlynssynir voru báðir á skotskónum. 12.11.2021 15:51
Dani Alves snýr líklega aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves gæti snúið aftur til Barcelona í janúar. 12.11.2021 15:30
Góð frammistaða Elísu hjálpaði Natöshu að fá tækifæri í landsliðinu Hin þrítuga Natasha Anasi gæti leikið sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið í fótbolta síðar í þessum mánuði. Natasha og nýliðinn Ída Marín Hermannsdóttir koma nýjar inn í hópinn frá síðasta verkefni. 12.11.2021 15:01
Arna Sif aftur til Vals Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Þór/KA. Hún þekkir vel til hjá Val eftir að hafa leikið með liðinu árin 2016 og 2017. 12.11.2021 14:53
Þorsteinn nefndi nokkra leikmenn sem eru á jaðri landsliðshópsins Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist hafa úr mörgum góðum leikmönnum að velja. Á blaðamannafundi í dag nefndi hann nokkra leikmenn sem eru á mörkum þess að komast í landsliðshópinn. 12.11.2021 14:03
Ída Marín nýliði í landsliðinu Einn nýliði er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Japan og Kýpur í lok mánaðarins. Þetta er Valskonan Ída Marín Hermannsdóttir. 12.11.2021 13:17
Dæmdur í átján mánaða fangelsi vegna dauða Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi. Hann var fundinn sekur í síðasta mánuði um að bera ábyrgð á slysinu. 12.11.2021 12:36
Erfið stund þegar Óskar kvaddi: „Verður sárt saknað en við virðum hans val“ „Við áttum ágætis fund í morgun sem var erfið stund og allt það, en svona er þetta bara í lífinu. Við virðum hans ákvörðun og vonum að honum gangi allt í haginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að hafa horft á eftir leikja- og markahæsta leikmanni í sögu félagsins. 12.11.2021 12:31
Óskar Örn í Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. 12.11.2021 11:50
Foringjarnir hefja göngu sína á sunnudaginn Ný þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport á sunnudag en hún ber nafnið Foringjarnir. 12.11.2021 11:31
Enska úrvalsdeildin byrjar aftur á öðrum degi jóla Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá bara átta daga í hvíld eftir heimsmeistarakeppnina á næsta ári fari þeir alla leið í úrslitaleikinn með þjóð sinni. 12.11.2021 10:00