Fleiri fréttir

Manchester City sagt búið að missa áhugann á Messi
Lionel Messi til Manchester City átti að vera næstum því frágengið en nú er allt annað hljóð í Manchester City mönnum samkvæmt nýjustu fréttum.

Vill að Fernandes og Jorginho verði bannað að taka „hoppvíti“
Ian Wright segir að „hoppvíti“ eins og Bruno Fernandes og Jorginho taka séu ósanngjörn fyrir markverði.

Ætlar ekki að kalla Liverpool frábært lið fyrr en þeir hafa unnið þrjá titla í röð
Ekki er enn hægt að tala um Liverpool sem frábært lið. Þetta segir Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United.

Mjög jákvæðar fréttir fyrir Liverpool því Mo Salah er nú neikvæður
Jürgen Klopp reiknar með því að fá Mohamed Salah aftur á æfingu í dag og í leikinn á móti Atalanta í Meistaradeildinni í vikunni.

KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær
KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi.

Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester
Liverpool hefur nú leikið 64 deildarleiki í röð á heimavelli sínum, Anfield, án þess að tapa.

Arnar Þór um ákvörðun Mikaels að gefa ekki kost á sér í U-21: „Ekki sammála því að þetta hafi verið best fyrir hann“
Arnar Þór Viðarsson er ekki viss um að Mikael Neville Anderson hafi tekið rétta ákvörðun þegar hann gaf ekki kost á sér í U-21 árs landsliðið í síðustu leikjum þess.

Orðinn þreyttur á bekkjarsetunni á Old Trafford
Vill komast frá Man Utd til að tryggja sæti í enska landsliðinu.

Elísabet hlaut einnig heiðursverðlaun
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari ársins í Svíþjóð auk þess að hljóta sérstök heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til sænskrar kvennaknattspyrnu.

Klopp: Áttum að skora fleiri mörk
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum eftir 3-0 sigur á Leicester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Zlatan styrkti stöðu AC Milan á toppnum og fór meiddur útaf
Zlatan Ibrahimovic var maðurinn í Napoli í kvöld þegar AC Milan sótti þrjú stig í greipar heimamanna í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Meistararnir rúlluðu þægilega yfir Leicester
Lemstrað lið Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með Leicester í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í kvöld.

Valdimar skoraði og Alfons lagði upp mark þegar Bodo/Glimt tryggði sér titilinn
Alfons Sampsted og Valdimar Þór Ingimundarson lögðu sitt af mörkum þegar lið þeirra mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Albert byrjaði í sigri
Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið fékk Emmen í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Markaskorun Calvert-Lewin kemur Ancelotti á óvart
Dominic Calvert-Lewin fyrstur til að skora 10 mörk í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið.

Elísabet þjálfari ársins í Svíþjóð
Elísabet Gunnarsdóttir var útnefnd þjálfari ársins í sænsku úrvalsdeildinni á lokahófi deildarinnar í kvöld.

Aron Einar skoraði beint úr aukaspyrnu gegn lærisveinum Xavi
Aron Einar Gunnarsson var á skotskónum í Katar í dag en það dugði skammt.

Aron Jó á skotskónum í Íslendingaslag
Íslendingar mættust bæði í dönsku úrvalsdeildinni sem og þeirri sænsku.

Tíu Arsenal menn héldu jöfnu gegn Leeds
Lærisveinar Mikel Arteta í Arsenal sluppu með skrekkinn á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Savage spáir Tottenham titlinum
Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið.

Gömlu United mennirnir á bak við sigur Inter en Andri Fannar ónotaður varamaður
Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Inter vann 4-2 sigur á Torino í fjörugum leik, Roma hafði betur gegn Parma og Bologna vann mikilvægan útisigur á Sampdoria.

Ófarir Sheffield halda áfram eftir þrumufleyg Haller
West Ham vann 1-0 sigur á Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane í dag.

Andri Rúnar og Pyry Soiri á skotskónum í sigri
Andri Rúnar Bjarnason skoraði fyrra mark Esbjerg er liðið vann 2-1 sigur á botnliði Skive í dönsku B-deildinni í dag.

„Skoraði bara fjögur því þú tókst mig af velli“
Erling Braut Håland var frábær er Dortmund vann 5-2 sigur á Hertha Berlín á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Calvert-Lewin funheitur og Everton aftur á sigurbraut
Everton hafði betur gegn Fulham í fimm marka leik er liðin mættust á Cravan Cottage í dag. Lokatölur urðu 3-2 í fjörugum leik þar sem heimamenn brenndu af vítaspyrnu.

Gætu selt Neymar til þess að fjármagna risa samning fyrir Mbappe
Franskir fjölmiðlar greina frá því að Paris Saint-Germain íhugi nú að selja stórstjörnuna Neymar frá félaginu næsta sumar.

Arnór skoraði í jafntefli og CSKA á toppnum
Arnór Sigurðsson var á skotskónum fyrir CSKA Moskva er liðið gerði 1-1 jafntefli við Sochi í rússneska boltanum í dag.

Bilic ósáttur með dómarann eftir tapið á Old Trafford
Slaven Bilic, stjóri WBA, var allt annað en sáttur með dómgæsluna er WBA tapaði 1-0 fyrir Manchester United á Old Trafford í gær.

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: „Þeir eru ekki að segja sannleikann“
Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart.

Ragnar vonast „auðvitað“ eftir nýjum samningi hjá FCK
Samningur Ragnars Sigurðssonar hjá FCK rennur út í sumar en Fylkismaðurinn segir að hann vonast eftir því að vera áfram hjá félaginu.

Pique á meiðslalistanum næsta hálfa árið?
Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, verður að öllum líkindum frá næsta hálfa árið en spænski miðillinn Sport greinir frá þessu.

Klopp: Hef engan tíma fyrir þýska landsliðið
Jurgen Klopp kveðst hafa nóg að gera í starfi sínu sem knattspyrnustjóri Liverpool og segir það ekki koma til greina að taka við landsliði Þýskalands.

Sá yngsti í sögunni kom inná fyrir Haaland
Það vantar ekki unga og efnilega leikmenn í lið Borussia Dortmund.

Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho
Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Vandræði Börsunga halda áfram eftir hræðileg mistök ter Stegen
Þriðja tap Barcelona í fyrstu átta umferðunum varð niðurstaðan í Madrid í kvöld.

VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA
Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar.

Hélt upp á útnefninguna með fernu
Erling Braut Haaland skoraði fjögur mörk í 2-5 sigri Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Gummi Tóta brenndi af víti þegar New York City féll úr leik
Guðmundur Þórarinsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, New York City, mætti Orlando City í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Besti ungi leikmaður Evrópu kemur frá Noregi
Norska markamaskínan Erling Braut Haaland er besti ungi leikmaður Evrópu árið 2020.

Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho
Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna.

Jafnt í Íslendingaslag í Noregi
Davíð Kristján Ólafsson og Viðar Örn Kjartansson hófu leik þegar Álasund tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Pukki skaut Norwich á toppinn - Jón Daði spilaði korter
Tólftu umferð ensku B-deildarinnar í fótbolta lauk í dag með ellefu leikjum og er baráttan á toppnum ansi jöfn til að byrja með.

Jafnt hjá Villarreal og Real Madrid
Real Madrid sótti eitt stig í greipar Villarreal í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Annar sigur Brighton á tímabilinu kom á Villa Park
Óvænt úrslit urðu á Villa Park í Birmingham þegar Aston Villa fékk Brighton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í dag.