Fleiri fréttir

Tyrkir fóru langt með að skilja Ísland eftir

Vonir Íslands um að fara beint inn á EM 2020 í gegnum undankeppnina eru orðnar ansi litlar eftir að Tyrkland og Frakkland skildu jöfn í leik sínum á Stade de France í kvöld.

Kolbeinn jafnaði markametið

Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið í fótbolta.

Sigurbjörn tekinn við Grindavík

Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Sigurbjörn Hreiðarsson sem þjálfara félagsins.

Skyldusigur gegn Andorra í kvöld

Andorra vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM á föstudaginn. Liðið hafði áður tapað öllum 56 leikjum sínum í undankeppni EM.

Stál í stál í Wales

Wales þarf að vinna síðustu tvo leikina til að tryggja sér sæti á EM 2020 á meðan Króatar eru komnir með annan fótinn á mótið.

Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd

Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð.

Ramos eignaði sér leikjamet Spánverja

Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos gæti náð þeim merka áfanga að verða leikjahæsti landsliðsmaður sögunnar ef fram heldur sem horfir.

Sjá næstu 50 fréttir