Fleiri fréttir

Fram hafði betur í Laugardalnum

Þróttur Reykjavík heldur áfram að tapa leikjum í Inkassodeild karla en Þróttarar töpuðu fimmta leiknum í röð í kvöld.

Kepa sér eftir því að hafa óhlýðnast Sarri

Spænski landsliðsmarkvörðurinn hjá Chelsea kveðst ekki stoltur af því að hafa neitað að fara af velli gegn Manchester City í úrslitaleik enska deildabikarsins á síðasta tímabili.

Kominn ár á eftir áætlun

Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur.

Halda því fram að Mourinho hafi neitað að kaupa Virgil van Dijk

Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, væri kannski ennþá knattspyrnustjóri félagsins ef hann hefði keypt hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúar 2018. Portúgalinn sagði hins vegar nei takk og missti síðan starfið sitt tæpu ári síðar.

Maradona að snúa aftur í fótboltann

Knattspyrnugoðsögnin Diego Mardona gæti verið á leiðinni aftur í fótboltann en þjálfarastarf gæti beðið hans í argentínsku B-deildinni.

Stelpurnar unnu mótið í Víetnam

Íslenska fimmtán ára landsliðs kvenna í knattspyrnu fagnaði sigri á WU15 Development mótinu í Hanoi í Víetnam þar sem Stjörnustúlka fór á kostum og skoraði sex mörk í þremur leikjum.

Sara Björk ekki lengur í hópi 55 bestu leikmanna heims

Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki meðal þeirra 55 leikmanna sem koma til greina í heimslið kvenna í fótbolta sem er valið af Alþjóðlegu leikmannasamtökunum í samvinnu við FIFA.

Sjá næstu 50 fréttir