Fleiri fréttir

Lampard: Hélt ég myndi ekki ná þessum áfanga

Sem kunnugt er komst Frank Lampard upp að hlið Thierry Henry á listanum yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði sigurmark Manchester City gegn Leicester City í gær.

Ronaldo gaf liðsfélögum sínum rándýr úr

Cristiano Ronaldo hefur farið á kostum með Real Madrid á tímabilinu, en þessi ótrúlegi leikmaður er markahæstur í spænsku úrvalsdeildinni með 25 mörk í aðeins 14 leikjum.

Jafntefli í Baskaslag

Real Sociedad og Athletic Bilbao skildu jöfn, 1-1, í Baskaslag í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Lennon var ánægður með Eið

Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, var ánægður með innkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í markalausu jafntefli gegn Ipswich Town í dag.

Van Persie: Ég á nóg eftir

Robin van Persie, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, neitar því að ferill hans sé niðurleið og segist vera í góðu formi þessa dagana.

Eiður byrjar á bekknum | Myndband

Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum þegar Bolton Wanderers tekur á móti Ipswich Town í ensku B-deildinni klukkan 15:00 á eftir.

Eiður sneri aftur | Myndband

Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium.

Ødegaard æfir með þýsku meisturunum

Ferðalag norska ungstirnisins Martins Ødegaard um Evrópu heldur áfram, en leikmaðurinn er nú staddur við æfingar á þýska stórliðinu Bayern München.

Pepe gaf nágrönnum sínum níu tonn af mat

Pepe, varnarmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, sýndi það og sannaði að hann er mikill mannvinur þegar hann kom færandi hendi til fátækra íbúa Las Rozas hverfisins í Madrid á Spáni.

Katrín ætlar að reyna við þrennuna í Liverpool

Katrín Ómarsdóttir hefur gert framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool og spilar því áfram í Bítlaborginni á næsta tímabili. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Ætlar Liverpool að klófesta Torres?

Fernando Torres gæti verið á leið aftur í enska boltann þar sem AC Milan virðist ekki hafa áhuga á því að nýta krafta hans áfram.

Sjá næstu 50 fréttir