Fleiri fréttir Witsel: HM misheppnað ef við töpum gegn Bandaríkjunum Miðjumaður Belga segir liðið eiga að komast í átta liða úrslitin. 1.7.2014 14:30 Zubizarreta hrósaði Suárez Yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta, hrósaði Luis Suárez eftir afsökunarbeiðni Suárez í gær. Suárez hefur verið orðaður við Barcelona undanfarnar vikur. 1.7.2014 14:00 Sniðgangið belgískar vöfflur Bandaríska skyndibitakeðjan Waffle House skorar á alla landsmenn að sniðganga belgískar vöfflur í dag í tilefni leiks Bandaríkjanna og Belgíu. 1.7.2014 13:00 Klinsmann: Erfitt að segja hvað Altidore getur spilað mikið Bandaríski framherjinn er klár í slaginn gegn Belgíu í kvöld. 1.7.2014 11:30 Rodgers: Lallana er mikill leiðtogi Brendan Rodgers hefur fulla trú á því að Adam Lallana sé tilbúinn að taka næsta skref á ferlinum eftir að hafa skrifað undir hjá Liverpool í morgun. 1.7.2014 11:00 Lampard gæti elt Villa til Ástralíu Enski miðjumaðurinn fer sömu leið og spænski markahrókurinn til Bandaríkjanna. 1.7.2014 10:30 Adam Lallana genginn til liðs við Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Adam Lallana frá Southampton en talið er að Liverpool greiði allt að 25 milljónir punda fyrir enska miðjumanninn. 1.7.2014 10:03 Þjálfari Portúgal: Ekki gott fyrir liðið að nota Ronaldo sem fremsta mann Paulo Bento gagnrýndur fyrir að nota Cristiano Ronaldo ekki sem framherja á HM. 1.7.2014 10:00 United að undirbúa risatilboð í Arturo Vidal? Sílemaðurinn sagður frekar vilja spila fyrir Manchester United en Arsenal og Chelsea. 1.7.2014 09:15 Þjóðverjar á meðal átta bestu á HM sextán sinnum í röð Einstakur árangur þýska landsliðsins á HM í fótbolta. 1.7.2014 08:45 Sjö leikmenn Kamerún sakaðir um að hagræða úrslitum á HM Knattspyrnusamband landsins hefur hafið rannsókn á málinu en Kamerún tapaði öllum leikjum sínum í Brasilíu. 1.7.2014 07:45 Robben frá því að hann fiskaði vítið þar til að Huntelaar skoraði - myndband Hollendingurinn Arjen Robben átti mikinn þátt í sigri Hollands á Mexíkó í sextán liða úrslitunum á HM í Brasilíu en hann fiskaði vítið sem skilaði Hollandi sigurmarkinu í uppbótartíma leiksins. 30.6.2014 23:44 Klinsmann byrjaður að kvarta undan dómaranum löngu fyrir leik Jürgen Klinsmann, þjálfari Arons Jóhannssonar og félaga hans í bandaríska landsliðinu í fótbolta er ekki alltof ánægður með dómarann sem var settur á leik Bandaríkjanna og Belgíu í sextán liða úrslitum HM í Brasilíu sem fer fram á morgun. 30.6.2014 23:30 Náði ekki að bjarga Alsír en komst í HM-metabækurnar Alsírbúinn Abdelmoumene Djabou minnkaði muninn í uppbótartíma framlengingarinnar í 1-2 tapinu á móti Þýskalandi á HM í Brasilíu í kvöld og komst með því í metabækurnar. 30.6.2014 23:24 Enginn má framar spila númer fjögur hjá Internazionale Argentínumaðurinn Javier Zanetti lagði skóna á hilluna í vor eftir nítján tímabil með ítalska liðinu Internazionale Milan. 30.6.2014 23:00 Síðustu Afríkuliðin úr leik á HM í Brasilíu Afríkuliðin Alsír og Nígería duttu í dag út úr sextán liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu og þar með er enginn Afríkuþjóð eftir í heimsmeistarakeppninni í ár. 30.6.2014 22:58 Þýska nían hafði ekki skorað á HM síðan 2002 André Schürrle var hetja Þjóðverja í kvöld þegar mark hans í framlengingu átti mikinn þátt í að tryggja þýska liðinu sæti í átta liða úrslitum á HM í Brasilíu. 30.6.2014 22:40 Tveggja metra Svíi æfir með Eyjamönnum Eyjamenn eru þessa dagana að skoða sænska framherjann Isak Nylén sem mætti til Eyja á föstudaginn og hefur mætt á tvær æfingar með Eyjaliðinu. Eyjamenn gætu fengið hann á láni frá sænska félaginu Brommapojkarna. 30.6.2014 20:15 De Jong hefur lokið leik á Heimsmeistaramótinu Louis Van Gaal gerir ráð fyrir að þátttöku Nigel De Jong sé lokið á Heimsmeistaramótinu eftir að miðjumaðurinn þurfti að fara meiddur af velli í leik Hollands og Mexíkó á laugardaginn. 30.6.2014 19:45 FIFA setti fjölmiðlafulltrúa Brasilíu í bann Rodrigo Paiva, fjölmiðlafulltrúi brasilíska landsliðsins á HM í fótbolta í Brasilíu, verður í banni þegar Brasilíumenn mæta Kólumbíu í átta liða úrslitum HM á föstudaginn. 30.6.2014 19:00 Mörkin þegar orðin fleiri en á HM fyrir fjórum árum Frakkar unnu 2-0 sigur á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitum HM í fótbolta og þessi úrslit þýða að mörkin á HM í Brasilíu en orðin fleiri en á HM fyrir fjórum árum. 30.6.2014 18:17 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30.6.2014 17:28 Kemur ungur Belgi til FH í staðinn fyrir Guðjón Árna? Jonathan Hendrickx, 21 árs bakvörður frá Belgíu, er til reynslu hjá FH þessa dagana og gæti spilað með toppliði Pepsi-deildarinnar í sumar. Þetta kemur fram í frétt á fótbolti.net. 30.6.2014 17:00 Færist Aron aftar í goggunarröðinni? Jozy Altidore gæti tekið þátt í leik Bandaríkjanna og Belgíu á morgun en hann æfði með bandaríska liðinu í dag án allra vandræða. 30.6.2014 16:33 Kaka leystur undan samningi hjá AC Milan | Á leiðinni í MLS-deildina Brasilíska stórstjarnan Kaká var leystur undan samningi hjá AC Milan í dag og verður hann kynntur til leiks sem fyrsti leikaður Orlando City á morgun. 30.6.2014 16:00 Þjálfari Nígeríu hefur áhyggjur af hitastiginu Stephen Keshi, landsliðsþjálfari Nígeríu, vonast til þess að aðstæðurnar hafi ekki mikil áhrif á leik liðsins gegn Frakklandi í dag. 30.6.2014 15:00 Van Gaal fer með United til Bandaríkjanna Knattspyrnustjórinn mun taka fullan þátt í æfingaferðinni sama hversu langt Holland kemst á HM. 30.6.2014 14:15 Suárez boðið að spila í Kósóvó á meðan bannið stendur yfir Kósóvó ekki komið inn í FIFA þannig Úrúgvæinn getur haldið sér í formi þar í landi. 30.6.2014 13:27 Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30.6.2014 13:00 Blikar mæta Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikarsins Fylkir eða Selfoss fara í úrslit í fyrsta sinn. 30.6.2014 12:26 Flutningur franska þjóðsöngsins í Laugardal sá versti Jóhann Friðgeir Valdimarsson fær ekki góða dóma fyrir flutninginn á La Marseillaise 1998. 30.6.2014 12:15 Segir FIFA vera tíkarsyni og fasista Forseti Úrúgvæ, Jose Mujica, er gríðarlega ósáttur með knattspyrnusambandið FIFA eftir að sambandið dæmdi Luis Suárez í fjögurra mánaða bann á dögunum fyrir að bíta Giorgio Chiellini. 30.6.2014 12:00 Æfðum vítaspyrnur í vikunni Þjálfari Kosta Ríka lét leikmenn sína æfa vítaspyrnur í vikunni en liðið sló út Grikkland í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í gær í vítaspyrnukeppni. 30.6.2014 12:00 Þjóðverjar áfram eftir þriggja marka framlengingu Þjóðverjar eru komnir áfram í átta liða úrslitin á HM í Brasilíu og verða meðal þeirra átta bestu á sextánda heimsmeistaramótinu í röð eftir 2-1 sigur á Alsír í kvöld í framlengdum leik í 16 liða úrslitum á HM í Brasilíu. 30.6.2014 11:38 Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30.6.2014 11:16 Boateng: HM var martröð frá fyrsta degi til þess síðasta Stjarna landsliðs Gana vandar knattspyrnusambandinu ekki kveðjurnar. 30.6.2014 11:15 Þrír varnarmenn Belga meiddir fyrir stórleikinn á morgun Mark Wilmots vonast til þess að Vincent Kompany nái sér í tæka tíð. 30.6.2014 10:45 Gengið verður frá félagsskiptum Alfreðs í vikunni Samkvæmt hollenska miðlinum VI.nl verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad í vikunni. 30.6.2014 10:01 Swansea ekki búið að selja Michu Knattspyrnustjórinn ræðir við spænska framherjann í vikunni. 30.6.2014 09:45 Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30.6.2014 09:15 United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30.6.2014 08:45 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30.6.2014 07:45 Mjög vongóður um að fá Alfreð Varaforseti félagsins segir mjög stutt í að gengið verði frá félagaskiptum Alfreðs í spænsku úrvalsdeildina. 30.6.2014 07:15 Allt trylltist í Amsterdam | Myndband Stórskemmtilegt myndband frá fögnuði Hollendinga í dag. 29.6.2014 23:28 Áhorfandi varð fyrir eldingu Stuðningsmaður varð fyrir eldingu á leik í Bandaríkjunum. 29.6.2014 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Witsel: HM misheppnað ef við töpum gegn Bandaríkjunum Miðjumaður Belga segir liðið eiga að komast í átta liða úrslitin. 1.7.2014 14:30
Zubizarreta hrósaði Suárez Yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta, hrósaði Luis Suárez eftir afsökunarbeiðni Suárez í gær. Suárez hefur verið orðaður við Barcelona undanfarnar vikur. 1.7.2014 14:00
Sniðgangið belgískar vöfflur Bandaríska skyndibitakeðjan Waffle House skorar á alla landsmenn að sniðganga belgískar vöfflur í dag í tilefni leiks Bandaríkjanna og Belgíu. 1.7.2014 13:00
Klinsmann: Erfitt að segja hvað Altidore getur spilað mikið Bandaríski framherjinn er klár í slaginn gegn Belgíu í kvöld. 1.7.2014 11:30
Rodgers: Lallana er mikill leiðtogi Brendan Rodgers hefur fulla trú á því að Adam Lallana sé tilbúinn að taka næsta skref á ferlinum eftir að hafa skrifað undir hjá Liverpool í morgun. 1.7.2014 11:00
Lampard gæti elt Villa til Ástralíu Enski miðjumaðurinn fer sömu leið og spænski markahrókurinn til Bandaríkjanna. 1.7.2014 10:30
Adam Lallana genginn til liðs við Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Adam Lallana frá Southampton en talið er að Liverpool greiði allt að 25 milljónir punda fyrir enska miðjumanninn. 1.7.2014 10:03
Þjálfari Portúgal: Ekki gott fyrir liðið að nota Ronaldo sem fremsta mann Paulo Bento gagnrýndur fyrir að nota Cristiano Ronaldo ekki sem framherja á HM. 1.7.2014 10:00
United að undirbúa risatilboð í Arturo Vidal? Sílemaðurinn sagður frekar vilja spila fyrir Manchester United en Arsenal og Chelsea. 1.7.2014 09:15
Þjóðverjar á meðal átta bestu á HM sextán sinnum í röð Einstakur árangur þýska landsliðsins á HM í fótbolta. 1.7.2014 08:45
Sjö leikmenn Kamerún sakaðir um að hagræða úrslitum á HM Knattspyrnusamband landsins hefur hafið rannsókn á málinu en Kamerún tapaði öllum leikjum sínum í Brasilíu. 1.7.2014 07:45
Robben frá því að hann fiskaði vítið þar til að Huntelaar skoraði - myndband Hollendingurinn Arjen Robben átti mikinn þátt í sigri Hollands á Mexíkó í sextán liða úrslitunum á HM í Brasilíu en hann fiskaði vítið sem skilaði Hollandi sigurmarkinu í uppbótartíma leiksins. 30.6.2014 23:44
Klinsmann byrjaður að kvarta undan dómaranum löngu fyrir leik Jürgen Klinsmann, þjálfari Arons Jóhannssonar og félaga hans í bandaríska landsliðinu í fótbolta er ekki alltof ánægður með dómarann sem var settur á leik Bandaríkjanna og Belgíu í sextán liða úrslitum HM í Brasilíu sem fer fram á morgun. 30.6.2014 23:30
Náði ekki að bjarga Alsír en komst í HM-metabækurnar Alsírbúinn Abdelmoumene Djabou minnkaði muninn í uppbótartíma framlengingarinnar í 1-2 tapinu á móti Þýskalandi á HM í Brasilíu í kvöld og komst með því í metabækurnar. 30.6.2014 23:24
Enginn má framar spila númer fjögur hjá Internazionale Argentínumaðurinn Javier Zanetti lagði skóna á hilluna í vor eftir nítján tímabil með ítalska liðinu Internazionale Milan. 30.6.2014 23:00
Síðustu Afríkuliðin úr leik á HM í Brasilíu Afríkuliðin Alsír og Nígería duttu í dag út úr sextán liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu og þar með er enginn Afríkuþjóð eftir í heimsmeistarakeppninni í ár. 30.6.2014 22:58
Þýska nían hafði ekki skorað á HM síðan 2002 André Schürrle var hetja Þjóðverja í kvöld þegar mark hans í framlengingu átti mikinn þátt í að tryggja þýska liðinu sæti í átta liða úrslitum á HM í Brasilíu. 30.6.2014 22:40
Tveggja metra Svíi æfir með Eyjamönnum Eyjamenn eru þessa dagana að skoða sænska framherjann Isak Nylén sem mætti til Eyja á föstudaginn og hefur mætt á tvær æfingar með Eyjaliðinu. Eyjamenn gætu fengið hann á láni frá sænska félaginu Brommapojkarna. 30.6.2014 20:15
De Jong hefur lokið leik á Heimsmeistaramótinu Louis Van Gaal gerir ráð fyrir að þátttöku Nigel De Jong sé lokið á Heimsmeistaramótinu eftir að miðjumaðurinn þurfti að fara meiddur af velli í leik Hollands og Mexíkó á laugardaginn. 30.6.2014 19:45
FIFA setti fjölmiðlafulltrúa Brasilíu í bann Rodrigo Paiva, fjölmiðlafulltrúi brasilíska landsliðsins á HM í fótbolta í Brasilíu, verður í banni þegar Brasilíumenn mæta Kólumbíu í átta liða úrslitum HM á föstudaginn. 30.6.2014 19:00
Mörkin þegar orðin fleiri en á HM fyrir fjórum árum Frakkar unnu 2-0 sigur á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitum HM í fótbolta og þessi úrslit þýða að mörkin á HM í Brasilíu en orðin fleiri en á HM fyrir fjórum árum. 30.6.2014 18:17
Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30.6.2014 17:28
Kemur ungur Belgi til FH í staðinn fyrir Guðjón Árna? Jonathan Hendrickx, 21 árs bakvörður frá Belgíu, er til reynslu hjá FH þessa dagana og gæti spilað með toppliði Pepsi-deildarinnar í sumar. Þetta kemur fram í frétt á fótbolti.net. 30.6.2014 17:00
Færist Aron aftar í goggunarröðinni? Jozy Altidore gæti tekið þátt í leik Bandaríkjanna og Belgíu á morgun en hann æfði með bandaríska liðinu í dag án allra vandræða. 30.6.2014 16:33
Kaka leystur undan samningi hjá AC Milan | Á leiðinni í MLS-deildina Brasilíska stórstjarnan Kaká var leystur undan samningi hjá AC Milan í dag og verður hann kynntur til leiks sem fyrsti leikaður Orlando City á morgun. 30.6.2014 16:00
Þjálfari Nígeríu hefur áhyggjur af hitastiginu Stephen Keshi, landsliðsþjálfari Nígeríu, vonast til þess að aðstæðurnar hafi ekki mikil áhrif á leik liðsins gegn Frakklandi í dag. 30.6.2014 15:00
Van Gaal fer með United til Bandaríkjanna Knattspyrnustjórinn mun taka fullan þátt í æfingaferðinni sama hversu langt Holland kemst á HM. 30.6.2014 14:15
Suárez boðið að spila í Kósóvó á meðan bannið stendur yfir Kósóvó ekki komið inn í FIFA þannig Úrúgvæinn getur haldið sér í formi þar í landi. 30.6.2014 13:27
Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30.6.2014 13:00
Blikar mæta Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikarsins Fylkir eða Selfoss fara í úrslit í fyrsta sinn. 30.6.2014 12:26
Flutningur franska þjóðsöngsins í Laugardal sá versti Jóhann Friðgeir Valdimarsson fær ekki góða dóma fyrir flutninginn á La Marseillaise 1998. 30.6.2014 12:15
Segir FIFA vera tíkarsyni og fasista Forseti Úrúgvæ, Jose Mujica, er gríðarlega ósáttur með knattspyrnusambandið FIFA eftir að sambandið dæmdi Luis Suárez í fjögurra mánaða bann á dögunum fyrir að bíta Giorgio Chiellini. 30.6.2014 12:00
Æfðum vítaspyrnur í vikunni Þjálfari Kosta Ríka lét leikmenn sína æfa vítaspyrnur í vikunni en liðið sló út Grikkland í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í gær í vítaspyrnukeppni. 30.6.2014 12:00
Þjóðverjar áfram eftir þriggja marka framlengingu Þjóðverjar eru komnir áfram í átta liða úrslitin á HM í Brasilíu og verða meðal þeirra átta bestu á sextánda heimsmeistaramótinu í röð eftir 2-1 sigur á Alsír í kvöld í framlengdum leik í 16 liða úrslitum á HM í Brasilíu. 30.6.2014 11:38
Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30.6.2014 11:16
Boateng: HM var martröð frá fyrsta degi til þess síðasta Stjarna landsliðs Gana vandar knattspyrnusambandinu ekki kveðjurnar. 30.6.2014 11:15
Þrír varnarmenn Belga meiddir fyrir stórleikinn á morgun Mark Wilmots vonast til þess að Vincent Kompany nái sér í tæka tíð. 30.6.2014 10:45
Gengið verður frá félagsskiptum Alfreðs í vikunni Samkvæmt hollenska miðlinum VI.nl verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad í vikunni. 30.6.2014 10:01
Swansea ekki búið að selja Michu Knattspyrnustjórinn ræðir við spænska framherjann í vikunni. 30.6.2014 09:45
Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30.6.2014 09:15
United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30.6.2014 08:45
James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30.6.2014 07:45
Mjög vongóður um að fá Alfreð Varaforseti félagsins segir mjög stutt í að gengið verði frá félagaskiptum Alfreðs í spænsku úrvalsdeildina. 30.6.2014 07:15
Allt trylltist í Amsterdam | Myndband Stórskemmtilegt myndband frá fögnuði Hollendinga í dag. 29.6.2014 23:28
Áhorfandi varð fyrir eldingu Stuðningsmaður varð fyrir eldingu á leik í Bandaríkjunum. 29.6.2014 23:15