Fleiri fréttir Lugano: Bannið á Suarez siðlaust Diego Lugano, fyrirliði Úrúgvæ, segir að bannið sem liðsfélagi hans hjá Úrúgvæ, Luis Suarez, sé siðlaust. 29.6.2014 20:00 Van Gaal: Drykkjarhléið nýttist vel Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, var stoltur af sínum mönnum eftir sigurinn á Mexíkó í dag. 29.6.2014 19:03 Klinsmann vonast til að Altidore spili Klinsmann vonast eftir að Jozy Altidore spili gegn Belgíu á þriðjudag. 29.6.2014 18:30 Grikkirnir vilja enga bónusa Gríska landsliðið í knattspyrnu virðist bera hag knattspyrnunnar fyrir brjósti í heimalandinu. 29.6.2014 17:30 Gylfi Þór orðaður við Napoli Ítalskir fjölmiðlar segja að forráðamenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Napoli hafi augastað á Gylfa Þór Sigurðssyni. 29.6.2014 16:45 Podolski ekki með gegn Alsír Þjóðverinn Lukas Podolski spilar ekki gegn Alsír á morgun vegna meiðsla í læri. 29.6.2014 16:00 Robben: Mun aldrei gleymast Robben segir að sínir menn þurfi að vera vel með á nótunum í leik dagsins gegn Mexíkó. 29.6.2014 14:00 Herrera spenntur fyrir að vinna með van Gaal Spánverjinn Ander Herrera, nýjasti leikmaður Manchester United, er spenntur fyrir að vinna með nýjum knattspyrnustjóra, Louis van Gaal. 29.6.2014 13:30 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29.6.2014 11:59 Van Gaal: Mexíkó erfiðari andstæðingur en Chile Louis Van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands og verðandi þjálfari Manchester United, segir að Mexíkó verði erfiðari andstæðingur en Chile, sem Holland vann í lokaleik riðlakeppninnar. 29.6.2014 09:00 Scolari: Getum ekki verið kurteisir lengur Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Brasilíu, segir að sínir menn geti ekki leyft sér að vera "kurteisir" lengur. 29.6.2014 06:00 Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29.6.2014 00:01 Dramatískur sigur Hollendinga | Myndir Klaas-Jan Huntelaar kom inn á sem varamaður og tryggði hollenskan sigur gegn Mexíkó í uppbótartíma. 29.6.2014 00:01 Selfoss í undanúrslitin Selfoss varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins eftir 5-3 sigur á ÍBV eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni á JÁVERKS-vellinum á Selfossi í dag. 28.6.2014 17:23 Fimmti sigur ÍA í röð ÍA vann risasigur á BÍ/Bolungarvík á Torfnesvelli í lokaleik dagsins í 1. deild karla í fótbolta. Lokatölur urðu 6-0, Skagamönnum í vil. 28.6.2014 16:59 Sigur hjá Sundsvall Tveir leikir fóru fram í sænsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 28.6.2014 16:28 Bikarmeistararnir áfram í undanúrslitin Breiðablik vann öruggan sigur á Val á útivelli með þremur mörkum gegn engu í átta-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 28.6.2014 16:15 Enn heldur Leiknir hreinu | Vandræði Grindvíkinga halda áfram Tveimur leikjum er lokið í 1. deild karla í knattspyrnu. 28.6.2014 15:48 Stórsigur Avaldsnes Þrír leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.6.2014 14:47 Slær Brasilía Chile enn og aftur út? Brasilía og Chile mætast í 16-liða úrslitum á HM í fótbolta í Belo Horizonte klukkan 16:00 í dag. 28.6.2014 14:10 Daði Bergsson í raðir Vals Daði Bergsson er genginn í raðir Vals frá hollenska liðinu NEC. Hann gerði þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. 28.6.2014 13:00 Zamorano: Stuðningsmaður liðsins númer eitt Ivan Zamorano, fyrrum framherji Real Madrid, Internazionale og landsliðs Chile, var í viðtali við heimasíðu FIFA, Aþjóðaknattspyrnusambandsins, í gær þar sem hann lofaði þá kynslóð sem nú ber uppi landslið Chile. 28.6.2014 12:17 Löw: Müller er í frábæru formi Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist hæstánægður með frammistöðu sóknarmannsins Thomas Müller á HM. 28.6.2014 11:30 Af hverju er HM 2014 svona skemmtileg? Frábærri riðlakeppni er lokið á HM í fótbolta í Brasilíu og Vísir fann til átta ástæður af hverju heimsmeistarakeppnin í Brasilíu er svona vel heppnuð. 28.6.2014 10:00 Bjarni veitti engin viðtöl Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, veitti fjölmiðlum ekki viðtöl eftir 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í gær. 28.6.2014 09:36 Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28.6.2014 00:01 Háspenna, lífshætta í Belo Horizonte | Myndir Brasilía varð fyrsta liðið til tryggja sér sæti í átta-liða úrslitum á HM eftir sigur á Chile í vítaspyrnukeppni í Belo Horizonte í dag. Staðan var jöfn, 1-1, að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Staðan var einnig jöfn, 2-2, fyrir síðustu umferð vítaspyrnukeppninnar. 28.6.2014 00:01 HM-uppbótartíminn: Hvað sögðu spekingarnir? Það hafa allir sína skoðun á HM 2014 í fótbolta. 27.6.2014 23:00 Þróttur bjargaði jafntefli gegn botnliðinu Tindastóll nálægt sínum fyrsta sigri í sumar. 27.6.2014 21:52 Íris Dögg varði tvö víti og kom Fylki í undanúrslitin Íris Dögg Gunnarsdóttir var hetja Pepsi-deildar liðs Fylkis í kvöld þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni þegar Fylkir sló 1. deildarlið KR út úr átta liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta. 27.6.2014 20:48 Swansea semur við Bafétimbi Gomis Franski framherjinn kemur á frjálsri sölu til enska úrvalsdeildarliðsins. 27.6.2014 20:26 Þriðji sigurinn í röð hjá KA Lærisveinar Bjarna Jóhannssonar fengu 13 stig af 15 mögulegum í júní. 27.6.2014 20:00 Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27.6.2014 20:00 Manchester United á flesta leikmenn sem eru úr leik á HM Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United er það lið sem á flesta leikmenn í þeim liðum sem komust ekki upp úr sínum riðlum á HM í Brasilíu. 27.6.2014 19:30 Stjörnukonur fyrstar inn í undanúrslit Borgunarbikarsins í ár Íslandsmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta eftir 6-0 stórsigur á 1. deildarliði Þróttar á Valbjarnarvelli. 27.6.2014 19:18 Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27.6.2014 19:05 Jón Daði, Björn Daníel og Indriði skoruðu allir í bikarsigri Viking Íslendingaliðin Viking, Sarpsborg 08 og Molde unnu öll sína leiki í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í kvöld en Vålerenga og Start eru úr leik. 27.6.2014 18:56 England lélegasta Evrópuþjóðin á HM í Brasilíu Enska landsliðið endaði í 26. sæti á HM í fótbolta í Brasilíu en enska landsliðið er eitt af sextán liðum sem er á heimleið eftir riðlakeppnina. Engin af þeim sjö Evrópuþjóðum sem lifðu ekki af riðlakeppnina voru með lakari árangur en lærisveinar Roy Hodgson. 27.6.2014 18:00 HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27.6.2014 17:30 Þórir frá næstu vikurnar Þórir Guðjónsson, leikmaður Fjölnis meiddist í leik Fjölnis og Stjörnunnar á dögunum og verður ekki með liðinu næstu vikurnar 27.6.2014 17:15 Stjórnin stendur með Ásmundi | Maduro fer Fækkar um einn útlending í herbúðum Árbæinga. 27.6.2014 16:56 HM-uppbótartíminn: Loksins tapaði Klinsmann Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola að lokum riðlakeppninnar. 27.6.2014 16:00 Minning Hermanns heiðruð í kvöld Svokallaður LUV-leikur er í Kaplakrika í kvöld en þá tekur FH á móti Val í Pepsi-deild karla. 27.6.2014 14:30 Kennir lasergeislanum um tapið Fabio Capello, þjálfari Rússlands, kennir grænum lasergeisla sem beint var að Igor Akinfeev um markið sem sendi Rússana heim í gærkvöld. 27.6.2014 13:45 Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27.6.2014 13:19 Sjá næstu 50 fréttir
Lugano: Bannið á Suarez siðlaust Diego Lugano, fyrirliði Úrúgvæ, segir að bannið sem liðsfélagi hans hjá Úrúgvæ, Luis Suarez, sé siðlaust. 29.6.2014 20:00
Van Gaal: Drykkjarhléið nýttist vel Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, var stoltur af sínum mönnum eftir sigurinn á Mexíkó í dag. 29.6.2014 19:03
Klinsmann vonast til að Altidore spili Klinsmann vonast eftir að Jozy Altidore spili gegn Belgíu á þriðjudag. 29.6.2014 18:30
Grikkirnir vilja enga bónusa Gríska landsliðið í knattspyrnu virðist bera hag knattspyrnunnar fyrir brjósti í heimalandinu. 29.6.2014 17:30
Gylfi Þór orðaður við Napoli Ítalskir fjölmiðlar segja að forráðamenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Napoli hafi augastað á Gylfa Þór Sigurðssyni. 29.6.2014 16:45
Podolski ekki með gegn Alsír Þjóðverinn Lukas Podolski spilar ekki gegn Alsír á morgun vegna meiðsla í læri. 29.6.2014 16:00
Robben: Mun aldrei gleymast Robben segir að sínir menn þurfi að vera vel með á nótunum í leik dagsins gegn Mexíkó. 29.6.2014 14:00
Herrera spenntur fyrir að vinna með van Gaal Spánverjinn Ander Herrera, nýjasti leikmaður Manchester United, er spenntur fyrir að vinna með nýjum knattspyrnustjóra, Louis van Gaal. 29.6.2014 13:30
James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29.6.2014 11:59
Van Gaal: Mexíkó erfiðari andstæðingur en Chile Louis Van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands og verðandi þjálfari Manchester United, segir að Mexíkó verði erfiðari andstæðingur en Chile, sem Holland vann í lokaleik riðlakeppninnar. 29.6.2014 09:00
Scolari: Getum ekki verið kurteisir lengur Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Brasilíu, segir að sínir menn geti ekki leyft sér að vera "kurteisir" lengur. 29.6.2014 06:00
Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29.6.2014 00:01
Dramatískur sigur Hollendinga | Myndir Klaas-Jan Huntelaar kom inn á sem varamaður og tryggði hollenskan sigur gegn Mexíkó í uppbótartíma. 29.6.2014 00:01
Selfoss í undanúrslitin Selfoss varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins eftir 5-3 sigur á ÍBV eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni á JÁVERKS-vellinum á Selfossi í dag. 28.6.2014 17:23
Fimmti sigur ÍA í röð ÍA vann risasigur á BÍ/Bolungarvík á Torfnesvelli í lokaleik dagsins í 1. deild karla í fótbolta. Lokatölur urðu 6-0, Skagamönnum í vil. 28.6.2014 16:59
Bikarmeistararnir áfram í undanúrslitin Breiðablik vann öruggan sigur á Val á útivelli með þremur mörkum gegn engu í átta-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 28.6.2014 16:15
Enn heldur Leiknir hreinu | Vandræði Grindvíkinga halda áfram Tveimur leikjum er lokið í 1. deild karla í knattspyrnu. 28.6.2014 15:48
Slær Brasilía Chile enn og aftur út? Brasilía og Chile mætast í 16-liða úrslitum á HM í fótbolta í Belo Horizonte klukkan 16:00 í dag. 28.6.2014 14:10
Daði Bergsson í raðir Vals Daði Bergsson er genginn í raðir Vals frá hollenska liðinu NEC. Hann gerði þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. 28.6.2014 13:00
Zamorano: Stuðningsmaður liðsins númer eitt Ivan Zamorano, fyrrum framherji Real Madrid, Internazionale og landsliðs Chile, var í viðtali við heimasíðu FIFA, Aþjóðaknattspyrnusambandsins, í gær þar sem hann lofaði þá kynslóð sem nú ber uppi landslið Chile. 28.6.2014 12:17
Löw: Müller er í frábæru formi Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist hæstánægður með frammistöðu sóknarmannsins Thomas Müller á HM. 28.6.2014 11:30
Af hverju er HM 2014 svona skemmtileg? Frábærri riðlakeppni er lokið á HM í fótbolta í Brasilíu og Vísir fann til átta ástæður af hverju heimsmeistarakeppnin í Brasilíu er svona vel heppnuð. 28.6.2014 10:00
Bjarni veitti engin viðtöl Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, veitti fjölmiðlum ekki viðtöl eftir 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í gær. 28.6.2014 09:36
Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28.6.2014 00:01
Háspenna, lífshætta í Belo Horizonte | Myndir Brasilía varð fyrsta liðið til tryggja sér sæti í átta-liða úrslitum á HM eftir sigur á Chile í vítaspyrnukeppni í Belo Horizonte í dag. Staðan var jöfn, 1-1, að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Staðan var einnig jöfn, 2-2, fyrir síðustu umferð vítaspyrnukeppninnar. 28.6.2014 00:01
HM-uppbótartíminn: Hvað sögðu spekingarnir? Það hafa allir sína skoðun á HM 2014 í fótbolta. 27.6.2014 23:00
Þróttur bjargaði jafntefli gegn botnliðinu Tindastóll nálægt sínum fyrsta sigri í sumar. 27.6.2014 21:52
Íris Dögg varði tvö víti og kom Fylki í undanúrslitin Íris Dögg Gunnarsdóttir var hetja Pepsi-deildar liðs Fylkis í kvöld þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni þegar Fylkir sló 1. deildarlið KR út úr átta liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta. 27.6.2014 20:48
Swansea semur við Bafétimbi Gomis Franski framherjinn kemur á frjálsri sölu til enska úrvalsdeildarliðsins. 27.6.2014 20:26
Þriðji sigurinn í röð hjá KA Lærisveinar Bjarna Jóhannssonar fengu 13 stig af 15 mögulegum í júní. 27.6.2014 20:00
Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27.6.2014 20:00
Manchester United á flesta leikmenn sem eru úr leik á HM Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United er það lið sem á flesta leikmenn í þeim liðum sem komust ekki upp úr sínum riðlum á HM í Brasilíu. 27.6.2014 19:30
Stjörnukonur fyrstar inn í undanúrslit Borgunarbikarsins í ár Íslandsmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta eftir 6-0 stórsigur á 1. deildarliði Þróttar á Valbjarnarvelli. 27.6.2014 19:18
Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27.6.2014 19:05
Jón Daði, Björn Daníel og Indriði skoruðu allir í bikarsigri Viking Íslendingaliðin Viking, Sarpsborg 08 og Molde unnu öll sína leiki í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í kvöld en Vålerenga og Start eru úr leik. 27.6.2014 18:56
England lélegasta Evrópuþjóðin á HM í Brasilíu Enska landsliðið endaði í 26. sæti á HM í fótbolta í Brasilíu en enska landsliðið er eitt af sextán liðum sem er á heimleið eftir riðlakeppnina. Engin af þeim sjö Evrópuþjóðum sem lifðu ekki af riðlakeppnina voru með lakari árangur en lærisveinar Roy Hodgson. 27.6.2014 18:00
HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27.6.2014 17:30
Þórir frá næstu vikurnar Þórir Guðjónsson, leikmaður Fjölnis meiddist í leik Fjölnis og Stjörnunnar á dögunum og verður ekki með liðinu næstu vikurnar 27.6.2014 17:15
Stjórnin stendur með Ásmundi | Maduro fer Fækkar um einn útlending í herbúðum Árbæinga. 27.6.2014 16:56
HM-uppbótartíminn: Loksins tapaði Klinsmann Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola að lokum riðlakeppninnar. 27.6.2014 16:00
Minning Hermanns heiðruð í kvöld Svokallaður LUV-leikur er í Kaplakrika í kvöld en þá tekur FH á móti Val í Pepsi-deild karla. 27.6.2014 14:30
Kennir lasergeislanum um tapið Fabio Capello, þjálfari Rússlands, kennir grænum lasergeisla sem beint var að Igor Akinfeev um markið sem sendi Rússana heim í gærkvöld. 27.6.2014 13:45
Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27.6.2014 13:19