Fleiri fréttir

Gylfi Þór orðaður við Napoli

Ítalskir fjölmiðlar segja að forráðamenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Napoli hafi augastað á Gylfa Þór Sigurðssyni.

Robben: Mun aldrei gleymast

Robben segir að sínir menn þurfi að vera vel með á nótunum í leik dagsins gegn Mexíkó.

Van Gaal: Mexíkó erfiðari andstæðingur en Chile

Louis Van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands og verðandi þjálfari Manchester United, segir að Mexíkó verði erfiðari andstæðingur en Chile, sem Holland vann í lokaleik riðlakeppninnar.

Selfoss í undanúrslitin

Selfoss varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins eftir 5-3 sigur á ÍBV eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni á JÁVERKS-vellinum á Selfossi í dag.

Fimmti sigur ÍA í röð

ÍA vann risasigur á BÍ/Bolungarvík á Torfnesvelli í lokaleik dagsins í 1. deild karla í fótbolta. Lokatölur urðu 6-0, Skagamönnum í vil.

Sigur hjá Sundsvall

Tveir leikir fóru fram í sænsku 1. deildinni í fótbolta í dag.

Stórsigur Avaldsnes

Þrír leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Daði Bergsson í raðir Vals

Daði Bergsson er genginn í raðir Vals frá hollenska liðinu NEC. Hann gerði þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið.

Zamorano: Stuðningsmaður liðsins númer eitt

Ivan Zamorano, fyrrum framherji Real Madrid, Internazionale og landsliðs Chile, var í viðtali við heimasíðu FIFA, Aþjóðaknattspyrnusambandsins, í gær þar sem hann lofaði þá kynslóð sem nú ber uppi landslið Chile.

Löw: Müller er í frábæru formi

Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist hæstánægður með frammistöðu sóknarmannsins Thomas Müller á HM.

Af hverju er HM 2014 svona skemmtileg?

Frábærri riðlakeppni er lokið á HM í fótbolta í Brasilíu og Vísir fann til átta ástæður af hverju heimsmeistarakeppnin í Brasilíu er svona vel heppnuð.

Bjarni veitti engin viðtöl

Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, veitti fjölmiðlum ekki viðtöl eftir 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í gær.

Háspenna, lífshætta í Belo Horizonte | Myndir

Brasilía varð fyrsta liðið til tryggja sér sæti í átta-liða úrslitum á HM eftir sigur á Chile í vítaspyrnukeppni í Belo Horizonte í dag. Staðan var jöfn, 1-1, að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Staðan var einnig jöfn, 2-2, fyrir síðustu umferð vítaspyrnukeppninnar. 

Íris Dögg varði tvö víti og kom Fylki í undanúrslitin

Íris Dögg Gunnarsdóttir var hetja Pepsi-deildar liðs Fylkis í kvöld þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni þegar Fylkir sló 1. deildarlið KR út úr átta liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta.

England lélegasta Evrópuþjóðin á HM í Brasilíu

Enska landsliðið endaði í 26. sæti á HM í fótbolta í Brasilíu en enska landsliðið er eitt af sextán liðum sem er á heimleið eftir riðlakeppnina. Engin af þeim sjö Evrópuþjóðum sem lifðu ekki af riðlakeppnina voru með lakari árangur en lærisveinar Roy Hodgson.

HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa

Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu.

Þórir frá næstu vikurnar

Þórir Guðjónsson, leikmaður Fjölnis meiddist í leik Fjölnis og Stjörnunnar á dögunum og verður ekki með liðinu næstu vikurnar

HM-uppbótartíminn: Loksins tapaði Klinsmann

Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola að lokum riðlakeppninnar.

Kennir lasergeislanum um tapið

Fabio Capello, þjálfari Rússlands, kennir grænum lasergeisla sem beint var að Igor Akinfeev um markið sem sendi Rússana heim í gærkvöld.

Sjá næstu 50 fréttir