Tveggja metra Svíi æfir með Eyjamönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2014 20:15 Jonathan Glenn hefur skorað 4 mörk í 9 leikjum í Pepsi-deildinni en ÍBV er samt í botnsæti deildarinnar. Vísir/Vilhelm Eyjamenn eru þessa dagana að skoða sænska framherjann Isak Nylén sem mætti til Eyja á föstudaginn og hefur mætt á tvær æfingar með Eyjaliðinu. Eyjamenn gætu fengið hann á láni frá sænska félaginu Brommapojkarna. Isak Nylén er 2,00 metrar á hæð en hann er fæddur árið 1995. Þegar hann kom á reynslu til Ipswich þegar hann var sextán ára þá var talað um að þar færi hinn sænski Peter Crouch. „Við erum bara að skoða hann og hann er bara til reynslu hjá okkur," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Hann er nýkominn og bara búinn að fara á tvær æfingar. Við erum að skoða það hvort við styrkjum okkur og það er bara óvíst eins og staðan er núna. Það gæti farið í báðar áttir," sagði Sigurður Ragnar. Isak Nylén er leikmaður sænska félagsins IF Brommapojkarna og hefur verið fyrirliði 19 ára liðs félagsins þar sem hann skoraði 15 mörk í 19 leikjum á síðustu leiktíð. „Hann er bara hérna að freista gæfunnar. Brommapojkarna á hann og þeir vilja lána okkur hann ef hann er nógu góður fyrir okkur. Hann æfir með okkur fram í júlí og ef allir eru sáttir, bæði við og hann, þá má hann vera hérna fram í október," sagði," sagði Óskar Örn Ólafsson, formaður Knattspyrnudeildar ÍBV. Isak Nylén hefur minnst á för sína til Vestmannaeyja á twitter-síðu sinni en hann fékk að upplifa Shellmótið um síðustu helgi.Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV.Vísir/Vilhelm17 sitsigt plan, egen lägenhet, sjukt landskap, Islands största turnering för 10 åringar - Vestmanöarna dag 1. Imorgon första träningen!— Isak Nylén (@IsakNyln) June 28, 2014 Första träningen avklarad, imorgon är det dags att ta steget in i arbetslivet. Inte en dag försent!— Isak Nylén (@IsakNyln) June 29, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 3-0 | Langþráður sigur hjá ÍBV Eyjamenn eru komnir í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir þriggja marka sigur á Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Jonathan Glenn var allt í öllu og skoraði seinni tvö mörk liðsins og átti stóran þátt í því fyrsta. 18. júní 2014 12:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Jonathann Glenn fer á kostum Jonathann Glenn skoraði sitt fimmta mark í fjórum leikjum í tapinu gegn KR í gær. 23. júní 2014 20:00 Uppbótartíminn: Jonathan Glenn með Rivaldo-takta Níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 24. júní 2014 12:30 Skiptir engu máli hvað fjölmiðlarnir segja Jonathan Glenn, framherji ÍBV, er kominn á skrið í markaskorun eftir erfiða byrjun. Stóð sig á úrtaksæfingum í Flórída og fékk tækifæri í Vestmannaeyjum. 21. júní 2014 07:00 Sigurður Ragnar: Verðum að standa saman Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að knattspyrnudeild ÍBV hafi neyðst til að skera niður um tugi milljóna frá síðasta ári. 14. júní 2014 19:23 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Eyjamenn eru þessa dagana að skoða sænska framherjann Isak Nylén sem mætti til Eyja á föstudaginn og hefur mætt á tvær æfingar með Eyjaliðinu. Eyjamenn gætu fengið hann á láni frá sænska félaginu Brommapojkarna. Isak Nylén er 2,00 metrar á hæð en hann er fæddur árið 1995. Þegar hann kom á reynslu til Ipswich þegar hann var sextán ára þá var talað um að þar færi hinn sænski Peter Crouch. „Við erum bara að skoða hann og hann er bara til reynslu hjá okkur," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Hann er nýkominn og bara búinn að fara á tvær æfingar. Við erum að skoða það hvort við styrkjum okkur og það er bara óvíst eins og staðan er núna. Það gæti farið í báðar áttir," sagði Sigurður Ragnar. Isak Nylén er leikmaður sænska félagsins IF Brommapojkarna og hefur verið fyrirliði 19 ára liðs félagsins þar sem hann skoraði 15 mörk í 19 leikjum á síðustu leiktíð. „Hann er bara hérna að freista gæfunnar. Brommapojkarna á hann og þeir vilja lána okkur hann ef hann er nógu góður fyrir okkur. Hann æfir með okkur fram í júlí og ef allir eru sáttir, bæði við og hann, þá má hann vera hérna fram í október," sagði," sagði Óskar Örn Ólafsson, formaður Knattspyrnudeildar ÍBV. Isak Nylén hefur minnst á för sína til Vestmannaeyja á twitter-síðu sinni en hann fékk að upplifa Shellmótið um síðustu helgi.Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV.Vísir/Vilhelm17 sitsigt plan, egen lägenhet, sjukt landskap, Islands största turnering för 10 åringar - Vestmanöarna dag 1. Imorgon första träningen!— Isak Nylén (@IsakNyln) June 28, 2014 Första träningen avklarad, imorgon är det dags att ta steget in i arbetslivet. Inte en dag försent!— Isak Nylén (@IsakNyln) June 29, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 3-0 | Langþráður sigur hjá ÍBV Eyjamenn eru komnir í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir þriggja marka sigur á Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Jonathan Glenn var allt í öllu og skoraði seinni tvö mörk liðsins og átti stóran þátt í því fyrsta. 18. júní 2014 12:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Jonathann Glenn fer á kostum Jonathann Glenn skoraði sitt fimmta mark í fjórum leikjum í tapinu gegn KR í gær. 23. júní 2014 20:00 Uppbótartíminn: Jonathan Glenn með Rivaldo-takta Níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 24. júní 2014 12:30 Skiptir engu máli hvað fjölmiðlarnir segja Jonathan Glenn, framherji ÍBV, er kominn á skrið í markaskorun eftir erfiða byrjun. Stóð sig á úrtaksæfingum í Flórída og fékk tækifæri í Vestmannaeyjum. 21. júní 2014 07:00 Sigurður Ragnar: Verðum að standa saman Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að knattspyrnudeild ÍBV hafi neyðst til að skera niður um tugi milljóna frá síðasta ári. 14. júní 2014 19:23 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 3-0 | Langþráður sigur hjá ÍBV Eyjamenn eru komnir í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir þriggja marka sigur á Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Jonathan Glenn var allt í öllu og skoraði seinni tvö mörk liðsins og átti stóran þátt í því fyrsta. 18. júní 2014 12:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01
Jonathann Glenn fer á kostum Jonathann Glenn skoraði sitt fimmta mark í fjórum leikjum í tapinu gegn KR í gær. 23. júní 2014 20:00
Uppbótartíminn: Jonathan Glenn með Rivaldo-takta Níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 24. júní 2014 12:30
Skiptir engu máli hvað fjölmiðlarnir segja Jonathan Glenn, framherji ÍBV, er kominn á skrið í markaskorun eftir erfiða byrjun. Stóð sig á úrtaksæfingum í Flórída og fékk tækifæri í Vestmannaeyjum. 21. júní 2014 07:00
Sigurður Ragnar: Verðum að standa saman Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að knattspyrnudeild ÍBV hafi neyðst til að skera niður um tugi milljóna frá síðasta ári. 14. júní 2014 19:23
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn