Fleiri fréttir

Barton fékk glórulaust rautt spjald

Knattspyrnukappinn Joey Barton er orðinn 31 árs gamall en hann virðist seint ætla að þroskast. Barton fékk að líta rautt spjald fyrir kjánaskap í dag.

Mackay ætlar ekki að segja upp

"Dead man walking," er orðatiltækið þegar rætt er um Malky Mackay, stjóra Cardiff, þessa dagana. Honum hefur verið boðið upp á tvo möguleika. Segja upp eða vera rekinn.

Engin jólastemning ennþá hjá Gylfa

"Ég var einmitt að spá í þetta í morgun að það eru bara fjórir dagar til jóla. Mér líður hins vegar eins og það sé enn þá október eða nóvember,“ svarar knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spurður hvort jólabarnið sé komið upp í honum. "Ég kemst ekki í jólafíling alveg strax.“

Gylfi: Þetta snýst ekkert um hver er frekastur

Gylfi Þór Sigurðsson vonar að stjóraskipti muni hafa góð áhrif á leiktíma sinn og hlutverk hjá Tottenham. Spyrnusérfræðingurinn var tvær vikur að jafna sig á tapi landsliðsins gegn Króatíu. Von er á jólastemningunni til Lundúna með fjölskyldunni í dag.

Diego Costa kláraði Levante

Diego Costa getur ekki hætt að skora og hann skoraði sitt nítjánda mark í vetur er Atletico Madrid skellti Levante, 3-2, og komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar.

Sannfærandi sigur hjá Man. Utd

Man. Utd spilaði einn sinn besta leik í vetur en West Ham kom í heimsókn á Old Trafford. 3-1 sigur hjá heimamönnum og óvæntir menn á skotskónum. Þetta var fjórði sigur Man. Utd í röð í öllum keppnum.

Suarez skoraði tvö og Liverpool á toppinn

Luis Suarez er óstöðvandi þessa dagana og hann sló glæsilegt met í dag með því að skora tvö mörk í 3-1 sigri Liverpool á Cardiff. Suarez er búinn að skora tíu mörk í desember sem er met í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er þess utan komið á topp deildarinnar.

Carroll eins og Jesú í ísbaði

Þar sem jólin eru í nánd þá hefur Andy Carroll, framherji West Ham, ákveðið að gera sitt besta í því að líkjast sjálfum frelsaranum.

Brynjar eyðir jólunum upp í sófa

FH-ingurinn Brynjar Ásgeir Guðmundsson er nýkominn úr hnéaðgerð en þessi fjölhæfi leikmaður vonast til að vera kominn á fulla ferð á nýjan leik í apríl.

Tottenham á eftir þjálfara Kolbeins

Það er mikið slúðrað um hver muni eiginlega taka við sem knattspyrnustjóri Tottenham í kjölfar þess að félagið ákvað að reka Andre Villas-Boas.

Jólagjöf til Blika - Árni Vilhjálmsson framlengdi

Árni Vilhjálmsson verður áfram með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta en Blikar sendu frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að þessi stórefnilegi framherji sé búinn að framlengja samning sinn til ársins 2016.

Nýi Samningur Suarez - 38,2 milljónir á viku til 2018

Það er óhætt að segja að bæði stuðningsmenn Liverpool og Úrúgvæmaðurinn sjálfur hafi fengið jólagjöf þegar Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, skrifaði í dag undir nýjan langtímasamning við félagið.

Suarez skrifaði undir nýjan samning við Liverpool

Luis Suarez, framherji Liverpool og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður áfram í herbúðum félagsins því hann skrifaði í dag undir nýjan langtímasamning. Þetta kemur fram á heimasíðu Liverpool.

Tveggja leikja bann Wilshere stendur

Hversu dýrt er að sýna stuðningsmönnum andstæðinganna "puttann"? Tveggja leikja bann er svarið við þeirri spurningu eins og Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, hefur nú komist að.

Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga

Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert.

Rodgers ósáttur við forsvarsmenn Cardiff og Spurs

"Eina skýring mín á þessu er sú staðreynd að þarna ræður ferðinni viðskipamaður sem hefur nákvæmlega enga þekkingu á fótbolta,“ segir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool.

Campbell laus úr fangelsi og byrjaður að æfa

Framherjinn DJ Campbell var handtekinn á dögunum grunaður um að hafa átt þátt í hagræðingu á úrslitum knattspyrnuleikja. Hann er laus úr varðhaldi og farinn að æfa aftur með Blackburn.

Abel snýr aftur til Eyja

Einn skemmtilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar hin síðari ár, markvörðurinn Abel Dhaira, er á leið í íslenska boltann á ný en hann er búinn að semja við ÍBV.

Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki.

Özil er ekki í heimsklassa

Michael Owen lagði skóna á hilluna síðasta sumar og vinnur nú fyrir sér sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi.

Kolbeinn allan tímann á bekknum í bikarsigri Ajax

Kolbeinn Sigþórsson kom ekkert við sögu þegar Ajax sló C-deildarlið IJsselmeervogels út úr hollensku bikarkeppninni í kvöld en Ajax er eitt af þremur Íslendingaliðum sem komust í átta liða úrslitin. Ajax vann leikinn 3-0.

Lið Guðlaugs Victors áfram í bikarnum

Liðsfélagar Guðlaugs Victors Pálssonar í NEC komu liðinu í kvöld áfram í hollenska bikarnum þegar liðið vann 1-0 útisigur á FC Groningen í sextán liða úrslitum keppninnar.

Ribery bestur í Þýskalandi

Frakkinn Franck Ribery átti frábært ár með Bayern München og það kom því engum á óvart að hann skildi hafa verið valinn besti leikmaður þýsku Bundesligunnar.

Townsend farinn í jólafrí

Tottenham verður væntanlega án vængmannsins Andros Townsend yfir jólahátíðina en hann tognaði aftan í læri í leiknum gegn West Ham í deildabikarnum í gær.

Ronaldo hrósar Zidane

Portúgalanum Cristiano Ronaldo líður afar vel í herbúðum Real Madrid þessa dagana. Hann er ánægður með þjálfarann, Carlo Ancelotti, og ekki síður með aðstoðarþjálfarann, Zinedine Zidane.

Dempsey líklega á leið til Fulham

Fulham á von á góðum liðsstyrk eftir áramót sem mun hjálpa þeim mikið í fallbaráttunni. Bandaríski landsliðsmaðurinn Clint Dempsey verður væntanlega lánaður til félagsins.

Iniesta framlengir við Barcelona

Stuðningsmenn Barcelona fengu góða jólagjöf í dag þegar staðfest var að miðjumaðurinn Andres Iniesta hefði skrifað undir nýjan samning við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir