Fótbolti

Afklæddi sig fyrir stuðningsmenn | Myndband

Thauvin á naríunum.
Thauvin á naríunum.
Florian Thauvin, leikmaður Marseille, stal algjörlega senunni eftir leik gegn Lyon á dögunum.

Hann gerði sér þá lítið fyrir og svo gott sem afklæddi sig eftir leik. Hann fór úr treyjunni og stuttbuxunum og kastaði þeim til áhorfenda.

Hann skokkaði svo af velli í skrautlegum boxer-nærbuxum. Atvikið eyðilagði í raun viðtal við annan leikmann því sjónvarpsmenn voru fljótir að skipta á þessa uppákomu.

Hana má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×