Fleiri fréttir

Dómarar á ferð og flugi

Knattspyrnudómararnir Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Árnason verða í eldlínunni utan landsteinanna í vikunni.

Mourinho vill kaupa Schurrle

Portúgalinn Jose Mourinho verður á hliðarlínunni á morgun en hann verður þá þjálfari í góðgerðarleik fyrir Michael Ballack, fyrrum leikmann Chelsea.

Æfing landsliðsins færð inn

Ekkert verður af æfingu íslenska karlalandsliðsins á Laugardalsvelli í dag. Rok og rigning gerir það að verkum að æfingin fer fram í knatthúsinu Kórnum í Kópavogi.

Ætlar að hjálpa Messi að vera sá besti

Brasilíski framherjinn Neymar mætti til Barcelona í gær og skrifaði undir fimm ára samning við spænska risann. Hann segir forgangsatriði að hjálpa ágoðinu sínu, Lionel Messi, að vera áfram besti knattspyrnumaður í heimi.

Engin endurnýjun hefur átt sér stað

"Siggi (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) er náttúrulega búinn að ná frábærum árangri með þetta lið og lyfta því upp. Það er allt annað í dag og í allt öðru umhverfi," segir Hlynur Svan Eiriksson þjálfari kvennaliðs Breiðabliks.

Liverpool á eftir Mkhitaryan

Guardian greinir frá því að Liverpool sé með augastað á armenska landsliðsmanninum Henrikh Mkhitaryan hjá Shakhtar Donetsk.

Tilbúin í hjónaband á ný

Óhætt er að segja að gleðin hafi skinið úr andliti Jose Mourinho í viðtali við sjónvarpsstöð Chelsea í gær.

Utan vallar: Korter í Kalmar

Lítil ástæða virðist til bjartsýni fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu í sumar. Síðan stelpurnar okkar slógu út Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti í lokakeppninni í Svíþjóð hefur allt gengið á afturfótunum.

Held ég sé enginn harðstjóri

Ríkharður Daðason var í gær ráðinn þjálfari Pepsi-deildarliðs Fram. Hann tekur við starfinu af Þorvaldi Örlygssyni, sem sagði óvænt upp störfum. Ríkharður mun þjálfa liðið út þessa leiktíð. Þetta er fyrsta þjálfarastarf framherjans fyrrverandi.

Navas við það að skrifa undir hjá City

Jesus Navas mun að öllum líkindum skrifa undir hjá Manchester City á allra næstu klukkustundum en leikmaðurinn hefur verið á mála hjá spænska félaginu Sevilla.

Wenger vill fá Rooney til Arsenal

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur gefið það í skyn að hann ætli sér að leggja mikla áherslu á að klófesta Wayne Rooney frá Manchester United.

Mörg þúsund manns tóku á móti Neymar

Knattspyrnumaðurinn Neymar skrifaði í dag undir fimm ára samning við spænsku meistarana í Barcelona. Kaupverðið ku vera 48,5 milljónir punda sem félagið greiðir til Santos en Neymar hefur leikinn allan sinn feril hjá brasilíska félaginu.

Einstaklingsmistök urðu Arsenal að falli

Nú þegar deildarkeppni er lokið í ensku úrvalsdeildinni keppast menn við að sjá allskyns möguleika á gengi liða útfrá ýmsum tölfræði þáttum.

Eriksson gafst upp á Dubai

Sven-Göran Eriksson hefur lokið starfi sem tæknilegur ráðgjafi Al Nasr í Dubai. Svíinn entist fimm mánuði í starfinu.

Fjórir leikmenn Bayern bestu leikmenn ársins

Jupp Heynckes, fráfarandi þjálfari Bayern München, segir Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Franck Ribery og Thomas Müller efsta á blaði sem bestu leikmenn ársins 2013.

Tækifæri til hefnda gegn KR

Bikarmeistarar KR sækja Leikni heim í Breiðholtið í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu.

Helgi hættir hjá Fram

Helgi Sigurðsson, sem var hægri hönd Þorvalds Örlygssonar hjá Fram, er hættur störfum hjá félaginu.

Þetta eru þrjótar

Stjörnumenn fussuðu og sveiuðu þegar Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, dró FH upp úr skálinni á bikardrættinum í dag.

Hjá Chelsea næstu fjögur árin

Jose Mourinho er snúinn aftur á Stamford Bridge. Portúgalinn litríki verður knattspyrnustjóri Chelsea næstu fjögur árin.

Ríkharður tekur við Fram

Ríkharður Daðason verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðningu hans í dag.

Held ég taki við Chelsea í vikunni

Jose Mourinho sagðist í spænskum sjónvarpsþætti í gær reikna með því að verða orðinn knattspyrnustjóri Chelsea áður en vikan væri öll.

Ég mun alltaf elska Þorvald

Leikmönnum Fram brá í brún þegar þeir heyrðu af uppsögn Þorvalds Örlygssonar sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær.

Hefur trú á Glódísi

Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-3 á móti Skotum í síðasta heimaleik sínum fyrir EM og sýndi þá á sér tvær ólíkar hliðar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson gerði ekki 17 ára miðvörð að blóraböggli þótt illa hafi gengið í fyrri hálfleiknum.

Pínlegt sjálfsmark þýska markvarðarins

Marc-André ter Stegen stóð í marki Þýskalands sem tapaði 4-3 fyrir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í kvöld. Hann vill þó sjálfsagt gleyma leiknum sem fyrst.

Þorvaldur hættur hjá Fram

Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari Fram í Pepsi-deild karla. Hann fór fram á við stjórn knattspyrnudeildar félagsins að verða leystur undan störfum.

England gerði jafntefli í Brasilíu

England og Brasilía skildu jöfn 2-2 í skemmtilegum leik í Brasilíu í kvöld. Öll mörk leiksins voru skoruð í seinni hálfleik þrátt fyrir þunga sókn Brasilíu í fyrri hálfleik.

Bandaríkin sigruðu Þýskaland í miklum markaleik

Bandaríkin sigruðu vængbrotið lið Þýskalands 4-3 í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í dag. Staðan í hálfleik var 2-0 fyrir Bandaríkin en fimm mörk voru skoruð í seinni hálfleik.

Ég átti að fá víti

Tryggvi Guðmundsson bætti markamet sitt í efstu deild karla í dag en var vitaskuld hundóánægður með tap sinna manna í Fylki gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag.

Stelpurnar okkar verða í beinni

Leikir kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu á Evrópumótinu í Svíþjóð í sumar verða í beinni útsendingu á Rúv. Rúv tryggði sér sýningarréttinn um helgina.

Grindavík aftur á toppinn

Grindavík vann öruggan 4-1 sigur á Tindastóli í lokaleik fjórðu umferðar 1. deildar karla í dag.

Damiao gæti farið til Tottenham

Leandro Damiao segir að þó enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hafi ekki komist í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þýði það ekki að hann fari ekki til félagsins í sumar.

Pellegrini að ræða við City

Manuel Pellegrini hefur staðfest að hann sé að hefja viðræður við enska úrvaldsdeildarliðið Manchester City um að taka við knattspyrnustjóra stöðu liðsins sem hefur verið laus eftir að Roberto Mancini fékk að taka pokann sinn.

Sjá næstu 50 fréttir