Enski boltinn

Nýr þáttur með Gumma Ben hefur göngu sína í kvöld

Stefán Árni Pálsson skrifar

Nýr þáttur í umsjá Guðmundar Benediktssonar, íþróttafréttamanns, mun hefja göngu sína á Stöð 2 Sport 2 í kvöld þegar hann tekur á móti Hermanni Hreiðarssyni í settinu.

Þeir félagar munu fara í gegnum feril Hermanns og ensku deildina í heild sinni.

Guðmundur mun fá fyrrverandi eða núverandi leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í spjall einu sinni í viku í allt sumar.  Þátturinn hefst klukkan 20:00 og verður á Stöð 2 Sport 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×