Fleiri fréttir Higuain vill fara frá Real Madrid Sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain er líklega á förum frá Real Madrid ef marka má ummæli hans í fjölmiðlum ytra í dag. 1.6.2013 21:45 Bayern í sögubækurnar Bayern er þýskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn Stuttgart í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld. 1.6.2013 19:57 Haukar og Djúpmenn á toppinn Fjórum leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. Haukar og BÍ/Bolungarvík unnu leiki sína og eru jöfn á toppi deildarinnar. 1.6.2013 16:45 Tók Hannes tvær mínútur að skora Hannes Þ. Sigurðsson var á skotskónum í 5-1 sigri Mjällby á Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 1.6.2013 16:22 Ljósmyndarar stöðvuðu leikinn í Madríd | Myndband Ljósmyndarar hópuðust í kringum Jose Mourinho, stjóra Real Madrid, þegar leikur liðsins gegn Osasuna var nýhafinn í spænsku úrvalsdeildinni. 1.6.2013 15:45 Fékk sérmerkt te sent frá Englandi Sam Tillen, leikmaður FH, sagði í viðtali við Daily Mail á dögunum að hann saknaði ensks tes. Enskir teframleiðendur voru fljótir að bregðast við. 1.6.2013 15:28 Stoke var helvíti á jörðu Eiður Smári Guðjohnsen var í ítarlegu viðtali á útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu nú í morgun þar sem hann fór um víðan völl. 1.6.2013 13:51 Fullyrt að Liverpool sé reiðubúið að selja Suarez Forráðamenn enska félagsins Liverpool ætla sér ekki að sleppa Luis Suarez fyrir minna en 50 milljónir punda. 1.6.2013 13:00 Mourinho rauf þögnina Jose Mourinho tjáði sig loksins um yfirvofandi brottför frá Real Madrid en hann stýrir liðinu í síðasta sinn í dag. 1.6.2013 12:18 Stoppa í götin fyrir Evrópumótið í Svíþjóð "Við værum ekki íþróttamenn ef við stefndum ekki á sigur,“ segir Sif Atladóttir sem verður í eldlínunni með íslenska kvennalandsliðinu í Laugardalnum í dag. 1.6.2013 08:00 Klár í slaginn gegn Fylki Búist er við því að David James verji mark ÍBV sem tekur á móti Fylki í 6. umferð Pepsi-deildar karla á morgun. 1.6.2013 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Skotland 2-3 | Skelfilegur fyrri hálfleikur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 2-3 á móti Skotlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld en þetta var síðasta heimaleikur stelpnanna okkar fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Svíþjóð í næsta mánuði. 1.6.2013 00:01 Barcelona jafnaði stigametið | Abidal kvaddur Barcelona kláraði tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni með stæl en liðið endaði með 100 stig eftir að hafa unnið Malaga, 4-1, í lokaumferðinni í dag. 1.6.2013 00:01 Mourinho kvaddi með sigri Real Madrid vann 4-2 sigur á Osasuna í lokaleikl iðsins undir stjórn knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 1.6.2013 00:01 Di Canio safnar fríum leikmönnum Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Sunderland, situr ekki auðum höndum þó svo tímabilið sé búið. Hann er þegar búinn að fá þrjá nýja leikmenn til félagsins. 31.5.2013 23:30 Heillaóskir til stelpnanna Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. Áhorfendur eru hvattir til að senda stelpunum baráttukveðjur fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. 31.5.2013 22:45 Vantaði alla auðmýkt í Mourinho Fyrrum leikmaður Real Madrid, Guti, er ekki sáttur við portúgalska þjálfarann, Jose Mourinho, sem skilur við Real Madrid eftir sitt þriðja og lélegasta tímabil með liðið. 31.5.2013 22:00 Vítaspyrnukeppni Þórs og Stjörnunnar Stjarnan vann dramatískan sigur á Þór í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Eftir 3-3 jafntefli réðust úrslitin í bráðabana í vítaspyrnukeppni. 31.5.2013 21:15 Vítaspyrnukeppni KV og Víkings 1. deildarlið Víkings sló Knattspyrnufélag Vesturbæjar, sem leikur í 2. deild, út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu að lokinni vítaspyrnukeppni. 31.5.2013 20:22 Grétar hættir eftir HM í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn Grétar Rafn Steinsson reiknar með því að spila sína síðustu leiki á ferlinum í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Brasilíu næsta sumar ef karlalandsliðið kemst þangað. 31.5.2013 19:08 Beckham íhugar að stofna lið í Miami Þegar David Beckham byrjaði að spila í Bandaríkjunum á sínum tíma talaði hann um þann möguleika að eiga síðar lið í MLS-deildinni. Það mál er nú farið á fullt þar sem Beckham er hættur að spila. 31.5.2013 18:15 Falcao samdi við Monaco til fimm ára Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao verður leikmaður AS Monaco í frönsku deildinni. Franska liðið staðfesti kaupin á framherjanum í dag. 31.5.2013 17:51 FIFA tekur á kynþáttaníði í boltanum Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur loksins ákveðið að taka fast á einu helsta meini knattspyrnunnar í dag - kynþáttaníði. 31.5.2013 16:30 Suarez er ekki til sölu Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur verið að gera að því skóna í vikunni að hann vilji komast burt frá félaginu. Hann segist meðal annars eiga erfitt með að spila á Englandi þar sem hann fái óvægna umfjöllun hjá fjölmiðlum að hans mati. 31.5.2013 14:33 EM kvenna á að vera forgangsatriði hjá Rúv "Nei, ég trúi þessu ekki. Ég trúi ekki því sem þú ert að segja mér," voru viðbrögð Sifjar Atladóttur þegar hún heyrði að ekki lægi ljóst fyrir hvort Evrópumót kvennalandsliða yrði í beinni útsendingu í sjónvarpi í sumar. 31.5.2013 14:23 Enska landsliðið æfði á Copacabana-ströndinni | Myndir Enska landsliðið í knattspyrnu er mætt til Rio de Janeiro í Brasilíu þar sem liðið mun mæta heimamönnum í vináttulandsleik á sunnudag. 31.5.2013 14:15 Þróttarar leggja inn aðra umsókn vegna bjórtjalds Ekkert verður af því að bjórtjald verði reist nærri félagsheimili Þróttar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu. Þróttarar hafa þó ekki lagt árar í bát. Í gær fengu Þróttarar synjun á umsókn sína um bjórtjaldið og þeir eru hissa á þeim úrskurði. 31.5.2013 13:52 Leikmenn hætta vegna vangoldinna greiðsla Helmingur íþróttafélaga hér á landi stendur sig illa þegar kemur að greiðslum til leikmanna sinna sem eiga við meiðsli að stríða. 31.5.2013 13:48 Higuain er púslið sem vantar hjá Juve Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er efstur á óskalista Ítalíumeistara Juventus en liðið vill fá heimsklassamarkaskorara í sínar raðir. 31.5.2013 13:30 Forráðamenn Inter reyndu að brjóta mig niður Hollendingurinn Wesley Sneijder ber ekki sterkar taugar til síns gamla félags, Inter, og það hlakkaði í honum er allt gekk á afturfótunum hjá Inter í vetur. 31.5.2013 12:45 England fær að spila á Maracana-vellinum England mun spila vináttulandsleik gegn Brasilíu á hinum fræga Maracana-leikvangi á sunnudag þrátt fyrir áhyggjur af öryggi áhorfenda. 31.5.2013 10:30 Leonardo dæmdur í níu mánaða bann Brasilíumaðurinn Leonardo, íþróttastjóri PSG og fyrrum þjálfari liðsins, gekk allt of langt með hegðun sinni á dögunum og hefur verið refsað grimmilega fyrir það. 31.5.2013 09:45 Þrír þjálfarar koma til greina hjá Everton Leitin að eftirmanni David Moyes hjá Everton heldur áfram og nú er nýtt nafn komið í umræðuna. Það er Ralf Rangnick, þjálfari þýska liðsins Schalke. 31.5.2013 09:00 Suarez skellir skuldinni á fjölmiðla Það er ansi margt sem bendir til þess að framherjinn Luis Suarez fari frá Liverpool í sumar. Hann hefur nú í annað sinn á skömmum tíma gefið í skyn að hann sé að fara. Hermt er að hann sé búinn að ná samkomulagi við Real Madrid en Liverpool hefur samt ekki samþykkt tilboð frá spænska félaginu. 31.5.2013 07:56 Fabregas verður ekki seldur Það er búið að orða Cesc Fabregas mikið við England síðustu daga og þá hefur hann sérstaklega mikið verið orðaður við Man. Utd. 31.5.2013 07:47 Þetta kemur allt á endanum Stjörnumaðurinn Garðar Jóhannsson á enn eftir að opna markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla þetta árið. Síðan hann kom til Stjörnunnar árið 2011 hefur biðin eftir fyrsta markinu lengst með hverju árinu. 31.5.2013 07:00 Flughræddi framherjinn Jóhann Þórhallsson er leikmaður 5. umferðar hjá Fréttablaðinu. Framherjinn fór á kostum með Þór í 4-1 sigri gegn sínum gömlu félögum í Fylki. Hann segir stefnu Þórs að enda fyrir ofan miðja deild í lok sumars. 31.5.2013 00:01 Þetta var barnalega dæmt Magnús Gylfason, þjálfari Valsmanna, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Haukur Páll Sigurðsson fékk hjá Kristni Jakobssyni dómara gegn Fram í Borgunarbikarnum í kvöld. 30.5.2013 22:37 Haukur Páll reyndi að svindla Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var hæstánægður með sigur sinna manna á Val í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. 30.5.2013 22:27 Kjartan Henry mættur til leiks hjá KR Skemmtilegt atvik átti sér stað í leik KR og Grindavíkur í Borgunarbikar karla í kvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður KR, kom inn á er fimm mínútur lifðu leiks. 30.5.2013 22:22 Víkingur slapp með skrekkinn á Álftanesi Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Víkingi Ólafsvík 2-1 sigur á Álftanesi í 32-liða úrslitum í Borgunarbikar karla í knattspyru í kvöld. 30.5.2013 22:17 Abidal felldi tár og kvaddi Barcelona Franski varnarmaðurinn Eric Abidal er í leit að nýju félagsliði. Barcelona mun ekki endurnýja samning sinn við Abidal. 30.5.2013 18:38 Matthías skaut Start áfram í bikarnum Matthías Vilhjálmsson skoraði sigurmark Start í 2-1 sigri á c-deildarliði Flekkeröy í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 30.5.2013 18:27 Reykjavíkurstrákarnir lönduðu gullinu Reykjavíkurúrvalið í knattspyrnu drengja á aldrinum 13-14 ára vann grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda sem fram fer í Kaupmannahöfn þessa vikuna. 30.5.2013 17:15 Gagnrýnin hvetur mig til dáða Mark Hughes var kynntur sem nýr stjóri Stoke í dag. Ráðningin er ekkert sérstaklega vinsæl enda var byrjað að mótmæla henni í gær þegar Hughes var ekki búinn að skrifa undir við félagið. 30.5.2013 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Higuain vill fara frá Real Madrid Sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain er líklega á förum frá Real Madrid ef marka má ummæli hans í fjölmiðlum ytra í dag. 1.6.2013 21:45
Bayern í sögubækurnar Bayern er þýskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn Stuttgart í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld. 1.6.2013 19:57
Haukar og Djúpmenn á toppinn Fjórum leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. Haukar og BÍ/Bolungarvík unnu leiki sína og eru jöfn á toppi deildarinnar. 1.6.2013 16:45
Tók Hannes tvær mínútur að skora Hannes Þ. Sigurðsson var á skotskónum í 5-1 sigri Mjällby á Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 1.6.2013 16:22
Ljósmyndarar stöðvuðu leikinn í Madríd | Myndband Ljósmyndarar hópuðust í kringum Jose Mourinho, stjóra Real Madrid, þegar leikur liðsins gegn Osasuna var nýhafinn í spænsku úrvalsdeildinni. 1.6.2013 15:45
Fékk sérmerkt te sent frá Englandi Sam Tillen, leikmaður FH, sagði í viðtali við Daily Mail á dögunum að hann saknaði ensks tes. Enskir teframleiðendur voru fljótir að bregðast við. 1.6.2013 15:28
Stoke var helvíti á jörðu Eiður Smári Guðjohnsen var í ítarlegu viðtali á útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu nú í morgun þar sem hann fór um víðan völl. 1.6.2013 13:51
Fullyrt að Liverpool sé reiðubúið að selja Suarez Forráðamenn enska félagsins Liverpool ætla sér ekki að sleppa Luis Suarez fyrir minna en 50 milljónir punda. 1.6.2013 13:00
Mourinho rauf þögnina Jose Mourinho tjáði sig loksins um yfirvofandi brottför frá Real Madrid en hann stýrir liðinu í síðasta sinn í dag. 1.6.2013 12:18
Stoppa í götin fyrir Evrópumótið í Svíþjóð "Við værum ekki íþróttamenn ef við stefndum ekki á sigur,“ segir Sif Atladóttir sem verður í eldlínunni með íslenska kvennalandsliðinu í Laugardalnum í dag. 1.6.2013 08:00
Klár í slaginn gegn Fylki Búist er við því að David James verji mark ÍBV sem tekur á móti Fylki í 6. umferð Pepsi-deildar karla á morgun. 1.6.2013 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Skotland 2-3 | Skelfilegur fyrri hálfleikur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 2-3 á móti Skotlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld en þetta var síðasta heimaleikur stelpnanna okkar fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Svíþjóð í næsta mánuði. 1.6.2013 00:01
Barcelona jafnaði stigametið | Abidal kvaddur Barcelona kláraði tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni með stæl en liðið endaði með 100 stig eftir að hafa unnið Malaga, 4-1, í lokaumferðinni í dag. 1.6.2013 00:01
Mourinho kvaddi með sigri Real Madrid vann 4-2 sigur á Osasuna í lokaleikl iðsins undir stjórn knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 1.6.2013 00:01
Di Canio safnar fríum leikmönnum Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Sunderland, situr ekki auðum höndum þó svo tímabilið sé búið. Hann er þegar búinn að fá þrjá nýja leikmenn til félagsins. 31.5.2013 23:30
Heillaóskir til stelpnanna Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. Áhorfendur eru hvattir til að senda stelpunum baráttukveðjur fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. 31.5.2013 22:45
Vantaði alla auðmýkt í Mourinho Fyrrum leikmaður Real Madrid, Guti, er ekki sáttur við portúgalska þjálfarann, Jose Mourinho, sem skilur við Real Madrid eftir sitt þriðja og lélegasta tímabil með liðið. 31.5.2013 22:00
Vítaspyrnukeppni Þórs og Stjörnunnar Stjarnan vann dramatískan sigur á Þór í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Eftir 3-3 jafntefli réðust úrslitin í bráðabana í vítaspyrnukeppni. 31.5.2013 21:15
Vítaspyrnukeppni KV og Víkings 1. deildarlið Víkings sló Knattspyrnufélag Vesturbæjar, sem leikur í 2. deild, út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu að lokinni vítaspyrnukeppni. 31.5.2013 20:22
Grétar hættir eftir HM í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn Grétar Rafn Steinsson reiknar með því að spila sína síðustu leiki á ferlinum í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Brasilíu næsta sumar ef karlalandsliðið kemst þangað. 31.5.2013 19:08
Beckham íhugar að stofna lið í Miami Þegar David Beckham byrjaði að spila í Bandaríkjunum á sínum tíma talaði hann um þann möguleika að eiga síðar lið í MLS-deildinni. Það mál er nú farið á fullt þar sem Beckham er hættur að spila. 31.5.2013 18:15
Falcao samdi við Monaco til fimm ára Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao verður leikmaður AS Monaco í frönsku deildinni. Franska liðið staðfesti kaupin á framherjanum í dag. 31.5.2013 17:51
FIFA tekur á kynþáttaníði í boltanum Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur loksins ákveðið að taka fast á einu helsta meini knattspyrnunnar í dag - kynþáttaníði. 31.5.2013 16:30
Suarez er ekki til sölu Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur verið að gera að því skóna í vikunni að hann vilji komast burt frá félaginu. Hann segist meðal annars eiga erfitt með að spila á Englandi þar sem hann fái óvægna umfjöllun hjá fjölmiðlum að hans mati. 31.5.2013 14:33
EM kvenna á að vera forgangsatriði hjá Rúv "Nei, ég trúi þessu ekki. Ég trúi ekki því sem þú ert að segja mér," voru viðbrögð Sifjar Atladóttur þegar hún heyrði að ekki lægi ljóst fyrir hvort Evrópumót kvennalandsliða yrði í beinni útsendingu í sjónvarpi í sumar. 31.5.2013 14:23
Enska landsliðið æfði á Copacabana-ströndinni | Myndir Enska landsliðið í knattspyrnu er mætt til Rio de Janeiro í Brasilíu þar sem liðið mun mæta heimamönnum í vináttulandsleik á sunnudag. 31.5.2013 14:15
Þróttarar leggja inn aðra umsókn vegna bjórtjalds Ekkert verður af því að bjórtjald verði reist nærri félagsheimili Þróttar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu. Þróttarar hafa þó ekki lagt árar í bát. Í gær fengu Þróttarar synjun á umsókn sína um bjórtjaldið og þeir eru hissa á þeim úrskurði. 31.5.2013 13:52
Leikmenn hætta vegna vangoldinna greiðsla Helmingur íþróttafélaga hér á landi stendur sig illa þegar kemur að greiðslum til leikmanna sinna sem eiga við meiðsli að stríða. 31.5.2013 13:48
Higuain er púslið sem vantar hjá Juve Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er efstur á óskalista Ítalíumeistara Juventus en liðið vill fá heimsklassamarkaskorara í sínar raðir. 31.5.2013 13:30
Forráðamenn Inter reyndu að brjóta mig niður Hollendingurinn Wesley Sneijder ber ekki sterkar taugar til síns gamla félags, Inter, og það hlakkaði í honum er allt gekk á afturfótunum hjá Inter í vetur. 31.5.2013 12:45
England fær að spila á Maracana-vellinum England mun spila vináttulandsleik gegn Brasilíu á hinum fræga Maracana-leikvangi á sunnudag þrátt fyrir áhyggjur af öryggi áhorfenda. 31.5.2013 10:30
Leonardo dæmdur í níu mánaða bann Brasilíumaðurinn Leonardo, íþróttastjóri PSG og fyrrum þjálfari liðsins, gekk allt of langt með hegðun sinni á dögunum og hefur verið refsað grimmilega fyrir það. 31.5.2013 09:45
Þrír þjálfarar koma til greina hjá Everton Leitin að eftirmanni David Moyes hjá Everton heldur áfram og nú er nýtt nafn komið í umræðuna. Það er Ralf Rangnick, þjálfari þýska liðsins Schalke. 31.5.2013 09:00
Suarez skellir skuldinni á fjölmiðla Það er ansi margt sem bendir til þess að framherjinn Luis Suarez fari frá Liverpool í sumar. Hann hefur nú í annað sinn á skömmum tíma gefið í skyn að hann sé að fara. Hermt er að hann sé búinn að ná samkomulagi við Real Madrid en Liverpool hefur samt ekki samþykkt tilboð frá spænska félaginu. 31.5.2013 07:56
Fabregas verður ekki seldur Það er búið að orða Cesc Fabregas mikið við England síðustu daga og þá hefur hann sérstaklega mikið verið orðaður við Man. Utd. 31.5.2013 07:47
Þetta kemur allt á endanum Stjörnumaðurinn Garðar Jóhannsson á enn eftir að opna markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla þetta árið. Síðan hann kom til Stjörnunnar árið 2011 hefur biðin eftir fyrsta markinu lengst með hverju árinu. 31.5.2013 07:00
Flughræddi framherjinn Jóhann Þórhallsson er leikmaður 5. umferðar hjá Fréttablaðinu. Framherjinn fór á kostum með Þór í 4-1 sigri gegn sínum gömlu félögum í Fylki. Hann segir stefnu Þórs að enda fyrir ofan miðja deild í lok sumars. 31.5.2013 00:01
Þetta var barnalega dæmt Magnús Gylfason, þjálfari Valsmanna, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Haukur Páll Sigurðsson fékk hjá Kristni Jakobssyni dómara gegn Fram í Borgunarbikarnum í kvöld. 30.5.2013 22:37
Haukur Páll reyndi að svindla Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var hæstánægður með sigur sinna manna á Val í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. 30.5.2013 22:27
Kjartan Henry mættur til leiks hjá KR Skemmtilegt atvik átti sér stað í leik KR og Grindavíkur í Borgunarbikar karla í kvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður KR, kom inn á er fimm mínútur lifðu leiks. 30.5.2013 22:22
Víkingur slapp með skrekkinn á Álftanesi Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Víkingi Ólafsvík 2-1 sigur á Álftanesi í 32-liða úrslitum í Borgunarbikar karla í knattspyru í kvöld. 30.5.2013 22:17
Abidal felldi tár og kvaddi Barcelona Franski varnarmaðurinn Eric Abidal er í leit að nýju félagsliði. Barcelona mun ekki endurnýja samning sinn við Abidal. 30.5.2013 18:38
Matthías skaut Start áfram í bikarnum Matthías Vilhjálmsson skoraði sigurmark Start í 2-1 sigri á c-deildarliði Flekkeröy í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 30.5.2013 18:27
Reykjavíkurstrákarnir lönduðu gullinu Reykjavíkurúrvalið í knattspyrnu drengja á aldrinum 13-14 ára vann grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda sem fram fer í Kaupmannahöfn þessa vikuna. 30.5.2013 17:15
Gagnrýnin hvetur mig til dáða Mark Hughes var kynntur sem nýr stjóri Stoke í dag. Ráðningin er ekkert sérstaklega vinsæl enda var byrjað að mótmæla henni í gær þegar Hughes var ekki búinn að skrifa undir við félagið. 30.5.2013 15:00