Fótbolti

Pínlegt sjálfsmark þýska markvarðarins

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Marc-André ter Stegen stóð í marki Þýskalands sem tapaði 4-3 fyrir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í kvöld. Hann vill þó sjálfsagt gleyma leiknum sem fyrst.

Hann fékk saklausa sendingu til baka frá samherja en missti afar klaufalega af boltanum í eigið mark.

Myndband af atvikinu fylgir en þess má geta að fjölmarga lykilmenn vantaði í þýska landsliðið í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×