Fleiri fréttir Tottenham vann langþráðan sigur á United Tottenham hafði betur gegn Manchester United, 3-2, í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er fyrsti sigur Tottenham á Old Trafford síðan 1989. 29.9.2012 00:01 Suarez með þrennu í stórsigri Liverpool | Öll úrslit dagsins Liverpool vann loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni er liðið fór illa með Norwich á útivelli, 5-2. Luis Suarez skoraði þrennu í leiknum. 29.9.2012 00:01 Spánverjarnir sáu um Arsenal Chelsea styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með góðum 2-1 útivallarsigri á Arsenal. Spánverjarnir Fernando Torres og Juan Mata skoruðu mörk Chelsea. 29.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 Íslandsmeistarar FH enduðu mótið á réttan hátt og unnu Valsmenn 2-1 á heimavelli sínum í Kaplakrika. Albert Brynjar Ingason og Ólafur Páll Snorrason komu heimamönnum í 2-0 áður en Haukur Páll Sigurðsson minnkaði muninn fyrir gestina. 29.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 2-0 | Blikar í Evrópudeildina Breiðablik vann í dag frábæran sigur á Stjörnunni, 2-0, á Kópavogsvelli í loka umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Með sigrinum tryggði liðið sér 2. sætið í deildinni og þar með þátttöku í Evrópukeppni að ári. Nichlas Rohde skoraði bæði mörk Blika í leiknum en liðið í heild lék frábærlega í dag. 29.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - ÍA 1-3 Selfoss féll í 1. deild karla eftir 3-1 tap fyrir Skagamönnum á heimavelli í dag. Þetta er annað skiptið í röð sem Selfoss fellur úr efstu deild sem nýliði. 29.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - ÍBV 2-1 Fram mun leika í Pepsi-deildinni að ári eftir góðan sigur á ÍBV á Laugardalsvelli í dag, 2-1. Tryggvi Guðmundson kom ÍBV yfir í lok fyrri hálfleiks með góðu skallamarki. Fram kom vel tilbaka í seinni hálfleik og uppskar flottan sigur með mörkum frá þeim Samuel Hewson og Almarri Ormarssyni. 29.9.2012 00:01 Í beinni: Fulham - Manchester City Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og Manchester City í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 29.9.2012 13:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Enska úrvalsdeildin Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14.00 í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 29.9.2012 13:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 29.9.2012 13:30 Enrique vann keppni atvinnumanna í FIFA 13 Atvinnumenn í knattspyrnu hafa mikinn frítíma á milli æfinga og ansi margir þeirra nýta þann frítíma í að spila FIFA-tölvuleikinn sem er afar vinsæll um allan heim. 28.9.2012 22:45 Stuðningsmaður Zenit setti mynd af Hulk á sprengju Það vakti talsverða athygli þegar Brasilíumaðurinn Hulk ákvað að semja við Zenit St. Petersburg í Rússlandi á meðan öll stærstu félög Evrópu voru til í að kaupa hann. 28.9.2012 20:30 Stjórnarformaður PSG: Launakröfur Tevez voru fáranlegar Þó svo franska félagið virðist geta greitt nánast hvað sem er í laun þá blöskruðu forráðamönnum félagsins launakröfur Argentínumannsins Carlos Tevez. 28.9.2012 19:45 Xavi: Öll pressan er á Real Madrid Real Madrid hefur byrjað tímabilið á Spáni illa og Barcelona er þegar komið með þægilegt forskot á erkifjendurna. 28.9.2012 19:00 Kean loksins hættur hjá Blackburn Hinn afar umdeildi þjálfari Blackburn Rovers, Steve Kean, er búinn að segja upp störfum hjá félaginu. Stuðningsmönnum eflaust til ómældrar gleði. 28.9.2012 18:32 Mancini: Við verðum aftur meistarar Roberto Mancini er ekki efins um að hans menn í Manchester City verði aftur Englandsmeistarar í vor, þrátt fyrir misjafnt gengi í upphafi tímabilsins. 28.9.2012 18:15 Twitter-níðingur fékk áminningu hjá lögreglu John Wareing, 27 ára stuðningsmaður Liverpool, fékk heimsókn frá lögreglunni á dögunum þar sem hann fékk formlega viðvörun vegna ummæla sinna á Twitter á dögunum. 28.9.2012 17:30 Rodgers vonast til að geta notað Agger og Borini Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er bjartsýnn á að þeir Daniel Agger og Fabio Borini geti báðir spila með liðinu gegn Norwich um helgina. 28.9.2012 16:45 Væri erfitt að velja Rio aftur nú Rio Ferdinand hefur væntanlega leikið sinn síðasta landsleik, samkvæmt því sem Sir Alex Ferguson, stjóri hans hjá Manchester United, segir. 28.9.2012 16:00 Agüero valinn í landsliðið en Tevez í kuldanum Carlos Tevez er enn í kuldanum hjá Alejander Sabella, landsliðsþjálfara Argentínu. Sá síðarnefndi hefur nú tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM 2014. 28.9.2012 15:15 Wenger hefur trú á Jenkinson Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur að enska landsliðið muni berjast fyrir því að Carl Jenkinson gefi kost á sér í enska landsliðið fremur en það finnska. 28.9.2012 14:30 Ferguson: Terry ætti að láta þetta gott heita Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að það borgi sig ekki endilega fyrir John Terry að berjast við enska knattspyrnusambandið um dóminn sem hann fékk í gær. 28.9.2012 13:45 Ferdinand: Upptökur ljúga ekki Anton Ferdinand hefur í fyrsta sinn tjáð sig um málefni sín og John Terry en sá síðarnefndi var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Ferdinand kynþáttaníði. 28.9.2012 13:00 Mourinho: Terry ekki haldinn kynþáttafordómum Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að John Terry sé ekki haldinn kynþáttafordómum þó svo að sá síðarnefndi hafi verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand kynþáttaníði. 28.9.2012 12:15 Leiktímar HM 2014 gefnir út Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út leiktíma fyrir leiki heimsmeistarakeppninnar í Brasilíu árið 2014. 28.9.2012 11:30 Suarez: Dómarar eru mennskir Luis Suarez, leikmaður Liverpool, segir að það þýði ekki alltaf að sakast við dómarana ef þeir taka rangar ákvarðanir á vellinum. Þeir séu mennskir eins og allir aðrir. 28.9.2012 10:15 Eiður sagður á leið til Cercle Brugge Samkvæmt belgískum fjölmiðlum mun Eiður Smári Guðjohnsen vera nálægt því að ganga í raðir Cercle Brugge, liði Arnars Þórs Viðarssonar. Hann mun samkvæmt fregnum gangast undir læknisskoðun í dag. 28.9.2012 09:56 Barton um Terry: Þetta er farsi Joey Barton, leikmaður Marseille í Frakklandi, segir að refsingin sem John Terry fékk í gær sé allt of væg. 28.9.2012 09:00 Mesti ruddinn í boltanum? - sparkaði í haus mótherja eftir 41. rauða spjaldið á ferlinum Gerardo Bedoya er kannski ekki þekktasta nafnið í boltanum en það má segja að þessi 37 ára gamli Kólumbíumaður sé heimsmethafi í ruddaskap því hann er sá atvinnumaður sem hefur fengið flest rauð spjöld á atvinnumannaferlinum. 27.9.2012 23:30 Messi ruglaðist og reyndi að opna rangan bíl Lionel Messi er ef til vill einn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann á það til að ruglast eins og við hin. 27.9.2012 22:45 Evrópuboltinn: Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Hjörtur Logi Valgarðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Hólmar Örn Eyjólfsson voru allir í eldlínunni með sínum liðum í kvöld og tvö þeirra unnu sigur. 27.9.2012 20:36 Maicon: Mancini hefur sömu ástríðu og Ferguson Brasilíumaðurinn Maicon segir að Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sé afar ástríðufullur knattspyrnustjóri og að hann gefi Alex Ferguson, stjóra Manchester United, ekkert eftir. 27.9.2012 20:00 Magnaður sigur hjá Halmstad Íslendingaliðið Halmstad snéri 2-0 leik við upp í 3-2 sigur í sænsku B-deildinni í kvöld. Östers leiddi 2-0 í hálfleik en Halmstad átti hreint ótrúlegan seinni hálfleik og vann flottan sigur. 27.9.2012 19:14 Stórsigur hjá Malmö í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Malmö er komið með annan fótinn í sextán liða úrslit í Meistaradeild kvenna eftir öruggan útisigur í Ungverjalandi í kvöld. 27.9.2012 17:50 Neymar ekki búinn að semja við Barcelona Forseti brasilíska knattspyrnufélagsins Santos hefur tekið fyrir þær sögusagnir að sóknarmaðurinn Neymar sé þegar búinn að semja við Barcelona. 27.9.2012 16:00 Walcott saknar Van Persie Theo Walcott, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann sakni þess að spila við hlið Hollendingsins Robin van Persie sem í sumar var seldur til Manchester United. 27.9.2012 15:15 Pardew gerði átta ára samning við Newcastle Nú síðdegis var greint frá því að Alan Pardew og þjálfaralið hans hefði gert átta ára samning við Newcastle. Fáheyrt er að svo langir samningar séu gerðir við þjálfara knattspyrnuliða. 27.9.2012 14:29 Terry í fjögurra leikja bann | Sektaður um 45 milljónir John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði. 27.9.2012 14:09 Pulis vill harðar refsingar við leikaraskap Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að það sé tímabært fyrir enska knattspyrnusambandið að dæma leikmenn í leikbönn fyrir leikaraskap. 27.9.2012 13:45 Santos missir ökuréttindi í eitt ár | Var of seinn á æfingu Andre Santos, leikmaður Arsenal, þarf að betla far á æfingar næsta árið þar sem ökuskírteinið hefur nú verið tekið af honum. 27.9.2012 13:22 Vorm gerði nýjan samning við Swansea Michel Vorm hefur skrifað undir nýjan samning við Swansea sem bindur hann við félagið til loka tímabilsins 2016. 27.9.2012 13:02 Fletcher: Draumur að fá að vera fyrirliði Darren Fletcher segir að það hafi verið draumi líkast að fá að vera fyrirliði Manchester United en það gerði hann í fyrsta sinn í gær þegar United vann 2-1 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 27.9.2012 13:00 Stelpurnar mæta Úkraínu á Krímskaganum Íslenska kvennalandsliðið tekur í næsta mánuði þátt í umspili um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð sem fram fer næsta sumar. Nú er orðið ljóst hvenær umspilsleikir liðsins á móti Úkraínu fara fram en KSÍ segir frá því í frétt á heimasíðu sinni. 27.9.2012 12:15 Wenger: Við söknum ekki Drogba Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er feginn því að Didier Drogba sé ekki lengur leikmaður Chelsea en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni nú um helgina. 27.9.2012 11:30 Rodgers ánægður með ungu leikmennina | Sinclair sá yngsti frá upphafi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að hæfileikar skipti meira máli en aldur leikmanna. Það sýndi sig í gær þegar hann gaf Jerome Sinclair tækifæri í 2-1 sigrinum á West Brom í gær. 27.9.2012 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham vann langþráðan sigur á United Tottenham hafði betur gegn Manchester United, 3-2, í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er fyrsti sigur Tottenham á Old Trafford síðan 1989. 29.9.2012 00:01
Suarez með þrennu í stórsigri Liverpool | Öll úrslit dagsins Liverpool vann loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni er liðið fór illa með Norwich á útivelli, 5-2. Luis Suarez skoraði þrennu í leiknum. 29.9.2012 00:01
Spánverjarnir sáu um Arsenal Chelsea styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með góðum 2-1 útivallarsigri á Arsenal. Spánverjarnir Fernando Torres og Juan Mata skoruðu mörk Chelsea. 29.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 Íslandsmeistarar FH enduðu mótið á réttan hátt og unnu Valsmenn 2-1 á heimavelli sínum í Kaplakrika. Albert Brynjar Ingason og Ólafur Páll Snorrason komu heimamönnum í 2-0 áður en Haukur Páll Sigurðsson minnkaði muninn fyrir gestina. 29.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 2-0 | Blikar í Evrópudeildina Breiðablik vann í dag frábæran sigur á Stjörnunni, 2-0, á Kópavogsvelli í loka umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Með sigrinum tryggði liðið sér 2. sætið í deildinni og þar með þátttöku í Evrópukeppni að ári. Nichlas Rohde skoraði bæði mörk Blika í leiknum en liðið í heild lék frábærlega í dag. 29.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - ÍA 1-3 Selfoss féll í 1. deild karla eftir 3-1 tap fyrir Skagamönnum á heimavelli í dag. Þetta er annað skiptið í röð sem Selfoss fellur úr efstu deild sem nýliði. 29.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - ÍBV 2-1 Fram mun leika í Pepsi-deildinni að ári eftir góðan sigur á ÍBV á Laugardalsvelli í dag, 2-1. Tryggvi Guðmundson kom ÍBV yfir í lok fyrri hálfleiks með góðu skallamarki. Fram kom vel tilbaka í seinni hálfleik og uppskar flottan sigur með mörkum frá þeim Samuel Hewson og Almarri Ormarssyni. 29.9.2012 00:01
Í beinni: Fulham - Manchester City Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og Manchester City í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 29.9.2012 13:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Enska úrvalsdeildin Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14.00 í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 29.9.2012 13:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 29.9.2012 13:30
Enrique vann keppni atvinnumanna í FIFA 13 Atvinnumenn í knattspyrnu hafa mikinn frítíma á milli æfinga og ansi margir þeirra nýta þann frítíma í að spila FIFA-tölvuleikinn sem er afar vinsæll um allan heim. 28.9.2012 22:45
Stuðningsmaður Zenit setti mynd af Hulk á sprengju Það vakti talsverða athygli þegar Brasilíumaðurinn Hulk ákvað að semja við Zenit St. Petersburg í Rússlandi á meðan öll stærstu félög Evrópu voru til í að kaupa hann. 28.9.2012 20:30
Stjórnarformaður PSG: Launakröfur Tevez voru fáranlegar Þó svo franska félagið virðist geta greitt nánast hvað sem er í laun þá blöskruðu forráðamönnum félagsins launakröfur Argentínumannsins Carlos Tevez. 28.9.2012 19:45
Xavi: Öll pressan er á Real Madrid Real Madrid hefur byrjað tímabilið á Spáni illa og Barcelona er þegar komið með þægilegt forskot á erkifjendurna. 28.9.2012 19:00
Kean loksins hættur hjá Blackburn Hinn afar umdeildi þjálfari Blackburn Rovers, Steve Kean, er búinn að segja upp störfum hjá félaginu. Stuðningsmönnum eflaust til ómældrar gleði. 28.9.2012 18:32
Mancini: Við verðum aftur meistarar Roberto Mancini er ekki efins um að hans menn í Manchester City verði aftur Englandsmeistarar í vor, þrátt fyrir misjafnt gengi í upphafi tímabilsins. 28.9.2012 18:15
Twitter-níðingur fékk áminningu hjá lögreglu John Wareing, 27 ára stuðningsmaður Liverpool, fékk heimsókn frá lögreglunni á dögunum þar sem hann fékk formlega viðvörun vegna ummæla sinna á Twitter á dögunum. 28.9.2012 17:30
Rodgers vonast til að geta notað Agger og Borini Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er bjartsýnn á að þeir Daniel Agger og Fabio Borini geti báðir spila með liðinu gegn Norwich um helgina. 28.9.2012 16:45
Væri erfitt að velja Rio aftur nú Rio Ferdinand hefur væntanlega leikið sinn síðasta landsleik, samkvæmt því sem Sir Alex Ferguson, stjóri hans hjá Manchester United, segir. 28.9.2012 16:00
Agüero valinn í landsliðið en Tevez í kuldanum Carlos Tevez er enn í kuldanum hjá Alejander Sabella, landsliðsþjálfara Argentínu. Sá síðarnefndi hefur nú tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM 2014. 28.9.2012 15:15
Wenger hefur trú á Jenkinson Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur að enska landsliðið muni berjast fyrir því að Carl Jenkinson gefi kost á sér í enska landsliðið fremur en það finnska. 28.9.2012 14:30
Ferguson: Terry ætti að láta þetta gott heita Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að það borgi sig ekki endilega fyrir John Terry að berjast við enska knattspyrnusambandið um dóminn sem hann fékk í gær. 28.9.2012 13:45
Ferdinand: Upptökur ljúga ekki Anton Ferdinand hefur í fyrsta sinn tjáð sig um málefni sín og John Terry en sá síðarnefndi var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Ferdinand kynþáttaníði. 28.9.2012 13:00
Mourinho: Terry ekki haldinn kynþáttafordómum Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að John Terry sé ekki haldinn kynþáttafordómum þó svo að sá síðarnefndi hafi verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand kynþáttaníði. 28.9.2012 12:15
Leiktímar HM 2014 gefnir út Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út leiktíma fyrir leiki heimsmeistarakeppninnar í Brasilíu árið 2014. 28.9.2012 11:30
Suarez: Dómarar eru mennskir Luis Suarez, leikmaður Liverpool, segir að það þýði ekki alltaf að sakast við dómarana ef þeir taka rangar ákvarðanir á vellinum. Þeir séu mennskir eins og allir aðrir. 28.9.2012 10:15
Eiður sagður á leið til Cercle Brugge Samkvæmt belgískum fjölmiðlum mun Eiður Smári Guðjohnsen vera nálægt því að ganga í raðir Cercle Brugge, liði Arnars Þórs Viðarssonar. Hann mun samkvæmt fregnum gangast undir læknisskoðun í dag. 28.9.2012 09:56
Barton um Terry: Þetta er farsi Joey Barton, leikmaður Marseille í Frakklandi, segir að refsingin sem John Terry fékk í gær sé allt of væg. 28.9.2012 09:00
Mesti ruddinn í boltanum? - sparkaði í haus mótherja eftir 41. rauða spjaldið á ferlinum Gerardo Bedoya er kannski ekki þekktasta nafnið í boltanum en það má segja að þessi 37 ára gamli Kólumbíumaður sé heimsmethafi í ruddaskap því hann er sá atvinnumaður sem hefur fengið flest rauð spjöld á atvinnumannaferlinum. 27.9.2012 23:30
Messi ruglaðist og reyndi að opna rangan bíl Lionel Messi er ef til vill einn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann á það til að ruglast eins og við hin. 27.9.2012 22:45
Evrópuboltinn: Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Hjörtur Logi Valgarðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Hólmar Örn Eyjólfsson voru allir í eldlínunni með sínum liðum í kvöld og tvö þeirra unnu sigur. 27.9.2012 20:36
Maicon: Mancini hefur sömu ástríðu og Ferguson Brasilíumaðurinn Maicon segir að Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sé afar ástríðufullur knattspyrnustjóri og að hann gefi Alex Ferguson, stjóra Manchester United, ekkert eftir. 27.9.2012 20:00
Magnaður sigur hjá Halmstad Íslendingaliðið Halmstad snéri 2-0 leik við upp í 3-2 sigur í sænsku B-deildinni í kvöld. Östers leiddi 2-0 í hálfleik en Halmstad átti hreint ótrúlegan seinni hálfleik og vann flottan sigur. 27.9.2012 19:14
Stórsigur hjá Malmö í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Malmö er komið með annan fótinn í sextán liða úrslit í Meistaradeild kvenna eftir öruggan útisigur í Ungverjalandi í kvöld. 27.9.2012 17:50
Neymar ekki búinn að semja við Barcelona Forseti brasilíska knattspyrnufélagsins Santos hefur tekið fyrir þær sögusagnir að sóknarmaðurinn Neymar sé þegar búinn að semja við Barcelona. 27.9.2012 16:00
Walcott saknar Van Persie Theo Walcott, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann sakni þess að spila við hlið Hollendingsins Robin van Persie sem í sumar var seldur til Manchester United. 27.9.2012 15:15
Pardew gerði átta ára samning við Newcastle Nú síðdegis var greint frá því að Alan Pardew og þjálfaralið hans hefði gert átta ára samning við Newcastle. Fáheyrt er að svo langir samningar séu gerðir við þjálfara knattspyrnuliða. 27.9.2012 14:29
Terry í fjögurra leikja bann | Sektaður um 45 milljónir John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði. 27.9.2012 14:09
Pulis vill harðar refsingar við leikaraskap Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að það sé tímabært fyrir enska knattspyrnusambandið að dæma leikmenn í leikbönn fyrir leikaraskap. 27.9.2012 13:45
Santos missir ökuréttindi í eitt ár | Var of seinn á æfingu Andre Santos, leikmaður Arsenal, þarf að betla far á æfingar næsta árið þar sem ökuskírteinið hefur nú verið tekið af honum. 27.9.2012 13:22
Vorm gerði nýjan samning við Swansea Michel Vorm hefur skrifað undir nýjan samning við Swansea sem bindur hann við félagið til loka tímabilsins 2016. 27.9.2012 13:02
Fletcher: Draumur að fá að vera fyrirliði Darren Fletcher segir að það hafi verið draumi líkast að fá að vera fyrirliði Manchester United en það gerði hann í fyrsta sinn í gær þegar United vann 2-1 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 27.9.2012 13:00
Stelpurnar mæta Úkraínu á Krímskaganum Íslenska kvennalandsliðið tekur í næsta mánuði þátt í umspili um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð sem fram fer næsta sumar. Nú er orðið ljóst hvenær umspilsleikir liðsins á móti Úkraínu fara fram en KSÍ segir frá því í frétt á heimasíðu sinni. 27.9.2012 12:15
Wenger: Við söknum ekki Drogba Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er feginn því að Didier Drogba sé ekki lengur leikmaður Chelsea en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni nú um helgina. 27.9.2012 11:30
Rodgers ánægður með ungu leikmennina | Sinclair sá yngsti frá upphafi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að hæfileikar skipti meira máli en aldur leikmanna. Það sýndi sig í gær þegar hann gaf Jerome Sinclair tækifæri í 2-1 sigrinum á West Brom í gær. 27.9.2012 10:15