Fleiri fréttir Djurgården á toppinn Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í sænska liðinu Djurgården skutust í kvöld á topp úrvalsdeildarinnar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Örebro á útivelli. Sölvi Geir Ottesen var í byrjunarliði Djurgården. 16.4.2008 20:21 Viktor lánaður til Þróttar Nýliðar Þróttar í Landsbankadeildinni hafa fengið framherjann Viktor Unnar Illugason að láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Reading. Þetta kemur fram á fotbolti.net í kvöld. Viktor spilaði með Breiðablik sumarið 2006 og náði þar að skora mark í sínum fyrsta leik. 16.4.2008 20:14 Senderos grét og kennir sér um tap Arsenal Svissneski varnarmaðurinn Philippe Senderos hjá Arsenal grét fögrum tárum í búningsklefanum eftir að liðið féll úr keppni fyrir Liverpool í Meistaradeildinni. Senderos kennir sér um hvernig fór fyrir liðinu. 16.4.2008 19:12 Ronaldo er pirraður Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist vera orðinn gramur á endalausum vangaveltum um framtíð hans hjá ensku meisturunum. 16.4.2008 18:53 Framtíð Sven er óráðin Thaksin Shinawatra, eigandi Manchester City, segist ekki vera búinn að ákveða hvort Sven-Göran Eriksson eigi sér framtíð hjá félaginu. Hann segir þó engin áform uppi um að reka hann sem stendur. 16.4.2008 17:50 Van der Vart er heitur fyrir Chelsea Hollenski miðjumaðurinn Rafael van der Vart hjá þýska liðinu Hamburg hefur látið í það skína að hann vilji fara frá félaginu. Hann segist ekkert hafa á móti því að fara til Chelsea. 16.4.2008 17:44 De Graafschap vill halda Arnari Hollenska úrvalsdeildarliðið De Graafschap hefur hug á því að halda Arnari Þór Viðarssyni í sínum röðum ef liðinu tekst að forða sér frá falli. 16.4.2008 13:54 Jewell ætlar beint upp aftur með Derby Paul Jewell hefur lofað því að hann ætli sér beinustu leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina með Derby. 16.4.2008 13:39 Leikmannaflótti frá Chelsea í sumar Breska blaðið Telegraph segir í vefútgáfu sinni í dag að allt útlit sé fyrir að allt að tólf leikmenn séu á leið frá Chelsea að tímabilinu loknu. 16.4.2008 13:18 Alves spenntur fyrir Barcelona Daniel Alves segir að hann myndi gjarnan vilja spila með Barcelona á næsta tímabili en hann segist nú vera tilbúinn að fara frá Sevilla til stærra félags. 16.4.2008 12:57 Capello sendir út viðvörun Fabio Capello segir að þeir leikmenn sem hafa ekki áhuga að spila í vináttulandsleikjum eigi ekkert erindi í enska landsliðið undir sinni stjórn. 16.4.2008 11:19 Atli Eðvaldsson Er enn þekktur í Þýskalandi fyrir mörkin fimm sem hann skoraði fyrir Fortuna Düsseldorf gegn Eintracht Frankfurt í leik árið 1983. Það gerðist á laugardegi og sólarhring síðar var hann mættur á Laugardalsvöll þar sem hann tryggði Íslandi 1-0 sigur á Möltu. 16.4.2008 09:00 WBA og Hull á toppnum Tveir leikir voru í ensku 1. deildinni í kvöld. West Bromwich Albion og Hull unnu mikilvæga sigra í toppbaráttunni. 15.4.2008 22:43 Kevin Kuranyi með fernu Schalke burstaði Energie Cottbus 5-0 í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kevin Kuranyi gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur af fimm mörkum Schalke í leiknum. 15.4.2008 21:00 Brynjar lék heilan leik Varalið Reading lék í kvöld æfingaleik gegn varaliði Charlton. Reading vann leikinn 6-3 en íslenski landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson lék allan leikinn með Reading. 15.4.2008 20:35 Rooney framtíðarfyrirliði Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney sé framtíðarfyrirliði landsliðsins. Hann þurfi þó að fá aðeins meiri tíma til að þroskast. 15.4.2008 20:00 Torres vonar að Barcelona vinni Manchester United Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, vonast til að Barcelona slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu. Spænski landsliðsmaðurinn vonast til að mæta spænska stórliðinu í úrslitaleiknum 21. maí. 15.4.2008 19:00 Benítez vill Barry Rafa Benítez, stjóri Liverpool, vill kaupa Gareth Barry frá Aston Villa. Talið er að Barry sé falur fyrir tólf milljónir punda. 15.4.2008 18:15 Tímaeyðsla að reyna við Ronaldo Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Englandsmeistara Manchester United, segir að það sé tímaeyðsla hjá spænska liðinu Real Madrid í að reyna að krækja í Cristiano Ronaldo. 15.4.2008 17:45 Tíu bestu ensku stjórarnir Enska úrvalsdeildin er talin sterkasta fótboltadeild heims. Þrátt fyrir það er mikill skortur á enskum þjálfurum í deildinni en aðeins níu af tuttugu liðum eru undir stjórn heimamanns. 15.4.2008 17:01 Adriano á möguleika á landsliðssæti Svo gæti farið að Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, velji sóknarmanninn Adriano í landsliðshópinn sinn. 15.4.2008 16:30 Tímabilið líklega búið hjá Bjarna Allar líkur eru á því að Bjarni Þór Viðarsson geti ekki æft eða spilað meira með hollenska úrvalsdeildarliðinu Twente á tímabilinu vegna meiðsla. 15.4.2008 15:50 Stuðningsmenn komu í veg fyrir titilinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Beitar Jerusalem komu í veg fyrir að félagið yrði ísraelskur meistari um helgina og sló þannig fagnaðarhöldum félagsins á frest, að minnsta kosti. 15.4.2008 14:03 Romeo leiddist og tók upp blokkflautuna Romeo, hinum fimm ára syni David Beckham, leiddist eitthvað þegar hann horfði á pabba sinn og félaga í LA Galaxy spila um helgina. 15.4.2008 12:48 Ferdinand framlengir við Man Utd Rio Ferdinand hefur samþykkt nýjan fimm ára samning við Manchester United eftir því sem umboðsmaður hans segir. 15.4.2008 12:36 Romario er hættur Brasilíumaðurinn Romario hefur gefið út að hann sé endanlega hættur að spila knattspyrnu en hann var reyndar búinn að tilkynna það fyrr í vetur. 15.4.2008 12:08 Kevin Davies er leikmaður 34. umferðar Kevin Davies, leikmaður Bolton, er leikmaður 34. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði sigurmark Bolton gegn West Ham um helgina. 15.4.2008 11:38 Grant: Erum enn með í titilbaráttunni Avram Grant er ekki búinn að afskrifa Chelsea í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þó svo að liðið hafi tapað dýrmætum stigum gegn Wigan í gær. 15.4.2008 11:32 Eftir að kynna þrjá Nú hafa sjö knattspyrnumenn verið kynntir til sögunnar í niðurstöðu kjörs tíu bestu leikmanna Íslands frá upphafi. 15.4.2008 10:49 Guðni Bergsson Valsari í húð og hár en hann hóf ferilinn þar árið 1983 og varð Íslandsmeistari með liðinu í tvígang, árin 1985 og 1987, áður en hann gekk til liðs við Tottenham í upphafi árs 1989. 15.4.2008 09:00 Fer Gattuso frá Milan í sumar? Forráðamenn AC Milan hyggjast taka til í herbúðum félagsins á komandi sumri. Talið er að miðjumaðurinn Gennaro Gattuso verði meðal þeirra sem yfirgefi liðið en hann hefur ollið vonbrigðum á tímabilinu. 14.4.2008 23:00 Gerði Heskey út um titilvonir Chelsea? Manchester United er komið með aðra höndina á Englandsmeistarabikarinn. Chelsea gerði aðeins jafntefli gegn Wigan á heimavelli sínum í kvöld. Emile Heskey jafnaði í 1-1 í uppbótartíma. 14.4.2008 20:54 Lampard ekki með af fjölskylduástæðum Frank Lampard er ekki í leikmannahópi Chelsea sem er í þessum skrifuðu orðum að leika við Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Lampard þurfti frá að hverfa á síðustu stundu af fjölskylduástæðum. 14.4.2008 19:58 KR vann FH í Lengjubikarnum Lokaleikur riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla fór fram í kvöld þegar KR og FH mættust á gervigrasvelli KR. Fyrir leikinn voru bæði liðin örugg áfram en hann skar úr um hvort liðið næði efsta sæti í riðli 2. 14.4.2008 19:41 Brann gerði jafntefli Brann og Strömsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brann en Kristján Örn Sigurðsson tók út leikbann. 14.4.2008 19:08 Hannes skoraði í fyrsta sigri GIF Sundsvall GIF Sundsvall og Ljungskile mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið voru án stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Íslendingaliðið Sundsvall var mun sterkara í kvöld og vann 4-0 sigur. 14.4.2008 18:53 Inter með í baráttunni um Ronaldinho Ítalíumeistarar Inter eru með í baráttunni um brasilíska sóknarmanninn Ronaldinho hjá Barcelona. Sagt hefur verið að búið sé að ganga frá munnlegu samkomulagi um að Ronaldinho fari til AC Milan í sumar. 14.4.2008 18:05 Everton að tryggja sér Pienaar Everton mun að öllum líkindum ganga frá kaupum á Steven Pieenar í þessari viku. Þessi 26 ára landsliðsmaður frá Suður-Afríku er á lánssamningi frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. 14.4.2008 17:39 Parry ætlar að hreinsa andrúmsloftið með Benítez Rick Parry, framkvæmdastjóri stjórnar Liverpool, mun líklega funda með knattspyrnustjóranum Rafael Benítez. Tilgangur fundarins er að hreinsa andrúmsloftið milli þeirra tveggja. 14.4.2008 17:21 Tyson vill hjálpa Gascoigne Mike Tyson segist gjarnan vilja hjálpa Paul Gasgoigne vegna þeirra erfiðleika sem hann hefur mátt glíma við undanfarið. 14.4.2008 16:03 Wenger: Titlarnir koma Arsene Wenger segir að titlarnir muni skila sér á endanum og að hann ætli sér ekki að breyta um leikstíl Arsenal-liðsins. 14.4.2008 11:55 Ásgeir Sigurvinsson Varð á sínum tíma yngsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi er hann lék með landsliðinu árið 1972, sautján ára gamall. Lék í átta ár með Standard Liege í Belgíu, fór til Bayern München árið 1981 og ári síðar til Stuttgart þar sem hann lék þar til hann hætti árið 1990. 14.4.2008 09:00 Bíómynd um Carlos Tevez í smíðum Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester United hefur átt viðburðaríka ævi og þegar er í smíðum handrit að kvikmynd um þennan unga markaskorara. 13.4.2008 22:15 Maradona á Anfield? Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool vill ólmur launa landa sínum og goðsögninni Diego Maradona með því að bjóða honum á leik á Anfield. 13.4.2008 21:30 Sneijder tryggði Real sigurinn Real Madrid náði í kvöld níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Murcia 1-0 í döprum leik. Það var Hollendingurinn Wesley Sneijder sem tryggði þeim hvítu sigurinn með laglegu skoti í síðari hálfleik. 13.4.2008 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Djurgården á toppinn Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í sænska liðinu Djurgården skutust í kvöld á topp úrvalsdeildarinnar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Örebro á útivelli. Sölvi Geir Ottesen var í byrjunarliði Djurgården. 16.4.2008 20:21
Viktor lánaður til Þróttar Nýliðar Þróttar í Landsbankadeildinni hafa fengið framherjann Viktor Unnar Illugason að láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Reading. Þetta kemur fram á fotbolti.net í kvöld. Viktor spilaði með Breiðablik sumarið 2006 og náði þar að skora mark í sínum fyrsta leik. 16.4.2008 20:14
Senderos grét og kennir sér um tap Arsenal Svissneski varnarmaðurinn Philippe Senderos hjá Arsenal grét fögrum tárum í búningsklefanum eftir að liðið féll úr keppni fyrir Liverpool í Meistaradeildinni. Senderos kennir sér um hvernig fór fyrir liðinu. 16.4.2008 19:12
Ronaldo er pirraður Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist vera orðinn gramur á endalausum vangaveltum um framtíð hans hjá ensku meisturunum. 16.4.2008 18:53
Framtíð Sven er óráðin Thaksin Shinawatra, eigandi Manchester City, segist ekki vera búinn að ákveða hvort Sven-Göran Eriksson eigi sér framtíð hjá félaginu. Hann segir þó engin áform uppi um að reka hann sem stendur. 16.4.2008 17:50
Van der Vart er heitur fyrir Chelsea Hollenski miðjumaðurinn Rafael van der Vart hjá þýska liðinu Hamburg hefur látið í það skína að hann vilji fara frá félaginu. Hann segist ekkert hafa á móti því að fara til Chelsea. 16.4.2008 17:44
De Graafschap vill halda Arnari Hollenska úrvalsdeildarliðið De Graafschap hefur hug á því að halda Arnari Þór Viðarssyni í sínum röðum ef liðinu tekst að forða sér frá falli. 16.4.2008 13:54
Jewell ætlar beint upp aftur með Derby Paul Jewell hefur lofað því að hann ætli sér beinustu leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina með Derby. 16.4.2008 13:39
Leikmannaflótti frá Chelsea í sumar Breska blaðið Telegraph segir í vefútgáfu sinni í dag að allt útlit sé fyrir að allt að tólf leikmenn séu á leið frá Chelsea að tímabilinu loknu. 16.4.2008 13:18
Alves spenntur fyrir Barcelona Daniel Alves segir að hann myndi gjarnan vilja spila með Barcelona á næsta tímabili en hann segist nú vera tilbúinn að fara frá Sevilla til stærra félags. 16.4.2008 12:57
Capello sendir út viðvörun Fabio Capello segir að þeir leikmenn sem hafa ekki áhuga að spila í vináttulandsleikjum eigi ekkert erindi í enska landsliðið undir sinni stjórn. 16.4.2008 11:19
Atli Eðvaldsson Er enn þekktur í Þýskalandi fyrir mörkin fimm sem hann skoraði fyrir Fortuna Düsseldorf gegn Eintracht Frankfurt í leik árið 1983. Það gerðist á laugardegi og sólarhring síðar var hann mættur á Laugardalsvöll þar sem hann tryggði Íslandi 1-0 sigur á Möltu. 16.4.2008 09:00
WBA og Hull á toppnum Tveir leikir voru í ensku 1. deildinni í kvöld. West Bromwich Albion og Hull unnu mikilvæga sigra í toppbaráttunni. 15.4.2008 22:43
Kevin Kuranyi með fernu Schalke burstaði Energie Cottbus 5-0 í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kevin Kuranyi gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur af fimm mörkum Schalke í leiknum. 15.4.2008 21:00
Brynjar lék heilan leik Varalið Reading lék í kvöld æfingaleik gegn varaliði Charlton. Reading vann leikinn 6-3 en íslenski landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson lék allan leikinn með Reading. 15.4.2008 20:35
Rooney framtíðarfyrirliði Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney sé framtíðarfyrirliði landsliðsins. Hann þurfi þó að fá aðeins meiri tíma til að þroskast. 15.4.2008 20:00
Torres vonar að Barcelona vinni Manchester United Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, vonast til að Barcelona slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu. Spænski landsliðsmaðurinn vonast til að mæta spænska stórliðinu í úrslitaleiknum 21. maí. 15.4.2008 19:00
Benítez vill Barry Rafa Benítez, stjóri Liverpool, vill kaupa Gareth Barry frá Aston Villa. Talið er að Barry sé falur fyrir tólf milljónir punda. 15.4.2008 18:15
Tímaeyðsla að reyna við Ronaldo Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Englandsmeistara Manchester United, segir að það sé tímaeyðsla hjá spænska liðinu Real Madrid í að reyna að krækja í Cristiano Ronaldo. 15.4.2008 17:45
Tíu bestu ensku stjórarnir Enska úrvalsdeildin er talin sterkasta fótboltadeild heims. Þrátt fyrir það er mikill skortur á enskum þjálfurum í deildinni en aðeins níu af tuttugu liðum eru undir stjórn heimamanns. 15.4.2008 17:01
Adriano á möguleika á landsliðssæti Svo gæti farið að Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, velji sóknarmanninn Adriano í landsliðshópinn sinn. 15.4.2008 16:30
Tímabilið líklega búið hjá Bjarna Allar líkur eru á því að Bjarni Þór Viðarsson geti ekki æft eða spilað meira með hollenska úrvalsdeildarliðinu Twente á tímabilinu vegna meiðsla. 15.4.2008 15:50
Stuðningsmenn komu í veg fyrir titilinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Beitar Jerusalem komu í veg fyrir að félagið yrði ísraelskur meistari um helgina og sló þannig fagnaðarhöldum félagsins á frest, að minnsta kosti. 15.4.2008 14:03
Romeo leiddist og tók upp blokkflautuna Romeo, hinum fimm ára syni David Beckham, leiddist eitthvað þegar hann horfði á pabba sinn og félaga í LA Galaxy spila um helgina. 15.4.2008 12:48
Ferdinand framlengir við Man Utd Rio Ferdinand hefur samþykkt nýjan fimm ára samning við Manchester United eftir því sem umboðsmaður hans segir. 15.4.2008 12:36
Romario er hættur Brasilíumaðurinn Romario hefur gefið út að hann sé endanlega hættur að spila knattspyrnu en hann var reyndar búinn að tilkynna það fyrr í vetur. 15.4.2008 12:08
Kevin Davies er leikmaður 34. umferðar Kevin Davies, leikmaður Bolton, er leikmaður 34. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði sigurmark Bolton gegn West Ham um helgina. 15.4.2008 11:38
Grant: Erum enn með í titilbaráttunni Avram Grant er ekki búinn að afskrifa Chelsea í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þó svo að liðið hafi tapað dýrmætum stigum gegn Wigan í gær. 15.4.2008 11:32
Eftir að kynna þrjá Nú hafa sjö knattspyrnumenn verið kynntir til sögunnar í niðurstöðu kjörs tíu bestu leikmanna Íslands frá upphafi. 15.4.2008 10:49
Guðni Bergsson Valsari í húð og hár en hann hóf ferilinn þar árið 1983 og varð Íslandsmeistari með liðinu í tvígang, árin 1985 og 1987, áður en hann gekk til liðs við Tottenham í upphafi árs 1989. 15.4.2008 09:00
Fer Gattuso frá Milan í sumar? Forráðamenn AC Milan hyggjast taka til í herbúðum félagsins á komandi sumri. Talið er að miðjumaðurinn Gennaro Gattuso verði meðal þeirra sem yfirgefi liðið en hann hefur ollið vonbrigðum á tímabilinu. 14.4.2008 23:00
Gerði Heskey út um titilvonir Chelsea? Manchester United er komið með aðra höndina á Englandsmeistarabikarinn. Chelsea gerði aðeins jafntefli gegn Wigan á heimavelli sínum í kvöld. Emile Heskey jafnaði í 1-1 í uppbótartíma. 14.4.2008 20:54
Lampard ekki með af fjölskylduástæðum Frank Lampard er ekki í leikmannahópi Chelsea sem er í þessum skrifuðu orðum að leika við Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Lampard þurfti frá að hverfa á síðustu stundu af fjölskylduástæðum. 14.4.2008 19:58
KR vann FH í Lengjubikarnum Lokaleikur riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla fór fram í kvöld þegar KR og FH mættust á gervigrasvelli KR. Fyrir leikinn voru bæði liðin örugg áfram en hann skar úr um hvort liðið næði efsta sæti í riðli 2. 14.4.2008 19:41
Brann gerði jafntefli Brann og Strömsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brann en Kristján Örn Sigurðsson tók út leikbann. 14.4.2008 19:08
Hannes skoraði í fyrsta sigri GIF Sundsvall GIF Sundsvall og Ljungskile mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið voru án stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Íslendingaliðið Sundsvall var mun sterkara í kvöld og vann 4-0 sigur. 14.4.2008 18:53
Inter með í baráttunni um Ronaldinho Ítalíumeistarar Inter eru með í baráttunni um brasilíska sóknarmanninn Ronaldinho hjá Barcelona. Sagt hefur verið að búið sé að ganga frá munnlegu samkomulagi um að Ronaldinho fari til AC Milan í sumar. 14.4.2008 18:05
Everton að tryggja sér Pienaar Everton mun að öllum líkindum ganga frá kaupum á Steven Pieenar í þessari viku. Þessi 26 ára landsliðsmaður frá Suður-Afríku er á lánssamningi frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. 14.4.2008 17:39
Parry ætlar að hreinsa andrúmsloftið með Benítez Rick Parry, framkvæmdastjóri stjórnar Liverpool, mun líklega funda með knattspyrnustjóranum Rafael Benítez. Tilgangur fundarins er að hreinsa andrúmsloftið milli þeirra tveggja. 14.4.2008 17:21
Tyson vill hjálpa Gascoigne Mike Tyson segist gjarnan vilja hjálpa Paul Gasgoigne vegna þeirra erfiðleika sem hann hefur mátt glíma við undanfarið. 14.4.2008 16:03
Wenger: Titlarnir koma Arsene Wenger segir að titlarnir muni skila sér á endanum og að hann ætli sér ekki að breyta um leikstíl Arsenal-liðsins. 14.4.2008 11:55
Ásgeir Sigurvinsson Varð á sínum tíma yngsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi er hann lék með landsliðinu árið 1972, sautján ára gamall. Lék í átta ár með Standard Liege í Belgíu, fór til Bayern München árið 1981 og ári síðar til Stuttgart þar sem hann lék þar til hann hætti árið 1990. 14.4.2008 09:00
Bíómynd um Carlos Tevez í smíðum Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester United hefur átt viðburðaríka ævi og þegar er í smíðum handrit að kvikmynd um þennan unga markaskorara. 13.4.2008 22:15
Maradona á Anfield? Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool vill ólmur launa landa sínum og goðsögninni Diego Maradona með því að bjóða honum á leik á Anfield. 13.4.2008 21:30
Sneijder tryggði Real sigurinn Real Madrid náði í kvöld níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Murcia 1-0 í döprum leik. Það var Hollendingurinn Wesley Sneijder sem tryggði þeim hvítu sigurinn með laglegu skoti í síðari hálfleik. 13.4.2008 21:30
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti