„Ég hef hluti að gera hér“ Smári Jökull Jónsson skrifar 2. maí 2025 21:24 DeAndre Kane var besti maður vallarins í kvöld. Vísir/Guðmundur DeAndre Kane átti stórkostlegan leik fyrir Grindavík sem vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildarinnar. Oddaleikur liðanna fer fram á mánudag. „Þetta var ákefð og vilji. Við vildum ekki fara heim. Fimmtán stigum undir og koma til baka á þennan hátt, liðið sýndi þrautsegju, vinnusemi, hugrekki og samstöðu. Það er það sem þarf til að vinna leiki,“ sagði Kane í viðtali við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport eftir leik. Kane var frábær í leiknum og skoraði mikilvæg stig á lokasekúndunum. Hann lauk leik með 33 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar. Hann sagðist ekki vera tilbúinn að fara heim. „Alls ekki, ég sakna barnanna minna en ég þarf að vera í burtu aðeins lengur. Ég hef hluti að gera hér, klára verkefnið sem ég byrjaði á og ná aðaltakmarkinu sem er að vinna meistaratitil. Við erum komnir einum leik nær markmiðinu.“ Á milli þriðja og fjórða leikhluta braut Kane þjálfaraspjald Jóhanns Þórs þjálfara Grindavíkur. Andri Már spurði hann hvort þetta hefði hvatt leikmennina áfram. „Ég held það, það hefði ekkert að gera með leikmennina. Ég var meira pirraður út í sjálfan mig. Strákarnir vita hvernig ég er og eru sáttir með mig og fagna mér. Við náðum að klára þetta.“ Stemmningin í Smáranum í kvöld var frábær. Hún var Stjörnumegin nær allan leikinn en undir lokin biluðust stuðningsmenn Grindavíkur. „Andrúmsloftið er stórkostlegt, Grindavík er með bestu stuðningsmenn í heimi. Ég gæti ekki verið ánægðari að spila fyrir þetta félag,“ sagði Kane að lokum. UMF Grindavík Stjarnan Bónus-deild karla Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
„Þetta var ákefð og vilji. Við vildum ekki fara heim. Fimmtán stigum undir og koma til baka á þennan hátt, liðið sýndi þrautsegju, vinnusemi, hugrekki og samstöðu. Það er það sem þarf til að vinna leiki,“ sagði Kane í viðtali við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport eftir leik. Kane var frábær í leiknum og skoraði mikilvæg stig á lokasekúndunum. Hann lauk leik með 33 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar. Hann sagðist ekki vera tilbúinn að fara heim. „Alls ekki, ég sakna barnanna minna en ég þarf að vera í burtu aðeins lengur. Ég hef hluti að gera hér, klára verkefnið sem ég byrjaði á og ná aðaltakmarkinu sem er að vinna meistaratitil. Við erum komnir einum leik nær markmiðinu.“ Á milli þriðja og fjórða leikhluta braut Kane þjálfaraspjald Jóhanns Þórs þjálfara Grindavíkur. Andri Már spurði hann hvort þetta hefði hvatt leikmennina áfram. „Ég held það, það hefði ekkert að gera með leikmennina. Ég var meira pirraður út í sjálfan mig. Strákarnir vita hvernig ég er og eru sáttir með mig og fagna mér. Við náðum að klára þetta.“ Stemmningin í Smáranum í kvöld var frábær. Hún var Stjörnumegin nær allan leikinn en undir lokin biluðust stuðningsmenn Grindavíkur. „Andrúmsloftið er stórkostlegt, Grindavík er með bestu stuðningsmenn í heimi. Ég gæti ekki verið ánægðari að spila fyrir þetta félag,“ sagði Kane að lokum.
UMF Grindavík Stjarnan Bónus-deild karla Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira