Enski boltinn

Lampard ekki með af fjölskylduástæðum

Elvar Geir Magnússon skrifar
Frank Lampard.
Frank Lampard.

Frank Lampard er ekki í leikmannahópi Chelsea sem er í þessum skrifuðu orðum að leika við Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Lampard þurfti frá að hverfa á síðustu stundu af fjölskylduástæðum.

Staðan í hálfleik í viðureign Chelsea og Wigan er markalaus. Chelsea þarf nauðsynlega á sigri að halda í leiknum í baráttu sinni við Manchester United um enska meistaratitilinn.

Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×