Íslenski boltinn

Viktor lánaður til Þróttar

Mynd/Vilhelm

Nýliðar Þróttar í Landsbankadeildinni hafa fengið framherjann Viktor Unnar Illugason að láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Reading. Þetta kemur fram á fotbolti.net í kvöld. Viktor spilaði með Breiðablik sumarið 2006 og náði þar að skora mark í sínum fyrsta leik.

Viktor hefur leikið með yngrilandsliðum Íslands og hefur átt fast sæti í unglingaliði og varaliði Reading í vetur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×