Enski boltinn

Benítez vill Barry

Elvar Geir Magnússon skrifar
Gareth Barry, fyrirliði Aston Villa.
Gareth Barry, fyrirliði Aston Villa.
Rafa Benítez, stjóri Liverpool, vill kaupa Gareth Barry frá Aston Villa. Talið er að Barry sé falur fyrir tólf milljónir punda.

Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Villa, vill halda Barry sem hefur leikið vel með liðinu og einnig sýnt styrk sinn með enska landsliðinu. Barry er mjög góður vinur Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×