Fleiri fréttir Lúkas Kostic: Ekki sáttur með spilamennskuna Luka Kostic var sár og svekktur með spilamennsku sinna manna í kvöld og kvartaði yfir lélegri færanýtingu og meiðslum lykilmanna. 20.5.2010 22:14 Haraldur: Við unnum mest með varnarleik liðsins í vetur Haraldur Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, átti mjög góðan leik í miðri Keflavíkurvörninni og stjórnaði varnarleik liðsins af festu í 2-1 sigri á Fylki á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. 20.5.2010 22:14 Þorvaldur: Ánægður með stígandann í liðinu Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum kátur með sitt lið sem lagði Grindavík í Dalnum í kvöld. 20.5.2010 22:11 Alfreð: Í minni uppáhaldsstöðu Alfreð Finnbogason átti mjög góðan leik er Breiðablik vann 2-0 sigur á Val í kvöld. Alfreð skoraði síðara mark Blika í leiknum. 20.5.2010 22:03 Atli Sveinn: Engin vonleysistilfinning Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, segir enga vonleysistilfinningu hafa gripið um sig í liðinu en liðið er nú með tvö stig eftir fyrstu þrjá leiki tímabilsins. 20.5.2010 21:56 Ólafur: Þetta voru þrjú töpuð stig hjá okkur Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis var mjög ósáttur með Erlend Eiríksson dómara leiksins í 1-2 tapi Fylkis á móti Keflavík á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. Ólafur var sérstaklega reiður út í vítaspyrnudóminn en Keflvíkingar komust þá í 1-0 gegn gangi leiksins. 20.5.2010 21:56 Ólafur: Liðið spilaði allt mjög vel Ólafur Kristjánsson var mjög ánægður með sína menn í Breiðabliki eftir 2-0 sigur á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. 20.5.2010 21:51 Umfjöllun: Tryggvi og Eyjapeyjarnir hirtu öll stigin í Krikanum Eyjamenn sóttu þrjú stig í Kaplakrika í kvöld er liðið lagði Íslandsmeistara FH, 2-3, í skemmtilegum leik. ÍBV-liðið spilaði flottan bolta en það sama er ekki hægt að segja um FH. 20.5.2010 21:46 Umfjöllun: Ólafur Karl skellti blautri tusku í andlit KR-inga í Garðabæ Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir KR gegn Stjörnunni í kvöld en það dugði þó aðeins til jafnteflis. Varamaðurinn Ólafur Karl Finsen jafnaði fyrir Stjörnuna í 2-2 skömmu fyrir leikslok en það urðu lokatölur leiksins. 20.5.2010 19:15 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fer fram heil umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 20.5.2010 18:00 Arjen Robben gagnrýnir Mourinho fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni Arjen Robben leikmaður Bayern Munchen hefur gagnrýnt José Mourinho þjálfara Internazionale fyrir að spila bara upp á úrslitin í leikjum sínum og segir jafnframt að hjá Bayern hugsi menn um að að vinna leiki með því að spila flotta fótoblta. Robben lék fyrir Mourinho hjá Chelsea. 20.5.2010 17:45 Doc Rivers neitar því að hann sé að fara að þjálfa LeBron í Chicago Bandarískir fjölmiðlar eru þegar byrjaðir að hita upp fyrir LeBron James æðið í sumar enda bíða margir spenntir eftir því þegar James tilkynnir heiminum hvar hann ætli að spila næstu tímabil. 20.5.2010 17:30 Dietmar Hamann orðinn spilandi þjálfari hjá Milton Keynes Dons Þjóðverjinn Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester City, hefur ákveðið að taka skónna fram að nýju og gerast spilandi þjálfari hjá Milton Keynes Dons í ensku C-deildinni. 20.5.2010 17:15 Japanski þjálfarinn stefnir á undanúrslitin á HM í Suður-Afríku Japanski landsliðsþjálfarinn Takeshi Okada ætlar ekkert að draga úr væntingum sinnar þjóðar fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. Okada hættir með landsliðið eftir HM en stendur harður á markmiði sínu um að komast alla leið í undanúrslitin í keppninni. 20.5.2010 16:45 Keflvíkingar spila í Njarðvík í kvöld: Unnu þar sinn fyrsta titil 1964 Keflvíkingar taka á móti Fylkismönnum í kvöld á Njarðtaksvellinum í Njarðvík þar sem Keflavíkurliðið mun spila fyrstu tvo heimaleiki sína í sumar á meðan verið er að laga Sparsjóðsvöllinn í Keflavík. 20.5.2010 16:15 Forseti og ráðherra fengu hraunmolann sem gerði útslagið í forsetakjörinu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Körfuknattleikssamband Íslands boðuðu í dag í móttöku til heiðurs forseta ÍSÍ Ólafi Rafnssyni, nýkjörnum forseta FIBA Europe. 20.5.2010 15:45 Brynjar Björn búinn að gera nýjan samning við Reading Brynjar Björn Gunnarsson er búinn að gera nýjan eins árs samning við Reading og verður því áfram hjá liðinu eins og Ívar Ingimarsson. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 20.5.2010 15:15 Patrick Vieira að fá nýjan tólf mánaða samning hjá Manchester City Manchester City ætlar að bjóða franska miðjumanninum Patrick Vieira nýjan tólf mánaða samning þótt að hinn 33 ára gamli Vieira hafi ekki verið alltof sannfærandi síðan að hann kom til City á miðju tímabilinu. 20.5.2010 14:45 Meiddu mennirnir verða með: Torres og Fabregas í HM-hópi Spánverja Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, er búinn að velja 23 manna hóp fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku. Del Bosque valdi bæði Fernando Torres og Cesc Fabregas í hópinn en þeir hafa báðir verið að glíma við meiðsli og kláruðu ekki tímabilið með sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. 20.5.2010 14:15 Umfjöllun: Fram sigraði lánlausa Grindvíkinga Framarar, sem höfðu innbyrt 4 stig í fyrstu tveimur umferðunum, mættu stiga- og markalausum Grindvíkingum á Laugardalsvelli í kvöld. Það fór svo að lokum að Grindvíkingar töpuðu 0-2 og sitja því enn á botninum með núll stig og núll mörk, Framarar geta hins vegar geta verið sælir með 7 stig að loknum þremur umferðum. 20.5.2010 14:01 Umfjöllun: Selfoss skipti um gír á lokasprettinum Selfyssingar unnu góðan sigur á Haukum, 3-0, í nýliðaslagnum á Selfossi í kvöld. Sigurinn gefur ekki alveg rétta mynd af leiknum því Selfyssingar skoruðu tvö mörk með skömmu millibili undir lok leiksins. 20.5.2010 14:00 Button hefur ekki áhyggjur af stigastöðunni Jenson Button, heimsmeistarainn í Formúlu 1 hefur ekki áhyggjur af því þó hann sé búinn að missa af forystunni í heimsmeistaraamótinu í Formúlu 1. Hann var kominn með forystu eftir tvo sigra, en Mark Webber hefur tekið við því hlutverki að leiða meistaramótið ásamt Sebastian Vettel. 20.5.2010 13:48 Umfjöllun: Magnús tryggði Keflavík sigur á Fylki og fullt hús á toppnum Magnús Sverrir Þorsteinsson tryggði Keflavík 2-1 sigur á Fylki og fullt hús á toppi Pepsi-deildar karla þegar hann skoraði sigurmarkið í uppgjöri toppliðanna á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. Markið kom eftir tíu mínútuna leik í síðari hálfleik. 20.5.2010 13:48 Læti í Maradona - keyrði yfir myndatökumann og kallaði hann síðan fífl Diego Maradona, þjálfari argentínska landsliðsins, ætlar ekki að sigla lygnan sjó í samskiptum sínum við argentínska fjölmiðlamenn. 20.5.2010 13:45 Umfjöllun: Sanngjarn sigur baráttuglaðra Blika Breiðablik vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla í kvöld með því að leggja Val á útivelli, 2-0. Valsmenn eru að sama skapi enn án sigurs eftir þrjá leiki sem í þokkabót hafa allir farið fram á Vodafone-vellinum. 20.5.2010 13:42 Carrick í skiptum fyrir Milner? Ensku blöðin segja frá því í morgun að Manchester United hafi áhuga á að fá James Milner í sínar raðir og að bjóða þá Michael Carrick í skiptum fyrir hann. 20.5.2010 13:15 Webb dæmir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Englendingurinn Howard Webb mun dæma úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu sem fer fram á lauardagskvöldið. 20.5.2010 12:45 Fregna að vænta af Essien síðar í vikunni Michael Essien fær að vita síðar í vikunni hvort hann eigi einhvern möguleika á að spila með landsliði Gana á HM í Suður-Afríku í sumar. 20.5.2010 12:15 Boothroyd nýr stjóri Arons Einars Coventry heldur í dag blaðamannafund þar sem búist er við að Aidy Boothroyd verði kynntur til sögunnar sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. 20.5.2010 11:30 Ferguson hrifinn af bandaríska landsliðinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir bandaríska landsliðið líta vel út og það geti náð langt á HM í Suður-Afríku sem hefst í næsta mánuði. 20.5.2010 11:00 Benitez: Mourinho hentar ekki Real Madrid Rafa Benitez telur að Jose Mourinho sé ekki rétti maðurinn til að taka við liði Real Madrid. 20.5.2010 10:30 Villa hafnaði boði City Aston Villa hefur hafnað 20 milljóna punda tilboði Manchester City í James Milner, að sögn talsmanns fyrrnefnda félagsins. 20.5.2010 10:00 Carragher: Capello hafði mikil áhrif Jamie Carragher sagði að það hafði mikið að segja að Fabio Capello væri landsliðsþjálfari þegar hann tók ákvörðun um að gefa aftur kost á sér í enska landsliðið. 20.5.2010 09:30 Gasol og Kobe fóru á kostum í sigri Lakers LA Lakers er komið í 2-0 gegn Phoenix í úrslitaeinvígi Vesturstrandarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 20.5.2010 09:07 Lakers-Suns í beinni á Stöð 2 Sport í nótt Los Angeles Lakers og Phoenix Suns mætast öðru sinni í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í nótt. Leikurinn hefst klukkan eitt í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 19.5.2010 23:30 Maradona búinn að velja HM-hópinn sinn Diego Armando Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er ekkert að velta of mikið fyrir sér hverja hann ætlar að taka með sér á HM því hann er búinn að velja 23 manna hópinn sinn. 19.5.2010 22:45 Inter ekki á eftir Benitez Einhverjir stuðningsmenn Liverpool hafa eflaust orðið vonsviknir þegar Marco Branca, íþróttastjóri Inter, sagði félagið ekki vera á höttunum eftir Rafa Benitez, stjóra Liverpool. 19.5.2010 22:00 City býður 20 milljónir punda í Milner Sky-fréttastofan greinir frá því í kvöld að Manchester City sé búið að bjóða Aston Villa 20 milljónir punda fyrir vængmanninn James Milner. 19.5.2010 21:40 Sevilla spænskur bikarmeistari Sevilla vann í kvöld spænska konungsbikarinn. Liðið lagði Atletico Madrid, 2-0, í úrslitaleik sem fór fram á Camp Nou í Barcelona. 19.5.2010 21:25 Hermanni boðinn nýr samningur hjá Portsmouth Staðfest var á heimasíðu Portsmouth í dag að Hermanni Hreiðarssyni hefði verið boðinn nýr samningur hjá félaginu en núverandi samningur hans rennur út í sumar. 19.5.2010 20:30 Sigrar hjá Lemgo og Gummersbach Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingaliðin Lemgo og Hannover Burgdorf mættust og þar vann Lemgo sigur, 31-25. 19.5.2010 19:50 Þrefalda refsingin ekki milduð Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, felldi tillögu þess efnis að milda hinar svokölluðu „þreföldu refsingar“ sem beitt er þegar leikmenn er talinn hafa rænt mótherja marki eða upplögðu marktækifæri. 19.5.2010 19:00 Carragher ekki viss um að komast á HM Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segist alls ekki vera viss um að komast í lokahóp enska landsliðsins en hann var valinn í 30 manna æfingarhóp. 19.5.2010 18:08 Matthew Upson blóðugur á æfingu enska landsliðsins í morgun Það er greinilega ekkert gefið eftir í æfingabúðum enska landsliðsins í Ölpunum í Austurríki enda er mikil samkeppni í hópnum um sætin 23 í HM-hóp Englendinga í Suður-Afríku. Fabio Capello á eftir að skera hópinn niður um sjö sæti og það eru ekki margir dagar eftir til að sanna sig fyrir ítalska þjálfaranum. 19.5.2010 17:30 Van Bommel: Luca Toni sofnaði á liðsfundi með Louis van Gaal Mark van Bommel, fyrirliði Bayern Munchen, hefur sagt frá því að deilur ítalska framherjans Luca Toni og þjálfarans Louis van Gaal hafi hafist þegar Toni sofnaði á liðsfundi með Van Gaal síðasta sumar. Þetta gerist á öðrum degi Hollendingsins í starfi sem þjálfari Bayern. 19.5.2010 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lúkas Kostic: Ekki sáttur með spilamennskuna Luka Kostic var sár og svekktur með spilamennsku sinna manna í kvöld og kvartaði yfir lélegri færanýtingu og meiðslum lykilmanna. 20.5.2010 22:14
Haraldur: Við unnum mest með varnarleik liðsins í vetur Haraldur Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, átti mjög góðan leik í miðri Keflavíkurvörninni og stjórnaði varnarleik liðsins af festu í 2-1 sigri á Fylki á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. 20.5.2010 22:14
Þorvaldur: Ánægður með stígandann í liðinu Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum kátur með sitt lið sem lagði Grindavík í Dalnum í kvöld. 20.5.2010 22:11
Alfreð: Í minni uppáhaldsstöðu Alfreð Finnbogason átti mjög góðan leik er Breiðablik vann 2-0 sigur á Val í kvöld. Alfreð skoraði síðara mark Blika í leiknum. 20.5.2010 22:03
Atli Sveinn: Engin vonleysistilfinning Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, segir enga vonleysistilfinningu hafa gripið um sig í liðinu en liðið er nú með tvö stig eftir fyrstu þrjá leiki tímabilsins. 20.5.2010 21:56
Ólafur: Þetta voru þrjú töpuð stig hjá okkur Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis var mjög ósáttur með Erlend Eiríksson dómara leiksins í 1-2 tapi Fylkis á móti Keflavík á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. Ólafur var sérstaklega reiður út í vítaspyrnudóminn en Keflvíkingar komust þá í 1-0 gegn gangi leiksins. 20.5.2010 21:56
Ólafur: Liðið spilaði allt mjög vel Ólafur Kristjánsson var mjög ánægður með sína menn í Breiðabliki eftir 2-0 sigur á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. 20.5.2010 21:51
Umfjöllun: Tryggvi og Eyjapeyjarnir hirtu öll stigin í Krikanum Eyjamenn sóttu þrjú stig í Kaplakrika í kvöld er liðið lagði Íslandsmeistara FH, 2-3, í skemmtilegum leik. ÍBV-liðið spilaði flottan bolta en það sama er ekki hægt að segja um FH. 20.5.2010 21:46
Umfjöllun: Ólafur Karl skellti blautri tusku í andlit KR-inga í Garðabæ Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir KR gegn Stjörnunni í kvöld en það dugði þó aðeins til jafnteflis. Varamaðurinn Ólafur Karl Finsen jafnaði fyrir Stjörnuna í 2-2 skömmu fyrir leikslok en það urðu lokatölur leiksins. 20.5.2010 19:15
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fer fram heil umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 20.5.2010 18:00
Arjen Robben gagnrýnir Mourinho fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni Arjen Robben leikmaður Bayern Munchen hefur gagnrýnt José Mourinho þjálfara Internazionale fyrir að spila bara upp á úrslitin í leikjum sínum og segir jafnframt að hjá Bayern hugsi menn um að að vinna leiki með því að spila flotta fótoblta. Robben lék fyrir Mourinho hjá Chelsea. 20.5.2010 17:45
Doc Rivers neitar því að hann sé að fara að þjálfa LeBron í Chicago Bandarískir fjölmiðlar eru þegar byrjaðir að hita upp fyrir LeBron James æðið í sumar enda bíða margir spenntir eftir því þegar James tilkynnir heiminum hvar hann ætli að spila næstu tímabil. 20.5.2010 17:30
Dietmar Hamann orðinn spilandi þjálfari hjá Milton Keynes Dons Þjóðverjinn Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester City, hefur ákveðið að taka skónna fram að nýju og gerast spilandi þjálfari hjá Milton Keynes Dons í ensku C-deildinni. 20.5.2010 17:15
Japanski þjálfarinn stefnir á undanúrslitin á HM í Suður-Afríku Japanski landsliðsþjálfarinn Takeshi Okada ætlar ekkert að draga úr væntingum sinnar þjóðar fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. Okada hættir með landsliðið eftir HM en stendur harður á markmiði sínu um að komast alla leið í undanúrslitin í keppninni. 20.5.2010 16:45
Keflvíkingar spila í Njarðvík í kvöld: Unnu þar sinn fyrsta titil 1964 Keflvíkingar taka á móti Fylkismönnum í kvöld á Njarðtaksvellinum í Njarðvík þar sem Keflavíkurliðið mun spila fyrstu tvo heimaleiki sína í sumar á meðan verið er að laga Sparsjóðsvöllinn í Keflavík. 20.5.2010 16:15
Forseti og ráðherra fengu hraunmolann sem gerði útslagið í forsetakjörinu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Körfuknattleikssamband Íslands boðuðu í dag í móttöku til heiðurs forseta ÍSÍ Ólafi Rafnssyni, nýkjörnum forseta FIBA Europe. 20.5.2010 15:45
Brynjar Björn búinn að gera nýjan samning við Reading Brynjar Björn Gunnarsson er búinn að gera nýjan eins árs samning við Reading og verður því áfram hjá liðinu eins og Ívar Ingimarsson. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 20.5.2010 15:15
Patrick Vieira að fá nýjan tólf mánaða samning hjá Manchester City Manchester City ætlar að bjóða franska miðjumanninum Patrick Vieira nýjan tólf mánaða samning þótt að hinn 33 ára gamli Vieira hafi ekki verið alltof sannfærandi síðan að hann kom til City á miðju tímabilinu. 20.5.2010 14:45
Meiddu mennirnir verða með: Torres og Fabregas í HM-hópi Spánverja Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, er búinn að velja 23 manna hóp fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku. Del Bosque valdi bæði Fernando Torres og Cesc Fabregas í hópinn en þeir hafa báðir verið að glíma við meiðsli og kláruðu ekki tímabilið með sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. 20.5.2010 14:15
Umfjöllun: Fram sigraði lánlausa Grindvíkinga Framarar, sem höfðu innbyrt 4 stig í fyrstu tveimur umferðunum, mættu stiga- og markalausum Grindvíkingum á Laugardalsvelli í kvöld. Það fór svo að lokum að Grindvíkingar töpuðu 0-2 og sitja því enn á botninum með núll stig og núll mörk, Framarar geta hins vegar geta verið sælir með 7 stig að loknum þremur umferðum. 20.5.2010 14:01
Umfjöllun: Selfoss skipti um gír á lokasprettinum Selfyssingar unnu góðan sigur á Haukum, 3-0, í nýliðaslagnum á Selfossi í kvöld. Sigurinn gefur ekki alveg rétta mynd af leiknum því Selfyssingar skoruðu tvö mörk með skömmu millibili undir lok leiksins. 20.5.2010 14:00
Button hefur ekki áhyggjur af stigastöðunni Jenson Button, heimsmeistarainn í Formúlu 1 hefur ekki áhyggjur af því þó hann sé búinn að missa af forystunni í heimsmeistaraamótinu í Formúlu 1. Hann var kominn með forystu eftir tvo sigra, en Mark Webber hefur tekið við því hlutverki að leiða meistaramótið ásamt Sebastian Vettel. 20.5.2010 13:48
Umfjöllun: Magnús tryggði Keflavík sigur á Fylki og fullt hús á toppnum Magnús Sverrir Þorsteinsson tryggði Keflavík 2-1 sigur á Fylki og fullt hús á toppi Pepsi-deildar karla þegar hann skoraði sigurmarkið í uppgjöri toppliðanna á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. Markið kom eftir tíu mínútuna leik í síðari hálfleik. 20.5.2010 13:48
Læti í Maradona - keyrði yfir myndatökumann og kallaði hann síðan fífl Diego Maradona, þjálfari argentínska landsliðsins, ætlar ekki að sigla lygnan sjó í samskiptum sínum við argentínska fjölmiðlamenn. 20.5.2010 13:45
Umfjöllun: Sanngjarn sigur baráttuglaðra Blika Breiðablik vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla í kvöld með því að leggja Val á útivelli, 2-0. Valsmenn eru að sama skapi enn án sigurs eftir þrjá leiki sem í þokkabót hafa allir farið fram á Vodafone-vellinum. 20.5.2010 13:42
Carrick í skiptum fyrir Milner? Ensku blöðin segja frá því í morgun að Manchester United hafi áhuga á að fá James Milner í sínar raðir og að bjóða þá Michael Carrick í skiptum fyrir hann. 20.5.2010 13:15
Webb dæmir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Englendingurinn Howard Webb mun dæma úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu sem fer fram á lauardagskvöldið. 20.5.2010 12:45
Fregna að vænta af Essien síðar í vikunni Michael Essien fær að vita síðar í vikunni hvort hann eigi einhvern möguleika á að spila með landsliði Gana á HM í Suður-Afríku í sumar. 20.5.2010 12:15
Boothroyd nýr stjóri Arons Einars Coventry heldur í dag blaðamannafund þar sem búist er við að Aidy Boothroyd verði kynntur til sögunnar sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. 20.5.2010 11:30
Ferguson hrifinn af bandaríska landsliðinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir bandaríska landsliðið líta vel út og það geti náð langt á HM í Suður-Afríku sem hefst í næsta mánuði. 20.5.2010 11:00
Benitez: Mourinho hentar ekki Real Madrid Rafa Benitez telur að Jose Mourinho sé ekki rétti maðurinn til að taka við liði Real Madrid. 20.5.2010 10:30
Villa hafnaði boði City Aston Villa hefur hafnað 20 milljóna punda tilboði Manchester City í James Milner, að sögn talsmanns fyrrnefnda félagsins. 20.5.2010 10:00
Carragher: Capello hafði mikil áhrif Jamie Carragher sagði að það hafði mikið að segja að Fabio Capello væri landsliðsþjálfari þegar hann tók ákvörðun um að gefa aftur kost á sér í enska landsliðið. 20.5.2010 09:30
Gasol og Kobe fóru á kostum í sigri Lakers LA Lakers er komið í 2-0 gegn Phoenix í úrslitaeinvígi Vesturstrandarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 20.5.2010 09:07
Lakers-Suns í beinni á Stöð 2 Sport í nótt Los Angeles Lakers og Phoenix Suns mætast öðru sinni í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í nótt. Leikurinn hefst klukkan eitt í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 19.5.2010 23:30
Maradona búinn að velja HM-hópinn sinn Diego Armando Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er ekkert að velta of mikið fyrir sér hverja hann ætlar að taka með sér á HM því hann er búinn að velja 23 manna hópinn sinn. 19.5.2010 22:45
Inter ekki á eftir Benitez Einhverjir stuðningsmenn Liverpool hafa eflaust orðið vonsviknir þegar Marco Branca, íþróttastjóri Inter, sagði félagið ekki vera á höttunum eftir Rafa Benitez, stjóra Liverpool. 19.5.2010 22:00
City býður 20 milljónir punda í Milner Sky-fréttastofan greinir frá því í kvöld að Manchester City sé búið að bjóða Aston Villa 20 milljónir punda fyrir vængmanninn James Milner. 19.5.2010 21:40
Sevilla spænskur bikarmeistari Sevilla vann í kvöld spænska konungsbikarinn. Liðið lagði Atletico Madrid, 2-0, í úrslitaleik sem fór fram á Camp Nou í Barcelona. 19.5.2010 21:25
Hermanni boðinn nýr samningur hjá Portsmouth Staðfest var á heimasíðu Portsmouth í dag að Hermanni Hreiðarssyni hefði verið boðinn nýr samningur hjá félaginu en núverandi samningur hans rennur út í sumar. 19.5.2010 20:30
Sigrar hjá Lemgo og Gummersbach Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingaliðin Lemgo og Hannover Burgdorf mættust og þar vann Lemgo sigur, 31-25. 19.5.2010 19:50
Þrefalda refsingin ekki milduð Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, felldi tillögu þess efnis að milda hinar svokölluðu „þreföldu refsingar“ sem beitt er þegar leikmenn er talinn hafa rænt mótherja marki eða upplögðu marktækifæri. 19.5.2010 19:00
Carragher ekki viss um að komast á HM Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segist alls ekki vera viss um að komast í lokahóp enska landsliðsins en hann var valinn í 30 manna æfingarhóp. 19.5.2010 18:08
Matthew Upson blóðugur á æfingu enska landsliðsins í morgun Það er greinilega ekkert gefið eftir í æfingabúðum enska landsliðsins í Ölpunum í Austurríki enda er mikil samkeppni í hópnum um sætin 23 í HM-hóp Englendinga í Suður-Afríku. Fabio Capello á eftir að skera hópinn niður um sjö sæti og það eru ekki margir dagar eftir til að sanna sig fyrir ítalska þjálfaranum. 19.5.2010 17:30
Van Bommel: Luca Toni sofnaði á liðsfundi með Louis van Gaal Mark van Bommel, fyrirliði Bayern Munchen, hefur sagt frá því að deilur ítalska framherjans Luca Toni og þjálfarans Louis van Gaal hafi hafist þegar Toni sofnaði á liðsfundi með Van Gaal síðasta sumar. Þetta gerist á öðrum degi Hollendingsins í starfi sem þjálfari Bayern. 19.5.2010 17:00