Fleiri fréttir Benitez vill kaupa Breta Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að stefna félagsins í leikmannakaupum hafi alltaf verið að leggja eigi áherslu á að kaupa breska leikmenn. 19.5.2010 14:00 Ólafur um Eið Smára: Hann er ekki í formi til þess að spila þennan leik Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, var spurður út í það af hverju hann valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsleikinn á móti Andorra en Ólafur tilkynnti 20 manna hóp í dag. 19.5.2010 13:31 Mourinho: Real eða Inter Jose Mourinho segir að það eina sem komi til greina hjá honum í sumar er að halda áfram sem knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu eða þá taka við Real Madrid á Spáni. 19.5.2010 13:15 Gylfi og Birkir einu nýliðarnir á móti Andorra - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt áðan landsliðshóp sinn er mætir Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí kl. 16:00. Það vekur athygli að Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í hópnum en einu nýliðarnir eru Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading og Birkir Bjarnason hjá Viking. 19.5.2010 13:11 Sunderland ætlar ekki að bjóða Benjani samning Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að félagið ætli ekki að bjóða Benjani samning nú í sumar. 19.5.2010 12:45 Bullard mögulega á leið til Celtic Forráðamenn Hull City eru sagðir reiðubúnir að íhuga að selja Jimmy Bullard eftir að félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. 19.5.2010 12:15 David Villa til Barcelona Barcelona hefur keypt sóknarmanninn David Villa frá Valencia fyrir 40 milljónir evra. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Barcelona í dag. 19.5.2010 11:12 Arsenal tregt til að sleppa Fabregas Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segir að félagið hafi það ekki í hyggju að selja fyrirliðann Cesc Fabregas nú í sumar. 19.5.2010 10:45 Mourinho: Meistaradeildin stærri en HM Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu, segir að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar sé mikilvægasti knattspyrnuleikur heimsins. 19.5.2010 10:15 Fyrrum meistarar spá Webber titlinum Ástralarnir Jack Brabham og Alan Jones, báðir fyrrum meistarar spáir landa sínum Mark Webber meistaratitilinum í Formúlu 1 ár árinu, eftir tvo sigra hans í röð. Webber vann í Mónakó um helgina og á Spáni vikuna á undan. 19.5.2010 09:41 Ferguson ætlar ekki að eyða miklu í sumar Ólíklegt er að Alex Ferguson, stjóri Manchester United, muni kaupa marga leikmenn til félagsins nú í sumar þó svo að honum standi til boða peningar til leikmannakaupa. 19.5.2010 09:30 Boston komið í 2-0 Boston Celtics er komið hálfa leið í úrslit NBA-deildarinnar eftir að hafa unnið tvo fyrstu leikina í úrslitum Austurstrandarinnar gegn Orlando og báða á útivelli. 19.5.2010 09:00 Gabbhreyfingar bannaðar í vítaspyrnum Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sett reglur sem banna gabbhreyfingar þegar vítaspyrnur eru teknar. Reglurnar verða í gildi á HM í Suður-Afríku í sumar. 18.5.2010 23:30 Deco ákveður framtíðina eftir HM Deco segir að hann muni taka ákvörðun um framtíð sína hjá Chelsea eftir að heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku lýkur í sumar. 18.5.2010 22:45 Villa nálgast Barcelona Allt útlit er fyrir að David Villa, sóknarmaður Valencia, sé á leið til Barcelona. 18.5.2010 22:00 Breiðablik tapaði á Akureyri Þór/KA vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Breiðabliki á Akureyri en heil umferð fór fram í Pepsi deild kvenna á sama tíma. 18.5.2010 21:15 Cahill gerði nýjan samning við Everton Tim Cahill hefur skrifað undir nýjan samning við Everton og er hann nú samningsbundinn félaginu til loka tímabilsins 2014. 18.5.2010 20:30 Fabregas sagði Wenger að hann vildi fara Enskir og spænskir fjölmiðlar greindu frá því síðdegis að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hafi gengið á fund Arsene Wenger knattspyrnustjóra og tilkynnt honum að hann vildi fara frá félaginu í sumar. 18.5.2010 19:45 Hermanni boðinn nýr samningur hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur átt í viðræðum við Portsmouth um nýjan samning sem félagið hefur boðið honum. 18.5.2010 18:59 Cudicini áfram hjá Tottenham Markvörðurinn Carlo Cudicini hefur framlengt samning sinn við Tottenham um eitt ár til viðbótar. 18.5.2010 18:15 Stuðningsmenn Chelsea brutust inn í símkerfi Man. Utd Einhverjir hressir stuðningsmenn Chelsea gerðu sér lítið fyrir eftir sigur Chelsea í enska bikarnum og brutust inn í símkerfið hjá Man. Utd. 18.5.2010 17:30 Boateng: Þetta var óviljandi Kevin-Prince Boateng hefur beðist afsökunar á tæklingunni á Michael Ballack í bikarúrslitaleik Chelsea og Portsmouth um helgina. 18.5.2010 16:45 Gerrard líkir Cole við Messi og Ronaldo Steven Gerrard segir að félagi sinn í enska landsliðinu, Joe Cole, sé jafn góður með boltann og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 18.5.2010 16:00 Mourinho kallar Eyjafjallajökul Guðjohnsen Jose Mourinho, stjóri Inter á Ítalíu, er engum líkur og sló á létta strengi á blaðamannafundi á æfingasvæði Inter í Mílanó í dag. 18.5.2010 15:28 Læt fjölmiðla ekki hrekja mig frá Manchester Búlgarinn Dimitar Berbatov er ákveðinn í því að vera áfram í herbúðum Man. Utd á næstu leiktíð og segir það ekki koma til greina að láta fjölmiðla hrekja sig frá félaginu. 18.5.2010 14:30 Berlusconi íhugar að selja Milan Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, veltir því fyrir sér þessa dagana að selja félagið sem hann hefur farið fyrir í ein 24 ár. 18.5.2010 14:30 Ronaldinho fær tveggja ára samning Brasilíumaðurinn Ronaldinho verður væntanlega áfram í herbúðum AC Milan eftir allt saman. Nýr tveggja ára samningur liggur á borðinu sem verður væntanlega skrifað undir. 18.5.2010 14:00 Mercedes hættti við Schumacher áfrýjun Mercedes liðið hefur dregið tilbaka áætlun sína að áfrýja ákvörðun dómara í Mónakó kappakstrinum, þar sem Michael Schumacher var færður úr sjöttta sæti í það tólfta. 18.5.2010 13:54 Ballack íhugar að fara í mál við Boateng Þýski landsliðsfyrirliðinn Michael Ballack, leikmaður Chelsea, mun ekki spila á HM í sumar en brot Kevin-Prince Boateng, leikmanns Portsmouth, í bikarúrslitaleiknum sá til þess að hann horfir á mótið í sjónvarpinu. 18.5.2010 13:33 Henry alveg að sleppa frá Barcelona Rafael Yuste, varaforseti Barcelona, segir að félagið sé að ganga frá lausum endum svo Thierry Henry verði frjáls ferða sinna og geti skrifað undir samning við félag í Bandaríkjunum. 18.5.2010 13:00 Fabregas gæti ákveðið sig á næstu tveim dögum Cesc Fabregas flýgur til London í dag og mun samkvæmt heimildum goal.com ákveða sig á næstu tveim dögum hvort hann heldur áfram að spila með Arsenal eða fer til Barcelona. 18.5.2010 12:32 Tiger tekur þátt í opna breska Tiger Woods hefur staðfest að hann ætli sér að spila á opna breska meistaramótinu í golfi þó svo hann sé að glíma við hálsmeiðsli. Meiðslin urðu þess valdandi að hann varð að hætta keppni á Players-meistaramótinu fyrir tíu dögum síðan. 18.5.2010 11:45 Inter gerir ekki ráð fyrir að halda Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter, er farinn að búa sig undir að þurfa að leita að nýjum þjálfara í stað José Mourinho. Portúgalinn er sterklega orðaður við Real Madrid og flest bendir til þess að hann fari þangað í sumar. 18.5.2010 11:15 Renault vill halda Kubica frá Ferrari Formúlu 1 lið Renault vill ekki missa Robert Kubica frá sér, en Ferrari virðist hafa áhuga á að bjóða Kubica starf á næsta ári við hlið Fernando Alonso. Hann tæki þá sæti Felipe Massa, samkvæmt frétt a autosport.com. 18.5.2010 10:57 Roman krefst þess að við vinnum Meistaradeildina John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, krefjist þess að félagið vinni loksins Meistaradeildina á næstu leiktíð. 18.5.2010 10:30 James: Veit ekki hver er aðalmarkvörður Enski markvörðurinn David James segist ekki hafa hugmynd um hver sér aðalmarkvörður enska landsliðsins en James er einn af þremur markvörðum í enska landsliðshópnum. 18.5.2010 10:00 Barcelona reynir að landa Villa og Fabregas Varaforseti Barcelona, Rafael Yuste, segir að félagið sé langt komið með að semja við framherjann David Villa og félagið er einnig bjartsýnt á að geta keypt Cesc Fabregas frá Arsenal. 18.5.2010 09:30 Kobe sá um Phoenix Kobe Bryant fór mikinn í liði Lakers í nótt sem vann afar öruggan sigur á Phoenix, 128-107, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. 18.5.2010 09:00 Eyjamenn sóttu stig gegn Val - myndir Baráttuglaðir Eyjamenn nældu í stig gegn Val í gær þó svo þeir hafi leikið manni færri lungann af leiknum og lentu marki undir. 18.5.2010 08:00 Guðmundur Steinarsson: 1-0 dugar til að fá þrjú stig „Það gefur þessu alltaf smá extra að vinna nágrannana og sérstaklega á þeirra heimavelli," sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavíkur, eftir sigur liðsins á Grindavík í kvöld. 17.5.2010 23:06 Man. City sagt hafa gert tilboð í Milner Forráðamenn Man. City eru ekki farnir í sumarfrí því Sky-fréttastofan greinir frá því í kvöld að félagið sé búið að gera tilboð í enska landsliðsmanninn James Milner sem leikur með Aston Villa. 17.5.2010 22:52 Gunnlaugur: Mjög svekktur að ná ekki þremur stigum „Ég er mjög svekktur með að ná ekki þremur stigum úr þessum leik. Við vorum með leikinn í höndunum eftir að við komumst yfir og vorum einum leikmanni fleiri. Það er ljóst að mínir menn náðu ekki að notfæra sér liðsmuninn nógu vel,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, eftir 1-1 jafntefli við ÍBV á Vodafone-vellinum í kvöld. 17.5.2010 22:45 Tryggvi: Vonandi fyrsta stigið af mörgum „Við vorum líklegri til að hirða öll þrjú stigin í lokin. Þetta var mikill baráttuleikur hjá okkur og þurftum að hlaupa mikið eftir að við urðum manni færri. Þetta var flott stig hjá okkur og vonandi það fyrsta af mörgum í sumar,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, Eyjapeyi, eftir 1-1 jafntefli við Val að Hlíðarenda í kvöld. 17.5.2010 22:26 Adriano orðaður við Roma Brasilíski framherjinn og þunglyndissjúklingurinn, Adriano, er smám saman að koma lífi sínu í réttar skorður á nýjan leik og hann íhugar nú að snúa aftur í evrópska boltann. 17.5.2010 21:30 Van Gaal: Mourinho var einu sinni hógvær Hinn hollenski þjálfari FC Bayern, Louis Van Gaal, segist eiga örlítið í José Mourinho, þjálfara Inter, en þeir tveir mætast með lið sín á laugardag í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17.5.2010 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Benitez vill kaupa Breta Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að stefna félagsins í leikmannakaupum hafi alltaf verið að leggja eigi áherslu á að kaupa breska leikmenn. 19.5.2010 14:00
Ólafur um Eið Smára: Hann er ekki í formi til þess að spila þennan leik Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, var spurður út í það af hverju hann valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsleikinn á móti Andorra en Ólafur tilkynnti 20 manna hóp í dag. 19.5.2010 13:31
Mourinho: Real eða Inter Jose Mourinho segir að það eina sem komi til greina hjá honum í sumar er að halda áfram sem knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu eða þá taka við Real Madrid á Spáni. 19.5.2010 13:15
Gylfi og Birkir einu nýliðarnir á móti Andorra - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt áðan landsliðshóp sinn er mætir Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí kl. 16:00. Það vekur athygli að Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í hópnum en einu nýliðarnir eru Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading og Birkir Bjarnason hjá Viking. 19.5.2010 13:11
Sunderland ætlar ekki að bjóða Benjani samning Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að félagið ætli ekki að bjóða Benjani samning nú í sumar. 19.5.2010 12:45
Bullard mögulega á leið til Celtic Forráðamenn Hull City eru sagðir reiðubúnir að íhuga að selja Jimmy Bullard eftir að félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. 19.5.2010 12:15
David Villa til Barcelona Barcelona hefur keypt sóknarmanninn David Villa frá Valencia fyrir 40 milljónir evra. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Barcelona í dag. 19.5.2010 11:12
Arsenal tregt til að sleppa Fabregas Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segir að félagið hafi það ekki í hyggju að selja fyrirliðann Cesc Fabregas nú í sumar. 19.5.2010 10:45
Mourinho: Meistaradeildin stærri en HM Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu, segir að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar sé mikilvægasti knattspyrnuleikur heimsins. 19.5.2010 10:15
Fyrrum meistarar spá Webber titlinum Ástralarnir Jack Brabham og Alan Jones, báðir fyrrum meistarar spáir landa sínum Mark Webber meistaratitilinum í Formúlu 1 ár árinu, eftir tvo sigra hans í röð. Webber vann í Mónakó um helgina og á Spáni vikuna á undan. 19.5.2010 09:41
Ferguson ætlar ekki að eyða miklu í sumar Ólíklegt er að Alex Ferguson, stjóri Manchester United, muni kaupa marga leikmenn til félagsins nú í sumar þó svo að honum standi til boða peningar til leikmannakaupa. 19.5.2010 09:30
Boston komið í 2-0 Boston Celtics er komið hálfa leið í úrslit NBA-deildarinnar eftir að hafa unnið tvo fyrstu leikina í úrslitum Austurstrandarinnar gegn Orlando og báða á útivelli. 19.5.2010 09:00
Gabbhreyfingar bannaðar í vítaspyrnum Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sett reglur sem banna gabbhreyfingar þegar vítaspyrnur eru teknar. Reglurnar verða í gildi á HM í Suður-Afríku í sumar. 18.5.2010 23:30
Deco ákveður framtíðina eftir HM Deco segir að hann muni taka ákvörðun um framtíð sína hjá Chelsea eftir að heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku lýkur í sumar. 18.5.2010 22:45
Villa nálgast Barcelona Allt útlit er fyrir að David Villa, sóknarmaður Valencia, sé á leið til Barcelona. 18.5.2010 22:00
Breiðablik tapaði á Akureyri Þór/KA vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Breiðabliki á Akureyri en heil umferð fór fram í Pepsi deild kvenna á sama tíma. 18.5.2010 21:15
Cahill gerði nýjan samning við Everton Tim Cahill hefur skrifað undir nýjan samning við Everton og er hann nú samningsbundinn félaginu til loka tímabilsins 2014. 18.5.2010 20:30
Fabregas sagði Wenger að hann vildi fara Enskir og spænskir fjölmiðlar greindu frá því síðdegis að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hafi gengið á fund Arsene Wenger knattspyrnustjóra og tilkynnt honum að hann vildi fara frá félaginu í sumar. 18.5.2010 19:45
Hermanni boðinn nýr samningur hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur átt í viðræðum við Portsmouth um nýjan samning sem félagið hefur boðið honum. 18.5.2010 18:59
Cudicini áfram hjá Tottenham Markvörðurinn Carlo Cudicini hefur framlengt samning sinn við Tottenham um eitt ár til viðbótar. 18.5.2010 18:15
Stuðningsmenn Chelsea brutust inn í símkerfi Man. Utd Einhverjir hressir stuðningsmenn Chelsea gerðu sér lítið fyrir eftir sigur Chelsea í enska bikarnum og brutust inn í símkerfið hjá Man. Utd. 18.5.2010 17:30
Boateng: Þetta var óviljandi Kevin-Prince Boateng hefur beðist afsökunar á tæklingunni á Michael Ballack í bikarúrslitaleik Chelsea og Portsmouth um helgina. 18.5.2010 16:45
Gerrard líkir Cole við Messi og Ronaldo Steven Gerrard segir að félagi sinn í enska landsliðinu, Joe Cole, sé jafn góður með boltann og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 18.5.2010 16:00
Mourinho kallar Eyjafjallajökul Guðjohnsen Jose Mourinho, stjóri Inter á Ítalíu, er engum líkur og sló á létta strengi á blaðamannafundi á æfingasvæði Inter í Mílanó í dag. 18.5.2010 15:28
Læt fjölmiðla ekki hrekja mig frá Manchester Búlgarinn Dimitar Berbatov er ákveðinn í því að vera áfram í herbúðum Man. Utd á næstu leiktíð og segir það ekki koma til greina að láta fjölmiðla hrekja sig frá félaginu. 18.5.2010 14:30
Berlusconi íhugar að selja Milan Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, veltir því fyrir sér þessa dagana að selja félagið sem hann hefur farið fyrir í ein 24 ár. 18.5.2010 14:30
Ronaldinho fær tveggja ára samning Brasilíumaðurinn Ronaldinho verður væntanlega áfram í herbúðum AC Milan eftir allt saman. Nýr tveggja ára samningur liggur á borðinu sem verður væntanlega skrifað undir. 18.5.2010 14:00
Mercedes hættti við Schumacher áfrýjun Mercedes liðið hefur dregið tilbaka áætlun sína að áfrýja ákvörðun dómara í Mónakó kappakstrinum, þar sem Michael Schumacher var færður úr sjöttta sæti í það tólfta. 18.5.2010 13:54
Ballack íhugar að fara í mál við Boateng Þýski landsliðsfyrirliðinn Michael Ballack, leikmaður Chelsea, mun ekki spila á HM í sumar en brot Kevin-Prince Boateng, leikmanns Portsmouth, í bikarúrslitaleiknum sá til þess að hann horfir á mótið í sjónvarpinu. 18.5.2010 13:33
Henry alveg að sleppa frá Barcelona Rafael Yuste, varaforseti Barcelona, segir að félagið sé að ganga frá lausum endum svo Thierry Henry verði frjáls ferða sinna og geti skrifað undir samning við félag í Bandaríkjunum. 18.5.2010 13:00
Fabregas gæti ákveðið sig á næstu tveim dögum Cesc Fabregas flýgur til London í dag og mun samkvæmt heimildum goal.com ákveða sig á næstu tveim dögum hvort hann heldur áfram að spila með Arsenal eða fer til Barcelona. 18.5.2010 12:32
Tiger tekur þátt í opna breska Tiger Woods hefur staðfest að hann ætli sér að spila á opna breska meistaramótinu í golfi þó svo hann sé að glíma við hálsmeiðsli. Meiðslin urðu þess valdandi að hann varð að hætta keppni á Players-meistaramótinu fyrir tíu dögum síðan. 18.5.2010 11:45
Inter gerir ekki ráð fyrir að halda Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter, er farinn að búa sig undir að þurfa að leita að nýjum þjálfara í stað José Mourinho. Portúgalinn er sterklega orðaður við Real Madrid og flest bendir til þess að hann fari þangað í sumar. 18.5.2010 11:15
Renault vill halda Kubica frá Ferrari Formúlu 1 lið Renault vill ekki missa Robert Kubica frá sér, en Ferrari virðist hafa áhuga á að bjóða Kubica starf á næsta ári við hlið Fernando Alonso. Hann tæki þá sæti Felipe Massa, samkvæmt frétt a autosport.com. 18.5.2010 10:57
Roman krefst þess að við vinnum Meistaradeildina John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, krefjist þess að félagið vinni loksins Meistaradeildina á næstu leiktíð. 18.5.2010 10:30
James: Veit ekki hver er aðalmarkvörður Enski markvörðurinn David James segist ekki hafa hugmynd um hver sér aðalmarkvörður enska landsliðsins en James er einn af þremur markvörðum í enska landsliðshópnum. 18.5.2010 10:00
Barcelona reynir að landa Villa og Fabregas Varaforseti Barcelona, Rafael Yuste, segir að félagið sé langt komið með að semja við framherjann David Villa og félagið er einnig bjartsýnt á að geta keypt Cesc Fabregas frá Arsenal. 18.5.2010 09:30
Kobe sá um Phoenix Kobe Bryant fór mikinn í liði Lakers í nótt sem vann afar öruggan sigur á Phoenix, 128-107, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. 18.5.2010 09:00
Eyjamenn sóttu stig gegn Val - myndir Baráttuglaðir Eyjamenn nældu í stig gegn Val í gær þó svo þeir hafi leikið manni færri lungann af leiknum og lentu marki undir. 18.5.2010 08:00
Guðmundur Steinarsson: 1-0 dugar til að fá þrjú stig „Það gefur þessu alltaf smá extra að vinna nágrannana og sérstaklega á þeirra heimavelli," sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavíkur, eftir sigur liðsins á Grindavík í kvöld. 17.5.2010 23:06
Man. City sagt hafa gert tilboð í Milner Forráðamenn Man. City eru ekki farnir í sumarfrí því Sky-fréttastofan greinir frá því í kvöld að félagið sé búið að gera tilboð í enska landsliðsmanninn James Milner sem leikur með Aston Villa. 17.5.2010 22:52
Gunnlaugur: Mjög svekktur að ná ekki þremur stigum „Ég er mjög svekktur með að ná ekki þremur stigum úr þessum leik. Við vorum með leikinn í höndunum eftir að við komumst yfir og vorum einum leikmanni fleiri. Það er ljóst að mínir menn náðu ekki að notfæra sér liðsmuninn nógu vel,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, eftir 1-1 jafntefli við ÍBV á Vodafone-vellinum í kvöld. 17.5.2010 22:45
Tryggvi: Vonandi fyrsta stigið af mörgum „Við vorum líklegri til að hirða öll þrjú stigin í lokin. Þetta var mikill baráttuleikur hjá okkur og þurftum að hlaupa mikið eftir að við urðum manni færri. Þetta var flott stig hjá okkur og vonandi það fyrsta af mörgum í sumar,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, Eyjapeyi, eftir 1-1 jafntefli við Val að Hlíðarenda í kvöld. 17.5.2010 22:26
Adriano orðaður við Roma Brasilíski framherjinn og þunglyndissjúklingurinn, Adriano, er smám saman að koma lífi sínu í réttar skorður á nýjan leik og hann íhugar nú að snúa aftur í evrópska boltann. 17.5.2010 21:30
Van Gaal: Mourinho var einu sinni hógvær Hinn hollenski þjálfari FC Bayern, Louis Van Gaal, segist eiga örlítið í José Mourinho, þjálfara Inter, en þeir tveir mætast með lið sín á laugardag í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17.5.2010 20:00