Fótbolti

Maradona búinn að velja HM-hópinn sinn

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Diego Armando Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er ekkert að velta of mikið fyrir sér hverja hann ætlar að taka með sér á HM því hann er búinn að velja 23 manna hópinn sinn.

Það sem kemur mest á óvart er að Diego Milito, framherji Inter, er í hópnum. Margir bjuggust við því að Maradona myndi aðeins taka fimm framherja með sér. Hann valdi sex og því slapp Milito inn.

Maxi Rodriguez, leikmaður Liverpool, komst í hópinn hjá Maradona.

Argentínski hópurinn:

Markverðir:

Sergio Romero - AZ Alkmaar

Mariano Andújar - Catania

Diego Pozo - Colon

Varnarmenn:

Nicolás Otamendi - Velez Sarsfield

Gabriel Heinze - Marseille

Martín Demichelis - FC Bayern Munich

Walter Samuel - Inter )

Ariel Garcé - Colón

Nicolás Burdisso - Roma

Clemente Rodríguez - Estudiantes

Miðjumenn:

Juan Sebastian Verón - Estudiantes

Javier Mascherano - Liverpool

Jonás Gutiérrez - Newcastle

Ángel Di María - Benfica

Maxi Rodríguez - Liverpool

Javier Pastore - Palermo

Mario Bolatti - Fiorentina

Framherjar:

Lionel Messi - Barcelona

Gonzalo Higuaín - Real Madrid

Carlos Tévez - Manchester City

Sergio Agüero - Atlético Madrid

Diego Milito - Inter

Martín Palermo - Boca Juniors






Fleiri fréttir

Sjá meira


×