Fleiri fréttir

Rauschenberg lánaður til HK

Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg hefur verið lánaður til HK og mun klára tímabilið með liðinu.

Haukar fá öflugan liðsstyrk

Línu- og varnarmaðurinn Þráinn Orri Jónsson er kominn heim úr atvinnumennsku og hefur samið við handknattleiksdeild Hauka.

Áhorfendur ekki leyfðir um sinn

Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni.

Uppfært: Áhorfendur bannaðir

Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi.

Saka Liverpool um vanvirðingu

Forráðamenn Norwich eru ekki sáttir við framkomu Liverpool er þeir reyndu að kaupa vinstri bakvörðinn Jamal Lewis.

Gylfi upp á jökli í sumarfríinu

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur nýtt sumarfríið sitt frá enska boltanum til að ferðast um Ísland. Hann hélt upp á afmæli eiginkonunnar á Sólheimajökli.

Ólafur Karl lánaður til FH

Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið.

Varði 85 skot í einum og sama leiknum

Úrslitakeppnin í NHL-deildinni í íshokkí í Bandaríkjunum er farin af stað og boðið var upp á einn svakalegan og sögulegan leik í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir