NBA leikmenn mega nú fá sitt fólk heimsókn í „búbbluna“ en kynlífsheimsóknir ekki í boði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 12:00 LeBron James með eiginkonu sinni Savannah eftir að hann vann NBA titilinn með Cleveland Cavaliers. EPA/DAVID MAXWELL Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er að klárast í búbblunni í Disney garðinum í Flórída og leikmenn hafa ekki fengið að hitta sitt fólk í langan tíma. Nú verður breyting á því. Fram undan er úrslitakeppni NBA-deildarinnar í Disney World en NBA deildin hefur ákveðið að létta á reglunum til að létta aðeins andann hjá leikmönnum sem hafa dúsað í langan tíma með vinnufélögum sínum. Leikmenn NBA-liðanna í búbblunni á Flórída hafa ekkert getað hitt fjölskyldur sínar síðan að þeir fóru inn í Disney garðinn fyrir mánuði eða meira síðan. NBA-leikmenn mega nú fá fjóra gesti hver auk barna sinna. Leikmenn verða hins vegar að sanna tengsl sín við vini sem eru ekki tengdir þeim fjölskylduböndum. Sumir NBA leikmenn eru þekktir fyrir að eiga kærustu í hverri höfn en allar slíkar kynlífsheimsóknir, svokallað „booty call“ á ensku, verða bannaðar. Það er ekki sagt beint út í reglunum en bandarískir fjölmiðlar eins og Sports Illustrated benda á það að það má lesa það á milli línanna. Í reglunum stendur nefnilega að vinir sem leikmenn þekkja aðeins í gegnum samfélagsmiðla eða í gegnum milligöngumenn mega ekki fá inngöngu í búbbluna. Leikmenn þurfa að sanna að þeir hafi verið í langtíma sambandið með viðkomandi aðila ef hann er ekki í nánustu fjölskyldu leikmannsins. Hvert félag í úrslitakeppninni mun fá sautján auka hótelherbergi fyrir gesti leikmanna sinna Þegar úrslitakeppnin hefst mun hver leikmaður síðan fá einn miða á leikinn fyrir sinn gest. Áður en gestir leikmanna koma inn í búbbluna þurfa þeir samt að fara í sjö daga sóttkví. NBA introduces conjugal visits into the bubble: pic.twitter.com/KSDbfx8qHr— Jacoby (@djacoby) August 12, 2020 NBA Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sjá meira
Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er að klárast í búbblunni í Disney garðinum í Flórída og leikmenn hafa ekki fengið að hitta sitt fólk í langan tíma. Nú verður breyting á því. Fram undan er úrslitakeppni NBA-deildarinnar í Disney World en NBA deildin hefur ákveðið að létta á reglunum til að létta aðeins andann hjá leikmönnum sem hafa dúsað í langan tíma með vinnufélögum sínum. Leikmenn NBA-liðanna í búbblunni á Flórída hafa ekkert getað hitt fjölskyldur sínar síðan að þeir fóru inn í Disney garðinn fyrir mánuði eða meira síðan. NBA-leikmenn mega nú fá fjóra gesti hver auk barna sinna. Leikmenn verða hins vegar að sanna tengsl sín við vini sem eru ekki tengdir þeim fjölskylduböndum. Sumir NBA leikmenn eru þekktir fyrir að eiga kærustu í hverri höfn en allar slíkar kynlífsheimsóknir, svokallað „booty call“ á ensku, verða bannaðar. Það er ekki sagt beint út í reglunum en bandarískir fjölmiðlar eins og Sports Illustrated benda á það að það má lesa það á milli línanna. Í reglunum stendur nefnilega að vinir sem leikmenn þekkja aðeins í gegnum samfélagsmiðla eða í gegnum milligöngumenn mega ekki fá inngöngu í búbbluna. Leikmenn þurfa að sanna að þeir hafi verið í langtíma sambandið með viðkomandi aðila ef hann er ekki í nánustu fjölskyldu leikmannsins. Hvert félag í úrslitakeppninni mun fá sautján auka hótelherbergi fyrir gesti leikmanna sinna Þegar úrslitakeppnin hefst mun hver leikmaður síðan fá einn miða á leikinn fyrir sinn gest. Áður en gestir leikmanna koma inn í búbbluna þurfa þeir samt að fara í sjö daga sóttkví. NBA introduces conjugal visits into the bubble: pic.twitter.com/KSDbfx8qHr— Jacoby (@djacoby) August 12, 2020
NBA Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins