Fleiri fréttir

„Þjóðhátíðarleikurinn stendur upp úr“

Arnar Freyr Ólafsson varð ekki aðalmarkvörður í meistaraflokki fyrr en hann var 23 ára. Misvel gekk fyrst eftir að hann kom í HK en leiðin hefur legið upp á við frá miðju tímabili 2017. Góð samskipti eru ein stærsta ástæðan fyrir sterkum varnarleik HK.

Fín veiði á Skagaheiði

Vorið og fyrri partur sumarsins hefur verið frekar kaldur og það hefur aðeins dregið úr þeirri venjulegu aðsókn sem sum vötnin fá á þessum tíma.

Góð vatnsstaða í laxveiðiánum

Laxveiðitímabilið hófst í gær og það eru væntingar á lofti um að þetta tímabil fer vel af stað geti orðið gott.

18 laxar á land í Urriðafossi

Laxveiðitímabilið hófst í gær þegar fyrstu veiðimennirnir bleyttu færi við Urriðafoss í Þjórsá og opnunin gefur tilefni til bjartsýni fyrir komandi sumar.

Fylkir og FH óvænt í úrslit

Undanúrslit Stórmeistaramóts Vodafone fór fram í gærkvöldi er Fylkir og FH tryggðu sér sæti í úrslitum. Fylkir sigraði feiknasterkt lið KR og FH sigraði óvænt Íslandsmeistara Dusty. Sviðið er því sett fyrir úrslitaleikin 7. Júní nk.

Hrafnhildur Hanna í raðir ÍBV

Handknattleikskonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur skrifað undir samning hjá ÍBV og mun leika með liðinu í Olís deildinni næsta vetur.

Sjá næstu 50 fréttir