Hætt við alþjóðlega CrossFit-mótið í Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 12:30 Katrín Tanja og aðrir íslenskir CrossFit keppendur þurfa að bíða þangað til á næsta ári með að keppa í íþróttinni á Íslandi. Vísir/Getty Alþjóðlegt crossfitmót átti að fara fram í Reykjavík í sumar en nú er ljóst að hætta þarf við mótið vegna kórónufaraldursins. Tilkynning þess efnis var gefin út í gær. Upphaflega hafði mótið verið fært til 26. og 28. júní í þeirri von um að áhrif kórónufaraldursins væru farin að dvína en vegna ferða- og fjöldatakmarkana hafa skipuleggjendur mótsins ákveðið að aflýsa því að svo stöddu. Í tilkynningu á Facebook-síðu mótsins kemur fram að það muni fara fram á næsta ári. Annie Mist Þórisdóttir mætti á blaðamannafund í tengslum við Reykjavíkurleikana í janúar á þessu ári til að kynna mótið. Íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30 Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00 Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30 Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Alþjóðlegt crossfitmót átti að fara fram í Reykjavík í sumar en nú er ljóst að hætta þarf við mótið vegna kórónufaraldursins. Tilkynning þess efnis var gefin út í gær. Upphaflega hafði mótið verið fært til 26. og 28. júní í þeirri von um að áhrif kórónufaraldursins væru farin að dvína en vegna ferða- og fjöldatakmarkana hafa skipuleggjendur mótsins ákveðið að aflýsa því að svo stöddu. Í tilkynningu á Facebook-síðu mótsins kemur fram að það muni fara fram á næsta ári. Annie Mist Þórisdóttir mætti á blaðamannafund í tengslum við Reykjavíkurleikana í janúar á þessu ári til að kynna mótið.
Íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30 Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00 Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30 Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00
Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30
Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00
Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30
Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30