Fleiri fréttir

Albon heldur sæti sínu hjá Red Bull

Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso.

Neyðarlegt tap hjá Kentucky | Myndbönd

Ein óvæntustu úrslit í sögu bandaríska háskólakörfuboltans komu í nótt þegar hinn óþekkti skóli, Evansville, skellti stórliði Kentucky, 67-64.

Sportpakkinn: Fáum nánast aldrei æfingaleiki

"Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu frá því að ég tók við“, segir Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari sem stýrir kvennalandsliðinu gegn Búlgaríu í Laugardalshöllinni annað kvöld.

Ellefu marka ljúfmenni úr Hafnarfirði

Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka í Olísdeild karla og deildarstjóri Vinakots, er á því að deildin í ár sé sterkari en áður. Fleiri lið séu betri og hann getur nánast ekki beðið eftir úrslitakeppninni.

Gylfi: Verður mjög skemmtilegur leikur

Leikurinn gegn Tyrklandi í Istanbúl undankepppni Evrópumótsins á fimmtudag verður verðugt og skemmtilegt verkefni segir Gylfi Þór Sigurðsson.

Gáfnafarið gerir gæfumuninn

Frank Lampard hefur yfir 150 í greindarvísitölu. Hann tilheyrir því aðeins 0,1 prósenti jarðarbúa sem hefur svo háa greindarvísitölu. Það hefur sýnt sig að Lampard veit svo sannarlega hvað hann er að gera.

Ögmundur skilaði sér síðastur

Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hafa verið að skila sér til Tyrklands síðustu daga þar sem íslenska landsliðið mætir heimamönnum á fimmtudagskvöldið í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM 2020.

Sjá næstu 50 fréttir