Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 91-103 | Stjarnan náði ekki að stöðva Keflavíkurhraðlestina Keflavík hafði betur gegn Stjörnunni í toppbaráttuslag í Garðabæ í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. 25.10.2019 23:00 Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.10.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 75-85 ÍR | Þórsarar enn án sigurs ÍR-ingar unnu annan sigur sinn í röð í Dominos deild karla þegar þeir lögðu Þórsara að velli norðan heiða í kvöld. 25.10.2019 21:45 David Luiz leið eins og hann væri Tarsan Arsenal maðurinn David Luiz er mikill ævintýramaður eins og sést oft inn á vellinum. Það sást líka þegar hann óð inn í miðjan afrískan frumskóg til að hitta górillur. 25.10.2019 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 78-66 | Fyrsti sigur Grindvíkinga í höfn Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Njarðvík á heimavelli. Sigurinn var nokkuð öruggur og góð vörn Grindvíkinga gerði gæfumuninn. 25.10.2019 21:15 Lárus telur að fyrirliði ÍR sé á leið í langt leikbann Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, var ósáttur með framkomu Daða Bergs Grétarssonar, fyrirliða ÍR, í Dominos-deild karla. 25.10.2019 21:00 Daníel Guðni: Vonum að við séum skjaldbakan í þessu kapphlaupi Daníel Guðna Guðmundssyni þjálfara Grindavíkur var létt eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld enda fyrsti sigurleikur Grindvíkinga í Dominos-deildinni staðreynd. 25.10.2019 20:52 Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25.10.2019 20:45 Brot af því besta frá Starka á völlunum Gleðigjafinn Starkaður Pétursson gerði þætti um Inkasso-deildirnar í sumar. 25.10.2019 20:30 Leikmaður Bayern gerði gæfumuninn gegn íslensku strákunum Íslenska U-17 ára landsliðið er án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM. 25.10.2019 19:51 Mikael skoraði sex mínútum eftir að hann kom inn á Unglingalandsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson átti góða innkomu í lið Midtjylland gegn Esbjerg. 25.10.2019 19:33 Guðmundur: Vörnin alveg stórkostleg Landsliðsþjálfarinn var hæstánægður eftir sigurinn á Svíum. 25.10.2019 19:13 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 26-27 | Frábær sigur á Svíum Þrátt fyrir erfiða byrjun vann Ísland frábæran sigur á Svíþjóð í vináttulandsleik í kvöld. 25.10.2019 18:45 Annað tap Al Arabi í röð Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Al Arabi í tapi fyrir Al Rayyan. 25.10.2019 18:40 Enn einn varnarmaður City meiddur Varnarmenn Englandsmeistara Manchester City halda áfram að hrynja niður. 25.10.2019 18:15 „Ef þeir geta ekki tekið gagnrýni þá ættu þeir að fara að raða hillum í Asda“ Darrell Clarke er ekki þekktasti þjálfarinn í fótboltanum en hann er þjálfari Walsall í ensku D-deildinni. 25.10.2019 17:30 Segir Mourinho ekki á leið til Dortmund Íþróttastjóri Borussia Dortmund þvertekur fyrir það að félagið ætli að ráða José Mourinho. 25.10.2019 16:45 Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25.10.2019 16:00 Juventus leitar að „nýjum Ronaldo“ Ítölsku meistararnir eru byrjaðir að hugsa til framtíðar og leita nú að eftirmanni Cristianos Ronaldo. 25.10.2019 15:30 Dóra María framlengir við Val Dóra María Lárusdóttir hefur framlengt samning sinn við Val. Hún er leikjahæst í sögu félagsins. 25.10.2019 15:00 Sjöfaldur Íslandsmeistari hefur sett stefnuna á þann áttunda með Val Dóra María Lárusdóttir mun halda áfram að bæta leikjamet Vals í efstu deild á næsta ári því hún hefur skrifað undir nýjan samning við Val. 25.10.2019 14:32 Síðustu tækifærin til að komast í EM-hópinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska undir stjórn Kristjáns Andréssonar í fyrri æfingaleik liðanna af tveimur í dag. Strákarnir okkar héldu til Svíþjóðar í gær og mæta heimamönnum í Kristianstad klukkan 17.00 að íslenskum tíma í kvöld en á sunnudaginn fer leikurinn fram í Karlskrona. 25.10.2019 14:30 Stjarna Phoenix Suns dæmd í 25 leikja bann fyrir að falla á lyfjaprófi Leikmaðurinn sem var valinn númer eitt í nýliðavali NBA-deildarinnar á síðasta tímabili er í vandræðum. 25.10.2019 14:00 Þrjár frjálsíþróttakonur á leið á HM í Dubai Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Dubai dagana 7.-15. nóvember næstkomandi. Ísland teflir fram þremur keppendum á mótinu og að þessu sinni eru það þrjár öflugar frjálsíþróttakonur sem munu reyna fyrir sér á stóra sviðinu. 25.10.2019 13:45 Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25.10.2019 13:30 Peterson: Ég þurfti að berjast við tárin Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum. 25.10.2019 13:00 Refsilaust tuð fær tvær mínútur Þjálfarar í handbolta leyfa sér að segja ótrúlegustu hluti um dómara leiksins. Steininn tók úr þegar annar þjálfari ÍBV hraunaði yfir dómara en slapp við leikbann. Kurr innan handboltahreyfingarinnar í kjölfar dóms aganefndar HSÍ sem er sjálfstæð nefnd. 25.10.2019 12:30 „Fékk sent myndband af honum og ég skildi ekki hvað hann var að segja“ Robin van Persie er ekki yfirsig hrifinn af Unai Emery. 25.10.2019 12:00 Anníe Mist fer út fyrir þægindarammann og sendir út æfingarnar sínar á Youtube CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir leyfir stuðningsfólki sínu og öðrum áhugasömum að vera með sér þegar hún tekst á við opna hluta heimsleikanna í CrossFit. 25.10.2019 11:30 Liverpool vann málið og má skipta Liverpool FC fagnar ekki bara sigri inn á vellinum heldur líka í réttarsalnum. Enska félagið hafði betur í máli sínu gegn New Balance. 25.10.2019 11:15 Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25.10.2019 11:00 Sigurkarfa Pavels sem sökkti Stólunum | Myndband Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði Vals í gær og skoraði meðal annars sigurkörfuna. 25.10.2019 10:30 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25.10.2019 10:00 Laus frá Blackburn og gæti samið við Roma: Slæmar fréttir fyrir Emil? Jack Rodwell mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá Roma og mögulega skrifa undir hjá félaginu ef allt gengur eftir óskum. 25.10.2019 09:30 Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 25.10.2019 09:00 Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25.10.2019 08:30 Átján prósent þriggja stiga nýting Curry í tapi og stórleikur gríska undursins | Myndbönd Það var lítið um varnarleik í NBA-körfuboltanum í nótt er þrír leikir fóru fram en öll sex lið næturinnar skoruðu hundrað stig eða meira. 25.10.2019 08:00 Heimsmeistarakeppni félagsliða tekur stakkaskiptum | Stórliðin neita að taka þátt Það á svo sannarlega að umturna Heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2021 og ekki eru allir á allt sáttir. Ensku stórliðin hafa sagt að þau muni sniðganga keppnina. 25.10.2019 07:30 Welbeck enn á ný á meiðslalistanum | Frá keppni þangað til á næsta ári Enski framherjinn Danny Welbeck er enn og aftur kominn á meiðslalistann en hann verður frá næstu mánuðina vegna meiðsla á læri. Þetta staðfesti þjálfari Watford, Quique Sánches Florez, á blaðamannafundi í gær. 25.10.2019 07:00 Í beinni í dag: Tekst Grindavík að vinna sinn fyrsta leik? Það er sannkölluð körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Taplausir Keflvíkingar mæta í Garðbæinn og Grindavík getur náð í sinn fyrsta sigur. 25.10.2019 06:00 Köngulóarkonan klifraði upp fimmtán metra vegg á nýju heimsmeti Aries Susanti Rahayu er frá Indónesíu og er kölluð "Köngulóarkonan“ og ekki af ástæðulausu. 24.10.2019 23:30 Biles kastaði fyrsta boltanum með stæl | Myndband Fimleikadrottningin Simone Biles var mætt á World Series í gær til þess að kasta fyrsta boltanum í leiknum. Það gerði hún á sinn hátt. 24.10.2019 23:00 Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina. 24.10.2019 22:30 Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag. 24.10.2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 95-92 | Pavel tryggði Val sigur eftir framlengdan leik Pavel Ermolinskij tryggði Val sigur eftir framlengdan leik gegn Tindastól í Dominos deildinni í kvöld, lokatölur 95-92. 24.10.2019 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 91-103 | Stjarnan náði ekki að stöðva Keflavíkurhraðlestina Keflavík hafði betur gegn Stjörnunni í toppbaráttuslag í Garðabæ í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. 25.10.2019 23:00
Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.10.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 75-85 ÍR | Þórsarar enn án sigurs ÍR-ingar unnu annan sigur sinn í röð í Dominos deild karla þegar þeir lögðu Þórsara að velli norðan heiða í kvöld. 25.10.2019 21:45
David Luiz leið eins og hann væri Tarsan Arsenal maðurinn David Luiz er mikill ævintýramaður eins og sést oft inn á vellinum. Það sást líka þegar hann óð inn í miðjan afrískan frumskóg til að hitta górillur. 25.10.2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 78-66 | Fyrsti sigur Grindvíkinga í höfn Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Njarðvík á heimavelli. Sigurinn var nokkuð öruggur og góð vörn Grindvíkinga gerði gæfumuninn. 25.10.2019 21:15
Lárus telur að fyrirliði ÍR sé á leið í langt leikbann Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, var ósáttur með framkomu Daða Bergs Grétarssonar, fyrirliða ÍR, í Dominos-deild karla. 25.10.2019 21:00
Daníel Guðni: Vonum að við séum skjaldbakan í þessu kapphlaupi Daníel Guðna Guðmundssyni þjálfara Grindavíkur var létt eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld enda fyrsti sigurleikur Grindvíkinga í Dominos-deildinni staðreynd. 25.10.2019 20:52
Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25.10.2019 20:45
Brot af því besta frá Starka á völlunum Gleðigjafinn Starkaður Pétursson gerði þætti um Inkasso-deildirnar í sumar. 25.10.2019 20:30
Leikmaður Bayern gerði gæfumuninn gegn íslensku strákunum Íslenska U-17 ára landsliðið er án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM. 25.10.2019 19:51
Mikael skoraði sex mínútum eftir að hann kom inn á Unglingalandsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson átti góða innkomu í lið Midtjylland gegn Esbjerg. 25.10.2019 19:33
Guðmundur: Vörnin alveg stórkostleg Landsliðsþjálfarinn var hæstánægður eftir sigurinn á Svíum. 25.10.2019 19:13
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 26-27 | Frábær sigur á Svíum Þrátt fyrir erfiða byrjun vann Ísland frábæran sigur á Svíþjóð í vináttulandsleik í kvöld. 25.10.2019 18:45
Annað tap Al Arabi í röð Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Al Arabi í tapi fyrir Al Rayyan. 25.10.2019 18:40
Enn einn varnarmaður City meiddur Varnarmenn Englandsmeistara Manchester City halda áfram að hrynja niður. 25.10.2019 18:15
„Ef þeir geta ekki tekið gagnrýni þá ættu þeir að fara að raða hillum í Asda“ Darrell Clarke er ekki þekktasti þjálfarinn í fótboltanum en hann er þjálfari Walsall í ensku D-deildinni. 25.10.2019 17:30
Segir Mourinho ekki á leið til Dortmund Íþróttastjóri Borussia Dortmund þvertekur fyrir það að félagið ætli að ráða José Mourinho. 25.10.2019 16:45
Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25.10.2019 16:00
Juventus leitar að „nýjum Ronaldo“ Ítölsku meistararnir eru byrjaðir að hugsa til framtíðar og leita nú að eftirmanni Cristianos Ronaldo. 25.10.2019 15:30
Dóra María framlengir við Val Dóra María Lárusdóttir hefur framlengt samning sinn við Val. Hún er leikjahæst í sögu félagsins. 25.10.2019 15:00
Sjöfaldur Íslandsmeistari hefur sett stefnuna á þann áttunda með Val Dóra María Lárusdóttir mun halda áfram að bæta leikjamet Vals í efstu deild á næsta ári því hún hefur skrifað undir nýjan samning við Val. 25.10.2019 14:32
Síðustu tækifærin til að komast í EM-hópinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska undir stjórn Kristjáns Andréssonar í fyrri æfingaleik liðanna af tveimur í dag. Strákarnir okkar héldu til Svíþjóðar í gær og mæta heimamönnum í Kristianstad klukkan 17.00 að íslenskum tíma í kvöld en á sunnudaginn fer leikurinn fram í Karlskrona. 25.10.2019 14:30
Stjarna Phoenix Suns dæmd í 25 leikja bann fyrir að falla á lyfjaprófi Leikmaðurinn sem var valinn númer eitt í nýliðavali NBA-deildarinnar á síðasta tímabili er í vandræðum. 25.10.2019 14:00
Þrjár frjálsíþróttakonur á leið á HM í Dubai Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Dubai dagana 7.-15. nóvember næstkomandi. Ísland teflir fram þremur keppendum á mótinu og að þessu sinni eru það þrjár öflugar frjálsíþróttakonur sem munu reyna fyrir sér á stóra sviðinu. 25.10.2019 13:45
Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25.10.2019 13:30
Peterson: Ég þurfti að berjast við tárin Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum. 25.10.2019 13:00
Refsilaust tuð fær tvær mínútur Þjálfarar í handbolta leyfa sér að segja ótrúlegustu hluti um dómara leiksins. Steininn tók úr þegar annar þjálfari ÍBV hraunaði yfir dómara en slapp við leikbann. Kurr innan handboltahreyfingarinnar í kjölfar dóms aganefndar HSÍ sem er sjálfstæð nefnd. 25.10.2019 12:30
„Fékk sent myndband af honum og ég skildi ekki hvað hann var að segja“ Robin van Persie er ekki yfirsig hrifinn af Unai Emery. 25.10.2019 12:00
Anníe Mist fer út fyrir þægindarammann og sendir út æfingarnar sínar á Youtube CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir leyfir stuðningsfólki sínu og öðrum áhugasömum að vera með sér þegar hún tekst á við opna hluta heimsleikanna í CrossFit. 25.10.2019 11:30
Liverpool vann málið og má skipta Liverpool FC fagnar ekki bara sigri inn á vellinum heldur líka í réttarsalnum. Enska félagið hafði betur í máli sínu gegn New Balance. 25.10.2019 11:15
Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25.10.2019 11:00
Sigurkarfa Pavels sem sökkti Stólunum | Myndband Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði Vals í gær og skoraði meðal annars sigurkörfuna. 25.10.2019 10:30
Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25.10.2019 10:00
Laus frá Blackburn og gæti samið við Roma: Slæmar fréttir fyrir Emil? Jack Rodwell mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá Roma og mögulega skrifa undir hjá félaginu ef allt gengur eftir óskum. 25.10.2019 09:30
Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 25.10.2019 09:00
Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25.10.2019 08:30
Átján prósent þriggja stiga nýting Curry í tapi og stórleikur gríska undursins | Myndbönd Það var lítið um varnarleik í NBA-körfuboltanum í nótt er þrír leikir fóru fram en öll sex lið næturinnar skoruðu hundrað stig eða meira. 25.10.2019 08:00
Heimsmeistarakeppni félagsliða tekur stakkaskiptum | Stórliðin neita að taka þátt Það á svo sannarlega að umturna Heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2021 og ekki eru allir á allt sáttir. Ensku stórliðin hafa sagt að þau muni sniðganga keppnina. 25.10.2019 07:30
Welbeck enn á ný á meiðslalistanum | Frá keppni þangað til á næsta ári Enski framherjinn Danny Welbeck er enn og aftur kominn á meiðslalistann en hann verður frá næstu mánuðina vegna meiðsla á læri. Þetta staðfesti þjálfari Watford, Quique Sánches Florez, á blaðamannafundi í gær. 25.10.2019 07:00
Í beinni í dag: Tekst Grindavík að vinna sinn fyrsta leik? Það er sannkölluð körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Taplausir Keflvíkingar mæta í Garðbæinn og Grindavík getur náð í sinn fyrsta sigur. 25.10.2019 06:00
Köngulóarkonan klifraði upp fimmtán metra vegg á nýju heimsmeti Aries Susanti Rahayu er frá Indónesíu og er kölluð "Köngulóarkonan“ og ekki af ástæðulausu. 24.10.2019 23:30
Biles kastaði fyrsta boltanum með stæl | Myndband Fimleikadrottningin Simone Biles var mætt á World Series í gær til þess að kasta fyrsta boltanum í leiknum. Það gerði hún á sinn hátt. 24.10.2019 23:00
Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina. 24.10.2019 22:30
Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag. 24.10.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 95-92 | Pavel tryggði Val sigur eftir framlengdan leik Pavel Ermolinskij tryggði Val sigur eftir framlengdan leik gegn Tindastól í Dominos deildinni í kvöld, lokatölur 95-92. 24.10.2019 22:15