Fleiri fréttir

Solskjær ánægður með frammistöðu Williams

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hrósaði vinstri bakverðinum Brandon Williams í hástert eftir 1-0 sigur Man United á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í kvöld.

Bjarki Már fór í lakara lið til að fá meiri spiltíma

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson vissi upp á hár hvað hann var að gera þegar hann skipti yfir í Lemgo sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta sem er almennt talið lakara lið en hann var í fyrir, Füchse Berlin.

New England ætlar að kveðja Josh Gordon

Útherjinn Josh Gordon var settur á meiðslalistann hjá New England Patriots í gær og samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla hefur hann spilað sinn síðasta leik fyrir félagið.

Baldur Sigurðsson yfirgefur Stjörnuna

Baldur Sigurðsson og Stjarnan hafa ákveðið að leikmaðurinn muni ekki spila áfram með liðinu. Þetta kemur fram á Facebook síðu Stjörnunnar.

Umspilshugmynd í Inkasso viðruð

Mótanefnd KSÍ hefur skoðað fjórar hugsanlegar útfærslur á umspili í Inkasso-deild karla en málið var rætt á síðasta stjórnarfundi KSÍ. Hugmyndin kemur frá félögunum eftir heimsókn KSÍ til þeirra.

Wade og Shaq sameinaðir á ný

Þó svo Dwyane Wade sé búinn að leggja skóna á hilluna þá verður hann með sínum gamla liðsfélaga, Shaquille O'Neal, í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir