Fleiri fréttir Solskjær ánægður með frammistöðu Williams Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hrósaði vinstri bakverðinum Brandon Williams í hástert eftir 1-0 sigur Man United á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í kvöld. 24.10.2019 20:30 Bjarki Már fór í lakara lið til að fá meiri spiltíma Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson vissi upp á hár hvað hann var að gera þegar hann skipti yfir í Lemgo sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta sem er almennt talið lakara lið en hann var í fyrir, Füchse Berlin. 24.10.2019 20:00 Counter-Strike: Undanúrslitin í Lenovo hefjast í kvöld Í kvöld fer fram fyrri undanúrslitaleikur Counter-Strike í Lenovo deildinni en í honum mætast Fylkir og Seven. 24.10.2019 19:45 Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. 24.10.2019 18:45 Í beinni: Arsenal - Vitoria | Enginn Özil í liði Arsenal Mesut Özil fær tækifæri í byrjunarliði Arsenal í kvöld. 24.10.2019 18:30 New England ætlar að kveðja Josh Gordon Útherjinn Josh Gordon var settur á meiðslalistann hjá New England Patriots í gær og samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla hefur hann spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. 24.10.2019 17:45 Baldur Sigurðsson yfirgefur Stjörnuna Baldur Sigurðsson og Stjarnan hafa ákveðið að leikmaðurinn muni ekki spila áfram með liðinu. Þetta kemur fram á Facebook síðu Stjörnunnar. 24.10.2019 17:07 Sex ár síðan kvennalið Liverpool spilaði síðast á Anfield og nú mæta þær Everton Grannaslagur Liverpool og Everton í ensku kvennaboltanum mun verða spilaður á Anfield leikvanginum þann 17. nóvember. 24.10.2019 17:00 Yfirlýsing frá Kristni: Skil ef orð mín voru meiðandi Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. 24.10.2019 16:03 Tók Ronaldo 32 leiki, Messi 17 en norska ungstirnið bara þrjá Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. 24.10.2019 16:00 Sigur ÍA sá stærsti í sögu Unglingadeildar UEFA Skagamenn eiga nú metið yfir stærsta sigur liðs í sögu Unglingadeildar UEFA. 24.10.2019 15:30 Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk en ætlar ekki að missa af ÓL 2020 Fyrirliði heimsmeistaraliðs Bandaríkjanna og ein allra besta knattspyrnukona heims lét vita af því í gær að hún á von á barni. 24.10.2019 15:00 Ingi Þór getur í kvöld jafnað við Finn og farið fram úr Benna Ingi Þór Steinþórsson kemst upp í efsta sætið yfir sigursælustu þjálfara KR í deildarkeppni úrvalsdeildar karla í körfubolta takist honum að stýra KR til sigurs á Þór úr Þorlákshöfn í DHL-höllinni í kvöld. 24.10.2019 14:45 Mertens kominn upp fyrir Maradona Mörkin sem Belginn Dries Mertens skoraði fyrir Napoli gegn Salzburg í Meistaradeildinni í gær voru söguleg. 24.10.2019 14:30 Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli. 24.10.2019 14:00 Fyrsta enska konan til að sinna dómgæslu í Evrópukeppni karla Sian Massey-Ellis verður á línunni í Evrópudeildarleik í kvöld og skrifar um leið söguna fyrir breska kvenfótboltadómara. 24.10.2019 13:45 Ótrúlegur hringur hjá Tiger í Japan Tiger Woods hóf leik á sínu fyrsta golfmóti síðan í ágúst í nótt en hann tekur þátt á Zozo-mótinu í Japan. 24.10.2019 13:30 Renault dæmt úr leik í Japan Renault liðið hefur verið dæmt úr keppni í japanska kappakstrinum sem fram fór fyrir tveimur vikum. 24.10.2019 13:15 Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 24.10.2019 13:00 Ensku liðin gætu spilað níu dögum fyrir fyrsta leik á HM í Katar Tvær efstu deildirnar í Englandi hafa nú lagt drög að því hvernig tímabilið í enska boltanum muni líta út tímabilið 2022/2023. 24.10.2019 12:30 „Hann er einn af þeim bestu en er leikmaður Tottenham“ Ole Gunnar Solskjær nefnir Robert Lewandowski og Harry Kane sem eina af bestu framherjum heims. 24.10.2019 12:00 Tveir stuðningsmenn Liverpool rugluðust á Genk og Gent og misstu af leiknum Tvö sæti sem seldust á Meistaradeildarleik Genk og Liverpool í gær voru tóm og fyrir því var frekar brosleg ástæða. 24.10.2019 11:30 Umspilshugmynd í Inkasso viðruð Mótanefnd KSÍ hefur skoðað fjórar hugsanlegar útfærslur á umspili í Inkasso-deild karla en málið var rætt á síðasta stjórnarfundi KSÍ. Hugmyndin kemur frá félögunum eftir heimsókn KSÍ til þeirra. 24.10.2019 11:00 Conor snýr aftur í búrið í janúar | Ætlar sér stóra hluti á næsta ári Bardagakappinn Conor McGregor var með blaðamannafund í Moskvu í morgun þar sem hann staðfesti endurkomu sína í búrið þann 18. janúar á næsta ári. 24.10.2019 10:21 „Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. 24.10.2019 10:00 Ísland upp um eitt sæti á styrkleikalista FIFA Íslendingar eru í 40. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 24.10.2019 09:45 Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. 24.10.2019 09:30 Falleg sjón fyrir stuðningsmenn Liverpool: Vinir á ný Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. 24.10.2019 09:15 Ísafjarðartröllið skrifaði undir og fimm tímum síðar óskaði ÍR eftir aðstoð Breiðhyltingar koma til dyranna eins og þeir eru klæddir. 24.10.2019 09:00 Jürgen Klopp naut úrslitanna en ekki leiksins Sá þýski var ekkert alltof sáttur með sína menn í Meistaradeildarleiknum gegn Genk í gær. 24.10.2019 08:30 Irving gerði 50 stig og tapaði ekki einum bolta: Öll úrslit næturinnar Það var heill hellingur af leikjum í 1. umferð NBA-körfuboltans í nótt. 24.10.2019 08:00 Guðmundur segir ástandið ekki gott: „Þá þurfa þeir að taka pásu því þeir geta ekki meir“ Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, segir að það sé erfitt að segja til um hver staðan sé á íslenska karlalandsliðinu í handbolta. 24.10.2019 07:00 Í beinni í dag: Manchester United, Arsenal og sexfaldir Íslandsmeistarar KR Mikið um dýrðir á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt. 24.10.2019 06:00 Heimskulegasta rauða spjald sögunnar? | Myndband Tyrkneski markvörðurinn Serkan Kirintili skráði sig í sögubækurnar er hann var rekinn af velli eftir aðeins 13 sekúndna leik. 23.10.2019 23:30 Wade og Shaq sameinaðir á ný Þó svo Dwyane Wade sé búinn að leggja skóna á hilluna þá verður hann með sínum gamla liðsfélaga, Shaquille O'Neal, í vetur. 23.10.2019 22:45 Yfirmaður dómaranna í Skotlandi lést eftir langvarandi veikindi John Fleming, yfirmaður dómaramála hjá skoska knattspyrnusambandinu, er látinn 62 ára að aldri en hann lést eftir langvarandi baráttu við veikindi. 23.10.2019 22:15 Guðbjörg: Vorum að spila ákveðinn borðtenniskörfubolta Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. 23.10.2019 21:56 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 82-51 | Meistararnir burstuðu Keflavík Íslandsmeistararnir lentu í engum vandræðum með Keflavík. 23.10.2019 21:45 Spennuleikir í Dominos-deild kvenna í kvöld: Haukar og KR elta Íslandsmeistaranna Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. 23.10.2019 21:12 Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23.10.2019 21:00 Liverpool fordæmir eigin stuðningsmenn fyrir rasískan borða um Divock Origi Einhverjir stuðnigsmenn Liverpool eru búnir að koma sér í klandur. 23.10.2019 20:07 Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. 23.10.2019 19:22 Varamenn Chelsea afgreiddu Ajax Christian Pulisic með stoðsendinguna og Michy Batshuayi skoraði. 23.10.2019 19:00 Valsmenn unnu síðasta Íslandsmeistaratitilinn á árinu 2019 Valur varð á dögunum Íslandsmeistari í flokki 40 ára og eldri. 23.10.2019 17:45 Siggi Þorsteins mættur aftur í Breiðholtið ÍR-ingar fengu góðan liðsstyrk í dag er Sigurður Gunnar Þorsteinsson samdi við liðið á nýjan leik. Hann skrifaði undir tveggja ára samning. 23.10.2019 17:34 Sjá næstu 50 fréttir
Solskjær ánægður með frammistöðu Williams Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hrósaði vinstri bakverðinum Brandon Williams í hástert eftir 1-0 sigur Man United á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í kvöld. 24.10.2019 20:30
Bjarki Már fór í lakara lið til að fá meiri spiltíma Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson vissi upp á hár hvað hann var að gera þegar hann skipti yfir í Lemgo sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta sem er almennt talið lakara lið en hann var í fyrir, Füchse Berlin. 24.10.2019 20:00
Counter-Strike: Undanúrslitin í Lenovo hefjast í kvöld Í kvöld fer fram fyrri undanúrslitaleikur Counter-Strike í Lenovo deildinni en í honum mætast Fylkir og Seven. 24.10.2019 19:45
Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. 24.10.2019 18:45
Í beinni: Arsenal - Vitoria | Enginn Özil í liði Arsenal Mesut Özil fær tækifæri í byrjunarliði Arsenal í kvöld. 24.10.2019 18:30
New England ætlar að kveðja Josh Gordon Útherjinn Josh Gordon var settur á meiðslalistann hjá New England Patriots í gær og samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla hefur hann spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. 24.10.2019 17:45
Baldur Sigurðsson yfirgefur Stjörnuna Baldur Sigurðsson og Stjarnan hafa ákveðið að leikmaðurinn muni ekki spila áfram með liðinu. Þetta kemur fram á Facebook síðu Stjörnunnar. 24.10.2019 17:07
Sex ár síðan kvennalið Liverpool spilaði síðast á Anfield og nú mæta þær Everton Grannaslagur Liverpool og Everton í ensku kvennaboltanum mun verða spilaður á Anfield leikvanginum þann 17. nóvember. 24.10.2019 17:00
Yfirlýsing frá Kristni: Skil ef orð mín voru meiðandi Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. 24.10.2019 16:03
Tók Ronaldo 32 leiki, Messi 17 en norska ungstirnið bara þrjá Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. 24.10.2019 16:00
Sigur ÍA sá stærsti í sögu Unglingadeildar UEFA Skagamenn eiga nú metið yfir stærsta sigur liðs í sögu Unglingadeildar UEFA. 24.10.2019 15:30
Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk en ætlar ekki að missa af ÓL 2020 Fyrirliði heimsmeistaraliðs Bandaríkjanna og ein allra besta knattspyrnukona heims lét vita af því í gær að hún á von á barni. 24.10.2019 15:00
Ingi Þór getur í kvöld jafnað við Finn og farið fram úr Benna Ingi Þór Steinþórsson kemst upp í efsta sætið yfir sigursælustu þjálfara KR í deildarkeppni úrvalsdeildar karla í körfubolta takist honum að stýra KR til sigurs á Þór úr Þorlákshöfn í DHL-höllinni í kvöld. 24.10.2019 14:45
Mertens kominn upp fyrir Maradona Mörkin sem Belginn Dries Mertens skoraði fyrir Napoli gegn Salzburg í Meistaradeildinni í gær voru söguleg. 24.10.2019 14:30
Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli. 24.10.2019 14:00
Fyrsta enska konan til að sinna dómgæslu í Evrópukeppni karla Sian Massey-Ellis verður á línunni í Evrópudeildarleik í kvöld og skrifar um leið söguna fyrir breska kvenfótboltadómara. 24.10.2019 13:45
Ótrúlegur hringur hjá Tiger í Japan Tiger Woods hóf leik á sínu fyrsta golfmóti síðan í ágúst í nótt en hann tekur þátt á Zozo-mótinu í Japan. 24.10.2019 13:30
Renault dæmt úr leik í Japan Renault liðið hefur verið dæmt úr keppni í japanska kappakstrinum sem fram fór fyrir tveimur vikum. 24.10.2019 13:15
Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 24.10.2019 13:00
Ensku liðin gætu spilað níu dögum fyrir fyrsta leik á HM í Katar Tvær efstu deildirnar í Englandi hafa nú lagt drög að því hvernig tímabilið í enska boltanum muni líta út tímabilið 2022/2023. 24.10.2019 12:30
„Hann er einn af þeim bestu en er leikmaður Tottenham“ Ole Gunnar Solskjær nefnir Robert Lewandowski og Harry Kane sem eina af bestu framherjum heims. 24.10.2019 12:00
Tveir stuðningsmenn Liverpool rugluðust á Genk og Gent og misstu af leiknum Tvö sæti sem seldust á Meistaradeildarleik Genk og Liverpool í gær voru tóm og fyrir því var frekar brosleg ástæða. 24.10.2019 11:30
Umspilshugmynd í Inkasso viðruð Mótanefnd KSÍ hefur skoðað fjórar hugsanlegar útfærslur á umspili í Inkasso-deild karla en málið var rætt á síðasta stjórnarfundi KSÍ. Hugmyndin kemur frá félögunum eftir heimsókn KSÍ til þeirra. 24.10.2019 11:00
Conor snýr aftur í búrið í janúar | Ætlar sér stóra hluti á næsta ári Bardagakappinn Conor McGregor var með blaðamannafund í Moskvu í morgun þar sem hann staðfesti endurkomu sína í búrið þann 18. janúar á næsta ári. 24.10.2019 10:21
„Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. 24.10.2019 10:00
Ísland upp um eitt sæti á styrkleikalista FIFA Íslendingar eru í 40. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 24.10.2019 09:45
Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. 24.10.2019 09:30
Falleg sjón fyrir stuðningsmenn Liverpool: Vinir á ný Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. 24.10.2019 09:15
Ísafjarðartröllið skrifaði undir og fimm tímum síðar óskaði ÍR eftir aðstoð Breiðhyltingar koma til dyranna eins og þeir eru klæddir. 24.10.2019 09:00
Jürgen Klopp naut úrslitanna en ekki leiksins Sá þýski var ekkert alltof sáttur með sína menn í Meistaradeildarleiknum gegn Genk í gær. 24.10.2019 08:30
Irving gerði 50 stig og tapaði ekki einum bolta: Öll úrslit næturinnar Það var heill hellingur af leikjum í 1. umferð NBA-körfuboltans í nótt. 24.10.2019 08:00
Guðmundur segir ástandið ekki gott: „Þá þurfa þeir að taka pásu því þeir geta ekki meir“ Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, segir að það sé erfitt að segja til um hver staðan sé á íslenska karlalandsliðinu í handbolta. 24.10.2019 07:00
Í beinni í dag: Manchester United, Arsenal og sexfaldir Íslandsmeistarar KR Mikið um dýrðir á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt. 24.10.2019 06:00
Heimskulegasta rauða spjald sögunnar? | Myndband Tyrkneski markvörðurinn Serkan Kirintili skráði sig í sögubækurnar er hann var rekinn af velli eftir aðeins 13 sekúndna leik. 23.10.2019 23:30
Wade og Shaq sameinaðir á ný Þó svo Dwyane Wade sé búinn að leggja skóna á hilluna þá verður hann með sínum gamla liðsfélaga, Shaquille O'Neal, í vetur. 23.10.2019 22:45
Yfirmaður dómaranna í Skotlandi lést eftir langvarandi veikindi John Fleming, yfirmaður dómaramála hjá skoska knattspyrnusambandinu, er látinn 62 ára að aldri en hann lést eftir langvarandi baráttu við veikindi. 23.10.2019 22:15
Guðbjörg: Vorum að spila ákveðinn borðtenniskörfubolta Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. 23.10.2019 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 82-51 | Meistararnir burstuðu Keflavík Íslandsmeistararnir lentu í engum vandræðum með Keflavík. 23.10.2019 21:45
Spennuleikir í Dominos-deild kvenna í kvöld: Haukar og KR elta Íslandsmeistaranna Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. 23.10.2019 21:12
Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23.10.2019 21:00
Liverpool fordæmir eigin stuðningsmenn fyrir rasískan borða um Divock Origi Einhverjir stuðnigsmenn Liverpool eru búnir að koma sér í klandur. 23.10.2019 20:07
Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. 23.10.2019 19:22
Varamenn Chelsea afgreiddu Ajax Christian Pulisic með stoðsendinguna og Michy Batshuayi skoraði. 23.10.2019 19:00
Valsmenn unnu síðasta Íslandsmeistaratitilinn á árinu 2019 Valur varð á dögunum Íslandsmeistari í flokki 40 ára og eldri. 23.10.2019 17:45
Siggi Þorsteins mættur aftur í Breiðholtið ÍR-ingar fengu góðan liðsstyrk í dag er Sigurður Gunnar Þorsteinsson samdi við liðið á nýjan leik. Hann skrifaði undir tveggja ára samning. 23.10.2019 17:34