Fleiri fréttir

Fá spurningarmerki hjá íslenska liðinu

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla á Laugardalsvellinum síðdegis í dag. Þetta er fimmti leikur íslenska liðsins í undankeppninni en liðið hefur níu stig eftir fyrstu fjóra leikina.

Fram hafði betur í Laugardalnum

Þróttur Reykjavík heldur áfram að tapa leikjum í Inkassodeild karla en Þróttarar töpuðu fimmta leiknum í röð í kvöld.

Kepa sér eftir því að hafa óhlýðnast Sarri

Spænski landsliðsmarkvörðurinn hjá Chelsea kveðst ekki stoltur af því að hafa neitað að fara af velli gegn Manchester City í úrslitaleik enska deildabikarsins á síðasta tímabili.

Einherjar ársins geta unnið sér inn Benz

Það hafa örugglega einhverjir íslenskir kylfingar náð draumahögginu á árinu 2019 enda hafa ófáir hringirnir verið spilaðir út um allt land á mjög góðu golfsumri.

Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina

Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn.

105 sm lax úr Hítará

Það hefur ekki mikið verið að frétta af bökkum Hítarár í sumar en það virðist þó vera líf í ánni og nú eru tröllin farin að hreyfa sig.

Kvennahollin áttu vikuna í Langá

Langá var ansi þjáð af vatnsleysi í sumar í endalausum þurrkum en eftir að áin komst í gott vatn hefur veiðin heldur betur tekið við sér.

Baulað á heimaliðið í opnunarleik NFL-deildarinnar

Green Bay Packers hafði betur á móti Chicago Bears í opnunarleik NFL-tímabilsins á Soldier Field í Chicago í nótt en hundraðasta tímabil ameríska fótboltans hófst með leik á milli fornfrægustu félaga deildarinnar.

Serbarnir ógnarsterkir á HM í körfubolta í Kína

Serbía og Pólland héldu sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína þegar keppni í milliriðlum hófst í morgun. Það var þó mikill munur á mótstöðunni sem liðin fengu í fyrsta leiknum í sínum milliriðli.

Sjá næstu 50 fréttir