Fleiri fréttir

Heimsmeistari féll á lyfjaprófi

Maryna Arzamasava hefur oft verið á undan Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi en nú er komið í ljós að Maryna neytti ólöglegra lyfja.

KSÍ kannar stöðuna með VAR

Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti

Sjáðu einhenta CrossFit-stjörnu lyfta ótrúlegri þyngd

Victor Assaf var á fullu í CrossFit íþróttinni þegar hann lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi fyrir sjö árum síðan. Líkami hans varð aldrei samur á eftir en Victor var ekki tilbúinn að hætta að æfa CrossFit.

Craion aftur í Vesturbæinn

Mike Craion mun leika með sexföldum Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við Körfuna fyrr í kvöld.

Síðasta djásnið í krúnu McIlroys í ár

Norður-Írinn Rory McIlroy bar sigur úr býtum á lokamóti tímabilsins á PGA-mótaröðinni um helgina sem tryggði honum fimmtán milljóna dollara vinningsfé. Fyrir utan risamótin fjögur hefur Rory verið óstöðvandi á tímabilinu eins og sé

Till færir sig upp um þyngdarflokk

Dálæti Liverpool-borgar Darren Till hefur loksins ákveðið að færa sig upp um þyngdarflokk og er búinn að samþykkja svakalegan bardaga í millivigtinni.

Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár

Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn.

Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður

Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi.

Sjá næstu 50 fréttir