Fleiri fréttir Æft tvisvar á dag í aðdraganda Ungverjaleiksins: „Ég er að vinna upp“ Íslenska landsliðið hefur æft tvisvar á dag fyrir leikinn gegn Ungverjalandi. 28.8.2019 11:19 Lét dómarann heyra það: Þið Frakkarnir eruð allir furðulegir Gríski tenniskappinn Stefanos Tsitsipas stal senunni á US Open er hann drullaði yfir dómarann í leik sínum en sá kom frá Frakklandi. 28.8.2019 11:00 Heimsmeistari féll á lyfjaprófi Maryna Arzamasava hefur oft verið á undan Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi en nú er komið í ljós að Maryna neytti ólöglegra lyfja. 28.8.2019 10:30 Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur. 28.8.2019 10:00 Liverpool treyjan er nú þrisvar sinnum vinsælli en Man. United treyjan Engin treyja í ensku úrvalsdeildinni selst betur í dag en Liverpool treyjan en staðarblaðið Liverpool Echo segir frá nýjum sölutölum frá sölufyrirtækinu Love the Sales. 28.8.2019 09:30 Íslenska járnfrúin Anníe Mist talar um alíslenskan verðlaunapall og barneignir í viðtali í SAS blaðinu Anníe Mist Þórisdóttir talar ekki bara um CrossFit heldur einnig um íslenskar konur og barneignir í stóru viðtali í nýjasta flugvélablaði SAS flugfélagsins. 28.8.2019 09:00 Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28.8.2019 08:30 Zlatan opinn fyrir því að fara aftur til Man. Utd Svíinn Zlatan Ibrahimovic er tilbúinn að snúa aftur á Old Trafford og aðstoða Man. Utd í sinni baráttu. Hann er laus allra mála í Bandaríkjunum í nóvember. 28.8.2019 07:44 KSÍ kannar stöðuna með VAR Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti 28.8.2019 07:30 Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28.8.2019 07:00 Fyrrum knattspyrnumaður lést eftir hjartaáfall 35 ára að aldri Fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna, Colin Clark, er látinn einungis 35 ára að aldri. Clark lést eftir að hafa fengið hjartaáfall. 28.8.2019 06:00 Sjáðu einhenta CrossFit-stjörnu lyfta ótrúlegri þyngd Victor Assaf var á fullu í CrossFit íþróttinni þegar hann lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi fyrir sjö árum síðan. Líkami hans varð aldrei samur á eftir en Victor var ekki tilbúinn að hætta að æfa CrossFit. 27.8.2019 23:15 Átti ekki að geta labbað aftur en er byrjaður að kasta og grípa | Myndband Bati NFL-leikmannsins Ryan Shazier er með hreinum ólíkindum en hann lamaðist í leik árið 2017 en er farinn að labba og rúmlega það. 27.8.2019 22:30 Inter og Man. Utd komast að samkomulagi um lánssamning Alexis Sanchez Inter og Manchester United hafa komist að samkomulagi um lánssamning Alexis Sanchez út leiktíðina en Sky á Ítalíu greinir frá þessu. 27.8.2019 22:01 Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27.8.2019 22:00 Enginn í NBA vildi Jeremy Lin en hann er búinn að finna sér nýtt lið Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. 27.8.2019 21:30 Jón Guðni og Rosenborg leika í Evrópudeildinni í vetur Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn í vörn Krasnodar sem tapaði 2-1 fyrir Olympiacos í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27.8.2019 20:57 Jón Daði með tvö mörk en vítaspyrnuklúður í bikartapi Millwall | Sjáðu öll úrslit kvöldsins Það var nóg af leikjum í enska Carabao-bikarnum í kvöld. 27.8.2019 20:51 Craion aftur í Vesturbæinn Mike Craion mun leika með sexföldum Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við Körfuna fyrr í kvöld. 27.8.2019 20:36 Sjáðu markasúpuna úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla Það var mikið fjör í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur. 27.8.2019 20:00 Barcelona reynir allt hvað þeir geta til þess að klófesta Neymar Heill her manna frá Barcelona er mættur til Parísar til þess að koma Neymar yfir til Spánar. 27.8.2019 19:30 Tiger gekkst undir áttundu aðgerðina og snýr aftur í október Kylfingurinn Tiger Woods gekkst undir aðgerð í hné á síðustu viku og vonast hann eftir því að snúa aftur á golfvöllinn í október á þessu ári. 27.8.2019 19:00 Janus dældi út stoðsendingum er Álaborg varð meistari meistaranna eftir Íslendingaslag Miðjumaðurinn átti góðan leik í sigri Álaborgar í Íslendingaslag. 27.8.2019 18:21 Aaron Ramsey missir af fleiri leikjum í undankeppni EM Wales hefur verið án eins síns besta leikmann í allri undankeppni EM 2020 og það breytist ekki í næsta leik. 27.8.2019 17:30 Blákaldur veruleikinn frá þessu ótrúlega kvöldi Man. United liðsins í París Ole Gunnar Solskjær tryggði sér væntanlega endanlega fastráðningu hjá Manchester United þegar hann stýrði liðinu til sigurs á stórskotaliði Paris Saint Germain í byrjun mars. 27.8.2019 17:00 Upptekinn við að kyssa konuna og missti af því þegar markið hans var dæmt af Valsbönunum í búlgarska liðinu Ludogorets tókst ekki að koma inn sigurmarki í deildarleik á móti Slavia Sofia á dögunum. 27.8.2019 16:30 Gary Martin: „Ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV. 27.8.2019 15:38 Rúnar Páll á leið í bann eftir að hafa fengið 75 prósent gulu spjaldanna frá sama fjórða dómara Sami fjórði dómari er nánast upp á sitt einsdæmi búinn að koma þjálfara Stjörnumanna í leikbann á lokakafla Íslandsmótsins. 27.8.2019 15:30 Hefur unnið öll hin liðin en ekki enn fengið eitt stig á móti sínum gömlu lærisveinum í Breiðabliki Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni. 27.8.2019 15:00 Gísli skoraði tvö þegar Kiel tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á HM félagsliða Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska handboltaliðinu Kiel komust í dag áfram á heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer fram þessa dagana í Dammam í Sádi-Arabíu. 27.8.2019 14:45 Lukaku skorað í fyrsta leik fyrir fjögur síðustu lið sín Romelu Lukaku skorar alltaf í fyrsta leik fyrir sín lið. 27.8.2019 14:30 Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang. 27.8.2019 13:55 Lars verðlaunaði Håland með landsliðssæti eftir tíu mörk í fyrstu sex leikjunum með nýja liðinu Lars Lagerbäck valdi ungstirnið Erling Braut Håland í norska landsliðshópinn. 27.8.2019 13:30 Síðasta djásnið í krúnu McIlroys í ár Norður-Írinn Rory McIlroy bar sigur úr býtum á lokamóti tímabilsins á PGA-mótaröðinni um helgina sem tryggði honum fimmtán milljóna dollara vinningsfé. Fyrir utan risamótin fjögur hefur Rory verið óstöðvandi á tímabilinu eins og sé 27.8.2019 13:00 Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. 27.8.2019 12:30 Fær 1,8 milljónir fyrir hvern dag sem hann heldur sæti sínu í Lakers-liðinu Miðherjinn Dwight Howard samdi við Los Angeles Lakers í gær um leið og hann var laus allra mála. Samningur hans er þó nokkuð sérstakur. 27.8.2019 12:00 Till færir sig upp um þyngdarflokk Dálæti Liverpool-borgar Darren Till hefur loksins ákveðið að færa sig upp um þyngdarflokk og er búinn að samþykkja svakalegan bardaga í millivigtinni. 27.8.2019 11:30 Klopp lá mikið á að komast inn í klefa í hálfleik í sigrinum á Arsenal Sjáðu Jürgen Klopp á mikilli hraðferð inn í klefa í myndbandinu um lífið á bak við tjöldin á Anfield í sigrinum á Arsenal. 27.8.2019 11:00 Kjóstu besta leikmann og besta mark ágúst í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í ágústmánuði. 27.8.2019 10:45 Anníe Mist og Katrín Tanja ekki einu Íslendingarnir á verðlaunapalli í Köben um helgina Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir unnu glæsilegan sigur á Reebok Butchers Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina en Ísland átti líka annan fulltrúa á verðlaunapallinum. 27.8.2019 10:30 Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27.8.2019 10:15 Olísdeildarspáin 2019/20: KA með nánast sama lið og endar í sama sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Olís deildar karla í vetur. 27.8.2019 10:00 Atvikið umdeilda á Hlíðarenda: Fjórði dómarinn sá eini sem sá hver skoraði Afar umdeilt atvik átti sér stað á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær er mark var tekið af Stjörnunni í síðari hálfleik. Mark sem hefði komið þeim í 1-3 í leiknum. 27.8.2019 09:37 Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27.8.2019 09:00 Flutti fréttir með úðarann í andlitinu | Myndband Rússneski íþróttafréttamaðurinn Evgeniy Evnevich sýndi af sér aðdáunarverða fagmennsku er hann flutti fréttir frá heimavelli CSKA Moskvu í gær. 27.8.2019 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Æft tvisvar á dag í aðdraganda Ungverjaleiksins: „Ég er að vinna upp“ Íslenska landsliðið hefur æft tvisvar á dag fyrir leikinn gegn Ungverjalandi. 28.8.2019 11:19
Lét dómarann heyra það: Þið Frakkarnir eruð allir furðulegir Gríski tenniskappinn Stefanos Tsitsipas stal senunni á US Open er hann drullaði yfir dómarann í leik sínum en sá kom frá Frakklandi. 28.8.2019 11:00
Heimsmeistari féll á lyfjaprófi Maryna Arzamasava hefur oft verið á undan Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi en nú er komið í ljós að Maryna neytti ólöglegra lyfja. 28.8.2019 10:30
Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur. 28.8.2019 10:00
Liverpool treyjan er nú þrisvar sinnum vinsælli en Man. United treyjan Engin treyja í ensku úrvalsdeildinni selst betur í dag en Liverpool treyjan en staðarblaðið Liverpool Echo segir frá nýjum sölutölum frá sölufyrirtækinu Love the Sales. 28.8.2019 09:30
Íslenska járnfrúin Anníe Mist talar um alíslenskan verðlaunapall og barneignir í viðtali í SAS blaðinu Anníe Mist Þórisdóttir talar ekki bara um CrossFit heldur einnig um íslenskar konur og barneignir í stóru viðtali í nýjasta flugvélablaði SAS flugfélagsins. 28.8.2019 09:00
Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28.8.2019 08:30
Zlatan opinn fyrir því að fara aftur til Man. Utd Svíinn Zlatan Ibrahimovic er tilbúinn að snúa aftur á Old Trafford og aðstoða Man. Utd í sinni baráttu. Hann er laus allra mála í Bandaríkjunum í nóvember. 28.8.2019 07:44
KSÍ kannar stöðuna með VAR Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti 28.8.2019 07:30
Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28.8.2019 07:00
Fyrrum knattspyrnumaður lést eftir hjartaáfall 35 ára að aldri Fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna, Colin Clark, er látinn einungis 35 ára að aldri. Clark lést eftir að hafa fengið hjartaáfall. 28.8.2019 06:00
Sjáðu einhenta CrossFit-stjörnu lyfta ótrúlegri þyngd Victor Assaf var á fullu í CrossFit íþróttinni þegar hann lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi fyrir sjö árum síðan. Líkami hans varð aldrei samur á eftir en Victor var ekki tilbúinn að hætta að æfa CrossFit. 27.8.2019 23:15
Átti ekki að geta labbað aftur en er byrjaður að kasta og grípa | Myndband Bati NFL-leikmannsins Ryan Shazier er með hreinum ólíkindum en hann lamaðist í leik árið 2017 en er farinn að labba og rúmlega það. 27.8.2019 22:30
Inter og Man. Utd komast að samkomulagi um lánssamning Alexis Sanchez Inter og Manchester United hafa komist að samkomulagi um lánssamning Alexis Sanchez út leiktíðina en Sky á Ítalíu greinir frá þessu. 27.8.2019 22:01
Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27.8.2019 22:00
Enginn í NBA vildi Jeremy Lin en hann er búinn að finna sér nýtt lið Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. 27.8.2019 21:30
Jón Guðni og Rosenborg leika í Evrópudeildinni í vetur Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn í vörn Krasnodar sem tapaði 2-1 fyrir Olympiacos í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27.8.2019 20:57
Jón Daði með tvö mörk en vítaspyrnuklúður í bikartapi Millwall | Sjáðu öll úrslit kvöldsins Það var nóg af leikjum í enska Carabao-bikarnum í kvöld. 27.8.2019 20:51
Craion aftur í Vesturbæinn Mike Craion mun leika með sexföldum Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við Körfuna fyrr í kvöld. 27.8.2019 20:36
Sjáðu markasúpuna úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla Það var mikið fjör í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur. 27.8.2019 20:00
Barcelona reynir allt hvað þeir geta til þess að klófesta Neymar Heill her manna frá Barcelona er mættur til Parísar til þess að koma Neymar yfir til Spánar. 27.8.2019 19:30
Tiger gekkst undir áttundu aðgerðina og snýr aftur í október Kylfingurinn Tiger Woods gekkst undir aðgerð í hné á síðustu viku og vonast hann eftir því að snúa aftur á golfvöllinn í október á þessu ári. 27.8.2019 19:00
Janus dældi út stoðsendingum er Álaborg varð meistari meistaranna eftir Íslendingaslag Miðjumaðurinn átti góðan leik í sigri Álaborgar í Íslendingaslag. 27.8.2019 18:21
Aaron Ramsey missir af fleiri leikjum í undankeppni EM Wales hefur verið án eins síns besta leikmann í allri undankeppni EM 2020 og það breytist ekki í næsta leik. 27.8.2019 17:30
Blákaldur veruleikinn frá þessu ótrúlega kvöldi Man. United liðsins í París Ole Gunnar Solskjær tryggði sér væntanlega endanlega fastráðningu hjá Manchester United þegar hann stýrði liðinu til sigurs á stórskotaliði Paris Saint Germain í byrjun mars. 27.8.2019 17:00
Upptekinn við að kyssa konuna og missti af því þegar markið hans var dæmt af Valsbönunum í búlgarska liðinu Ludogorets tókst ekki að koma inn sigurmarki í deildarleik á móti Slavia Sofia á dögunum. 27.8.2019 16:30
Gary Martin: „Ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV. 27.8.2019 15:38
Rúnar Páll á leið í bann eftir að hafa fengið 75 prósent gulu spjaldanna frá sama fjórða dómara Sami fjórði dómari er nánast upp á sitt einsdæmi búinn að koma þjálfara Stjörnumanna í leikbann á lokakafla Íslandsmótsins. 27.8.2019 15:30
Hefur unnið öll hin liðin en ekki enn fengið eitt stig á móti sínum gömlu lærisveinum í Breiðabliki Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni. 27.8.2019 15:00
Gísli skoraði tvö þegar Kiel tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á HM félagsliða Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska handboltaliðinu Kiel komust í dag áfram á heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer fram þessa dagana í Dammam í Sádi-Arabíu. 27.8.2019 14:45
Lukaku skorað í fyrsta leik fyrir fjögur síðustu lið sín Romelu Lukaku skorar alltaf í fyrsta leik fyrir sín lið. 27.8.2019 14:30
Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang. 27.8.2019 13:55
Lars verðlaunaði Håland með landsliðssæti eftir tíu mörk í fyrstu sex leikjunum með nýja liðinu Lars Lagerbäck valdi ungstirnið Erling Braut Håland í norska landsliðshópinn. 27.8.2019 13:30
Síðasta djásnið í krúnu McIlroys í ár Norður-Írinn Rory McIlroy bar sigur úr býtum á lokamóti tímabilsins á PGA-mótaröðinni um helgina sem tryggði honum fimmtán milljóna dollara vinningsfé. Fyrir utan risamótin fjögur hefur Rory verið óstöðvandi á tímabilinu eins og sé 27.8.2019 13:00
Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. 27.8.2019 12:30
Fær 1,8 milljónir fyrir hvern dag sem hann heldur sæti sínu í Lakers-liðinu Miðherjinn Dwight Howard samdi við Los Angeles Lakers í gær um leið og hann var laus allra mála. Samningur hans er þó nokkuð sérstakur. 27.8.2019 12:00
Till færir sig upp um þyngdarflokk Dálæti Liverpool-borgar Darren Till hefur loksins ákveðið að færa sig upp um þyngdarflokk og er búinn að samþykkja svakalegan bardaga í millivigtinni. 27.8.2019 11:30
Klopp lá mikið á að komast inn í klefa í hálfleik í sigrinum á Arsenal Sjáðu Jürgen Klopp á mikilli hraðferð inn í klefa í myndbandinu um lífið á bak við tjöldin á Anfield í sigrinum á Arsenal. 27.8.2019 11:00
Kjóstu besta leikmann og besta mark ágúst í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í ágústmánuði. 27.8.2019 10:45
Anníe Mist og Katrín Tanja ekki einu Íslendingarnir á verðlaunapalli í Köben um helgina Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir unnu glæsilegan sigur á Reebok Butchers Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina en Ísland átti líka annan fulltrúa á verðlaunapallinum. 27.8.2019 10:30
Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27.8.2019 10:15
Olísdeildarspáin 2019/20: KA með nánast sama lið og endar í sama sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Olís deildar karla í vetur. 27.8.2019 10:00
Atvikið umdeilda á Hlíðarenda: Fjórði dómarinn sá eini sem sá hver skoraði Afar umdeilt atvik átti sér stað á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær er mark var tekið af Stjörnunni í síðari hálfleik. Mark sem hefði komið þeim í 1-3 í leiknum. 27.8.2019 09:37
Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27.8.2019 09:00
Flutti fréttir með úðarann í andlitinu | Myndband Rússneski íþróttafréttamaðurinn Evgeniy Evnevich sýndi af sér aðdáunarverða fagmennsku er hann flutti fréttir frá heimavelli CSKA Moskvu í gær. 27.8.2019 08:30