Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20.6.2019 17:45 Sjö íslenskir keppendur á Evrópuleikunum Sjö keppendur munu keppa fyrir Íslands hönd á Evrópuleiknunum í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Evrópuleikarnir veita möguleika á því að tryggja sig inn á Ólympíuleikana. 20.6.2019 17:30 Markmenn í ensku úrvalsdeildinni þurfa ekki að óttast VAR Myndbandsdómgæslan í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili mun ekki hafa heimild til þess að dæma á markmenn fyrir að stíga af marklínunni í vítaspyrnum 20.6.2019 16:45 Barcelona semur við einn besta leikstjórnanda heims Aron Pálmarsson fær aukna samkeppni hjá Barcelona næsta vetur því spænska félagið er búið að semja við Króatann magnaða, Luka Cindric. 20.6.2019 16:00 Dani úr Garðabænum í KR Kvennalið KR í körfubolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er hin magnaða Dani Rodriguez samdi við félagið. 20.6.2019 15:00 Pepsi Max-mörkin: Haukur Páll er ótrúlega seinheppinn Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, er með óheppnari leikmönnum Pepsi Max-deildar karla en enn eina ferðina þurfti hann að fara af velli vegna meiðsla í gær. 20.6.2019 14:30 Jón Þór mun ræða við Cloe: „Hikum ekki við að velja hana ef svo ber undir“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar sér að ræða við Cloe Lacasse nú þegar hún er komin með íslenskan ríkisborgararétt. 20.6.2019 13:58 Horfa ekki út fyrir landsteinana þrátt fyrir lítinn árangur í þjálfaraleit Íslandsmeisturum Selfoss gengur illa að finna arftaka Patreks Jóhannessonar, en enn er ekkert að frétta í þjálfaraleit félagsins 20.6.2019 13:20 Atli: Þetta er bara aukaspyrna Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr. 20.6.2019 13:00 Besta byrjun KR-inga síðan þeir urðu síðast Íslandsmeistarar KR er á miklu skriði og komið á topp Pepsi Max-deildar karla. Liðið hefur ekki byrjað jafn vel síðan 2013, þegar það varð síðast Íslandsmeistari. 20.6.2019 12:30 Cloé komin með íslenskan ríkisborgararétt: „Sannarlega biðarinnar virði“ Cloé Lacasse er komin með íslenska ríkisborgararétt og því orðin lögleg með landsliðinu. 20.6.2019 12:00 Ytri Rangá fer vel af stað Veiði hófst í Ytri Rangá í morgun og veiðin fer vel af stað eins og við var að búast enda laxinn farinn að sýna sig þar fyrir nokkru. 20.6.2019 11:59 Börkur: Ólafur er besti þjálfari sem til er á Íslandi Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir ekki koma til greina að reka Ólaf Jóhannesson sem þjálfara Vals þó svo illa gangi þessa dagana. Ólafur fær fullan stuðning frá stjórninni. 20.6.2019 11:17 Milan búið að finna arftaka Gattuso AC Milan réð í gær nýjan þjálfara sem tekur við liðinu af Gennaro Gattuso. Ráðningin er fyrsta verk Zvonomir Boban og Paolo Maldini sem eru komnir í lykilstöður hjá Milan. 20.6.2019 11:00 Origi ekki seldur í sumar Liverpool ætlar ekki að selja Divock Origi í sumar þrátt fyrir að eiga þá á hættu að missa hann á frjálsri sölu að ári. 20.6.2019 10:30 „Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Einn af nýju mönnunum hjá Real Madrid þurfti að læra að ganga upp á nýtt á unglingsaldri. 20.6.2019 10:00 Gott í vötnunum á Snæfellsnesi Veiðin í vötnunum á Snæfellsnesi hefur verið mjög góð í þessum mánuði og þar er kannski helst að nefna Hraunsfjörð sem hefur verið ansi líflegur. 20.6.2019 09:46 Finnst þetta vera gott skref Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon samdi í gær við Magdeburg í Þýskalandi til fjögurra ára og gengur til liðs við félagið næsta sumar. Hann verður sjötti Íslendingurinn sem leikur með félaginu. 20.6.2019 09:30 Rekinn vegna rifrilda um umboðsmann Garry Monk var rekinn nokkuð óvænt frá Birmingham City í vikunni. Framkvæmdarstjóri félagsins Xuandong Ren segir ítrekuð rifrildi vegna umboðsmanna hafa orðið til þess að Monk var rekinn. 20.6.2019 09:00 „Sturlað“ fari Argentína ekki áfram Lionel Messi sagði að það yrði sturlað að Argentína kæmist ekki upp úr riðli sínum á Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta. 20.6.2019 08:30 Diop í viðræðum við West Ham í ljósi áhuga United Issa Diop mun setjast niður með forráðamönnum West Ham til þess að ræða framtíð sína í næstu viku í ljósi áhuga Manchester United á leikmanninum. 20.6.2019 08:00 Hildigunnur búin að semja við Leverkusen Hildigunnur Einarsdóttir samdi á dögunum við Bayer 04 Leverkusen í Þýskalandi og verður því ekkert úr því að hún komi heim í Olís-deild kvenna fyrir næsta tímabil. Þetta staðfesti Hildigunnur í samtali við Fréttablaðið í gær. Hún hefur leikið erlendis undanfarin sjö ár, nú síðast með Dortmund í Þýskalandi. 20.6.2019 07:30 Messi bjargaði stigi fyrir Argentínu úr VAR víti Lionel Messi tryggði Argentínumönnum stig gegn Paragvæ í Suður-Ameríkukeppninni í nótt með marki úr vítaspyrnu eftir myndbandsdómgæslu. 20.6.2019 07:15 Hólmfríður ætlar að spila eins lengi og líkaminn leyfir Tók skóna af hillunni og hefur byrjað vel með Selfoss. 20.6.2019 07:00 Einn dáðasti sonur Everton framlengir um eitt ár Góðar fréttir fyrir Gylfa Sigurðsson og félaga. 20.6.2019 06:00 Sigurmark Zapata á elleftu stundu skaut Kólumbíu áfram Kólumbía er komið áfram í átta liða úrslitin. 19.6.2019 23:15 Meig blóði eftir bardaga | Myndband Bretinn Brendan Loughnane skildi allt eftir í búrinu í gær. Þá var hann að berjast í bardagaþætti Dana White, forseta UFC. 19.6.2019 22:45 Sjáðu frábært aukaspyrnumark Pablo og öll hin mörk kvöldsins Sjáðu öll fimm mörkin úr stórleiknum. 19.6.2019 22:12 Hannes: Stendur ekki einn stafur í mínum samningi um brúðkaupið hans Gylfa Sig Hannes lét gamminn geysa í kvöld. 19.6.2019 22:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Valur 3-2 │ Mögnuð endurkoma KR KR á toppinn. 19.6.2019 22:00 Óli Jó: Erum í fallbaráttu og verðum að virða það Óli Jó var ómyrkur í máli í kvöld. 19.6.2019 21:30 Fjölnir á toppinn Mikilvægur sigur Fjölnis í kvöld. 19.6.2019 21:12 Skotland kastaði frá sér þriggja marka forystu og er á heimleið Bæði lið eru úr leik. 19.6.2019 20:45 Þær ensku áfram með fullt hús stiga England er á miklu skriði. 19.6.2019 20:45 Martin og félagar með bakið upp við vegg Eru einum tapleik frá silfrinu í Þýskalandi. 19.6.2019 20:33 Hilmar Smári semur við Valencia Semur við spænska stórliðið til tveggja ára. 19.6.2019 20:05 Hólmbert og Aron Elís á skotskónum er Álasund sló út Molde Frábær sigur hjá Álasund. 19.6.2019 19:56 Milan ræður stjóra sem hefur stýrt níu liðum á Ítalíu Komið víða við en var síðast hjá Sampdoria. 19.6.2019 19:30 Matthías skoraði en vandræðalegt tap Vålerenga Samúel Kári Friðjónsson er kominn áfram í norska bikarnum en þeir Matthías Vilhjálmsson og Arnór Smárason eru úr leik. 19.6.2019 18:00 Walker framlengdi við Englandsmeistarana Enski landsliðsmaðurinn hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City. 19.6.2019 17:15 Hátíðaropnun Elliðaánna í fyrramálið Sérstök hátíðaropnun Elliðaánna verður í fyrramálið 20. júní í tilefni af 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Heiðurinn af opnun ánna er í höndum Reykvíkings ársins 2019. 19.6.2019 16:46 Stjörnumenn ekki byrjað verr síðan þeir komust aftur upp í efstu deild Uppskera Stjörnunnar í fyrstu níu umferðum Pepsi Max-deildar karla hefur verið rýr. 19.6.2019 16:30 Mata fékk tveggja ára samning Spánverjinn knái verður áfram í herbúðum Manchester United. 19.6.2019 15:47 Líflegt við opnun Grímsár Grímsá opnaði fyrir veiði í morgun í reglulega góðu vatni og það var greinilega gaman við bakkann miðað við fyrstu tölur. 19.6.2019 15:30 Sumarhreinsun fram undan hjá Solskjær á Old Trafford Það verður ærið verkefni fyrir Ole Gunnar Solskjær í sumar að byggja upp nýtt lið hjá Manchester United. Óvíst er með framhaldið hjá fjölda leikmanna og stærstu stjörnurnar eru farnar að daðra við önnur lið í fjölmiðlum. 19.6.2019 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20.6.2019 17:45
Sjö íslenskir keppendur á Evrópuleikunum Sjö keppendur munu keppa fyrir Íslands hönd á Evrópuleiknunum í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Evrópuleikarnir veita möguleika á því að tryggja sig inn á Ólympíuleikana. 20.6.2019 17:30
Markmenn í ensku úrvalsdeildinni þurfa ekki að óttast VAR Myndbandsdómgæslan í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili mun ekki hafa heimild til þess að dæma á markmenn fyrir að stíga af marklínunni í vítaspyrnum 20.6.2019 16:45
Barcelona semur við einn besta leikstjórnanda heims Aron Pálmarsson fær aukna samkeppni hjá Barcelona næsta vetur því spænska félagið er búið að semja við Króatann magnaða, Luka Cindric. 20.6.2019 16:00
Dani úr Garðabænum í KR Kvennalið KR í körfubolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er hin magnaða Dani Rodriguez samdi við félagið. 20.6.2019 15:00
Pepsi Max-mörkin: Haukur Páll er ótrúlega seinheppinn Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, er með óheppnari leikmönnum Pepsi Max-deildar karla en enn eina ferðina þurfti hann að fara af velli vegna meiðsla í gær. 20.6.2019 14:30
Jón Þór mun ræða við Cloe: „Hikum ekki við að velja hana ef svo ber undir“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar sér að ræða við Cloe Lacasse nú þegar hún er komin með íslenskan ríkisborgararétt. 20.6.2019 13:58
Horfa ekki út fyrir landsteinana þrátt fyrir lítinn árangur í þjálfaraleit Íslandsmeisturum Selfoss gengur illa að finna arftaka Patreks Jóhannessonar, en enn er ekkert að frétta í þjálfaraleit félagsins 20.6.2019 13:20
Atli: Þetta er bara aukaspyrna Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr. 20.6.2019 13:00
Besta byrjun KR-inga síðan þeir urðu síðast Íslandsmeistarar KR er á miklu skriði og komið á topp Pepsi Max-deildar karla. Liðið hefur ekki byrjað jafn vel síðan 2013, þegar það varð síðast Íslandsmeistari. 20.6.2019 12:30
Cloé komin með íslenskan ríkisborgararétt: „Sannarlega biðarinnar virði“ Cloé Lacasse er komin með íslenska ríkisborgararétt og því orðin lögleg með landsliðinu. 20.6.2019 12:00
Ytri Rangá fer vel af stað Veiði hófst í Ytri Rangá í morgun og veiðin fer vel af stað eins og við var að búast enda laxinn farinn að sýna sig þar fyrir nokkru. 20.6.2019 11:59
Börkur: Ólafur er besti þjálfari sem til er á Íslandi Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir ekki koma til greina að reka Ólaf Jóhannesson sem þjálfara Vals þó svo illa gangi þessa dagana. Ólafur fær fullan stuðning frá stjórninni. 20.6.2019 11:17
Milan búið að finna arftaka Gattuso AC Milan réð í gær nýjan þjálfara sem tekur við liðinu af Gennaro Gattuso. Ráðningin er fyrsta verk Zvonomir Boban og Paolo Maldini sem eru komnir í lykilstöður hjá Milan. 20.6.2019 11:00
Origi ekki seldur í sumar Liverpool ætlar ekki að selja Divock Origi í sumar þrátt fyrir að eiga þá á hættu að missa hann á frjálsri sölu að ári. 20.6.2019 10:30
„Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Einn af nýju mönnunum hjá Real Madrid þurfti að læra að ganga upp á nýtt á unglingsaldri. 20.6.2019 10:00
Gott í vötnunum á Snæfellsnesi Veiðin í vötnunum á Snæfellsnesi hefur verið mjög góð í þessum mánuði og þar er kannski helst að nefna Hraunsfjörð sem hefur verið ansi líflegur. 20.6.2019 09:46
Finnst þetta vera gott skref Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon samdi í gær við Magdeburg í Þýskalandi til fjögurra ára og gengur til liðs við félagið næsta sumar. Hann verður sjötti Íslendingurinn sem leikur með félaginu. 20.6.2019 09:30
Rekinn vegna rifrilda um umboðsmann Garry Monk var rekinn nokkuð óvænt frá Birmingham City í vikunni. Framkvæmdarstjóri félagsins Xuandong Ren segir ítrekuð rifrildi vegna umboðsmanna hafa orðið til þess að Monk var rekinn. 20.6.2019 09:00
„Sturlað“ fari Argentína ekki áfram Lionel Messi sagði að það yrði sturlað að Argentína kæmist ekki upp úr riðli sínum á Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta. 20.6.2019 08:30
Diop í viðræðum við West Ham í ljósi áhuga United Issa Diop mun setjast niður með forráðamönnum West Ham til þess að ræða framtíð sína í næstu viku í ljósi áhuga Manchester United á leikmanninum. 20.6.2019 08:00
Hildigunnur búin að semja við Leverkusen Hildigunnur Einarsdóttir samdi á dögunum við Bayer 04 Leverkusen í Þýskalandi og verður því ekkert úr því að hún komi heim í Olís-deild kvenna fyrir næsta tímabil. Þetta staðfesti Hildigunnur í samtali við Fréttablaðið í gær. Hún hefur leikið erlendis undanfarin sjö ár, nú síðast með Dortmund í Þýskalandi. 20.6.2019 07:30
Messi bjargaði stigi fyrir Argentínu úr VAR víti Lionel Messi tryggði Argentínumönnum stig gegn Paragvæ í Suður-Ameríkukeppninni í nótt með marki úr vítaspyrnu eftir myndbandsdómgæslu. 20.6.2019 07:15
Hólmfríður ætlar að spila eins lengi og líkaminn leyfir Tók skóna af hillunni og hefur byrjað vel með Selfoss. 20.6.2019 07:00
Einn dáðasti sonur Everton framlengir um eitt ár Góðar fréttir fyrir Gylfa Sigurðsson og félaga. 20.6.2019 06:00
Sigurmark Zapata á elleftu stundu skaut Kólumbíu áfram Kólumbía er komið áfram í átta liða úrslitin. 19.6.2019 23:15
Meig blóði eftir bardaga | Myndband Bretinn Brendan Loughnane skildi allt eftir í búrinu í gær. Þá var hann að berjast í bardagaþætti Dana White, forseta UFC. 19.6.2019 22:45
Sjáðu frábært aukaspyrnumark Pablo og öll hin mörk kvöldsins Sjáðu öll fimm mörkin úr stórleiknum. 19.6.2019 22:12
Hannes: Stendur ekki einn stafur í mínum samningi um brúðkaupið hans Gylfa Sig Hannes lét gamminn geysa í kvöld. 19.6.2019 22:07
Skotland kastaði frá sér þriggja marka forystu og er á heimleið Bæði lið eru úr leik. 19.6.2019 20:45
Martin og félagar með bakið upp við vegg Eru einum tapleik frá silfrinu í Þýskalandi. 19.6.2019 20:33
Milan ræður stjóra sem hefur stýrt níu liðum á Ítalíu Komið víða við en var síðast hjá Sampdoria. 19.6.2019 19:30
Matthías skoraði en vandræðalegt tap Vålerenga Samúel Kári Friðjónsson er kominn áfram í norska bikarnum en þeir Matthías Vilhjálmsson og Arnór Smárason eru úr leik. 19.6.2019 18:00
Walker framlengdi við Englandsmeistarana Enski landsliðsmaðurinn hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City. 19.6.2019 17:15
Hátíðaropnun Elliðaánna í fyrramálið Sérstök hátíðaropnun Elliðaánna verður í fyrramálið 20. júní í tilefni af 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Heiðurinn af opnun ánna er í höndum Reykvíkings ársins 2019. 19.6.2019 16:46
Stjörnumenn ekki byrjað verr síðan þeir komust aftur upp í efstu deild Uppskera Stjörnunnar í fyrstu níu umferðum Pepsi Max-deildar karla hefur verið rýr. 19.6.2019 16:30
Mata fékk tveggja ára samning Spánverjinn knái verður áfram í herbúðum Manchester United. 19.6.2019 15:47
Líflegt við opnun Grímsár Grímsá opnaði fyrir veiði í morgun í reglulega góðu vatni og það var greinilega gaman við bakkann miðað við fyrstu tölur. 19.6.2019 15:30
Sumarhreinsun fram undan hjá Solskjær á Old Trafford Það verður ærið verkefni fyrir Ole Gunnar Solskjær í sumar að byggja upp nýtt lið hjá Manchester United. Óvíst er með framhaldið hjá fjölda leikmanna og stærstu stjörnurnar eru farnar að daðra við önnur lið í fjölmiðlum. 19.6.2019 15:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn