Rafíþróttir

Fréttamynd

Tilþrifin: wNkr einn á móti fjórum

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það wNkr í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Rafíþróttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tilþrifin: Allt í haus hjá Peter

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Rafíþróttir
Fréttamynd

FSu leikur til úr­slita í fyrstu til­raun: „Erum eigin­lega ekki hræddir við neitt lengur“

Fjölbrautaskóli Suðurlands, FSu, er kominn í úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands í fyrstu tilraun eftir sigur gegn tvöföldum meisturum Tækniskólans í undanúrslitum í síðustu viku. Róbert Khorchai Angeluson, liðsmaður FSu, segir að þrátt fyrir að skólinn sé að taka þátt í fyrsta skipti óttist liðið ekki neitt fyrir úrslitin.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Heimsókn í skóla: Hnakkar og djúpsteikt pylsa í FSu

Þriðja viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem FÁ og FSu áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Rafíþróttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.