Fleiri fréttir

Grímur verður næsti þjálfari Selfoss

Þjálfaraleit Íslandsmeistara Selfoss er lokið en samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis þá mun Grímur Hergeirsson taka við liðinu af Patreki Jóhannessyni.

Urriðafoss á toppnum yfir veiðisvæðin

Nýjar tölur eru farnar að berast inná vefsíðuna Angling.is sem er haldið úti af Landssambandi Veiðifélaga og það er eitt veiðisvæði þegar farið að stinga hin af.

City sagt vera að landa Maguire

Manchester City er að vinna kapphlaupið við Manchester United um Harry Maguire samkvæmt breska blaðinu The Times.

Eystri Rangá fer vel af stað

Eystri Rangá virðist í fyrstu fara mun betur af stað en í fyrra og það lofar góðu fyrir framhaldið en afrakstur stækkandi sleppinga á að byrja skila sér í ár.

Zion valinn fyrstur til Pelicans

Zion Williamson mun leika með New Orleans Pelicans á næsta ári eftir að Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavali NBA deildarinnar sem fór fram í nótt.

Juventus elskar Pogba

Juventus er ekkert að fara leynt með áhuga félagsins á því að fá Frakkann Paul Pogba aftur í sínar raðir.

Sjö íslenskir keppendur á Evrópuleikunum

Sjö keppendur munu keppa fyrir Íslands hönd á Evrópuleiknunum í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Evrópuleikarnir veita möguleika á því að tryggja sig inn á Ólympíuleikana.

Dani úr Garðabænum í KR

Kvennalið KR í körfubolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er hin magnaða Dani Rodriguez samdi við félagið.

Atli: Þetta er bara aukaspyrna

Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr.

Ytri Rangá fer vel af stað

Veiði hófst í Ytri Rangá í morgun og veiðin fer vel af stað eins og við var að búast enda laxinn farinn að sýna sig þar fyrir nokkru.

Milan búið að finna arftaka Gattuso

AC Milan réð í gær nýjan þjálfara sem tekur við liðinu af Gennaro Gattuso. Ráðningin er fyrsta verk Zvonomir Boban og Paolo Maldini sem eru komnir í lykilstöður hjá Milan.

Origi ekki seldur í sumar

Liverpool ætlar ekki að selja Divock Origi í sumar þrátt fyrir að eiga þá á hættu að missa hann á frjálsri sölu að ári.

Gott í vötnunum á Snæfellsnesi

Veiðin í vötnunum á Snæfellsnesi hefur verið mjög góð í þessum mánuði og þar er kannski helst að nefna Hraunsfjörð sem hefur verið ansi líflegur.

Sjá næstu 50 fréttir