Fleiri fréttir

Roethlisberger biður Brown afsökunar

Það var ekki gott ástandið hjá Pittsburgh Steelers síðasta vetur og samband lykilmanna liðsins, Ben Roethlisberger og Antonio Brown, var í molum.

Barnadagar í Elliðaánum

Elliðaárnar er líklega ein af þeim ám sem flestir krakkar fá maríulaxana sína í og varla er það skrítið því leyfin eru ódýr og veiðin góð.

Niki Lauda látinn

Þrefaldi Formúlu 1 meistarinn Niki Lauda lést á mánudaginn, sjötugur að aldri.

Ronaldo lamdi bikarnum í soninn | Myndband

Það var bikargleði hjá Juventus um helgina er liðið tók á móti ítalska meistaratitlinum og allt fór vel fram fyrir utan að Cristiano Ronaldo náði aðeins að meiða son sinn.

Rúnar: Heppnir að þetta endaði ekki verr

Rúnar Kristinsson var sáttur með stigin þrjú sem KR náði í gegn HK í Vesturbænum í kvöld en pirraður út í kæruleysi hans manna undir lok leiksins.

Conor boðar komu sína til Íslands

Írski bardagakappinn Conor McGregor eyddi miklum tíma á Íslandi er hann var að byrja að klifra upp á stjörnuhimininn og hann segist vera væntanlegur fljótlega til Íslands á nýja leik.

Helgi: Þurfum að fara að ranka við okkur

„Þetta var mjög svekkjandi, að fá mark á sig aftur úr föstu leikatriði er ekki nógu gott hjá okkur," sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir tapið í Grindavík í kvöld.

Alonso ekki með í Indy 500

Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn datt út í tímatökum fyrir Indy 500 kappaksturinn sem fer fram næstu helgi.

Sjá næstu 50 fréttir