Fleiri fréttir

Stuðningsmenn Liverpool og Spurs vilja fá fleiri miða

Aðeins 25 prósent miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar fara til stuðningsmanna Liverpool og Tottenham og því hafa stuðningsmannafélög beggja liða biðlað til styrktaraðila keppninnar að gefa frá sér miða.

Meiddur Kane verður valinn í landsliðið

Samkvæmt heimildum Sky Sports ætlar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, að velja framherjann Harry Kane í hóp enska landsliðsins fyrir úrslitin í Þjóðadeildinni.

Zaha vill komast frá Palace

Hinn stórskemmtilegi Wilfried Zaha hefur tjáð forráðamönnum Crystal Palace að hann vilji yfirgefa herbúðir félagsins í sumar.

Gerðu grín að njósnum Bielsa | Myndbönd

Derby County er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni og leikmenn liðsins kunnu svo sannarlega að strá salti í sár Leeds United eftir leik liðanna í gær.

Laxinn mættur í Laxá í Kjós

Það styttist óðum í að fyrstu veiðimennirnir vaði út í árnar og reyni við fyrstu laxana og það er mikil spenna í loftinu.

Var rændur og keyrði svo drukkinn í burtu

Saido Berahino, framherji Stoke City, mun ekki keyra næstu árin en hann missti prófið í langan tíma í gær. Aðdragandi þess að hann keyrði fullur er afar sérstakur.

Lampard: Allir búnir að afskrifa okkur

Frank Lampard stýrði Derby County í úrslitaleikinn í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með sigri í ótrúlegum leik í gærkvöld.

Sjáðu æfingu hjá Barcelona með augum Messi

Hvernig ætli það sé að vera Lionel Messi? Sumir hafa örugglega reynt að setja sig í spor argentínska snillingsins en nú býður Barcelona upp á það að sjá æfingu hjá Barcelona liðinu með augum Lionel Messi.

Skothríð að húsi aðstoðarþjálfara Colts

Óhugnaleg uppákoma varð við hús Parks Frazier, aðstoðarþjálfara liðs Indianapolis Colts í NFL-deildinni, er átta drengir létu skotunum rigna á hús þjálfarans.

Arnar: „Þetta var hálf barnalegt allt saman“

Víkingur tapaði 4-3 í Pepsi Max deild karla á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Þrátt fyrir niðurstöðuna var Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins ánægður með sína menn.

Lazio bikarmeistari á Ítalíu

Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Atalanta í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm.

Lampard fer með Hrútana á Wembley

Derby County mætir Aston Villa í úrslitum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Leeds United í hreint ótrúlegum fótboltaleik í undanúrslitum umspilsins

Mjólkin skilar árangrinum á Selfossi

Það eru 27 ár síðan Selfoss var síðast í úrslitum um Íslandsmeistaratitil í handbolta. Sigurður Valur Sveinsson fór fyrir því liði en hann segir Selfyssinga ekki vera með betra lið í dag.

Ajax er Hollandsmeistari

Ajax er hollenskur meistar í fótbolta eftir sigur á Graafschap í lokaumferðinni í kvöld.

Glódís á toppnum eftir sigur

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengard eru í toppsætinu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta með sigri á Pitea í kvöld.

Björgvin og Tandri tryggðu sig í undanúrslitin

Björgvin Páll Gústavsson, Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern tryggðu sér sæti í undanúrslitunum um danska meistaratitilinn í handbolta með stórsigri á Sönderjyske í Íslendingaslag. Janus Daði Smárason átti góðan leik fyrir Álaborg sem tapaði fyrir Holstebro.

Kyssti fréttakonu og dæmdur til að fara á námskeið

Búlgarski boxarinn sem kyssti fjölmiðlakonu í lok sjónvarpsviðtals er enn að glíma við eftirmála kossins en myndbandið af kossinum fór á flug á netinu enda þótti hann sýna fréttakonunni mikla óvirðingu.

Yfirburðir Mercedes Benz eru algjörir

Þegar fimm keppnum er lokið á tímabilinu í Formúlu 1 bera ökuþórar Mercedes Benz höfuð og herðar yfir aðra keppendur. Svo virðist sem bíll framleiðandans sé mun betri en bílar annarra liða og teymið í kringum liðið mun sterkara í

Fjölskylduhátíð SVFR á föstudaginn

SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14.

Sjá næstu 50 fréttir