Katrín Tanja, Anníe Mist og Sara keppa á móti hver annarri í Ohio um helgina: „Loksins keppni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2019 14:00 Annie Mist, Katrín Tanja, Björgvin og Sara. Fréttablaðið Þrjár íslenskar CrossFit drottningar verða í sviðsljósinu í Bandaríkjunum um helgina þegar þær taka þátt í Rogue boðsmótinu í CrossFit. Þetta eru þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem allar hafa tryggt sér farseðil á heimsleikana í haust. Þessar þrjár bestu CrossFit konur Íslands í dag voru ekki með á CrossFit mótinu í Reykjavík fyrr í þessum mánuði og það er langt síðan að þær kepptu á sterku móti eins og þessu. Rogue boðsmótið fer fram í Columbus í Ohio-fylki og keppnin fer fram á laugardag og sunnudag. Katrín Tanja varð fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á heimsleikunum þegar hún vann „Fittest in Cape Town“ CrossFit mótið sem fór fram í Höfðaborg í Suður-Afríku um mánaðarmótin janúar til febrúar. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki keppt á móti síðan þá og er orðin spennt fyrir að keppa á ný eins og sjá má á Instagram síðu hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram5 days It’s finally competition week. // @rogueinvitational A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on May 13, 2019 at 6:59am PDT Á Rogue Invitational mótinu eru saman komin besta CrossFit fólk heims í dag og þetta verður því svakaleg keppni. Það verður gaman að sjá hvernig okkar konum gengur í keppni við þær bestu í heimi og mótið gæti gefið ákveðin fyrirheit fyrir heimsleikana í ágúst. Meðal keppenda eru Tia-Clair Toomey, sem hefur unnið heimsleikana tvö síðustu ár og Laura Horváth sem endaði í öðru sæti í fyrra. Þar eru líka Kari Pearce, Kristin Holte, Brooke Wells og Kristi Eramo sem voru með Katrínu Tönju og Söru Sigmundsdóttir meðal átta efstu á heimsleikunum í fyrra. Margir af bestu körlum heims taka einnig þátt eins og Mathew Fraser, Patrick Vellner, Lukas Högberg, Noah Ohlsen, Cole Sager og Rasmus Andersen sem voru allir meðal átta efstu á heimsleikunum í fyrra. Björgvin Karl Guðmundsson náði þar fimmta sætinu en hann er ekki með í mótinu.We're ready for the weekend. Here's a breakdown of events for the 2019 Rogue Invitational, a CrossFit sanctioned event.https://t.co/1FRfmWxRsSpic.twitter.com/nSK7KsZCxj — Rogue Fitness (@RogueFitness) May 15, 2019 CrossFit Tengdar fréttir Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. 1. maí 2019 22:50 Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30 Þriggja vasaklúta þáttur um Katrínu Tönju: „Hún gerði þetta“ Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur í öðrum þætti af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 8. apríl 2019 14:45 „Þú ert Katrín F-in Davíðsdóttir“ Hún er tvöfaldur meistari á heimsleikunum í CrossFit en segist ekki geta verið án tveggja manna í baráttu sinni fyrir því að verða aftur hraustasta kona heims. 18. mars 2019 09:00 Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29. apríl 2019 12:30 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Sleðahundurinn Katrín Tanja ætlaði að verða lögfræðingur og sendiherra Katrín Tanja Davíðsdóttir er eitt stærsta nafnið í CrossFit-heiminum. 9. apríl 2019 12:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Þrjár íslenskar CrossFit drottningar verða í sviðsljósinu í Bandaríkjunum um helgina þegar þær taka þátt í Rogue boðsmótinu í CrossFit. Þetta eru þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem allar hafa tryggt sér farseðil á heimsleikana í haust. Þessar þrjár bestu CrossFit konur Íslands í dag voru ekki með á CrossFit mótinu í Reykjavík fyrr í þessum mánuði og það er langt síðan að þær kepptu á sterku móti eins og þessu. Rogue boðsmótið fer fram í Columbus í Ohio-fylki og keppnin fer fram á laugardag og sunnudag. Katrín Tanja varð fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á heimsleikunum þegar hún vann „Fittest in Cape Town“ CrossFit mótið sem fór fram í Höfðaborg í Suður-Afríku um mánaðarmótin janúar til febrúar. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki keppt á móti síðan þá og er orðin spennt fyrir að keppa á ný eins og sjá má á Instagram síðu hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram5 days It’s finally competition week. // @rogueinvitational A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on May 13, 2019 at 6:59am PDT Á Rogue Invitational mótinu eru saman komin besta CrossFit fólk heims í dag og þetta verður því svakaleg keppni. Það verður gaman að sjá hvernig okkar konum gengur í keppni við þær bestu í heimi og mótið gæti gefið ákveðin fyrirheit fyrir heimsleikana í ágúst. Meðal keppenda eru Tia-Clair Toomey, sem hefur unnið heimsleikana tvö síðustu ár og Laura Horváth sem endaði í öðru sæti í fyrra. Þar eru líka Kari Pearce, Kristin Holte, Brooke Wells og Kristi Eramo sem voru með Katrínu Tönju og Söru Sigmundsdóttir meðal átta efstu á heimsleikunum í fyrra. Margir af bestu körlum heims taka einnig þátt eins og Mathew Fraser, Patrick Vellner, Lukas Högberg, Noah Ohlsen, Cole Sager og Rasmus Andersen sem voru allir meðal átta efstu á heimsleikunum í fyrra. Björgvin Karl Guðmundsson náði þar fimmta sætinu en hann er ekki með í mótinu.We're ready for the weekend. Here's a breakdown of events for the 2019 Rogue Invitational, a CrossFit sanctioned event.https://t.co/1FRfmWxRsSpic.twitter.com/nSK7KsZCxj — Rogue Fitness (@RogueFitness) May 15, 2019
CrossFit Tengdar fréttir Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. 1. maí 2019 22:50 Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30 Þriggja vasaklúta þáttur um Katrínu Tönju: „Hún gerði þetta“ Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur í öðrum þætti af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 8. apríl 2019 14:45 „Þú ert Katrín F-in Davíðsdóttir“ Hún er tvöfaldur meistari á heimsleikunum í CrossFit en segist ekki geta verið án tveggja manna í baráttu sinni fyrir því að verða aftur hraustasta kona heims. 18. mars 2019 09:00 Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29. apríl 2019 12:30 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Sleðahundurinn Katrín Tanja ætlaði að verða lögfræðingur og sendiherra Katrín Tanja Davíðsdóttir er eitt stærsta nafnið í CrossFit-heiminum. 9. apríl 2019 12:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. 1. maí 2019 22:50
Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30
Þriggja vasaklúta þáttur um Katrínu Tönju: „Hún gerði þetta“ Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur í öðrum þætti af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 8. apríl 2019 14:45
„Þú ert Katrín F-in Davíðsdóttir“ Hún er tvöfaldur meistari á heimsleikunum í CrossFit en segist ekki geta verið án tveggja manna í baráttu sinni fyrir því að verða aftur hraustasta kona heims. 18. mars 2019 09:00
Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29. apríl 2019 12:30
Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30
Sleðahundurinn Katrín Tanja ætlaði að verða lögfræðingur og sendiherra Katrín Tanja Davíðsdóttir er eitt stærsta nafnið í CrossFit-heiminum. 9. apríl 2019 12:00