Rafíþróttir

Hart barist í Lenovo deildinni í gær

Samúel Karl Ólason skrifar
Keppt er í leiknum League of Legends.
Keppt er í leiknum League of Legends. skjáskot

Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Fyrsti leikur kvöldsins var milli Dusty og Old Dogs þar sem leikurinn kláraðist eftir 23 mínutur og endaði í 20:3 sigri fyrir Dusty.

Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.

Seinni leikurinn var milli KINGS og Frozt. Leikurinn var jafn og gat farið á báða vegu en Frozt hafði betra tak á leiknum á endanum og sigraði 20:16.

Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.

Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.