Rafíþróttir

Hart barist í Lenovo deildinni í gær

Samúel Karl Ólason skrifar
Keppt er í leiknum League of Legends.
Keppt er í leiknum League of Legends. skjáskot
Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Fyrsti leikur kvöldsins var milli Dusty og OldDogs þar sem leikurinn kláraðist eftir 23 mínutur og endaði í 20:3 sigri fyrir Dusty.Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.

Seinni leikurinn var milli KINGS og Frozt. Leikurinn var jafn og gat farið á báða vegu en Frozt hafði betra tak á leiknum á endanum og sigraði 20:16.Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.