Fleiri fréttir

Haukar mæta hollensku liði

Haukar frá Hafnarfirði munu mæta hollenska liðinu OCI Lions í fyrstu umferð EHF-bikarkeppninnar í handbolta en dregið var í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í morgun.

Dortmund ætlar ekki að kaupa Kagawa

Forráðamenn Dortmund segja að dyr félagsins standi ávallt opnar fyrir Japanann Shinji Kagawa en að það sé ekki á dagskránni nú að kaupa hann frá Manchester United.

Fram fer til Lundúna

Dregið var í aðra umferð EHF-bikarkeppni kvenna nú í morgun en Íslandsmeistarar Fram eru á meðal þátttökuliða í keppninni.

Fabregas er ekki til sölu

Manchester United hefur fengið þau skilaboð frá Barcelona að Cesc Fabregas sé ekki til sölu. United hefur tvívegis lagt fram tilboð í kappann.

Ekki neitt, neitt segir lundaveiðimaður

Lundaveiðar eru afar dræmar og reyndar svo lítið um hann að flestir veiðimenn ákváðu að sitja heima. Síðasti dagur lundaveiða í Vestmannaeyjum er í dag.

Ætla að verja forskotið

FH-ingar taka á móti Ekranas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar standa vel að vígi eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum í Litháen.

Þetta er bara fyrsta skrefið

Bjarki Már Elísson hefur bæst í þann hóp íslenskra handboltamanna sem spilar í þýsku úrvalsdeildinni, sterkustu deild heims, á næsta tímabili. Hann segir draum vera að rætast og að hann ætli sér langt.

Leikur FH og Ekranas í beinni útsendingu

Íslandsmeistarar FH taka á móti Ekranas frá Litháen í síðari leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld.

Kamerúnar fá að spila fótbolta

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA dró í dag tilbaka bann sem sett hafði verið á þátttöku landsliðs og félagsliða frá Kamerún í alþjóðaknattspyrnu.

Noregur í undanúrslit

Norska landsliðið vann sannfærandi 3-1 sigur á Spánverjum í átta liða úrslitum í Kalmar í dag.

Íslandsmetið hennar Matthildar

Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir stórbætti Íslandsmet sitt í 200 metra hlaupi á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem stendur yfir í Lyon.

Gullfiskar eru tilfinningaverur

"Auðvitað áttum við okkur á því að um brandara var að ræða jafnvel þótt hann hafi verið mjög lélegur," segir Ludvig Lindström forstjóri Global Happiness Organization (GHO).

Nasri sár vegna gagnrýninnar

Samir Nasri, leikmaður Manchester City, segir að síðasta leiktíð hafi verið erfið fyrir sig vegna þeirrar gagnrýni sem hann fékk á sig.

Tryggvi semur mögulega við HK

Líkur eru á því að Tryggvi Guðmundsson muni spila með HK í 2. deild karla það sem eftir lifir tímabilsins.

Hiddink hættur hjá Anzhi

Hollendingurinn Guus Hiddink er hættur sem þjálfari rússneska stórliðsisn Anzhi og er nú sterklega orðaður við Barcelona á Spáni.

Hannes á förum til Austurríkis

Hannes Þ. Sigurðsson hefur gert tveggja ára samning við austurríska úrvalsdeildarfélagið SV Grödig en hann var síðast á mála hjá Mjällby í Svíþjóð.

Óheimilt að flytja SigurWin úr landi

Gullfiskurinn SigurWin fær framtíðarheimili hjá Söru Björk Gunnarsdóttur í Malmö þar sem ekki fékkst heimild til að flytja hann úr landi.

Bjarki Már til Eisenach

Ekkert verður af því að Bjarki Már Elísson muni spila með FH í N1-deild karla á næstu leiktíð þar sem hann hefur samið við Eisenach í Þýskalandi.

Rodgers ítrekar að Suarez verði áfram

Luis Suarez er kominn til Ástralíu þar sem að Liverpool er nú í æfingaferð en knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers ítrekaði enn og aftur í nótt að félagið ætli sér ekki að selja kappann.

United bauð aftur í Fabregas

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í Japan í nótt að félagði hefði lagt fram nýtt tilboð í Cesc Fabregas, leikmann Barcelona.

Aníta fékk höfðinglegar móttökur

Heims- og Evrópumeistaranum Anítu Hinriksdóttur var vel tekið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þegar hún kom hingað til lands í nótt.

Nýsjálendingurinn kom og fór

Ekkert verður af því að nýsjálenski landsliðsmaðurinn Ian Campbell Högg muni spila með Val í Pepsi-deild karla nú í sumar.

Hættir Sigurður Ragnar með landsliðið?

Sigurður Ragnar Eyjólfsson gekk á milli leikmanna íslenska kvennalandsliðsins eftir leik og óskaði þeim til hamingju með frábæran árangur. Úrslit gærdagsins voru súr en svekktir leikmenn liðsins geta fyllst stolti yfir að hafa tekið þátt í því skrifa nýjan kafla í sögu íslensks fótbolta.

Mesta efni sögunnar

Hin 17 ára Aníta Hinriksdóttir náði þeim ótrúlega áfanga að verða heims- og Evrópumeistari í sömu vikunni. Næsta skref eru fullorðinsmótin en það er á dagskrá hjá hlauparanum á næsta ári. Aníta er mesta efni Íslands fyrr og síðar.

„Takk Kata“

EM-ævintýri stelpnanna okkar endaði í gær með skelli á móti sterku liði Svía. Svíar unnu öruggan 4-0 sigur og tryggðu sér sæti í undanúrslitum á EM. Þetta var frábær keppni hjá íslensku stelpunum þótt endirinn hafi verið snubbóttur.

Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi

Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 3-1

Stjörnumenn yfirspiluðu KR-inga og unnu sannfærandi 3-1 sigur á Samsung vellinum í kvöld. Heimamenn voru betri allt frá fyrstu mínútum leiksins og var sigurinn gríðarlega sannfærandi.

Peningar kaupa ekki titla segir Cech

Peter Cech var með áhugaverðar yfirlýsingar í viðtali hjá The Sun um helgina. Þar setti hann það fram að peningar hefðu aldrei unnið neitt og að Manchester City þyrftu að byggja lið til að geta barist um titilinn.

Aron á skotskónum gegn Getafe

Íslendingar voru á ferðinni í æfingarleikjum í dag, Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp tvö mörk ásamt því að Aron Jóhannsson skoraði þriðja mark AZ í 3-0 sigri á Getafe.

Ólína: Búinn að vera mikill tilfinningarússibani

Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir var í byrjunarliði íslenska liðsins í fyrsta sinn á EM þegar stelpurnar töpuðu 0-4 á móti Svíum í átta liða úrslitunum. Ólína var besti maður íslenska liðsins í leiknum en það dugði ekki til.

Íslendingar enduðu í öðru sæti í Kína

Íslendingar tryggðu sér annað sæti með sigri á Makedóníumönnum í æfingarmóti sem liðin voru í Kína í dag. Íslenska liðið hafði áður sigrað Svartfjallaland en tapað gegn heimamönnum.

Katrín: Því miður var byrjunin slök hjá okkur

Katrín Jónsdóttir spilaði að öllum líkindum síðasta landsleikinn sinn í dag þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-4 á móti Svíþjóð í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Svíþjóð.

Sjá næstu 50 fréttir