Slagsmál fyrrum hnitfélaga rannsökuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júlí 2013 23:30 Alþjóðabadmintonsambandið hefur til rannsóknar slagsmál sem brutust út á Opna Kanadíska meistaramótinu um helgina. Tælendingarnir Bodin Issara og Maneepong Jongjit, sem kepptu saman í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í London, voru ekki á eitt sáttir þegar þeir mættust í úrslitaleiknum í tvíliðaleik í Kanada um helgina. Á meðfylgjandi myndbandi sést Issara elta Jongjit uppi, stökkva yfir auglýsingaskilti og láta hnefahögginn dynja á landa sínum. Þjálfarar og starfsfólk gripu í leikinn. Áður hafði dómari leiksins þurft að vara Tælendingana við vegna slæms orðbragðs. Issara og félaga hans, vilailak Pakkawat, voru dæmdir úr keppni og Jongjit og Nipitphon Puangpuapech dæmdur sigur. Í yfirlýsingu frá Alþjóðabadmintonsambandinu segir að málið sé til rannsóknar. Jongjit og Issara komust í átta liða úrslit á Ólympíuleikunum í London. Í janúar var tilkynnt að þeir myndu ekki lengur keppa saman í tvíliðaleik þar sem Issara ætlaði að leggja spaðann á hilluna. Íþróttamaðurinn 22 ára ákvað hins vegar að halda áfram leik skömmu síðar og var kominn með nýjan liðsfélaga. Atvikið setur svartan blett á íþróttina en tvær vikur eru í að HM í badminton fari fram í Kína.Ár er síðan badmintonkeppnin á Ólympíuleikunum vakti athygli um heim allan þar sem keppendur í tvíliðaleik kvenna reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. Íþróttir Tengdar fréttir Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15 Badminton-svindlarar ekki sáttir við bann Badminton-skandalinn sem skók Ólympíuleikana er ekki enn búinn. Fjórar Suður-kóreskar badmintonkonur hafa áfrýjað tveggja ára banninu sem þær fengu. 21. ágúst 2012 15:45 Töpuðu öllum leikjum í riðlinum en spila samt um verðlaun Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. 2. ágúst 2012 08:40 Yang leggur spaðann á hilluna | Þjálfara og fyrirkomulagi kennt um Heimsmeistari kvenna í badminton, Yu Yang frá Kína, hefur lagt spaðann á hilluna. Ákvörðunina tók hún eftir að henni var vikið úr badmintonkeppni Ólympíuleikanna ásamt sjö öðrum keppendum sem reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. 2. ágúst 2012 22:30 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
Alþjóðabadmintonsambandið hefur til rannsóknar slagsmál sem brutust út á Opna Kanadíska meistaramótinu um helgina. Tælendingarnir Bodin Issara og Maneepong Jongjit, sem kepptu saman í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í London, voru ekki á eitt sáttir þegar þeir mættust í úrslitaleiknum í tvíliðaleik í Kanada um helgina. Á meðfylgjandi myndbandi sést Issara elta Jongjit uppi, stökkva yfir auglýsingaskilti og láta hnefahögginn dynja á landa sínum. Þjálfarar og starfsfólk gripu í leikinn. Áður hafði dómari leiksins þurft að vara Tælendingana við vegna slæms orðbragðs. Issara og félaga hans, vilailak Pakkawat, voru dæmdir úr keppni og Jongjit og Nipitphon Puangpuapech dæmdur sigur. Í yfirlýsingu frá Alþjóðabadmintonsambandinu segir að málið sé til rannsóknar. Jongjit og Issara komust í átta liða úrslit á Ólympíuleikunum í London. Í janúar var tilkynnt að þeir myndu ekki lengur keppa saman í tvíliðaleik þar sem Issara ætlaði að leggja spaðann á hilluna. Íþróttamaðurinn 22 ára ákvað hins vegar að halda áfram leik skömmu síðar og var kominn með nýjan liðsfélaga. Atvikið setur svartan blett á íþróttina en tvær vikur eru í að HM í badminton fari fram í Kína.Ár er síðan badmintonkeppnin á Ólympíuleikunum vakti athygli um heim allan þar sem keppendur í tvíliðaleik kvenna reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum.
Íþróttir Tengdar fréttir Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15 Badminton-svindlarar ekki sáttir við bann Badminton-skandalinn sem skók Ólympíuleikana er ekki enn búinn. Fjórar Suður-kóreskar badmintonkonur hafa áfrýjað tveggja ára banninu sem þær fengu. 21. ágúst 2012 15:45 Töpuðu öllum leikjum í riðlinum en spila samt um verðlaun Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. 2. ágúst 2012 08:40 Yang leggur spaðann á hilluna | Þjálfara og fyrirkomulagi kennt um Heimsmeistari kvenna í badminton, Yu Yang frá Kína, hefur lagt spaðann á hilluna. Ákvörðunina tók hún eftir að henni var vikið úr badmintonkeppni Ólympíuleikanna ásamt sjö öðrum keppendum sem reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. 2. ágúst 2012 22:30 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15
Badminton-svindlarar ekki sáttir við bann Badminton-skandalinn sem skók Ólympíuleikana er ekki enn búinn. Fjórar Suður-kóreskar badmintonkonur hafa áfrýjað tveggja ára banninu sem þær fengu. 21. ágúst 2012 15:45
Töpuðu öllum leikjum í riðlinum en spila samt um verðlaun Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. 2. ágúst 2012 08:40
Yang leggur spaðann á hilluna | Þjálfara og fyrirkomulagi kennt um Heimsmeistari kvenna í badminton, Yu Yang frá Kína, hefur lagt spaðann á hilluna. Ákvörðunina tók hún eftir að henni var vikið úr badmintonkeppni Ólympíuleikanna ásamt sjö öðrum keppendum sem reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. 2. ágúst 2012 22:30