Fleiri fréttir Eiturlyfjabarón segir lögregluna hafa leyft sér að smygla Háttsettur aðili mexíkósku glæpasamtakanna Sinaloa segir Fíkniefnalögreglu Bandaríkjanna hafa látið samtökin óáreitt í 12 ár. Margir efast um vitnisburð hans. 15.1.2014 10:53 Í ótímabundið fangelsi fyrir gíslatöku á þaki lögreglustöðvar Hálffertugur karlmaður, sem tók samfanga sinn í gíslingu á þaki lögreglustöðvarinnar í Kaupmannahöfn í fyrrasumar, var í morgun dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar. 15.1.2014 10:45 Páfagarður þarf að svara til saka Á morgun verða fulltrúar Páfagarðs yfirheyrðir í Genf um kynferðisbrotamál gegn börnum. 15.1.2014 10:45 BMX-garpur slapp við handtöku Glæfralegar hjólreiðar voru lögreglu ekki að skapi. 15.1.2014 10:36 Ofbeldi landtökumanna hefur aukist Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum hefur átökum ísraelskra landtökumanna við Palestínumenn fjölgað ár frá ári. 15.1.2014 10:15 Samkynhneigður þingmaður giftir sig útaf bréfi til jólasveinsins Sean Patrick Maloney verður annar samkynhneigði bandaríski fulltrúardeildarþingmaðurinn til þess að ganga í það heilaga. 15.1.2014 08:42 Dönskum ferðamanni nauðgað á Indlandi Danskri konu sem var á ferðalagi um Nýju Delí á Indlandi var nauðgað af hópi karlmanna í gær og öll verðmæti tekin af henni. AFP fréttastofan greinir frá málinu en konan hafði verið í hópi samferðamanna þegar hún varð viðskila við hann. 15.1.2014 08:28 Tvær særðust í átökum í Bangkok Tveir særðust í skotárás í Bangkok höfuðborg Tælands í nótt þar sem mótmælendur ríkisstjórnarinnar hafa lokað helstu byggingum og umferðaræðum. 15.1.2014 08:20 Kosningar í Egyptalandi halda áfram í dag Kjörstaðir opnuðu í Egyptalandi í morgun annan daginn í röð en þar í landi kjósa menn nú um nýja stjórnarskrá. Hún myndi fella alfarið úr gildi stjórnarskrá sem samþykkt var á meðan Mohammed Morsi var enn í embætti forseta, en herinn steypti honum af stóli í júlí í fyrra. 15.1.2014 08:09 Ísbirnir kæla sig með ís og klaka Hitinn í suðurhluta Ástralíu fer upp í allt að 48 gráður þessa dagana. 14.1.2014 23:33 Skaut mann í bíói af því hann var í símanum 71 árs gamall lögreglumaður á eftirlaunum skaut annan mann til bana í kvikmyndahúsi í Florida í dag. 14.1.2014 21:30 13 ára árásarmaður í skotárás í grunnskóla Skotárás átti sér stað í unglingadeild Berrendo grunnskólans í Roswell í Nýju-Mexíkó í dag. 14 ára drengur og 13 ára stúlka liggja þungt haldin á spítala eftir árásina. 14.1.2014 21:00 Kosningarnar í Egyptalandi: „Þetta eru bara draumórar“ Gríðarlegur viðbúnaður er í Egyptalandi vegna kosninga um nýja stjórnarskrá og fimm hafa látið lífið. Jákvæð niðurstaða myndi auðvelda yfirmanni hersins forsetaframboð en formaður Félags múslima á Íslandi segir um draumóra að ræða. 14.1.2014 20:00 Fíll réðst á akandi fólk í dýragarði Parið ók fram á fíl sem var að fá sér að drekka í vatni rétt við götuna og ætluðu að taka myndir af honum. 14.1.2014 18:38 Tveir fórust er þyrla brotlenti í Noregi Þyrla í sjúkraflugi brotlenti um 25 kílómetra frá Osló í Noregi og fórust tveir í slysinu. 14.1.2014 16:37 Vill að aftökusveit skjóti fanga í sparnaðarskyni Þingmaður í Wyoming-ríki í Bandaríkjunum hefur lagt til óvenjulega sparnaðarleið. 14.1.2014 15:59 200 flóttamenn drukknuðu í Nílarfljóti Tugir þúsunda hafa flúið átökin í Suður-Súdan og siglt yfir Nílafljót á mistraustum fleytum. 14.1.2014 11:30 Um hvað er kosið í Egyptalandi? Dregið verður úr möguleikum íslamista til að hafa áhrif á stjórn landsins, en staða hersins styrkt í nýrri stjórnarskrá. 14.1.2014 11:00 Kalashnikov kvaldist af samviskubiti Spurði sig ítrekað hvort hann bæri ábyrgð á þeim, sem drepnir væru með rifflinum fræga sem hann framleiddi. 14.1.2014 10:00 Lentu á röngum flugvelli „Afsakið, herrar mínir og frúr. Við erum lent á röngum flugvelli,“ heyrðist í hátalarakerfi flugvélar Southwest Airlines með 124 farþega innanborðs. 14.1.2014 09:00 Kosið um nýja stjórnarskrá í Egyptalandi Gríðarlegur viðbúnaður er í stærstu borgum Egyptalands í dag þar sem verið er að kjósa um nýja stjórnarskrá. 14.1.2014 07:34 Bangkok í herkví mótmælenda Mótmælendur í Tælandi voru fjölmennir á götum höfuðborgarinnar Bangkok í morgun, annan daginn í röð en þeir hafa heitið því að lama alla starfsemi í borginni. 14.1.2014 07:30 Umdeildur leiðtogi borinn til grafar Ísraelar minntust Aríels Sharons sem mikilfenglegs stjórnmálaleiðtoga, en Palestínumenn rifjuðu upp fjöldamorð og stríðsglæpi. 14.1.2014 06:00 Þýskir ráðamenn komust undan eftir skotárás Þýskir diplómatar komust undan skotárás í Sádí Arabíu í bænum Al Awamiya í Qatif héraði en búið var að skjóta á bifreið þeirra og kviknað hafði í henni. 13.1.2014 23:30 Trierweiler enn á spítala Kærasta Francois Hollande frakklandsforseta, verður áfram á spítala þar sem hún var lögð inn fyrir skemmstu eftir að fréttir af meintu framhjáhaldi forsetans rötuðu í fjölmiðla 13.1.2014 21:45 Nígeríuforseti bannar hjónabönd samkynhneigðra Hefur undirritað lög um bann við hjónaböndum, samtökum, samkomum og fundum samkynhneigðra. 13.1.2014 17:15 Mænusótt útrýmt í Indlandi með öflugu bólusetningarátaki Indverjar fagna því í dag að þrjú ár eru liðin frá því að mænusótt greindist þar síðast. Ef fram fer sem horfir verður Indland, í mars næstkomandi, formlega sett í hóp þeirra landa þar sem mænusótt hefur verið útrýmt. 13.1.2014 14:32 Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. 13.1.2014 12:35 Þrýsta á Assad til að leyfa mannúðaraðstoð Utanríkisráðherra Rússlands og Bandaríkjanna reyna nú að fá stjórnarandstæðina til að taka þátt í viðræðum. 13.1.2014 11:30 Rodman biðst afsökunar Segist ekki hafa haft neinn möguleika á að koma Bandaríkjamanni, sem er í haldi Norður-Kóreustjórnar, til hjálpar. 13.1.2014 10:30 Vilja afnema guðlast úr hegningarlögum Meirihluti danskra þingmanna er tilbúinn til þess að slá út úr lögum bann gegn guðlasti. Ekki hefur verið dæmt eftir lögunum frá árinu 1946. 13.1.2014 10:18 Hafa grætt leg í níu konur "Þetta er alveg ný tegund af skurðaðgerðum,” segir læknir við sjúkrahúsið í Gautaborg. 13.1.2014 09:45 Viðbúnaður vegna jarðarfarar Sharons Mikil öryggisgæsla verður þegar minningarathöfn um Ariel Sharon fer fram sem og við jarðarförina. 13.1.2014 07:35 Við að sjóða uppúr í Bangkok Mikil mótmæli eru nú í Bangkok, höfðuðborg Tælands og hafa mótmælendur komið upp vegatálmum og götuvígjum. 13.1.2014 07:30 Hollande telur sig eiga rétt á einkalífi Franski forsetinn Francois Hollande hugleiðir nú málsókn gegn frönsku útgáfu tímaritsins Closer 13.1.2014 07:23 Vatn flæddi yfir rauða dregilinn á Golden Globe Bilun í brunaúðarakerfi á Beverly Hilton hótelinu olli því að vatn flæddi útum svalir á hótelinu og yfir rauða dregilinn. 12.1.2014 23:15 Störfum fjölgaði ekki mikið Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði ekki jafn mikið í desember og búist var við. Um 74 þúsund störf bættust við í mánuðinum. 12.1.2014 21:30 Fjórir taldir af eftir flugslys Lítil þota brotlenti í námunda við flugvöll í Þýskalandi í gær. Talið er að fjórir farþegar hafi látist í slysinu. 12.1.2014 21:30 Furða sig á fréttum um framhjáhald Frakkar virðast ekki gefa mikið fyrir frásagnir um meint ástarsamband forseta landsins, Francois Hollande, og leikkonunnar Julie Gayet. Flestir taka undir með forsetanum, sem segist eiga rétt á sínu einkalífi. 12.1.2014 20:00 Bandarískir hermenn skutu fögurra ára barn til bana Mikil reiði ríkir nú í Afganistan eftir að bandarískir hermenn skutu fjögurra ára dreng til bana fyrir slysni í Helmand héraði í Afganistan á föstudag 12.1.2014 19:30 Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Norður-Kákasus héraði Óttast að íslamskir uppreisnarmenn láti til skarar skríða í Ólympíubænum. 12.1.2014 10:41 Hollande enn í vandræðum vegna fregna um framhjáhald Francois Hollande frakklandsforseti er enn í stökustu vandræðum vegna ítarlegrar umfjöllunar tímaritsins Closer um meint framhjáhald hans með leikkonunni Julie Gayet. 11.1.2014 15:06 Ariel Sharon látinn Ariel Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, er látinn, áttatíu og fimm ára að aldri. 11.1.2014 12:45 Skora á forsetann að sleppa pólitískum föngum Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun þar sem skorað er á Salva Kiir, forseta Suður Súdans, að hann sleppi pólitískum föngum úr haldi til þess að liðka fyrir friðarviðræðum í landinu. 11.1.2014 12:00 Kynna breytingar á NSA Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku að því er fram kemur í Wall Street Journal. 11.1.2014 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Eiturlyfjabarón segir lögregluna hafa leyft sér að smygla Háttsettur aðili mexíkósku glæpasamtakanna Sinaloa segir Fíkniefnalögreglu Bandaríkjanna hafa látið samtökin óáreitt í 12 ár. Margir efast um vitnisburð hans. 15.1.2014 10:53
Í ótímabundið fangelsi fyrir gíslatöku á þaki lögreglustöðvar Hálffertugur karlmaður, sem tók samfanga sinn í gíslingu á þaki lögreglustöðvarinnar í Kaupmannahöfn í fyrrasumar, var í morgun dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar. 15.1.2014 10:45
Páfagarður þarf að svara til saka Á morgun verða fulltrúar Páfagarðs yfirheyrðir í Genf um kynferðisbrotamál gegn börnum. 15.1.2014 10:45
Ofbeldi landtökumanna hefur aukist Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum hefur átökum ísraelskra landtökumanna við Palestínumenn fjölgað ár frá ári. 15.1.2014 10:15
Samkynhneigður þingmaður giftir sig útaf bréfi til jólasveinsins Sean Patrick Maloney verður annar samkynhneigði bandaríski fulltrúardeildarþingmaðurinn til þess að ganga í það heilaga. 15.1.2014 08:42
Dönskum ferðamanni nauðgað á Indlandi Danskri konu sem var á ferðalagi um Nýju Delí á Indlandi var nauðgað af hópi karlmanna í gær og öll verðmæti tekin af henni. AFP fréttastofan greinir frá málinu en konan hafði verið í hópi samferðamanna þegar hún varð viðskila við hann. 15.1.2014 08:28
Tvær særðust í átökum í Bangkok Tveir særðust í skotárás í Bangkok höfuðborg Tælands í nótt þar sem mótmælendur ríkisstjórnarinnar hafa lokað helstu byggingum og umferðaræðum. 15.1.2014 08:20
Kosningar í Egyptalandi halda áfram í dag Kjörstaðir opnuðu í Egyptalandi í morgun annan daginn í röð en þar í landi kjósa menn nú um nýja stjórnarskrá. Hún myndi fella alfarið úr gildi stjórnarskrá sem samþykkt var á meðan Mohammed Morsi var enn í embætti forseta, en herinn steypti honum af stóli í júlí í fyrra. 15.1.2014 08:09
Ísbirnir kæla sig með ís og klaka Hitinn í suðurhluta Ástralíu fer upp í allt að 48 gráður þessa dagana. 14.1.2014 23:33
Skaut mann í bíói af því hann var í símanum 71 árs gamall lögreglumaður á eftirlaunum skaut annan mann til bana í kvikmyndahúsi í Florida í dag. 14.1.2014 21:30
13 ára árásarmaður í skotárás í grunnskóla Skotárás átti sér stað í unglingadeild Berrendo grunnskólans í Roswell í Nýju-Mexíkó í dag. 14 ára drengur og 13 ára stúlka liggja þungt haldin á spítala eftir árásina. 14.1.2014 21:00
Kosningarnar í Egyptalandi: „Þetta eru bara draumórar“ Gríðarlegur viðbúnaður er í Egyptalandi vegna kosninga um nýja stjórnarskrá og fimm hafa látið lífið. Jákvæð niðurstaða myndi auðvelda yfirmanni hersins forsetaframboð en formaður Félags múslima á Íslandi segir um draumóra að ræða. 14.1.2014 20:00
Fíll réðst á akandi fólk í dýragarði Parið ók fram á fíl sem var að fá sér að drekka í vatni rétt við götuna og ætluðu að taka myndir af honum. 14.1.2014 18:38
Tveir fórust er þyrla brotlenti í Noregi Þyrla í sjúkraflugi brotlenti um 25 kílómetra frá Osló í Noregi og fórust tveir í slysinu. 14.1.2014 16:37
Vill að aftökusveit skjóti fanga í sparnaðarskyni Þingmaður í Wyoming-ríki í Bandaríkjunum hefur lagt til óvenjulega sparnaðarleið. 14.1.2014 15:59
200 flóttamenn drukknuðu í Nílarfljóti Tugir þúsunda hafa flúið átökin í Suður-Súdan og siglt yfir Nílafljót á mistraustum fleytum. 14.1.2014 11:30
Um hvað er kosið í Egyptalandi? Dregið verður úr möguleikum íslamista til að hafa áhrif á stjórn landsins, en staða hersins styrkt í nýrri stjórnarskrá. 14.1.2014 11:00
Kalashnikov kvaldist af samviskubiti Spurði sig ítrekað hvort hann bæri ábyrgð á þeim, sem drepnir væru með rifflinum fræga sem hann framleiddi. 14.1.2014 10:00
Lentu á röngum flugvelli „Afsakið, herrar mínir og frúr. Við erum lent á röngum flugvelli,“ heyrðist í hátalarakerfi flugvélar Southwest Airlines með 124 farþega innanborðs. 14.1.2014 09:00
Kosið um nýja stjórnarskrá í Egyptalandi Gríðarlegur viðbúnaður er í stærstu borgum Egyptalands í dag þar sem verið er að kjósa um nýja stjórnarskrá. 14.1.2014 07:34
Bangkok í herkví mótmælenda Mótmælendur í Tælandi voru fjölmennir á götum höfuðborgarinnar Bangkok í morgun, annan daginn í röð en þeir hafa heitið því að lama alla starfsemi í borginni. 14.1.2014 07:30
Umdeildur leiðtogi borinn til grafar Ísraelar minntust Aríels Sharons sem mikilfenglegs stjórnmálaleiðtoga, en Palestínumenn rifjuðu upp fjöldamorð og stríðsglæpi. 14.1.2014 06:00
Þýskir ráðamenn komust undan eftir skotárás Þýskir diplómatar komust undan skotárás í Sádí Arabíu í bænum Al Awamiya í Qatif héraði en búið var að skjóta á bifreið þeirra og kviknað hafði í henni. 13.1.2014 23:30
Trierweiler enn á spítala Kærasta Francois Hollande frakklandsforseta, verður áfram á spítala þar sem hún var lögð inn fyrir skemmstu eftir að fréttir af meintu framhjáhaldi forsetans rötuðu í fjölmiðla 13.1.2014 21:45
Nígeríuforseti bannar hjónabönd samkynhneigðra Hefur undirritað lög um bann við hjónaböndum, samtökum, samkomum og fundum samkynhneigðra. 13.1.2014 17:15
Mænusótt útrýmt í Indlandi með öflugu bólusetningarátaki Indverjar fagna því í dag að þrjú ár eru liðin frá því að mænusótt greindist þar síðast. Ef fram fer sem horfir verður Indland, í mars næstkomandi, formlega sett í hóp þeirra landa þar sem mænusótt hefur verið útrýmt. 13.1.2014 14:32
Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. 13.1.2014 12:35
Þrýsta á Assad til að leyfa mannúðaraðstoð Utanríkisráðherra Rússlands og Bandaríkjanna reyna nú að fá stjórnarandstæðina til að taka þátt í viðræðum. 13.1.2014 11:30
Rodman biðst afsökunar Segist ekki hafa haft neinn möguleika á að koma Bandaríkjamanni, sem er í haldi Norður-Kóreustjórnar, til hjálpar. 13.1.2014 10:30
Vilja afnema guðlast úr hegningarlögum Meirihluti danskra þingmanna er tilbúinn til þess að slá út úr lögum bann gegn guðlasti. Ekki hefur verið dæmt eftir lögunum frá árinu 1946. 13.1.2014 10:18
Hafa grætt leg í níu konur "Þetta er alveg ný tegund af skurðaðgerðum,” segir læknir við sjúkrahúsið í Gautaborg. 13.1.2014 09:45
Viðbúnaður vegna jarðarfarar Sharons Mikil öryggisgæsla verður þegar minningarathöfn um Ariel Sharon fer fram sem og við jarðarförina. 13.1.2014 07:35
Við að sjóða uppúr í Bangkok Mikil mótmæli eru nú í Bangkok, höfðuðborg Tælands og hafa mótmælendur komið upp vegatálmum og götuvígjum. 13.1.2014 07:30
Hollande telur sig eiga rétt á einkalífi Franski forsetinn Francois Hollande hugleiðir nú málsókn gegn frönsku útgáfu tímaritsins Closer 13.1.2014 07:23
Vatn flæddi yfir rauða dregilinn á Golden Globe Bilun í brunaúðarakerfi á Beverly Hilton hótelinu olli því að vatn flæddi útum svalir á hótelinu og yfir rauða dregilinn. 12.1.2014 23:15
Störfum fjölgaði ekki mikið Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði ekki jafn mikið í desember og búist var við. Um 74 þúsund störf bættust við í mánuðinum. 12.1.2014 21:30
Fjórir taldir af eftir flugslys Lítil þota brotlenti í námunda við flugvöll í Þýskalandi í gær. Talið er að fjórir farþegar hafi látist í slysinu. 12.1.2014 21:30
Furða sig á fréttum um framhjáhald Frakkar virðast ekki gefa mikið fyrir frásagnir um meint ástarsamband forseta landsins, Francois Hollande, og leikkonunnar Julie Gayet. Flestir taka undir með forsetanum, sem segist eiga rétt á sínu einkalífi. 12.1.2014 20:00
Bandarískir hermenn skutu fögurra ára barn til bana Mikil reiði ríkir nú í Afganistan eftir að bandarískir hermenn skutu fjögurra ára dreng til bana fyrir slysni í Helmand héraði í Afganistan á föstudag 12.1.2014 19:30
Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Norður-Kákasus héraði Óttast að íslamskir uppreisnarmenn láti til skarar skríða í Ólympíubænum. 12.1.2014 10:41
Hollande enn í vandræðum vegna fregna um framhjáhald Francois Hollande frakklandsforseti er enn í stökustu vandræðum vegna ítarlegrar umfjöllunar tímaritsins Closer um meint framhjáhald hans með leikkonunni Julie Gayet. 11.1.2014 15:06
Ariel Sharon látinn Ariel Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, er látinn, áttatíu og fimm ára að aldri. 11.1.2014 12:45
Skora á forsetann að sleppa pólitískum föngum Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun þar sem skorað er á Salva Kiir, forseta Suður Súdans, að hann sleppi pólitískum föngum úr haldi til þess að liðka fyrir friðarviðræðum í landinu. 11.1.2014 12:00
Kynna breytingar á NSA Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku að því er fram kemur í Wall Street Journal. 11.1.2014 11:45