Fleiri fréttir Fannst á lífi í rústunum á Haítí Manni var bjargað á lífi úr rústum byggingar á Haítí í gær, tæpum fjórum vikum eftir að jarðskjálfti olli gríðarlegu tjóni í landinu. 9.2.2010 08:11 Joe Jackson krefst réttlætis Conrad Murray, sem var læknir poppgoðsins Michaels Jackson, lýsti yfir sakleysi sínu í gær af ákærum um manndráp af gáleysi vegna andláts söngvarans. Fjölskylda popparans krefst réttlætis. 9.2.2010 08:06 Júlía hefur ekki viðurkennt ósigur sinn Nú er ljóst að Viktor Janukovitsj, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Úkraínu, sigraði í síðari umferð forsetakosninganna sem fram fóru í landinu á sunnudag. Búið er að telja 99% atkvæða og hefur Janukovitsj rúmlega þriggja prósenta forskot á Júlíu Tímósjenkó, forsætisráðherra. Hún hefur ekki viðurkennt ósigur sinn og þess í stað sakað andstæðing sinn um kosningasvik. Búist er við að hún boði til blaðamannafundar síðar í dag. 9.2.2010 07:49 Ákærðir fyrir að oftaka fé Fjórir breskir þingmenn verða ákærðir og eiga jafnvel fangelsi yfir höfði sér fyrir að hafa þegið greiðslur úr ríkissjóði vegna útgjalda, sem ýmist voru tilbúningur eða óviðeigandi. 9.2.2010 06:00 Japanar segja bílinn verða innkallaðan Fréttir frá Japan herma að bílaframleiðendur Toyota þurfi að innkalla nýjustu útgáfu Prius vegna hugsanlegs galla í bremsubúnaði bifreiðanna. 9.2.2010 04:00 Læknir Jacksons ákærður fyrir manndráp Dr Conrad Murray, sem var læknir Michaels Jackson, var í dag ákærður fyrir manndráp af gáleysi vegna andláts popparans. Andlát Jacksons hefur verið rekinn til deyfilyfja. Murray hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu og segist ekki hafa útvegað lyf sem hafi valdið andlátinu. Fjöldi lyfja fannst í líkama Jacksons en talið er að hið sterka deyfilyf Propofol hafi átt stærstan þátt. 8.2.2010 22:33 Hæsta turni heims óvænt lokað Lokað hefur verið fyrir gesti í hæstu byggingu heims Burj Khalifa turninum í Dubai. Engin skýring hefur verið gefin á þessari lokun. 8.2.2010 14:46 Beitti dóttur vatnspyntingum Bandarískur faðir hefur verið handtekinn fyrir að beita fjögurra ára gamla dóttur sína vatnspyntingum vegna þess að hún vildi ekki fara með stafrófið fyrir hann. 8.2.2010 15:22 87 þúsund árásir með bjórglösum árlega Breska innanríkisráðuneytið hefur kynnt tvær nýjar tegundir af bjórglösum sem ekki brotna þegar þeim er lamið eða kastað í andlit manna. 8.2.2010 14:12 Jafnmargir Bretar hafa fallið í Afganistan og á Falklandseyjum Tveir breskir hermenn létust í Afganistan í dag og hafa því 255 breskir hermenn fallið síðan herleiðangurinn í landinu hófst árið 2001. Nú hafa því jafnmargir Bretar fallið í Afganistan og féllu á sínum tíma í Falklandseyjastríðinu sem stóð yfir árið 1982. Þar börðust Bretar við Argentínumenn um yfirráð yfir Falklandseyjum. 8.2.2010 13:39 Indverskir hermenn fórust í snjóflóði Ellefu indverskir hermenn létust hið minnsta í dag þegar snjóflóð féll á herflokk sem var við æfingar í Kashmir héraði. Tæplega hundrað hermenn grófust í flóðinu en 80 þeirra komust lífs af. Þriggja er enn saknað og fimmtán eru lífshættulega slasaðir. 8.2.2010 13:26 Tiger kominn aftur til Elínar Tiger Woods er kominn aftur í faðm fjölskyldunnar eftir að hafa lokið nokkurra vikna dvöl á hæli til að ná stjórn á kynhvöt sinni. 8.2.2010 11:46 Lík í hjólageymslu farþegaþotu Lík af manni fannst í hjólabúnaði Boeing 777 þotu frá Delta Airlines eftir að hún hafði lent í Tokyo í dag. 8.2.2010 11:27 Það vantar snjó í Vancouver Það eru allir að gera sig klára fyrir Vetrarólympíuleikana í Vancouver. Nema Vetur konungur. Í Vancouver er farið að tala um brúnu leikanna vegna leðjunnar á Cypress fjalli. 8.2.2010 11:08 Sekt fyrir að drepa rottu Breska sjónvarpsstöðin ITV hefur verið sektuð um 3000 dollara vegna rottu sem var drepin og étin í raunveruleikaþætti sem tekinn var upp í Ástralíu. 8.2.2010 09:47 Gaf bresku rannsóknarnefndinni röng svör Hans Blix, fyrrverandi yfirmaður vopnaeftirslits Sameinuðu þjóðanna, segir að Jack Straw, fyrrverandi utanríkisráðherra Breta, hafi gefið röng svör þegar hann bar nýverið vitni fyrir rannsóknarnefnd sem fer ofan í saumana á aðdraganda Írakstríðsins. 8.2.2010 08:31 Leiðtogi stjórnarandstöðunnar sigrar í Úkraínu Allt lítur út fyrir að Viktor Janukovitsj, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Úkraínu og fyrrverandi forsætisráðherra, hafi sigrað í síðari umferð forsetakosninganna sem fram fóru í landinu í gær. 8.2.2010 08:15 Vill herskyldu í Afganistan Hamid Karzai, forseti Afganistans, sagðist á fundi um varnarmál sem fór fram í Þýskalandi um helgina vera að íhuga að taka upp herskyldu í landi sínu. Hann sagði fjölmarga afganska leiðtoga hafa hvatt sig til að grípa til róttækra aðgerða í öryggis- og varnarmálum. Sjálfur vill hann fjölga í afganska hernum og lögregluliði landsins um 300 þúsund fyrir 2012. 8.2.2010 08:10 Fimm létust í sprengingunni í Connecticut Að minnsta kosti fimm létust og 12 slösuðust í kröftugri sprengingu í orkuveri í borginni Middletown í Connecticut í Bandaríkjunum síðdegis í gær. Sprengingin sem rakin er til gasleka var að sögn sjónarvotta afar öflug og heyrðist í meira en 50 kílómetra fjarlægð. Brak þeyttist marga kílómetra frá orkuverinu sem var enn í byggingu. Allt að 60 iðnaðarmenn voru að störfum í verinu þegar sprengingin varð. 8.2.2010 08:05 Kjörin forseti Kosta Ríka fyrst kvenna Laura Chinchilla var í gær kjörin forseti Kosta Ríka fyrst kvenna. Hún var varaforseti Oscar Arias fráfarandi forsetaembætti. 8.2.2010 07:58 Brutust í gegnum múrinn Vísindamenn í Cambridge í Bretlandi og Liege í Belgíu segjast hafa náð sambandi við nokkra sjúklinga sem taldir hafa verið í skynlausu ástandi, sem er frábrugðið dásvefni að því leyti að sjúklingarnir eru vakandi en sýna engin merki þess að skynja neitt í umhverfi sínu. 8.2.2010 06:00 Vesturveldin uggandi yfir stöðunni Mahmoud Ahmadinejad Íransforseti hefur farið fram á það við yfirmann kjarnorkumála landsins að framleiðsla á auðguðu úrani verði aukin um 20 prósent. Verkefnið er hluti af áætlun Írana um að flytja auðgað úran úr landi í skiptum fyrir kjarnorkueldsneyti. Ahmadinejad lýsti þessari fyrirætlun í íranska ríkissjónvarpinu. 8.2.2010 06:00 Óttast að 34 hafi látist í gassprengingu í Bandaríkjunum Óttast er að 34 hafi látist í sprengingu sem varð í orkuverki í Conneticut í Bandaríkjunum nú síðdegis. Hundrað manns eru slasaðir og búið er að staðfesta tvö andlát vegna sprengingarinnar. 7.2.2010 19:59 Tvísýnar kosningar í Úkraínu Forsetakosningar í Úkraínu eru komnar vel á veg og hafa gengið stóráfallalaust fyrir sig samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins. Það eru þau Yulia Tymoshenko, núverandi forsætisráðherra, og Viktor Yanukovych sem berjast um embættið eftir að núverandi forseti Úkraínu, Viktor Yushcenko tapaði í fyrri umferð forsetakosninganna. 7.2.2010 16:37 Mörg hundruð þúsund heimili án rafmagns vegna blindbyls Mörg hundruð þúsund heimili eru án rafmagns í Washington höfuðborg Bandaríkjanna eftir blindbylur gekk yfir svæðið í gær. 7.2.2010 13:08 John Terry: Reynir að þagga niður í fleiri hjákonum Hin franska Vanessa Peroncell er ekki sú eina sem knattspyrnustjarnan John Terry ætlar að borga fyrir að þegja um ástarsamband sitt við hann. Eftir því sem fram kemur í breska sunnudagsblaðinu News of the World þá eru stúlkurnar í það minnsta fjórar í viðbót. 7.2.2010 06:00 Ebay-hrappur krafinn um eins punds endurgreiðslu Breskri Ebay hrappurinn Philip Shortman var dæmdur til þess að greiða eitt pund til baka af þeim hundrað þúsund pundum sem hann hefur haft af fólki með svikum og prettum á uppboðssíðunni Ebay. 6.2.2010 23:00 Dæmd í fangelsi fyrir að bíta ljósmóður í miðri fæðingu Hin tuttugu og sex ára gamla Leanne Pennington var dæmd í tuttugu vikna fangelsi í Bretlandi í gær fyrir að bíta ljósmóður í handlegginn þegar hún var að aðstoða hana við fæðingu samkvæmt The Daily Mail. 6.2.2010 16:55 Bandarískum trúboða í Norður-Kóreu veitt frelsi Trúboðanum Robert Park var sleppt úr haldi Norður-Kóreu og er nú í Kína. Robert var handtekinn í Norður-Kóreu á jóladag á síðasta ári þegar hann kom fótgangandi yfir frosnu ána Tumen. 6.2.2010 11:32 Metsnjókoma í Washington Mikill hríðarbylur geisar í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna. Svo mikil er snjókoman að veðurfræðingar telja að útlit sé fyrir að met frá því árið 1922 verði slegið. Þá var snjóþekjan 71 sentimetri en nú hafa 68 senimetra snjóalög myndast. 6.2.2010 10:05 Stjórninni bjargað Sambandssinnar og lýðveldissinnar á Norður-Írlandi náðu loks samkomulagi í gær eftir langvinnar deilur um framhald heimastjórnarinnar. 6.2.2010 01:00 Stærðar rostung rak á land Það eru ekki einungis Íslendingar sem hafa glímt við þann vanda að villt dýr villist af leið og sæki landann heim líkt og hvítabirnan gerði fyrir norðan. 5.2.2010 23:00 Fimmtán fórust í flóðum í Mexíkó Fimmtán hafa látist, þar af fimm börn, í miklum flóðum sem orðið hafa í Mexíkó í vikunni. Miklar rigningar og óveður hafa gengið yfir landið og er það óvenjulegt miðað við árstímann. Þúsundir heimila hafa farið á flot og neytt fólk til að yfirgefa heimili sín. 5.2.2010 22:30 Tyrkir vilja stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra Það rennur senn upp sú stund að Anders Fogh Rasmussen þarf að launa Tyrkjum stuðninginn við hann í embætti framkvæmdastyjóra Atlantshafsbandalagsins. 5.2.2010 22:00 Dönsk sérsveit kemur í veg fyrir sjórán Dönsk sérsveit kom í veg fyrir að sjóræningjar næðu flutningaskipi á Aden flóa á vald sitt í dag. Sveitin er af herskipinu Absalom sem er við gæslu á flóanum sem hefur verið mikið í fréttum undanfarið vegna tíðra sjórána sómalskra sjóræningja. Þegar skipherra danska skipsins heyrði neyðarkall frá flutningaskipinu Ariella sendi hann þyrlu af stað til að kanna málið. 5.2.2010 21:30 100 ára gamalt viskí finnst á Suðurpólnum Vískíflöskur sem tilheyrðu landkönnuðinum Ernest Shackleton hafa fundist á Suðurpólnum þar sem þær hafa verið „geymdar á ís“ í rúma öld. Hópur sem vissi af flöskunum sem skildar voru eftir grafnar undir kofa sem Shackleton hafði komið sér upp hefur nú náð í þær. Magnið kom þeim hinsvegar á óvart því fyrirfram var talið að um örfáar flöskur væri að ræða. Þegar hópurinn gróf undir gólfi kofans komu hinsvegar í ljós fimm kassar af vískíi og tveir af brandí. 5.2.2010 20:30 Ráðist á Sjía múslíma í Pakistan og Írak Tvær sprengjur sprungu í Pakistönsku borginni Karachi í dag og liggja 25 hið minnsta í valnum og 50 eru sárir. Í fyrri sprengingunni ók maður á mótorhjóli sem klyfjað var sprengiefni á strætisvagn sem var á leið með Sjía múslíma til bænahalds. Bíllinn sprakk í loft upp og 12 létust. 5.2.2010 20:04 Ætlar ekki að selja sögu sína um ævintýrin hjá Chelsea Vanessa Perroncel undirfatafyrirsætan sem sögð er hafa sofið hjá helmingi knattspyrnuliðsins Chelsea segir að hún hafi alls ekki í hyggju að selja sögu sína. 5.2.2010 16:54 Köstuðu kjarnorkuúrgangi í Svía Rússneski herinn kastaði bæði kjarnorkuúrgangi og efnavopnum í sjóinn í sænskri landhelgi snemma á níunda áratugnum. 5.2.2010 15:10 Breskir þingmenn kærðir fyrir þjófnað Fjórir breskir þingmenn verða sóttir til saka fyrir oftöku fjár úr opinberum sjóðum. Þeir eru sakaðir um þjófnað. 5.2.2010 14:40 Norðmenn reka fimmþúsund úr landi Norðmenn eru farnir að taka mun harðar á innflytjendamálum en áður. Á síðasta ári voru 3340 fluttir nauðugir úr landi. 5.2.2010 10:40 Grafin lifandi fyrir að vingast við stráka Faðir og afi hafa verið handteknir í Tyrklandi fyrir að grafa sextán ára stúlku lifandi vegna þess að hún vingaðist við stráka. 5.2.2010 09:47 Forsætisráðherra Haítí óttast að kristniboðarnir fái of mikla athygli Forsætisráðherra Haítí óttast að mál krstniboðanna 10 sem sakaðir eru um að hafa ætlað að ræna börnum eftir jarðskjálftann beini athygli alheimsins frá björgunarstörfum í Haítí. 5.2.2010 07:56 Wikileaks vill til Íslands Vefsíðan Wikileaks, þar sem mikilvægar trúnaðarupplýsingar hafa verið hýstar, er ennþá lokuð. Henni var lokað fyrir síðustu áramót. Þau skilaboð fylgdu með að verið væri að afla fjár til þess að tryggja rekstur vefsíðunnar til framtíðar, en reksturinn er alfarið byggður á frjálsum framlögum. 5.2.2010 07:19 Hafa handtekið 100 af 4000 föngum Lögreglan í Haítí hefur handtekið 100 af þeim 4000 föngum sem flúðu úr fangelsi í Port-au-Prince eftir jarðskjálftann í Haítí þann 12. janúar síðastliðinn. Frantz Lerebous, talsmaður lögreglunnar, segir að fleiri fanga sé leitað. Allir fangar sem voru í fangelsinu flúðu, jafnvel þeir hættulegustu sem voru dæmdir fyrir nauðgun og morð. 5.2.2010 07:10 Sjá næstu 50 fréttir
Fannst á lífi í rústunum á Haítí Manni var bjargað á lífi úr rústum byggingar á Haítí í gær, tæpum fjórum vikum eftir að jarðskjálfti olli gríðarlegu tjóni í landinu. 9.2.2010 08:11
Joe Jackson krefst réttlætis Conrad Murray, sem var læknir poppgoðsins Michaels Jackson, lýsti yfir sakleysi sínu í gær af ákærum um manndráp af gáleysi vegna andláts söngvarans. Fjölskylda popparans krefst réttlætis. 9.2.2010 08:06
Júlía hefur ekki viðurkennt ósigur sinn Nú er ljóst að Viktor Janukovitsj, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Úkraínu, sigraði í síðari umferð forsetakosninganna sem fram fóru í landinu á sunnudag. Búið er að telja 99% atkvæða og hefur Janukovitsj rúmlega þriggja prósenta forskot á Júlíu Tímósjenkó, forsætisráðherra. Hún hefur ekki viðurkennt ósigur sinn og þess í stað sakað andstæðing sinn um kosningasvik. Búist er við að hún boði til blaðamannafundar síðar í dag. 9.2.2010 07:49
Ákærðir fyrir að oftaka fé Fjórir breskir þingmenn verða ákærðir og eiga jafnvel fangelsi yfir höfði sér fyrir að hafa þegið greiðslur úr ríkissjóði vegna útgjalda, sem ýmist voru tilbúningur eða óviðeigandi. 9.2.2010 06:00
Japanar segja bílinn verða innkallaðan Fréttir frá Japan herma að bílaframleiðendur Toyota þurfi að innkalla nýjustu útgáfu Prius vegna hugsanlegs galla í bremsubúnaði bifreiðanna. 9.2.2010 04:00
Læknir Jacksons ákærður fyrir manndráp Dr Conrad Murray, sem var læknir Michaels Jackson, var í dag ákærður fyrir manndráp af gáleysi vegna andláts popparans. Andlát Jacksons hefur verið rekinn til deyfilyfja. Murray hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu og segist ekki hafa útvegað lyf sem hafi valdið andlátinu. Fjöldi lyfja fannst í líkama Jacksons en talið er að hið sterka deyfilyf Propofol hafi átt stærstan þátt. 8.2.2010 22:33
Hæsta turni heims óvænt lokað Lokað hefur verið fyrir gesti í hæstu byggingu heims Burj Khalifa turninum í Dubai. Engin skýring hefur verið gefin á þessari lokun. 8.2.2010 14:46
Beitti dóttur vatnspyntingum Bandarískur faðir hefur verið handtekinn fyrir að beita fjögurra ára gamla dóttur sína vatnspyntingum vegna þess að hún vildi ekki fara með stafrófið fyrir hann. 8.2.2010 15:22
87 þúsund árásir með bjórglösum árlega Breska innanríkisráðuneytið hefur kynnt tvær nýjar tegundir af bjórglösum sem ekki brotna þegar þeim er lamið eða kastað í andlit manna. 8.2.2010 14:12
Jafnmargir Bretar hafa fallið í Afganistan og á Falklandseyjum Tveir breskir hermenn létust í Afganistan í dag og hafa því 255 breskir hermenn fallið síðan herleiðangurinn í landinu hófst árið 2001. Nú hafa því jafnmargir Bretar fallið í Afganistan og féllu á sínum tíma í Falklandseyjastríðinu sem stóð yfir árið 1982. Þar börðust Bretar við Argentínumenn um yfirráð yfir Falklandseyjum. 8.2.2010 13:39
Indverskir hermenn fórust í snjóflóði Ellefu indverskir hermenn létust hið minnsta í dag þegar snjóflóð féll á herflokk sem var við æfingar í Kashmir héraði. Tæplega hundrað hermenn grófust í flóðinu en 80 þeirra komust lífs af. Þriggja er enn saknað og fimmtán eru lífshættulega slasaðir. 8.2.2010 13:26
Tiger kominn aftur til Elínar Tiger Woods er kominn aftur í faðm fjölskyldunnar eftir að hafa lokið nokkurra vikna dvöl á hæli til að ná stjórn á kynhvöt sinni. 8.2.2010 11:46
Lík í hjólageymslu farþegaþotu Lík af manni fannst í hjólabúnaði Boeing 777 þotu frá Delta Airlines eftir að hún hafði lent í Tokyo í dag. 8.2.2010 11:27
Það vantar snjó í Vancouver Það eru allir að gera sig klára fyrir Vetrarólympíuleikana í Vancouver. Nema Vetur konungur. Í Vancouver er farið að tala um brúnu leikanna vegna leðjunnar á Cypress fjalli. 8.2.2010 11:08
Sekt fyrir að drepa rottu Breska sjónvarpsstöðin ITV hefur verið sektuð um 3000 dollara vegna rottu sem var drepin og étin í raunveruleikaþætti sem tekinn var upp í Ástralíu. 8.2.2010 09:47
Gaf bresku rannsóknarnefndinni röng svör Hans Blix, fyrrverandi yfirmaður vopnaeftirslits Sameinuðu þjóðanna, segir að Jack Straw, fyrrverandi utanríkisráðherra Breta, hafi gefið röng svör þegar hann bar nýverið vitni fyrir rannsóknarnefnd sem fer ofan í saumana á aðdraganda Írakstríðsins. 8.2.2010 08:31
Leiðtogi stjórnarandstöðunnar sigrar í Úkraínu Allt lítur út fyrir að Viktor Janukovitsj, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Úkraínu og fyrrverandi forsætisráðherra, hafi sigrað í síðari umferð forsetakosninganna sem fram fóru í landinu í gær. 8.2.2010 08:15
Vill herskyldu í Afganistan Hamid Karzai, forseti Afganistans, sagðist á fundi um varnarmál sem fór fram í Þýskalandi um helgina vera að íhuga að taka upp herskyldu í landi sínu. Hann sagði fjölmarga afganska leiðtoga hafa hvatt sig til að grípa til róttækra aðgerða í öryggis- og varnarmálum. Sjálfur vill hann fjölga í afganska hernum og lögregluliði landsins um 300 þúsund fyrir 2012. 8.2.2010 08:10
Fimm létust í sprengingunni í Connecticut Að minnsta kosti fimm létust og 12 slösuðust í kröftugri sprengingu í orkuveri í borginni Middletown í Connecticut í Bandaríkjunum síðdegis í gær. Sprengingin sem rakin er til gasleka var að sögn sjónarvotta afar öflug og heyrðist í meira en 50 kílómetra fjarlægð. Brak þeyttist marga kílómetra frá orkuverinu sem var enn í byggingu. Allt að 60 iðnaðarmenn voru að störfum í verinu þegar sprengingin varð. 8.2.2010 08:05
Kjörin forseti Kosta Ríka fyrst kvenna Laura Chinchilla var í gær kjörin forseti Kosta Ríka fyrst kvenna. Hún var varaforseti Oscar Arias fráfarandi forsetaembætti. 8.2.2010 07:58
Brutust í gegnum múrinn Vísindamenn í Cambridge í Bretlandi og Liege í Belgíu segjast hafa náð sambandi við nokkra sjúklinga sem taldir hafa verið í skynlausu ástandi, sem er frábrugðið dásvefni að því leyti að sjúklingarnir eru vakandi en sýna engin merki þess að skynja neitt í umhverfi sínu. 8.2.2010 06:00
Vesturveldin uggandi yfir stöðunni Mahmoud Ahmadinejad Íransforseti hefur farið fram á það við yfirmann kjarnorkumála landsins að framleiðsla á auðguðu úrani verði aukin um 20 prósent. Verkefnið er hluti af áætlun Írana um að flytja auðgað úran úr landi í skiptum fyrir kjarnorkueldsneyti. Ahmadinejad lýsti þessari fyrirætlun í íranska ríkissjónvarpinu. 8.2.2010 06:00
Óttast að 34 hafi látist í gassprengingu í Bandaríkjunum Óttast er að 34 hafi látist í sprengingu sem varð í orkuverki í Conneticut í Bandaríkjunum nú síðdegis. Hundrað manns eru slasaðir og búið er að staðfesta tvö andlát vegna sprengingarinnar. 7.2.2010 19:59
Tvísýnar kosningar í Úkraínu Forsetakosningar í Úkraínu eru komnar vel á veg og hafa gengið stóráfallalaust fyrir sig samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins. Það eru þau Yulia Tymoshenko, núverandi forsætisráðherra, og Viktor Yanukovych sem berjast um embættið eftir að núverandi forseti Úkraínu, Viktor Yushcenko tapaði í fyrri umferð forsetakosninganna. 7.2.2010 16:37
Mörg hundruð þúsund heimili án rafmagns vegna blindbyls Mörg hundruð þúsund heimili eru án rafmagns í Washington höfuðborg Bandaríkjanna eftir blindbylur gekk yfir svæðið í gær. 7.2.2010 13:08
John Terry: Reynir að þagga niður í fleiri hjákonum Hin franska Vanessa Peroncell er ekki sú eina sem knattspyrnustjarnan John Terry ætlar að borga fyrir að þegja um ástarsamband sitt við hann. Eftir því sem fram kemur í breska sunnudagsblaðinu News of the World þá eru stúlkurnar í það minnsta fjórar í viðbót. 7.2.2010 06:00
Ebay-hrappur krafinn um eins punds endurgreiðslu Breskri Ebay hrappurinn Philip Shortman var dæmdur til þess að greiða eitt pund til baka af þeim hundrað þúsund pundum sem hann hefur haft af fólki með svikum og prettum á uppboðssíðunni Ebay. 6.2.2010 23:00
Dæmd í fangelsi fyrir að bíta ljósmóður í miðri fæðingu Hin tuttugu og sex ára gamla Leanne Pennington var dæmd í tuttugu vikna fangelsi í Bretlandi í gær fyrir að bíta ljósmóður í handlegginn þegar hún var að aðstoða hana við fæðingu samkvæmt The Daily Mail. 6.2.2010 16:55
Bandarískum trúboða í Norður-Kóreu veitt frelsi Trúboðanum Robert Park var sleppt úr haldi Norður-Kóreu og er nú í Kína. Robert var handtekinn í Norður-Kóreu á jóladag á síðasta ári þegar hann kom fótgangandi yfir frosnu ána Tumen. 6.2.2010 11:32
Metsnjókoma í Washington Mikill hríðarbylur geisar í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna. Svo mikil er snjókoman að veðurfræðingar telja að útlit sé fyrir að met frá því árið 1922 verði slegið. Þá var snjóþekjan 71 sentimetri en nú hafa 68 senimetra snjóalög myndast. 6.2.2010 10:05
Stjórninni bjargað Sambandssinnar og lýðveldissinnar á Norður-Írlandi náðu loks samkomulagi í gær eftir langvinnar deilur um framhald heimastjórnarinnar. 6.2.2010 01:00
Stærðar rostung rak á land Það eru ekki einungis Íslendingar sem hafa glímt við þann vanda að villt dýr villist af leið og sæki landann heim líkt og hvítabirnan gerði fyrir norðan. 5.2.2010 23:00
Fimmtán fórust í flóðum í Mexíkó Fimmtán hafa látist, þar af fimm börn, í miklum flóðum sem orðið hafa í Mexíkó í vikunni. Miklar rigningar og óveður hafa gengið yfir landið og er það óvenjulegt miðað við árstímann. Þúsundir heimila hafa farið á flot og neytt fólk til að yfirgefa heimili sín. 5.2.2010 22:30
Tyrkir vilja stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra Það rennur senn upp sú stund að Anders Fogh Rasmussen þarf að launa Tyrkjum stuðninginn við hann í embætti framkvæmdastyjóra Atlantshafsbandalagsins. 5.2.2010 22:00
Dönsk sérsveit kemur í veg fyrir sjórán Dönsk sérsveit kom í veg fyrir að sjóræningjar næðu flutningaskipi á Aden flóa á vald sitt í dag. Sveitin er af herskipinu Absalom sem er við gæslu á flóanum sem hefur verið mikið í fréttum undanfarið vegna tíðra sjórána sómalskra sjóræningja. Þegar skipherra danska skipsins heyrði neyðarkall frá flutningaskipinu Ariella sendi hann þyrlu af stað til að kanna málið. 5.2.2010 21:30
100 ára gamalt viskí finnst á Suðurpólnum Vískíflöskur sem tilheyrðu landkönnuðinum Ernest Shackleton hafa fundist á Suðurpólnum þar sem þær hafa verið „geymdar á ís“ í rúma öld. Hópur sem vissi af flöskunum sem skildar voru eftir grafnar undir kofa sem Shackleton hafði komið sér upp hefur nú náð í þær. Magnið kom þeim hinsvegar á óvart því fyrirfram var talið að um örfáar flöskur væri að ræða. Þegar hópurinn gróf undir gólfi kofans komu hinsvegar í ljós fimm kassar af vískíi og tveir af brandí. 5.2.2010 20:30
Ráðist á Sjía múslíma í Pakistan og Írak Tvær sprengjur sprungu í Pakistönsku borginni Karachi í dag og liggja 25 hið minnsta í valnum og 50 eru sárir. Í fyrri sprengingunni ók maður á mótorhjóli sem klyfjað var sprengiefni á strætisvagn sem var á leið með Sjía múslíma til bænahalds. Bíllinn sprakk í loft upp og 12 létust. 5.2.2010 20:04
Ætlar ekki að selja sögu sína um ævintýrin hjá Chelsea Vanessa Perroncel undirfatafyrirsætan sem sögð er hafa sofið hjá helmingi knattspyrnuliðsins Chelsea segir að hún hafi alls ekki í hyggju að selja sögu sína. 5.2.2010 16:54
Köstuðu kjarnorkuúrgangi í Svía Rússneski herinn kastaði bæði kjarnorkuúrgangi og efnavopnum í sjóinn í sænskri landhelgi snemma á níunda áratugnum. 5.2.2010 15:10
Breskir þingmenn kærðir fyrir þjófnað Fjórir breskir þingmenn verða sóttir til saka fyrir oftöku fjár úr opinberum sjóðum. Þeir eru sakaðir um þjófnað. 5.2.2010 14:40
Norðmenn reka fimmþúsund úr landi Norðmenn eru farnir að taka mun harðar á innflytjendamálum en áður. Á síðasta ári voru 3340 fluttir nauðugir úr landi. 5.2.2010 10:40
Grafin lifandi fyrir að vingast við stráka Faðir og afi hafa verið handteknir í Tyrklandi fyrir að grafa sextán ára stúlku lifandi vegna þess að hún vingaðist við stráka. 5.2.2010 09:47
Forsætisráðherra Haítí óttast að kristniboðarnir fái of mikla athygli Forsætisráðherra Haítí óttast að mál krstniboðanna 10 sem sakaðir eru um að hafa ætlað að ræna börnum eftir jarðskjálftann beini athygli alheimsins frá björgunarstörfum í Haítí. 5.2.2010 07:56
Wikileaks vill til Íslands Vefsíðan Wikileaks, þar sem mikilvægar trúnaðarupplýsingar hafa verið hýstar, er ennþá lokuð. Henni var lokað fyrir síðustu áramót. Þau skilaboð fylgdu með að verið væri að afla fjár til þess að tryggja rekstur vefsíðunnar til framtíðar, en reksturinn er alfarið byggður á frjálsum framlögum. 5.2.2010 07:19
Hafa handtekið 100 af 4000 föngum Lögreglan í Haítí hefur handtekið 100 af þeim 4000 föngum sem flúðu úr fangelsi í Port-au-Prince eftir jarðskjálftann í Haítí þann 12. janúar síðastliðinn. Frantz Lerebous, talsmaður lögreglunnar, segir að fleiri fanga sé leitað. Allir fangar sem voru í fangelsinu flúðu, jafnvel þeir hættulegustu sem voru dæmdir fyrir nauðgun og morð. 5.2.2010 07:10