Fleiri fréttir Grunaðir um að skipuleggja leigumorð í Danmörku Tveir menn hafa verið handteknir í Kaupmannahöfn grunaðir um að leggja á ráðin um fjölda leigumorða í borginni. 27.2.2008 08:45 FBI tók feil á þýskum ferðamönum og glæpaforingja Borin hafa verið kennsl á miðaldra hjón sem fest voru á myndband í ferðamannabænum Taormina á síðasta ári. Um var að ræða þýska ferðamenn en ekki stórhættulegan glæpamann og kærustu hans sem eru á Topp tíu lista FBI um eftirlýsta glæpamenn. 27.2.2008 07:29 Tvær milljónir manna rafmagnslausar á Flórída Rafmagn sló út á heimilum tveggja milljóna manna í Flórída í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í kjarnorkuveri svo loka þurfti því. 27.2.2008 07:24 Obama dregur verulega á Clinton í Ohio Nú þegar aðeins vika er til forkosninga Demókrata í ríkinu Ohio sýnir ný skoðannakönnun að Barak Obama hefur dregið verulega á Hillary Clinton. 27.2.2008 07:16 Stærsta sjávarskrímsli heims fannst á Svalbarða Steingerðar leyfar sjávarskrímslis hafa fundist á einni af eyjunum við Svalbarða. Um er að ræða stærstu sjávarrisaeðluna sem fundist hefur í heiminum 27.2.2008 07:12 Jarðskjálfti skók miðhluta Englands í nótt Jarðskjálfti upp á 5,3 á Richter skók miðhluta Englands í nótt. Þetta er stærsti jarðskjálfti á Bretlandseyjum á síðustu 25 árum. 27.2.2008 07:03 Clinton líkir Obama við Bush Hillary Clinton hefur síðustu daga hert árásir sínar á Barack Obama í þeirri von að vinna til sín fylgi í prófkjörunum á þriðjudag í næstu viku. Clinton má ekki lengur við því að tapa fyrir Obama í þeim fáu fjölmennu ríkjum sem enn á eftir að kjósa í, því þá væri nokkuð víst að Obama færi með sigur af hólmi í baráttu Demókrataflokksins um það hvort þeirra verður forsetaefni í kosningunum í haust. 27.2.2008 03:00 Biðlar til Brown um lausn fanga Arabísk sjónvarpsstöð hefur birt myndskeið sem sýnir einn af fimm Bretum sem voru teknir í gíslingu fyrir átta mánuðum. Myndskeiðið sýnir mann sem biðlar til Gordon Brown forsætisráðherra um að bjarga gíslunum. 26.2.2008 20:33 Norðurlöndin stöðva skattaflótta Fjármálaráðherrar Norðurlandanna ætla að stöðva skattaflótta frá löndum sínum. Í lok október 2007 undirrituðu þeir samning um upplýsingaskipti við eyjuna Mön. 26.2.2008 18:02 400 í einu höggi Svokallaðir morðsniglar hafa verið að gera Dani vitlausa undanfarin ár. Þeir hafa breiðst svo hratt út að þeir eru hrein plága í görðum. 26.2.2008 17:46 Samningaviðræðum í Kenía frestað Viðræðum sem miða að því að enda ofbeldisölduna sem riðið hefur yfir Kenía frá úrslitum forsetakosninganna í lok desember hefur verið frestað. Kofi Annan fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og málamiðlari tilkynnti þetta í dag en hann hefur leitt viðræðurnar í einn mánuð. 26.2.2008 15:26 Tæki sem les eydd SMS komið á markað Tæki sem gerir fólki mögulegt að njósna um maka sína með því að lesa SMS skilaboð sem hefur verið eytt, er nú komið í verslanir ytra. Tækið sem er auglýst sem „Litli gimsteinninn“ getur lesið Sim kort og upplýsingarnar er hægt að senda á hvaða tölvu sem er í gegnum USB tengi. 26.2.2008 14:43 Hvatt til morða á Dönum í sjónvarpsþætti fyrir börn Hvatt er til morða á Dönum og viðskiptabanni á Danmörku, í vinsælum sjónvarpsþætti fyrir börn á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna. 26.2.2008 14:27 Írakar fordæma innrás Tyrkja Íraska stjórnin hefur fordæmt innrás Tyrkja á Kúrda í norðurhluta Írak. Í yfirlýsingu stjórnarinnar mótmæla Írakar harkalega og skora á tyrknesk yfirvöld að draga herlið sitt til baka án tafar. 26.2.2008 14:19 Tjáningarfrelsi fer minnkandi í Rússlandi Tjáningarfrelsi í Rússlandi hefur farið „verulega minnkandi“ í forsetatíð Vladimir Putin samkvæmt skýrslu Amnesty International. Í henni segir að morð á berorðum fréttamönnum séu óleyst, sjálfstæðum fjölmiðlafyrirtækjum hafi verið lokað og lögregla hafi ráðist á stjórnarandstæðinga í mótmælaaðgerðum. 26.2.2008 13:26 Dómari hafnar nýjum forsetakosningum í Nígeríu Dómari í Nígeríu hefur hafnað kröfu stjórnarandstöðu um að forsetakosningar síðasta árs verði gerðar ógildar og kosið að nýju. Muhammadu Buhari frambjóðandi stjórnarandstöðunnar segir að ekki hafi verið kosið í 29 af 31 ríki landsins. Atiku Abuktar fyrrverandi varaforseti hélt því fram að lýðræðisflokkur Yar'Adua forseta hefði svindlað í kosningunum. 26.2.2008 13:18 Minnsta áhorf á Óskarinn hingað til Óskarðsverðlaunaafhendingin á sunnudagskvöld hlaut minnsta áhorf í sjónvarpi hingað til samkvæmt bandarískum könnunum. Um 32 milljónir horfðu á útsendingu ABC sjónvarpsstöðvarinnar, um milljón færri en árið 2003. Þá höfðu Bandaríkjamenn farið fyrir innrásinni í Írak daginn fyrir hátíðina. Í fyrra horfðu 41 milljón manns á hátíðina í sjónvarpi. 26.2.2008 11:44 Engin merki um að danskar vörur verði sniðgengnar Danska utanríkisráðuneytis segist ekki sjá merki þess í Miðausturlöndum eða annars staðar í Asíu að til standi að sniðganga danskar vörur í stórum stíl til þess að mótmæla endurbirtingu Múhameðsteikninga. 26.2.2008 11:37 Dæmt um úrslit forsetakosninga í Nígeríu Nígerskur dómari ákveður í dag hvort ógilda eigi kjör Umaru Yar'Adua í embætti forseta. Frambjóðendur í stjórnarandstöðu halda því fram að úrslit kosninganna á síðasta ári hafi ekki átt ser stað í mörgum ríkjum og að núverandi lýðræðisflokkur fólksins hafi breytt úrslitunum forsetanum í vil. 26.2.2008 11:02 Dómsdagshvelfingin á Svalbarða vígð í dag Hin svokallaða dómsdagshvelfing á Svalbarða, sem getur geymt milljónir frætegunda, var formlega vígð í dag. 26.2.2008 10:35 Heil Gosi! - Áhugi Hitlers á Disney Forstjóri stríðsmunasafns í Noregi heldur því fram að hann hafi fundið teikningar sem Adolf Hitler gerði á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. William Hakvaag forstjóri safnsins í Lofoten í Norður-Noregi segist hafa fundið teikningarnar inni í mynd sem hann keypti á uppboði í Þýskalandi og merkt var „A. Hitler". 26.2.2008 10:33 Barak og Hillary hnífjöfn í Texas Tvær nýjar skoðanakannanir í Texas sýna að Barak Obama og Hillary Clinton eru hnífjöfn hvað fylgi varðar meðal Demókrata. Fréttaskýrendur eru sammála um að ef Clinton vinni ekki í Texas og eða Ohio sé hún búin að tapa baráttunni við Obama. 26.2.2008 09:04 Sögulegir tónleikar í Norður-Kóreu Sinfóníuhljómsveit New York borgar er nú stödd í höfuðborg Norður-Kóreu en þar mun hljómsveitin halda sögulega tónleika í kvöld. 26.2.2008 09:01 Flowers ætlar að selja Clinton spólurnar Gennifer Flowers ætlar að setja á uppboð hljóðrituð samtöl hennar og Bill Clinton en þau áttu í ástarsambandi í ein tólf ár. Flowers sagði frá sambandi þeirra þegar Bill Clinton sóttist eftir forsetaembættinu árið 1992. 26.2.2008 08:56 Grafið eftir Nasistagulli í Þýskalandi Fjársjóðsleitarmenn munu í dag aftur hefja leit að fjársjóði frá tímum Nasista sem talinn er vera grafinn í suðurhluta Þýskalands. Meðal þess sem talið er að fjársjóðurinn innihaldi eru tvö tonn af gulli 26.2.2008 08:53 Rómantíkin varð ræningjanum að falli Rómantískur ræningi varð svo ástfanginn af gjaldkeranum á pósthúsinu sem hann rændi að hann kom aftur þangað daginn eftir með blómvönd og bauð gjaldkeranum á stefnumót. 26.2.2008 08:53 Tyrkir segjast hafa fellt tugi Kúrda Tyrkneski herinn segir að 41 Kúrdi hafi fallið í nýjustu átökunum í norðurhluta Íraks. Er tala fallinna þá komin upp í 153 síðan að Tyrkir réðust inn í Kúrdahéruðin fyrir síðustu helgi. Á sama tíma segir kúrdísk fréttastofa að uppreisnarmönnum hafi tekist að hrekja tyrkneska hermenn á flótta á sumum átakasvæðunum. 26.2.2008 08:51 Geðdeyfðarlyf eru að mestu gagnlaus Ný kynslóð af geðdeyfðarlyfjum á borð við Prozac og Seroxat hafa litla sem enga virkni fyrir það fólk sem notar þessi lyf. Í flestum tilvikum er jafngott að bryðja brjóstsykur. 26.2.2008 08:50 FARC ætla að sleppa gíslum í Kolombíu FARC skæruliðasamtökin í Kólombíu ætla að leysa fjóra af gíslum sínum úr haldi í þessari viku. Gíslarnir eru allir fyrrum þingmenn í landinu og hafa verið í haldi samtakana árum saman. 26.2.2008 08:48 Skandinavar vilja sjá bankagögnin Í Þýskalandi hefur nú verið flett ofan af skattsvikum mikils fjölda auðmanna á grundvelli upplýsinga um bankareikninga og skúffufyrirtæki í Liechtenstein, sem þýska leyniþjónustan BND keypti af manni sem safnaði þeim með ólöglegum hætti. 26.2.2008 02:00 Vill frumsýna myndina um leiðtogafundinn á næsta ári Stórleikstjórinn Ridley Scott segist eiga von á því að hægt verði að frumsýna myndina um leiðtogafundinn í Höfða snemma á árinu 2009. Nú er verið að skrifa handritið að myndinni, samkvæmt því sem fram kemur á vefnum Hollywood Reporter. 25.2.2008 22:44 Þarf að sannfæra þjóðina um stefnu stjórnvalda í Írak John McCain sagði í dag að ef hann ætlaði sér að sigra í bandarísku forsetakosningunum í haust þyrfti hann að sannfæra landa sína um að stefna stjórnvalda í Írak væri að skila árangri. Ef hann gæti það ekki myndi hann tapa. 25.2.2008 22:15 Talibanar vilja loka farsímum í Afganistan Talsmaður talibana sagði við fréttamenn að bandarískir og aðrir erlendir hermenn noti farsímamerki til þess að rekja ferðir liðsmanna þeirra og gera árásir á þá. 25.2.2008 18:16 Meiriháttar Mini Mini Cooper S hefur þótt alveg sæmilega sprækur bíll með sína 170 hestafla vél frá BMW. 25.2.2008 17:44 Barack Obama með túrban Hillary Clinton og liðsmenn hennar eru orðin svo örvæntingarfull vegna velgengni Baraks Obama að þau hafa sent mynd af honum með túrban til fjölmiðla. 25.2.2008 17:06 Farðu í rassgat, hreytti Frakklandsforseti út úr sér Enn einusinni tekur franska þjóðin andköf yfir forseta sínum. Nicolas Sarkozy missti stjórn á skapi sínu þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París um helgina. 25.2.2008 15:17 Hyggjast leyfa grisjun á fílastofninum í S-Afríku Stjórnvöld í Suður-Afríku hyggjast heimila fílaveiðar í landinu í fyrsta sinn í 13 ár. Í yfirlýsingu til fjölmiðla kemur fram að þetta sé gert þar sem þörf sé á því að grisja stofninn. 25.2.2008 14:31 Aukinn viðbúnaður við sendiráð Norðmanna í Islamabad Öryggisviðbúnaður hefur verið aukinn við sendiráð Noregs í Islamabad í Pakistan eftir að hótanir bárust þangað um helgina. 25.2.2008 13:31 Greenpeace mótmæla á Heathrow Mótmælendur á vegum Greenpeace samtakanna ruddust inn á flugbraut á Heathrow flugvellinum á Englandi í morgun og klifruðu upp á Boeing 777 þotu sem var að koma frá Manchester. 25.2.2008 11:31 Ókeypis heróín í Danmörku fyrir nær milljarð króna Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að verja 70 milljónum danskra króna eða nær milljarði króna til að dreifa ókeypis heróíni til langtgenginna heróínfíkla í landinu í ár og næsta ár. 25.2.2008 11:27 Forfaðir kanína og héra fundinn Steingerfingafræðingar hafa fundið leyfar spendýrs sem talið er vera forfaðir kanína og héra á jörðinni. 25.2.2008 10:09 Júmbóþota knúin áfram af kókoshnetuolíu Breski milljarðamæringurinn Richard Branson kallaði það mikilvægan áfanga fyrir allan flugvélaiðnaðinn að hann sendi eina af Virgin-júmbóþotum sínum í áætlunarferð, knúna blöndu af venjulegu eldsneyti og lífrænu. 25.2.2008 10:05 Öflugur skjálfti á Súmötru Snarpur jarðskjálfti upp á 7,3 á Richter skók Bengulu-hérað á eyjunni Súmötru í Indónesíu í morgun en engar fregnir hafa borist af manntjóni. 25.2.2008 10:05 Tólf verkamenn teknir af lífi í Írak Tólf verkamenn frá Nepal hafa verið teknir af lífi af hópi uppreisnarmanna í Írak. 25.2.2008 08:06 Hungur vex í kjölfar hækkandi matvælaverðs Hungur er nú vaxandi vandamál meðal fátækari þjóða heims eftir miklar hækkanir á matvælaverði í heiminum á síðasta ári. 25.2.2008 08:01 Sjá næstu 50 fréttir
Grunaðir um að skipuleggja leigumorð í Danmörku Tveir menn hafa verið handteknir í Kaupmannahöfn grunaðir um að leggja á ráðin um fjölda leigumorða í borginni. 27.2.2008 08:45
FBI tók feil á þýskum ferðamönum og glæpaforingja Borin hafa verið kennsl á miðaldra hjón sem fest voru á myndband í ferðamannabænum Taormina á síðasta ári. Um var að ræða þýska ferðamenn en ekki stórhættulegan glæpamann og kærustu hans sem eru á Topp tíu lista FBI um eftirlýsta glæpamenn. 27.2.2008 07:29
Tvær milljónir manna rafmagnslausar á Flórída Rafmagn sló út á heimilum tveggja milljóna manna í Flórída í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í kjarnorkuveri svo loka þurfti því. 27.2.2008 07:24
Obama dregur verulega á Clinton í Ohio Nú þegar aðeins vika er til forkosninga Demókrata í ríkinu Ohio sýnir ný skoðannakönnun að Barak Obama hefur dregið verulega á Hillary Clinton. 27.2.2008 07:16
Stærsta sjávarskrímsli heims fannst á Svalbarða Steingerðar leyfar sjávarskrímslis hafa fundist á einni af eyjunum við Svalbarða. Um er að ræða stærstu sjávarrisaeðluna sem fundist hefur í heiminum 27.2.2008 07:12
Jarðskjálfti skók miðhluta Englands í nótt Jarðskjálfti upp á 5,3 á Richter skók miðhluta Englands í nótt. Þetta er stærsti jarðskjálfti á Bretlandseyjum á síðustu 25 árum. 27.2.2008 07:03
Clinton líkir Obama við Bush Hillary Clinton hefur síðustu daga hert árásir sínar á Barack Obama í þeirri von að vinna til sín fylgi í prófkjörunum á þriðjudag í næstu viku. Clinton má ekki lengur við því að tapa fyrir Obama í þeim fáu fjölmennu ríkjum sem enn á eftir að kjósa í, því þá væri nokkuð víst að Obama færi með sigur af hólmi í baráttu Demókrataflokksins um það hvort þeirra verður forsetaefni í kosningunum í haust. 27.2.2008 03:00
Biðlar til Brown um lausn fanga Arabísk sjónvarpsstöð hefur birt myndskeið sem sýnir einn af fimm Bretum sem voru teknir í gíslingu fyrir átta mánuðum. Myndskeiðið sýnir mann sem biðlar til Gordon Brown forsætisráðherra um að bjarga gíslunum. 26.2.2008 20:33
Norðurlöndin stöðva skattaflótta Fjármálaráðherrar Norðurlandanna ætla að stöðva skattaflótta frá löndum sínum. Í lok október 2007 undirrituðu þeir samning um upplýsingaskipti við eyjuna Mön. 26.2.2008 18:02
400 í einu höggi Svokallaðir morðsniglar hafa verið að gera Dani vitlausa undanfarin ár. Þeir hafa breiðst svo hratt út að þeir eru hrein plága í görðum. 26.2.2008 17:46
Samningaviðræðum í Kenía frestað Viðræðum sem miða að því að enda ofbeldisölduna sem riðið hefur yfir Kenía frá úrslitum forsetakosninganna í lok desember hefur verið frestað. Kofi Annan fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og málamiðlari tilkynnti þetta í dag en hann hefur leitt viðræðurnar í einn mánuð. 26.2.2008 15:26
Tæki sem les eydd SMS komið á markað Tæki sem gerir fólki mögulegt að njósna um maka sína með því að lesa SMS skilaboð sem hefur verið eytt, er nú komið í verslanir ytra. Tækið sem er auglýst sem „Litli gimsteinninn“ getur lesið Sim kort og upplýsingarnar er hægt að senda á hvaða tölvu sem er í gegnum USB tengi. 26.2.2008 14:43
Hvatt til morða á Dönum í sjónvarpsþætti fyrir börn Hvatt er til morða á Dönum og viðskiptabanni á Danmörku, í vinsælum sjónvarpsþætti fyrir börn á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna. 26.2.2008 14:27
Írakar fordæma innrás Tyrkja Íraska stjórnin hefur fordæmt innrás Tyrkja á Kúrda í norðurhluta Írak. Í yfirlýsingu stjórnarinnar mótmæla Írakar harkalega og skora á tyrknesk yfirvöld að draga herlið sitt til baka án tafar. 26.2.2008 14:19
Tjáningarfrelsi fer minnkandi í Rússlandi Tjáningarfrelsi í Rússlandi hefur farið „verulega minnkandi“ í forsetatíð Vladimir Putin samkvæmt skýrslu Amnesty International. Í henni segir að morð á berorðum fréttamönnum séu óleyst, sjálfstæðum fjölmiðlafyrirtækjum hafi verið lokað og lögregla hafi ráðist á stjórnarandstæðinga í mótmælaaðgerðum. 26.2.2008 13:26
Dómari hafnar nýjum forsetakosningum í Nígeríu Dómari í Nígeríu hefur hafnað kröfu stjórnarandstöðu um að forsetakosningar síðasta árs verði gerðar ógildar og kosið að nýju. Muhammadu Buhari frambjóðandi stjórnarandstöðunnar segir að ekki hafi verið kosið í 29 af 31 ríki landsins. Atiku Abuktar fyrrverandi varaforseti hélt því fram að lýðræðisflokkur Yar'Adua forseta hefði svindlað í kosningunum. 26.2.2008 13:18
Minnsta áhorf á Óskarinn hingað til Óskarðsverðlaunaafhendingin á sunnudagskvöld hlaut minnsta áhorf í sjónvarpi hingað til samkvæmt bandarískum könnunum. Um 32 milljónir horfðu á útsendingu ABC sjónvarpsstöðvarinnar, um milljón færri en árið 2003. Þá höfðu Bandaríkjamenn farið fyrir innrásinni í Írak daginn fyrir hátíðina. Í fyrra horfðu 41 milljón manns á hátíðina í sjónvarpi. 26.2.2008 11:44
Engin merki um að danskar vörur verði sniðgengnar Danska utanríkisráðuneytis segist ekki sjá merki þess í Miðausturlöndum eða annars staðar í Asíu að til standi að sniðganga danskar vörur í stórum stíl til þess að mótmæla endurbirtingu Múhameðsteikninga. 26.2.2008 11:37
Dæmt um úrslit forsetakosninga í Nígeríu Nígerskur dómari ákveður í dag hvort ógilda eigi kjör Umaru Yar'Adua í embætti forseta. Frambjóðendur í stjórnarandstöðu halda því fram að úrslit kosninganna á síðasta ári hafi ekki átt ser stað í mörgum ríkjum og að núverandi lýðræðisflokkur fólksins hafi breytt úrslitunum forsetanum í vil. 26.2.2008 11:02
Dómsdagshvelfingin á Svalbarða vígð í dag Hin svokallaða dómsdagshvelfing á Svalbarða, sem getur geymt milljónir frætegunda, var formlega vígð í dag. 26.2.2008 10:35
Heil Gosi! - Áhugi Hitlers á Disney Forstjóri stríðsmunasafns í Noregi heldur því fram að hann hafi fundið teikningar sem Adolf Hitler gerði á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. William Hakvaag forstjóri safnsins í Lofoten í Norður-Noregi segist hafa fundið teikningarnar inni í mynd sem hann keypti á uppboði í Þýskalandi og merkt var „A. Hitler". 26.2.2008 10:33
Barak og Hillary hnífjöfn í Texas Tvær nýjar skoðanakannanir í Texas sýna að Barak Obama og Hillary Clinton eru hnífjöfn hvað fylgi varðar meðal Demókrata. Fréttaskýrendur eru sammála um að ef Clinton vinni ekki í Texas og eða Ohio sé hún búin að tapa baráttunni við Obama. 26.2.2008 09:04
Sögulegir tónleikar í Norður-Kóreu Sinfóníuhljómsveit New York borgar er nú stödd í höfuðborg Norður-Kóreu en þar mun hljómsveitin halda sögulega tónleika í kvöld. 26.2.2008 09:01
Flowers ætlar að selja Clinton spólurnar Gennifer Flowers ætlar að setja á uppboð hljóðrituð samtöl hennar og Bill Clinton en þau áttu í ástarsambandi í ein tólf ár. Flowers sagði frá sambandi þeirra þegar Bill Clinton sóttist eftir forsetaembættinu árið 1992. 26.2.2008 08:56
Grafið eftir Nasistagulli í Þýskalandi Fjársjóðsleitarmenn munu í dag aftur hefja leit að fjársjóði frá tímum Nasista sem talinn er vera grafinn í suðurhluta Þýskalands. Meðal þess sem talið er að fjársjóðurinn innihaldi eru tvö tonn af gulli 26.2.2008 08:53
Rómantíkin varð ræningjanum að falli Rómantískur ræningi varð svo ástfanginn af gjaldkeranum á pósthúsinu sem hann rændi að hann kom aftur þangað daginn eftir með blómvönd og bauð gjaldkeranum á stefnumót. 26.2.2008 08:53
Tyrkir segjast hafa fellt tugi Kúrda Tyrkneski herinn segir að 41 Kúrdi hafi fallið í nýjustu átökunum í norðurhluta Íraks. Er tala fallinna þá komin upp í 153 síðan að Tyrkir réðust inn í Kúrdahéruðin fyrir síðustu helgi. Á sama tíma segir kúrdísk fréttastofa að uppreisnarmönnum hafi tekist að hrekja tyrkneska hermenn á flótta á sumum átakasvæðunum. 26.2.2008 08:51
Geðdeyfðarlyf eru að mestu gagnlaus Ný kynslóð af geðdeyfðarlyfjum á borð við Prozac og Seroxat hafa litla sem enga virkni fyrir það fólk sem notar þessi lyf. Í flestum tilvikum er jafngott að bryðja brjóstsykur. 26.2.2008 08:50
FARC ætla að sleppa gíslum í Kolombíu FARC skæruliðasamtökin í Kólombíu ætla að leysa fjóra af gíslum sínum úr haldi í þessari viku. Gíslarnir eru allir fyrrum þingmenn í landinu og hafa verið í haldi samtakana árum saman. 26.2.2008 08:48
Skandinavar vilja sjá bankagögnin Í Þýskalandi hefur nú verið flett ofan af skattsvikum mikils fjölda auðmanna á grundvelli upplýsinga um bankareikninga og skúffufyrirtæki í Liechtenstein, sem þýska leyniþjónustan BND keypti af manni sem safnaði þeim með ólöglegum hætti. 26.2.2008 02:00
Vill frumsýna myndina um leiðtogafundinn á næsta ári Stórleikstjórinn Ridley Scott segist eiga von á því að hægt verði að frumsýna myndina um leiðtogafundinn í Höfða snemma á árinu 2009. Nú er verið að skrifa handritið að myndinni, samkvæmt því sem fram kemur á vefnum Hollywood Reporter. 25.2.2008 22:44
Þarf að sannfæra þjóðina um stefnu stjórnvalda í Írak John McCain sagði í dag að ef hann ætlaði sér að sigra í bandarísku forsetakosningunum í haust þyrfti hann að sannfæra landa sína um að stefna stjórnvalda í Írak væri að skila árangri. Ef hann gæti það ekki myndi hann tapa. 25.2.2008 22:15
Talibanar vilja loka farsímum í Afganistan Talsmaður talibana sagði við fréttamenn að bandarískir og aðrir erlendir hermenn noti farsímamerki til þess að rekja ferðir liðsmanna þeirra og gera árásir á þá. 25.2.2008 18:16
Meiriháttar Mini Mini Cooper S hefur þótt alveg sæmilega sprækur bíll með sína 170 hestafla vél frá BMW. 25.2.2008 17:44
Barack Obama með túrban Hillary Clinton og liðsmenn hennar eru orðin svo örvæntingarfull vegna velgengni Baraks Obama að þau hafa sent mynd af honum með túrban til fjölmiðla. 25.2.2008 17:06
Farðu í rassgat, hreytti Frakklandsforseti út úr sér Enn einusinni tekur franska þjóðin andköf yfir forseta sínum. Nicolas Sarkozy missti stjórn á skapi sínu þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París um helgina. 25.2.2008 15:17
Hyggjast leyfa grisjun á fílastofninum í S-Afríku Stjórnvöld í Suður-Afríku hyggjast heimila fílaveiðar í landinu í fyrsta sinn í 13 ár. Í yfirlýsingu til fjölmiðla kemur fram að þetta sé gert þar sem þörf sé á því að grisja stofninn. 25.2.2008 14:31
Aukinn viðbúnaður við sendiráð Norðmanna í Islamabad Öryggisviðbúnaður hefur verið aukinn við sendiráð Noregs í Islamabad í Pakistan eftir að hótanir bárust þangað um helgina. 25.2.2008 13:31
Greenpeace mótmæla á Heathrow Mótmælendur á vegum Greenpeace samtakanna ruddust inn á flugbraut á Heathrow flugvellinum á Englandi í morgun og klifruðu upp á Boeing 777 þotu sem var að koma frá Manchester. 25.2.2008 11:31
Ókeypis heróín í Danmörku fyrir nær milljarð króna Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að verja 70 milljónum danskra króna eða nær milljarði króna til að dreifa ókeypis heróíni til langtgenginna heróínfíkla í landinu í ár og næsta ár. 25.2.2008 11:27
Forfaðir kanína og héra fundinn Steingerfingafræðingar hafa fundið leyfar spendýrs sem talið er vera forfaðir kanína og héra á jörðinni. 25.2.2008 10:09
Júmbóþota knúin áfram af kókoshnetuolíu Breski milljarðamæringurinn Richard Branson kallaði það mikilvægan áfanga fyrir allan flugvélaiðnaðinn að hann sendi eina af Virgin-júmbóþotum sínum í áætlunarferð, knúna blöndu af venjulegu eldsneyti og lífrænu. 25.2.2008 10:05
Öflugur skjálfti á Súmötru Snarpur jarðskjálfti upp á 7,3 á Richter skók Bengulu-hérað á eyjunni Súmötru í Indónesíu í morgun en engar fregnir hafa borist af manntjóni. 25.2.2008 10:05
Tólf verkamenn teknir af lífi í Írak Tólf verkamenn frá Nepal hafa verið teknir af lífi af hópi uppreisnarmanna í Írak. 25.2.2008 08:06
Hungur vex í kjölfar hækkandi matvælaverðs Hungur er nú vaxandi vandamál meðal fátækari þjóða heims eftir miklar hækkanir á matvælaverði í heiminum á síðasta ári. 25.2.2008 08:01