Fleiri fréttir Um 400 lítrar af gambra fundust í húsinu Tveir voru handteknir í tengslum við málið sem telst upplýst. 9.6.2016 17:21 Hjálmar Sveinsson: Hrafn þarf að fylgja lögum eins og aðrir Formaður umhverfis- og skipulagsráðs segir að álit umboðsmanns borgarbúa varðandi óleyfisframkvæmdir Hrafns sé áminning fyrir borgina. 9.6.2016 17:00 Ekkert flug í nótt vegna forfalla Enginn flugumferðarstjóri fæst á næturvakt í Reykjavíkurflugvelli. 9.6.2016 16:48 Hæstiréttur þyngir refsingu Hríseyjarnauðgarans Þrítugur karlmaður hlaut fimm ára fangelsi fyrir nauðgun. Auk þess voru miskabætur til fórnarlambsins hækkaðar. 9.6.2016 16:47 Höskuldur leggur fram frumvarp sem mun halda Reykjavíkurflugvelli í óbreyttri mynd Segir niðurstöðu Hæstaréttar um lokun neyðarbrautarinnar vonbrigði. Leggur frumvarpið fram í ágúst. 9.6.2016 16:47 Tveir menn dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag tvo karlmenn á fertugsaldri, þá Inga Björn Ingason og Jakob Viðar Grétarsson. í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað á heimili Inga Björns í apríl 2014. 9.6.2016 16:27 Mikilvægt að standa í fæturna gagnvart tilbúnum dópskuldum Fólk verður að eiga það við sig sjálft hvort það vill borga dópskuldir. 9.6.2016 16:21 Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni. 9.6.2016 16:04 Ólöf Nordal um dóm Hæstaréttar: „Þá er þetta mál úr sögunni“ Hæstiréttur segir að loka þurfi neyðarbrautinni á Reykjavíkurflugvelli innan 16 vikna. Ráðherra segir ágreining hafa verið slíkan í málinu að nauðsynlegt var að fá niðurstöðu æðsta dómstóls landsins. 9.6.2016 15:59 Hæstiréttur: Neyðarbrautin þarf að loka innan 16 vikna Íslenska ríkið þarf að loka NA-SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hinni svokölluðu neyðarbraut, innan sextán vikna eða fyrir 29. september næstkomandi. 9.6.2016 15:15 Halldóra verulega ósátt með fyrstu viðbrögð MS vegna aðskotahlutar í Hleðsludrykk „Það var eins og hann væri fyrir fram búinn að ákveða hvað hann ætlaði að segja.“ 9.6.2016 15:04 WOW air enn að vinna upp tafir vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra Nokkrar seinkanir hafa orðið á komum og brottförum hjá WOW air í dag. 9.6.2016 14:33 Vilja heimila ökupróf á sjálfskiptum vöru- og hópbílum af minni gerð Sama fyrirkomulag í Noregi og Svíþjóð. 9.6.2016 14:33 Hrygningarstofn þorsks ekki stærri í fjörutíu ár Aflamark fyrir næsta fiskveiðiár verður hækkað um fimm þúsund tonn. 9.6.2016 13:38 Aðskotahlutur fannst í Hleðslu frá MS: Segja þetta ekki vera kjöt- eða fiskafurð Telja líklegast að hráefni hafi ekki leyst nægjanlega vel upp. 9.6.2016 13:34 Umfangsmikil landaframleiðsla stöðvuð á Laugavegi Fjölmargir lögreglumenn komu að aðgerðinni. 9.6.2016 12:28 Aðgerðarleysi borgarinnar gagnvart óleyfisframkvæmdum Hrafns „afar ámælisvert“: „Vart hægt að ætlast til að borgararnir fari að lögum geri stjórnvöld það ekki“ Aðgerðarleysi Reykjavíkurborgar er harðlega gagnrýnt í áliti umboðsmanns borgarbúa. 9.6.2016 11:57 Segja veikindi hrossa í Hvalfirði mega rekja til flúormengunar „Er því tæpast hafið yfir nokkurn vafa að flúormengunin kemur frá álverinu á Grundartanga.“ 9.6.2016 11:54 Hæstiréttur fellir dóm um neyðarbrautina í dag Verður umdeildustu flugbraut landsins lokað endanlega? 9.6.2016 11:51 Flugumferðarstjórar hissa á skorðum sem Gerðardómi eru settar Ósáttir með lagasetningu á aðgerðir þeirra en vona að samningar takist fyrir 24. júní. 9.6.2016 11:31 Foreldrum ráðlagt að semja um dópskuldir barna sinna Faðir á Akureyri stendur ráðþrota gagnvart grasreykinga dóttur sinnar. Vaxandi vandi vegna kannabisneyslu. 9.6.2016 10:38 Ísland enn á ný friðsælasta ríki heimsins Ísland hefur verið efst á lista Institute for Economics and Peace yfir friðsælustu ríki heims frá árinu 2011. 9.6.2016 10:35 Leiðin til Bessastaða: Mikilvægt að kona sé valkostur í kosningum árið 2016 Í kosningabaráttu sinni hefur Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi sagt að það þurfi móður og fyrirliða á Bessastaði. Hún vill þó ekki meina að hún sé með þessu að segja að það eigi að kjósa hana af því að hún er kona. 9.6.2016 10:00 Rannsókn á hendur lögreglufulltrúa felld niður Lögreglufulltrúi sem sakaður var um að hafa rangt við í samskiptum við upplýsingagjafa verður ekki ákærður fyrir brot í starfi. Ekkert saknæmt kom fram við rannsókn málsins. 9.6.2016 09:15 Beittu piparúða gegn ökumanni Varð „mjög illur“ þegar hann átti að gefa öndunarsýni. 9.6.2016 08:36 Ósáttir við stækkun hótels Áform Icelandair Hotels um að stækka Hótel Reykjahlíð margfalt mæta mikilli óánægju á meðal íbúa. Sveitarstjórnin er klofin í málinu. 9.6.2016 08:00 Tvöfalt fleiri ungar mæður á Suðurnesjum Fleiri ungar mæður eru á Suðurnesjum en á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt tölum frá Landlækni. Hlutfallslega fæstir háskólamenntaðir búa á Suðurnesjum. 9.6.2016 06:00 Tuttugu Íslendingar kusu á Spáni Tuttugu Íslendingar fóru saman að kjósa forseta Íslands utan kjörstaðar hjá ræðismanni Íslands í Benidorm á Spáni í gær. Forsetakosningar fara fram 25. júní næstkomandi. 9.6.2016 06:00 Opinberun gagna breytti stöðunni í rannsóknum "Öll þessi Panamamál eru í vinnslu og ekki tímabært að tjá sig um þau sérstaklega,“ svarar Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri þegar hann er spurður um gang mála. 9.6.2016 06:00 Iðnaðarráðherra fór til Georgíu Skrifað verður undir fríverslunarsamning EFTA-ríkjanna við Georgíu síðar í mánuðinum. 9.6.2016 06:00 Fá sveitarfélög nýta sér læsisverkefni Fimm af níu sérfræðingum sem ráðnir voru í læsisteymi Menntamálastofnunar hafa sagt upp störfum. 9.6.2016 06:00 Eldra fólk frekar með fordóma Anna Lára Steindal og Juan Camilo Roman Estrada hafa rætt við yfir fimm þúsund manns um fordóma og innflytjendur. Fordómarnir meiri hjá eldra fólki.Helst hefur eldra fólk fordóma gegn múslimum og hælisleitendum. 9.6.2016 06:00 Dauðum köttum fargað án vitundar eigenda Farið var með köttinn á stað fyrir úrgang og hann grafinn þar því hann var geymdur úti í poka á þjónustumiðstöðinni og krummi var farinn að narta í hann 9.6.2016 06:00 Endurnýja tölvukerfin á Alþingi fyrir lok 2020 Elsta þingfundakerfið, atkvæðagreiðslukerfið, er að verða 25 ára, að sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis. 9.6.2016 06:00 Íslendingar krefjist afsagnar forsetans Forseti Alþjóðaskáksambandsins tengist neti aflandsfélaga sem tengjast meðal annarra Sýrlandsforseta. Forsetinn er gjörspilltur og til skammar fyrir skákhreyfinguna, segir Hrafn Jökulsson skákfrömuður. 9.6.2016 06:00 Fébótakröfu fyrrverandi trymbils Sólstafa vísað frá dómi Guðmundur Óli Pálmason taldi sig hafa orðið af tuttugu milljónum eftir brottrekstur sinn úr sveitinni. 8.6.2016 22:56 Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8.6.2016 21:27 Jóhann Hjartarson leiðir Skákþingið eftir ótrúlegar sviptingar Þrír, þar á meðal Íslandsmeistari síðasta árs, fylgja fast á hæla Jóhanns. 8.6.2016 20:36 Alltaf rok í vinnunni Endurbætur á Borgarfjarðarbrú eru í fullum gangi enda er þessi nærri fjörutíu ára gamla brú farin að láta á sjá. 8.6.2016 20:03 Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8.6.2016 19:45 Ríkislögreglustjóri kominn á samfélagsmiðla í tilefni af EM Lögreglumenn frá Íslandi eru mættir til Frakklands. 8.6.2016 19:02 Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8.6.2016 18:48 Davíð segir rangt að hann hafi sýnt af sér vanrækslu Davíð Oddson forsetaframbjóðandi segir það rangt að Rannsóknarnefnd Alþingis um fall bankanna hafi komist að þeirri niðurstöðu að hann hafi sýnt af sér vanrækslu. 8.6.2016 18:47 Innanríkisráðherra hefði ekki gripið inn í deiluna nema ríkar ástæður væru til Flugumferðarstjórar funda, umhverfis- og samgöngunefnd fundar og þingfundur verður haldinn í kvöld. 8.6.2016 18:22 122 laxar hafa veiðst í Norðurá á fimm dögum Met veiði hefur verið í þeim ám þar sem laxveiði er hafin. Í Norðurá í Borgarfirði hafa veiðst 122 laxar á fimm dögum. 8.6.2016 18:06 Sjá næstu 50 fréttir
Um 400 lítrar af gambra fundust í húsinu Tveir voru handteknir í tengslum við málið sem telst upplýst. 9.6.2016 17:21
Hjálmar Sveinsson: Hrafn þarf að fylgja lögum eins og aðrir Formaður umhverfis- og skipulagsráðs segir að álit umboðsmanns borgarbúa varðandi óleyfisframkvæmdir Hrafns sé áminning fyrir borgina. 9.6.2016 17:00
Ekkert flug í nótt vegna forfalla Enginn flugumferðarstjóri fæst á næturvakt í Reykjavíkurflugvelli. 9.6.2016 16:48
Hæstiréttur þyngir refsingu Hríseyjarnauðgarans Þrítugur karlmaður hlaut fimm ára fangelsi fyrir nauðgun. Auk þess voru miskabætur til fórnarlambsins hækkaðar. 9.6.2016 16:47
Höskuldur leggur fram frumvarp sem mun halda Reykjavíkurflugvelli í óbreyttri mynd Segir niðurstöðu Hæstaréttar um lokun neyðarbrautarinnar vonbrigði. Leggur frumvarpið fram í ágúst. 9.6.2016 16:47
Tveir menn dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag tvo karlmenn á fertugsaldri, þá Inga Björn Ingason og Jakob Viðar Grétarsson. í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað á heimili Inga Björns í apríl 2014. 9.6.2016 16:27
Mikilvægt að standa í fæturna gagnvart tilbúnum dópskuldum Fólk verður að eiga það við sig sjálft hvort það vill borga dópskuldir. 9.6.2016 16:21
Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni. 9.6.2016 16:04
Ólöf Nordal um dóm Hæstaréttar: „Þá er þetta mál úr sögunni“ Hæstiréttur segir að loka þurfi neyðarbrautinni á Reykjavíkurflugvelli innan 16 vikna. Ráðherra segir ágreining hafa verið slíkan í málinu að nauðsynlegt var að fá niðurstöðu æðsta dómstóls landsins. 9.6.2016 15:59
Hæstiréttur: Neyðarbrautin þarf að loka innan 16 vikna Íslenska ríkið þarf að loka NA-SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hinni svokölluðu neyðarbraut, innan sextán vikna eða fyrir 29. september næstkomandi. 9.6.2016 15:15
Halldóra verulega ósátt með fyrstu viðbrögð MS vegna aðskotahlutar í Hleðsludrykk „Það var eins og hann væri fyrir fram búinn að ákveða hvað hann ætlaði að segja.“ 9.6.2016 15:04
WOW air enn að vinna upp tafir vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra Nokkrar seinkanir hafa orðið á komum og brottförum hjá WOW air í dag. 9.6.2016 14:33
Vilja heimila ökupróf á sjálfskiptum vöru- og hópbílum af minni gerð Sama fyrirkomulag í Noregi og Svíþjóð. 9.6.2016 14:33
Hrygningarstofn þorsks ekki stærri í fjörutíu ár Aflamark fyrir næsta fiskveiðiár verður hækkað um fimm þúsund tonn. 9.6.2016 13:38
Aðskotahlutur fannst í Hleðslu frá MS: Segja þetta ekki vera kjöt- eða fiskafurð Telja líklegast að hráefni hafi ekki leyst nægjanlega vel upp. 9.6.2016 13:34
Umfangsmikil landaframleiðsla stöðvuð á Laugavegi Fjölmargir lögreglumenn komu að aðgerðinni. 9.6.2016 12:28
Aðgerðarleysi borgarinnar gagnvart óleyfisframkvæmdum Hrafns „afar ámælisvert“: „Vart hægt að ætlast til að borgararnir fari að lögum geri stjórnvöld það ekki“ Aðgerðarleysi Reykjavíkurborgar er harðlega gagnrýnt í áliti umboðsmanns borgarbúa. 9.6.2016 11:57
Segja veikindi hrossa í Hvalfirði mega rekja til flúormengunar „Er því tæpast hafið yfir nokkurn vafa að flúormengunin kemur frá álverinu á Grundartanga.“ 9.6.2016 11:54
Hæstiréttur fellir dóm um neyðarbrautina í dag Verður umdeildustu flugbraut landsins lokað endanlega? 9.6.2016 11:51
Flugumferðarstjórar hissa á skorðum sem Gerðardómi eru settar Ósáttir með lagasetningu á aðgerðir þeirra en vona að samningar takist fyrir 24. júní. 9.6.2016 11:31
Foreldrum ráðlagt að semja um dópskuldir barna sinna Faðir á Akureyri stendur ráðþrota gagnvart grasreykinga dóttur sinnar. Vaxandi vandi vegna kannabisneyslu. 9.6.2016 10:38
Ísland enn á ný friðsælasta ríki heimsins Ísland hefur verið efst á lista Institute for Economics and Peace yfir friðsælustu ríki heims frá árinu 2011. 9.6.2016 10:35
Leiðin til Bessastaða: Mikilvægt að kona sé valkostur í kosningum árið 2016 Í kosningabaráttu sinni hefur Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi sagt að það þurfi móður og fyrirliða á Bessastaði. Hún vill þó ekki meina að hún sé með þessu að segja að það eigi að kjósa hana af því að hún er kona. 9.6.2016 10:00
Rannsókn á hendur lögreglufulltrúa felld niður Lögreglufulltrúi sem sakaður var um að hafa rangt við í samskiptum við upplýsingagjafa verður ekki ákærður fyrir brot í starfi. Ekkert saknæmt kom fram við rannsókn málsins. 9.6.2016 09:15
Ósáttir við stækkun hótels Áform Icelandair Hotels um að stækka Hótel Reykjahlíð margfalt mæta mikilli óánægju á meðal íbúa. Sveitarstjórnin er klofin í málinu. 9.6.2016 08:00
Tvöfalt fleiri ungar mæður á Suðurnesjum Fleiri ungar mæður eru á Suðurnesjum en á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt tölum frá Landlækni. Hlutfallslega fæstir háskólamenntaðir búa á Suðurnesjum. 9.6.2016 06:00
Tuttugu Íslendingar kusu á Spáni Tuttugu Íslendingar fóru saman að kjósa forseta Íslands utan kjörstaðar hjá ræðismanni Íslands í Benidorm á Spáni í gær. Forsetakosningar fara fram 25. júní næstkomandi. 9.6.2016 06:00
Opinberun gagna breytti stöðunni í rannsóknum "Öll þessi Panamamál eru í vinnslu og ekki tímabært að tjá sig um þau sérstaklega,“ svarar Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri þegar hann er spurður um gang mála. 9.6.2016 06:00
Iðnaðarráðherra fór til Georgíu Skrifað verður undir fríverslunarsamning EFTA-ríkjanna við Georgíu síðar í mánuðinum. 9.6.2016 06:00
Fá sveitarfélög nýta sér læsisverkefni Fimm af níu sérfræðingum sem ráðnir voru í læsisteymi Menntamálastofnunar hafa sagt upp störfum. 9.6.2016 06:00
Eldra fólk frekar með fordóma Anna Lára Steindal og Juan Camilo Roman Estrada hafa rætt við yfir fimm þúsund manns um fordóma og innflytjendur. Fordómarnir meiri hjá eldra fólki.Helst hefur eldra fólk fordóma gegn múslimum og hælisleitendum. 9.6.2016 06:00
Dauðum köttum fargað án vitundar eigenda Farið var með köttinn á stað fyrir úrgang og hann grafinn þar því hann var geymdur úti í poka á þjónustumiðstöðinni og krummi var farinn að narta í hann 9.6.2016 06:00
Endurnýja tölvukerfin á Alþingi fyrir lok 2020 Elsta þingfundakerfið, atkvæðagreiðslukerfið, er að verða 25 ára, að sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis. 9.6.2016 06:00
Íslendingar krefjist afsagnar forsetans Forseti Alþjóðaskáksambandsins tengist neti aflandsfélaga sem tengjast meðal annarra Sýrlandsforseta. Forsetinn er gjörspilltur og til skammar fyrir skákhreyfinguna, segir Hrafn Jökulsson skákfrömuður. 9.6.2016 06:00
Fébótakröfu fyrrverandi trymbils Sólstafa vísað frá dómi Guðmundur Óli Pálmason taldi sig hafa orðið af tuttugu milljónum eftir brottrekstur sinn úr sveitinni. 8.6.2016 22:56
Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8.6.2016 21:27
Jóhann Hjartarson leiðir Skákþingið eftir ótrúlegar sviptingar Þrír, þar á meðal Íslandsmeistari síðasta árs, fylgja fast á hæla Jóhanns. 8.6.2016 20:36
Alltaf rok í vinnunni Endurbætur á Borgarfjarðarbrú eru í fullum gangi enda er þessi nærri fjörutíu ára gamla brú farin að láta á sjá. 8.6.2016 20:03
Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8.6.2016 19:45
Ríkislögreglustjóri kominn á samfélagsmiðla í tilefni af EM Lögreglumenn frá Íslandi eru mættir til Frakklands. 8.6.2016 19:02
Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8.6.2016 18:48
Davíð segir rangt að hann hafi sýnt af sér vanrækslu Davíð Oddson forsetaframbjóðandi segir það rangt að Rannsóknarnefnd Alþingis um fall bankanna hafi komist að þeirri niðurstöðu að hann hafi sýnt af sér vanrækslu. 8.6.2016 18:47
Innanríkisráðherra hefði ekki gripið inn í deiluna nema ríkar ástæður væru til Flugumferðarstjórar funda, umhverfis- og samgöngunefnd fundar og þingfundur verður haldinn í kvöld. 8.6.2016 18:22
122 laxar hafa veiðst í Norðurá á fimm dögum Met veiði hefur verið í þeim ám þar sem laxveiði er hafin. Í Norðurá í Borgarfirði hafa veiðst 122 laxar á fimm dögum. 8.6.2016 18:06