Fleiri fréttir

Tveir menn dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag tvo karlmenn á fertugsaldri, þá Inga Björn Ingason og Jakob Viðar Grétarsson. í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað á heimili Inga Björns í apríl 2014.

Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni.

Ósáttir við stækkun hótels

Áform Icelandair Hotels um að stækka Hótel Reykjahlíð margfalt mæta mikilli óánægju á meðal íbúa. Sveitarstjórnin er klofin í málinu.

Tvöfalt fleiri ungar mæður á Suðurnesjum

Fleiri ungar mæður eru á Suðurnesjum en á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt tölum frá Landlækni. Hlutfallslega fæstir háskólamenntaðir búa á Suðurnesjum.

Tuttugu Íslendingar kusu á Spáni

Tuttugu Íslendingar fóru saman að kjósa forseta Íslands utan kjörstaðar hjá ræðismanni Íslands í Benidorm á Spáni í gær. Forsetakosningar fara fram 25. júní næstkomandi.

Eldra fólk frekar með fordóma

Anna Lára Steindal og Juan Camilo Roman Estrada hafa rætt við yfir fimm þúsund manns um fordóma og innflytjendur. Fordómarnir meiri hjá eldra fólki.Helst hefur eldra fólk fordóma gegn múslimum og hælisleitendum. 

Dauðum köttum fargað án vitundar eigenda

Farið var með köttinn á stað fyrir úrgang og hann grafinn þar því hann var geymdur úti í poka á þjónustumiðstöðinni og krummi var farinn að narta í hann

Íslendingar krefjist afsagnar forsetans

Forseti Alþjóðaskáksambandsins tengist neti aflandsfélaga sem tengjast meðal annarra Sýrlandsforseta. Forsetinn er gjörspilltur og til skammar fyrir skákhreyfinguna, segir Hrafn Jökulsson skákfrömuður.

Alltaf rok í vinnunni

Endurbætur á Borgarfjarðarbrú eru í fullum gangi enda er þessi nærri fjörutíu ára gamla brú farin að láta á sjá.

Sjá næstu 50 fréttir