Innlent

Engin flugleiðsöguþjónusta á Reykjavíkurvelli í nótt

Vísir/Vilhelm
Engin flugleiðsöguþjónusta var á Reykjavíkurflugvelli frá klukkan níu í gærkvöldi til klukkan sjö í morgun, vegna forfalla flugumferðarstjóra og yfirvinnubanns félagsmanna. Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar með flugumferðarstjórum og Isavia klukkan hálf níu fyrir hádegi.

Allt er í óvissu um það hvort boðaðar aðgerðir hins opinbera málinu hafa muni hafa áhrif á gang samninga, sem hefur verið í algjörum hnút. Millilandaflug gekk með eðlilegum hætti í nótt


Tengdar fréttir

Segir samningsrétt veiktan kerfisbundið

Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var á meðal þeirra sem kusu gegn lagasetningu á yfirvinnubann Félags íslenskra flugumferðarstjóra á Alþingi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×