Lögðu hald á töluvert af ólögleglegum stinningarlyfjum í tengslum við stóra alþjóðlega aðgerð Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2016 10:34 Á myndinni má sjá fjölbreytileika þeirra ólöglegu stinningarlyfja sem haldlögð voru hér á landi í alþjóðlegu aðgerðinni Pangea IX. Vísir/Tollstjóri Fölsuð krabbameinslyf, alnæmislyf, sykursýkispróf og eftirlíkingar af tannlækna- og skurðáhöldum voru meðal þeirra ólöglegu lyfja og lækningatækja sem gerð voru upptæk í nýafstaðinni alþjóðlegri aðgerð sem náði til 103 landa. Beindist hún að vefverslun þar sem ólögleg og hugsanlega lífshættuleg lyf voru á boðstólum, að því er fram kemur í tilkynningu frá tollstjóra. Íslenska tollgæslan og Lyfjastofnun tóku þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Interpol með aðkomu meðal annars Alþjóða tollastofnunarinnar og Europol. Í tengslum við aðgerðina hér á landi var lagt hald á töluvert af ólöglegum stinningarlyfjum. Meðan hún stóð yfir hafði Matvælastofnun aukið eftirlit með fæðubótarefnum, sem grunur lék á að gætu innihaldið lyfjavirk efni. Nokkur mál af því tagi komu einnig upp. Tollgæslan og Lyfjastofnun nutu liðsinnis embættis ríkislögreglustjóra og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol við aðgerðina sem unnin var undir heitinu Pangea IX. Alls voru 393 handteknir víða um lönd og hald lagt á 12. 2 milljónir eininga af ólöglegum og mögulega lífshættulegum lyfjum að andvirði 53 milljónir dollara. Þá var 4.932 vefsíðum sem buðu upp á slíkan varning lokað. 334.000 pakkar voru rannsakaðir og af þeim voru 170.340 haldlagðir. Sem dæmi um umsvif ólöglegrar vefverslunar nefnir tollstjóri að í Ungverjalandi fundust 65.000 töflur af kvíðastillandi lyfjum faldar í aftursæti og varahjólbarða bifreiðar. Í Austurríki var stöðvuð starfsemi neðanjarðarverksmiðju þar sem framleidd voru fölsuð lyf, þar á meðal sterar. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Fölsuð krabbameinslyf, alnæmislyf, sykursýkispróf og eftirlíkingar af tannlækna- og skurðáhöldum voru meðal þeirra ólöglegu lyfja og lækningatækja sem gerð voru upptæk í nýafstaðinni alþjóðlegri aðgerð sem náði til 103 landa. Beindist hún að vefverslun þar sem ólögleg og hugsanlega lífshættuleg lyf voru á boðstólum, að því er fram kemur í tilkynningu frá tollstjóra. Íslenska tollgæslan og Lyfjastofnun tóku þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Interpol með aðkomu meðal annars Alþjóða tollastofnunarinnar og Europol. Í tengslum við aðgerðina hér á landi var lagt hald á töluvert af ólöglegum stinningarlyfjum. Meðan hún stóð yfir hafði Matvælastofnun aukið eftirlit með fæðubótarefnum, sem grunur lék á að gætu innihaldið lyfjavirk efni. Nokkur mál af því tagi komu einnig upp. Tollgæslan og Lyfjastofnun nutu liðsinnis embættis ríkislögreglustjóra og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol við aðgerðina sem unnin var undir heitinu Pangea IX. Alls voru 393 handteknir víða um lönd og hald lagt á 12. 2 milljónir eininga af ólöglegum og mögulega lífshættulegum lyfjum að andvirði 53 milljónir dollara. Þá var 4.932 vefsíðum sem buðu upp á slíkan varning lokað. 334.000 pakkar voru rannsakaðir og af þeim voru 170.340 haldlagðir. Sem dæmi um umsvif ólöglegrar vefverslunar nefnir tollstjóri að í Ungverjalandi fundust 65.000 töflur af kvíðastillandi lyfjum faldar í aftursæti og varahjólbarða bifreiðar. Í Austurríki var stöðvuð starfsemi neðanjarðarverksmiðju þar sem framleidd voru fölsuð lyf, þar á meðal sterar.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira