Höskuldur leggur fram frumvarp sem mun halda Reykjavíkurflugvelli í óbreyttri mynd Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2016 16:47 Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, ætlar að leggja fram frumvarp á Alþingi í ágúst þess efnis að flugvöllurinn í Vatnsmýri verði þar áfram í óbreyttu ástandi þar til annað verður ákveðið af Alþingi. Sjá einnig: Hæstiréttur: Neyðarbrautin þarf að loka innan 16 vikna Þetta segir Höskuldur í kjölfar dóms Hæstaréttar þess efnis að loka skuli Norðaustur/Suðvestur-flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli innan sextán vikna, eða fyrir 29. september. Höskuldur, sem er þingmaður Framsóknarflokksins, segir niðurstöðu Hæstaréttar vonbrigði en segist hafa gert sér grein fyrir að svona gæti farið eftir að Hanna Birna Kristjánsdóttir, þáverandi innanríkisráðherra, gerði samning við Reykjavíkurborg við fleiri aðila árið 2013 um að þessari braut yrði lokað.Sjá einnig: Ólöf Nordal um dóm Hæstaréttar: „Þá er þetta mál úr sögunni“Árið 2014 lögðu fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. Höskuldur segist enn vera þeirrar skoðunar. „En ég er búinn að láta búa til frumvarp sem gengur út á að flugvöllurinn í Vatnsmýri verði áfram í óbreyttu ástandi þar til annað verður ákveðið af Alþingi og það frumvarp mun ég leggja fram í haust þegar þing kemur saman,“ segir Höskuldur. „Ég legg til og þeirrar skoðunar að á meðan hefur ekki verið ákveðið hvert flugvöllurinn á að fara og Reykjavíkurborg sækir það svona hart, þá tel ég sökum almannahagsmuna að Alþingi ákveði að flugvöllurinn verði áfram þangað til Alþingi hefur tekið ákvörðun um að hann fari annað, þegar jafngóður eða betri valkostur hefur verið fundinn,“ segir Höskuldur en Reykjavíkurborg hefur áformað að loka flugvellinum í Vatnsmýri árið 2022. Tengdar fréttir Leggur til að ríkið ráði flugvallarsvæðinu Stjórnarþingmaður undirbýr frumvarp um að skipulagsvald yfir flugvallarsvæðinu í Reykjavík flytjist frá borginni til ríkisins. Bendir á Keflavíkurflugvöll og Þingvallaþjóðgarð sem fordæmi. Kynnir frumvarpið fyrir stjórnarliðum á næstu dögum. 6. september 2013 07:00 Ólöf Nordal um dóm Hæstaréttar: „Þá er þetta mál úr sögunni“ Hæstiréttur segir að loka þurfi neyðarbrautinni á Reykjavíkurflugvelli innan 16 vikna. Ráðherra segir ágreining hafa verið slíkan í málinu að nauðsynlegt var að fá niðurstöðu æðsta dómstóls landsins. 9. júní 2016 15:59 Hæstiréttur: Neyðarbrautin þarf að loka innan 16 vikna Íslenska ríkið þarf að loka NA-SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hinni svokölluðu neyðarbraut, innan sextán vikna eða fyrir 29. september næstkomandi. 9. júní 2016 15:15 Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni. 9. júní 2016 16:04 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, ætlar að leggja fram frumvarp á Alþingi í ágúst þess efnis að flugvöllurinn í Vatnsmýri verði þar áfram í óbreyttu ástandi þar til annað verður ákveðið af Alþingi. Sjá einnig: Hæstiréttur: Neyðarbrautin þarf að loka innan 16 vikna Þetta segir Höskuldur í kjölfar dóms Hæstaréttar þess efnis að loka skuli Norðaustur/Suðvestur-flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli innan sextán vikna, eða fyrir 29. september. Höskuldur, sem er þingmaður Framsóknarflokksins, segir niðurstöðu Hæstaréttar vonbrigði en segist hafa gert sér grein fyrir að svona gæti farið eftir að Hanna Birna Kristjánsdóttir, þáverandi innanríkisráðherra, gerði samning við Reykjavíkurborg við fleiri aðila árið 2013 um að þessari braut yrði lokað.Sjá einnig: Ólöf Nordal um dóm Hæstaréttar: „Þá er þetta mál úr sögunni“Árið 2014 lögðu fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. Höskuldur segist enn vera þeirrar skoðunar. „En ég er búinn að láta búa til frumvarp sem gengur út á að flugvöllurinn í Vatnsmýri verði áfram í óbreyttu ástandi þar til annað verður ákveðið af Alþingi og það frumvarp mun ég leggja fram í haust þegar þing kemur saman,“ segir Höskuldur. „Ég legg til og þeirrar skoðunar að á meðan hefur ekki verið ákveðið hvert flugvöllurinn á að fara og Reykjavíkurborg sækir það svona hart, þá tel ég sökum almannahagsmuna að Alþingi ákveði að flugvöllurinn verði áfram þangað til Alþingi hefur tekið ákvörðun um að hann fari annað, þegar jafngóður eða betri valkostur hefur verið fundinn,“ segir Höskuldur en Reykjavíkurborg hefur áformað að loka flugvellinum í Vatnsmýri árið 2022.
Tengdar fréttir Leggur til að ríkið ráði flugvallarsvæðinu Stjórnarþingmaður undirbýr frumvarp um að skipulagsvald yfir flugvallarsvæðinu í Reykjavík flytjist frá borginni til ríkisins. Bendir á Keflavíkurflugvöll og Þingvallaþjóðgarð sem fordæmi. Kynnir frumvarpið fyrir stjórnarliðum á næstu dögum. 6. september 2013 07:00 Ólöf Nordal um dóm Hæstaréttar: „Þá er þetta mál úr sögunni“ Hæstiréttur segir að loka þurfi neyðarbrautinni á Reykjavíkurflugvelli innan 16 vikna. Ráðherra segir ágreining hafa verið slíkan í málinu að nauðsynlegt var að fá niðurstöðu æðsta dómstóls landsins. 9. júní 2016 15:59 Hæstiréttur: Neyðarbrautin þarf að loka innan 16 vikna Íslenska ríkið þarf að loka NA-SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hinni svokölluðu neyðarbraut, innan sextán vikna eða fyrir 29. september næstkomandi. 9. júní 2016 15:15 Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni. 9. júní 2016 16:04 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Leggur til að ríkið ráði flugvallarsvæðinu Stjórnarþingmaður undirbýr frumvarp um að skipulagsvald yfir flugvallarsvæðinu í Reykjavík flytjist frá borginni til ríkisins. Bendir á Keflavíkurflugvöll og Þingvallaþjóðgarð sem fordæmi. Kynnir frumvarpið fyrir stjórnarliðum á næstu dögum. 6. september 2013 07:00
Ólöf Nordal um dóm Hæstaréttar: „Þá er þetta mál úr sögunni“ Hæstiréttur segir að loka þurfi neyðarbrautinni á Reykjavíkurflugvelli innan 16 vikna. Ráðherra segir ágreining hafa verið slíkan í málinu að nauðsynlegt var að fá niðurstöðu æðsta dómstóls landsins. 9. júní 2016 15:59
Hæstiréttur: Neyðarbrautin þarf að loka innan 16 vikna Íslenska ríkið þarf að loka NA-SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hinni svokölluðu neyðarbraut, innan sextán vikna eða fyrir 29. september næstkomandi. 9. júní 2016 15:15
Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni. 9. júní 2016 16:04