WOW air enn að vinna upp tafir vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júní 2016 14:33 Nokkrar seinkanir hafa orðið á komum og brottförum hjá WOW air í dag. Mynd/aðsend Nokkrar seinkanir hafa orðið á flugi hjá WOW air í dag. Flugfélagið segir að ástæðan sé að ennþá sé verið að vinda ofan af áhrifum verkfallsðgerða flugumferðarstjóra á leiðakerfi félagsins. Alls er seinkun á brottförum á fimm af sex flugleiðum félagsins frá Keflavíkurflugvelli í dag auk þess sem að nokkur seinkun hefur verið á komum vélanna til landsins í dag. Ástæðan er sú að WOW air er enn að vinda ofan af töfum sem orðið hafa vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra. Síðustu aðgerðir flugumferðarstjóra áttu sér stað aðfaranótt sunnudagsins sl. þegar Keflavíkurflugvelli var lokað frá 2-7 yfir nóttina. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air segir að þetta hafi haft keðjuverkandi áhrif á leiðakerfið. „Þegar flugvöllum er lokað í nokkra klukkutíma þýðir það að vélar sem eru að koma frá Evrópu og halda áfram til Ameríu og öfugt geta ekki lent á tilsettum tíma. Gerist það riðlast leiðakerfið hjá okkur,“ segir Svanhvít í samtali við Vísi. Svandís segir að nokkra daga geti tekið að vinda ofan af þessu. Vonast er þó til þess að félagið komist fyrir þetta í dag og að seinkanir vegna aðgerða flugumferðarstjóra verði úr sögunni. Búið er að setja bann á verkfallsaðgeðir þeirra eftir að Alþingi samþykkti lög sem ætlað er að höggva á hnútinn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins sem staðið hefur yfir í nokkra mánuði. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8. júní 2016 14:38 Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8. júní 2016 18:48 Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Nokkrar seinkanir hafa orðið á flugi hjá WOW air í dag. Flugfélagið segir að ástæðan sé að ennþá sé verið að vinda ofan af áhrifum verkfallsðgerða flugumferðarstjóra á leiðakerfi félagsins. Alls er seinkun á brottförum á fimm af sex flugleiðum félagsins frá Keflavíkurflugvelli í dag auk þess sem að nokkur seinkun hefur verið á komum vélanna til landsins í dag. Ástæðan er sú að WOW air er enn að vinda ofan af töfum sem orðið hafa vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra. Síðustu aðgerðir flugumferðarstjóra áttu sér stað aðfaranótt sunnudagsins sl. þegar Keflavíkurflugvelli var lokað frá 2-7 yfir nóttina. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air segir að þetta hafi haft keðjuverkandi áhrif á leiðakerfið. „Þegar flugvöllum er lokað í nokkra klukkutíma þýðir það að vélar sem eru að koma frá Evrópu og halda áfram til Ameríu og öfugt geta ekki lent á tilsettum tíma. Gerist það riðlast leiðakerfið hjá okkur,“ segir Svanhvít í samtali við Vísi. Svandís segir að nokkra daga geti tekið að vinda ofan af þessu. Vonast er þó til þess að félagið komist fyrir þetta í dag og að seinkanir vegna aðgerða flugumferðarstjóra verði úr sögunni. Búið er að setja bann á verkfallsaðgeðir þeirra eftir að Alþingi samþykkti lög sem ætlað er að höggva á hnútinn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins sem staðið hefur yfir í nokkra mánuði.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8. júní 2016 14:38 Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8. júní 2016 18:48 Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8. júní 2016 14:38
Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8. júní 2016 18:48
Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27