Fleiri fréttir

Hraunið streymir áfram

Mynd sem lögreglan tók sýnir útbreiðslu hraunsins vel en skiltið hvarf undir hraun í gær.

Drastískt að drepa allt líf í Grenlæk

Landgræðslan segir ágang vatns úr Skaftá ógna grónu landi í Eldhrauni. Stofnunin vill láta loka fyrir vatn sem varnargarðar stöðva ekki nú þegar. Veiðimálastofnun segir mikla sjóbirtingsstofna og gríðarlega veiði þá verða úr sögunni.

Öllu morgunflugi aflýst vegna veðurs

Öllu morgunflugi Icelandair til og frá landinu hefur verið aflýst vegna óveðurs, en það hefst á ný um leið og veður batnar. Einnig hefur brottför tveggja véla Wow Air verið frestað til hádegis, í von um að skilyrði leyfi þá flug.

Vongóð um að fá að starfa sem læknir

Liana Belinska fer á fund forseta Læknadeildar síðar í mánuðinum. Hún vonast til þess að komast inn í læknadeildina án þess að taka inntökupróf og fá að starfa sem læknir hérlendis eftir að hafa árangurslaust reynt að fá menntun sína metna.

Þróa sardínu- og ansjósuþurrkun í Dúbaí

Fyrirtæki undir fána samstarfsverkefnisins Ocean Excellence sömdu í fyrra við fyrirtæki í Dúbaí um að gera tillögur vegna endurskipulagningar á þurrkun á ansjósum og sardínum þar í landi.

Engir peningar í viðamikil verkefni

Kvikmyndasjóður Íslands er nú þegar orðinn tómur hvað varðar vilyrði fyrir framleiðslustyrkjum fyrir kvikmyndir sem á að frumsýna á næsta ári. Fjögurra ára samningur kvikmyndagreinarinnar við ríkið rennur út í lok þessa árs.

Kolgrafafjörður laus við síld

Lítið sem ekkert af síld hefur gengið inn í Kolgrafafjörð í vetur. Tengiliðahópur vegna síldardauðans 2012 og 2013 hefur lokið störfum. Margt bendir til að síldin hafi breytt um vetursetustöðvar og vandinn sé úr sögunni.

Foringjar og eldri skátar sváfu úti

Úlfljótsvatn er sagt hafa sannað gildi sitt sem útivistarparadís skáta um helgina þegar þar komu saman 150 skátar úr Reykjavík til að halda sitt Vetrarmót.

Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi

Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps.

Segir dómskerfið hafa brugðist sér

„Lögfræðingurinn minn hefur giskað að á að forsjádeilan taki sex mánuði. Ég veit ekki hversu langan dvalartíma ég fæ í Bandaríkjunum,“ segir Ásta.

Konan í lífshættu

Konan sem fannst í Reykjavíkurhöfn fyrr í dag er á gjörgæsludeild og í lífshættu.

Hafa aflýst öllu flugi frá Keflavík

Búið er að aflýsa öllu flugi Icelandair frá Keflavíkurvelli í fyrramálið vegna óveðurs. Í kvöld og í nótt er spáð óveðri SV-lands og má búast við yfir 20 m/s.

Plútó innan seilingar

Könnunarfarið New Horizons hóf sex mánaða langt aðflug sitt að Plútó í fyrradag. Farinu var skotið á loft árið 2006 með það að markmiði að svipta hulunni af þessu fyrirbæri sem lónir í jaðri sólkerfisins.

Vísindamenn með krónískan hósta vegna gasmengunar

Krónískur hósti hefur hrjáð marga þeirra vísindamanna sem verið hafa við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Þeir áttuðu sig þó ekki á áhrifum gosmengunarinnar fyrr en þeir fóru af svæðinu heim í jólafrí.

Læknar fá að minnsta kosti 20% launahækkun

Læknar fá að minnsta kosti 20% launahækkun með samþykkt nýs kjarasamings. Yfirgnæfandi meirihluti lækna samþykkti samninginn í atkvæðagreiðslu sem lauk á miðnætti. Þá felur hann í sér frekari launahækkanir fyrir hluta lækna.

Læknar samþykktu nýjan kjarasamning

Læknar hafa samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið með ríflega 90% atkvæða. Nýr kjarasamingur var undirritaður á milli Læknafélags Íslands og ríkisins þann 7. janúar og lauk atvkæðagreiðslu um samninginn á miðnætti.

Sjá næstu 50 fréttir